Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1984, Blaðsíða 23
DV. MIÐVIKUDAGUR15. ÁGUST1984.
23
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Vorum að taka upp regngalla,
leðurfatnað, crossfatnað, nýrnabelti
og crosshjálma. Sendum í póstkröfu.
Hænco Suðurgötu 3a, sími 12052.
Honda CB 900 árg. ’80
til sölu, ekin 3.500 km. Glæsilegt hjól á
mjög góðu verði. Uppl. í síma 38383,
Þráinn, og eftir kl. 17 í síma 46604,
Gunnlaugur.
Yamaha MR Trail 50
árg. ’83 til sölu. Fallegt og vel með
farið. Lítið ekið. Uppl. i síma 685344.
YamahaXT600
árg. ’84 til sölu, vel með farið og lítið
ekiö. Til greina koma skipti á bíl. Uppl.
ísíma 38942.
BOl og bifhjól.
Til sölu vegna flutnings af landi brott
Chevrolet Nova árgerð 1976 og Honda
CB 900F árg. 1980. Góð kjör ef samið er
strax. Uppl. í síma 14230 eftir kl. 20 á
kvöldin.
Til sölu Kawasaki DX X 250 A
árg. '81, verö um 32.000 kr. Uppl. í síma
28108 eftir kl. 17, einnig í síma 43803.
Til sölu Suzuki 400 GN ’80,
eitt fallegasta hjól á götunni, í topp-
standi, kom á götuna ’82, keyrt 3800
km. Uppl. í síma 20284.
Sem nýtt Yamaha hjól,
80 cc., til sölu, verð 35 þús. kr. Uppl. í
sima 50329.
Byssur
Til sölu Mossberg
5 skota pumpa og Remington 22 cal.
riffill, 10 skota. Selst ódýrt ef samið er
strax. Uppl. í síma 42336 e.ki.19.
Til sölu haglabyssa,
Winchester, model 1200, 12 ga., 3”
magn., 5 skota, pumpa full. Riffill:
Winchester, model 94, cal. 30-30, Win.
rifill, Sako, cal. 22 lr., verðtilboð. Uppl.
í síma 78424 e. kl. 18.
Fyrir veiðimenn
Til sölu Iaxveiðileyfi
í Langá (1 stöng), 19.—21. ágúst nk.
Uppl. í síma 21392 e. kl. 20.
Veiðimenn — veiðimenn.
Laxaflugur í glæsilegu úrvali frá
hinum landskunna fluguhönnuöi
Kristjáni Gíslasyni, veiðistangir frá
Þorsteini Þorsteinssyni, Mitchell veiði-
hjól í úrvali. Hercon veiðistangir,
frönsk veiöistígvél og vöðlur, veiði-
töskur, háfar, veiðikassar og allt í
veiðiferðina. Framköllum veiði-
myndirnar. Munið filmuna inn fyrir 11,
myndirnar tilbúnar kl. 17. Opið laugar-
daga. Verið velkomin. Sport, Lauga-
vegi 13, sími 13508.
Til bygginga
Til sölu mótatimbur,
1”X6”, 2”X4”, 1 1/2”X4”, ca 3500 m,
mest einnotað. Uppl. í síma 46607 e.kl.
17.
Verðbréf
Annast kaup og sölu víxla og
almennra veðskuldabréfa. Hef jafnan
kaupendur að tryggum viðskipta-
víxlum. Otbý skuldabréf. Markaðs-
þjónustan, Skipholti 19, sími 26984.
Helgi Scheving.
Bátar
Toyota Uno
með Datsun dísilvél, ekin 17 þús., og 3
1/2 m palli árg. '73 til sölu. Skipti koma
til greina á 3ja tonna trillu. Uppl. í
síma 54027.
Til sölu bátur frá Skel,
smíðaöur ’81, í mjög góðu standi,
ýmsir fylgihlutir. Einnig 2ja tonna,
opin trilla, smíðaár ’79, ýmis skipti
koma til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H—490
Til sölu 21/2 tonns trilla,
frambyggð með 36 hestafla Marina
dísilvél. Nýyfirfarin og í góðu lagi.
Ymis skipti möguleg. Uppl. í síma
616463.
Til sölu 22 feta
sportbátur. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022.
H—534.
Fasteignir
tbúð til sölu á Skagaströnd,
fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 92-
8514.
Lítið 3ja herb. einbýlishús
til sölu á Flateyri. Góðir greiðsluskil-
málar ef samið er strax. Uppl. í síma
13378.
Til sölu einbýlishús
í smiðum ásamt bílskúr, stærð ca 200
ferm, er við Urðarbraut í Garði, glugg-
ar glerjaðir, raflagnaefni og mið-
stöðvarefni fylgir. Upp. í síma 92-2169.
5 herb. íbúð í Keflavík
til sölu eða í skiptum fyrir Utla íbúð á
Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í
síma 50329.
150 fermetra sérhæð
ásamt bílskúr til sölu á góðum stað í
Keflavík. Góðir greiðsluskilmálar eða
skipti á minni eign möguleg. Uppl. í
síma 92-3532.
Vinnuvélar
Bændur-sveitarfélög.
Tarup sláttutætari, nær ónotaður, til
sölu af sérstökum ástæðum. Hafið
samband við augiþj. DV í síma 27022.
H—514.
International 2276
varahlutir til sölu, gírkassi, drif, felg-
ur, vökvastýri, kúphng, ný afturdekk,
14.9/13-24”, o.fl. o.fl. Uppl. í síma 81553
og 71386.
Varahlutir í vinnuvélar.
Eigum á lager Berco drifkeðjur,
rúUur, framhjól, rúUubelgi og fleiri
beltahluti í CaterpiUar, IHC, og fleiri
jarðýtur og beltavélar. Utvegum með
stuttum fyrirvara aUa varahluti í flest-
ar vmnuvélar. Ragnar Bernburg, Vél-
ar og vinnuvélar, simi 91-27020, kvöld-
sími 82933.
Til sölu notaðar vinnuvélar.
Hjólagröfur:
JCB-3DX4 ’82,
JCB-3CX ’80,
Case 580 F ’77,
Ford 550*78,
Ford 4550 ’74,
John Deere-400A ’75,
Dynahoe 190X4 ’74,
BröytX2B’74,
Poclain 4X4 ’72.
Vélskóflur:
JCB-418M1, ’75,
JCB-428 M3 ’77,
Terex 72/51 M3’73,
Byggingarkrani, KröU K-24.
Beltagröfur:
O&K - RH-20 ’70,
0&K-RH-12 ’75,
0&K-RH-9 ’71,
JCB-807 74.
Jarðýtur:
Cat. D4D 72,
Cat. D7F 71,
IHC TD 9B ’68,
IHCTD-15C 74,
IHCTD-25C 72.
Ragnar Bernburg, vélar og varahlutir,
sími 91-27020, kvöldsími 82933.
Bílaleiga
E.G. BUaleigan, sími 24065.
KUómetragjald og daggjald. Opið aUa
daga. Leigjum út Fiat Uno, Lada 1500,
Mazda 323 og Volvo 244, afsláttur af
lengri leigu. Sækjum og sendum.
Kreditkortaþjónusta. E.G. BUaleigan.
Kvöldsímar 78034 og á Suðurnesjum
92-6626.
ALP-bílaleigan
Höfum til leigu eftirtaldar bUategund-
ir: BUl ársins, Fiat Uno, sérlega spar-
neytinn og hagkvæmur. Mitsubishi,
Mini-Bus, 9 sæta, Subaru 1800 4 X 4,
Mitsubishi Galant og Colt. Toyota
Tercel og Starlet, Mazda 323, Daihatsu
Charade. Sjálfskiptir bUar. Sækjum og
sendum. Gott verð, góö þjónusta. Opið
alla daga. Kreditkortaþjónusta. ALP
bílaleigan, Hlaðbrekku 2 Kópavogi,
simi 42837.
BUaleigan Greiði, Miðvangi 100,
Hafnarfirði. Leigjum japanska fólks-
og stationbUa, 4x4 Subaru og Toyota.
Lágt verð, afsláttur af lengri leigu.
Símar 52424 og 52455. Kvöld- og helgar-
simar 52060 og 52014.
Bretti bflaleiga.
Þú velur hvort þú leigir bUinn með eöa
án kUómetragjalds, nýir Subaru
station 4X4 og Citroen GSA PaUas ’84,
einnig japanskir fólksbUar. Kredit-
kortaþjónusta, sendum bílinn. BUa-
leigan Bretti, Trönuhrauni 1. Sími
52007 og 43155. Kvöld- og helgarsími
43155.
Einungis daggjald.
Leigjum út Lada 1500 station árg. ’84,
Nissan Micra árg. ’84, Nissan Cherry
árg. ’84, Datsun Sunny árg. ’82, Toyota
Hiace, 12 manna, Ford Econoline, 12
manna, GMC. RaUy Wagon, 12
manna. N.B. bílaleigan, Vatnagörðum
16, símar 82770 og 82446, heima 53628 og
79794. Kreditkortaþjónusta. Sækjum
og sendum. Ath. erum fluttir frá
Laufási 3, Garðabæ, að Vatnagörðum
16, Reykjavík. N.B. bUaleigan, Vatna-
görðum 16.
SH-bflaleigan, Nýbýlavegi 32
Kópavogi. Leigjum út japanska fólks-
og stationbfla, Ladajeppa, Subaru
4X4, ameriska og japanska sendibíia
með og án sæta. Kreditkortaþjónusta.
Sækjum og sendum. Sími 45477 og
heimasimi 43179.
Bflaleigan Geysir, simi 11015.
Leigjum út framhjóladrifna Opel
Kadett og Citroen GSA árg. ’83, einnig
Fiat Uno ’84, Lada 1500 station árg. ’84,
Lada Sport jeppi árg. ’84. Sendum
bflinn. Afsláttur af langtímaleigu. Gott
verð, góð þjónusta, nýir bUar. Opið
aUa daga frá kl. 8.30. Bílaleigan
Geysir, Borgartúni 24 (á horni
Nóatúns), sími 11015, kvöld- og helgar-
sími 22434 og 686815. Kreditkorta-
þjónusta.
Á.G. bflaleiga.
TU leigu fóUcsbUar: Subaru 1600 cc,
Izusu, VW Golf, Toyota CoroUa, Gal-
ant, Fiat Uno, Subaru 1800 cc 4X4.
SendiferðabUar og 12 manna bUar.
A.G. bUaleiga, Tangarhöfða 8—12,
sími 91—685504.
Bilaleigan Ás, Skógarhlíð 12, R.
(á móti slökkvistöð). Leigjum út
japanska fólks- og stationbUa, Mazda
323, Mitsubishi Galant, Datsun
Cherry. Afsláttur af lengri leigu,
sækjum, sendum, kreditkortaþjón-
usta. Bílaleigan Ás, sími 29090, kvöld-
sími 29090.
Bflaþjónusta
Bílaþjónusta — sjálfsþjónusta.
Bflaþjónustan Barki, Trönuhrauni 4
Hafnarfirði, hefur opið aUa daga frá
kl. 9—22, einnig laugardaga og sunnu-
daga. ÖU verkfæri, lyfta og smurtæki á
staðnum. Einnig bón, olíur, kveikju-
hlutir og fleira og fleira. Tökum einnig
að okkur að þrífa og bóna bíla. Reynið
sjálf. Sími 52446.
Ný þjónusta.
Látið okkur djúphreinsa fína flauels-
sætaáklæðið og teppin þegar þið komið
úr sumarfríinu. Tökum að okkur að
þvo og bóna bíla. Einnig aðstaða tU
viðgerðar og sprautunar. Gufuþvotta-
tæki á staðnum. Sækjum og sendum.
Opið aUa daga frá kl. 10—22 nema
sunnudaga frá kl. 13—19. Nýja bíla-
þjónustan á homi Dugguvogs og
Súðarvogs. Sími 686628.
Varahlutir
' Til sölu varahlutir í Volvo
árg. 74 og upp úr, þ.á m. 6 cyl. vél,
leiðursæti o.fl. Uppl. i síma 614628.
Tilsölugóðvél
í Ford Escort með öUu, verðhugm.
5000. Uppl. í síma vs. 666216 og hs.
666463.
Til sölu vélar,
sjálfskiptingar, gírkassar, boddíhlutir
og drif í ýmsar gerðir bifreiða árg.
’68—76. Er að rífa Toyota Mark II árg.
73, VW rúgbrauð árg. 73, Datsun 180
B, AUegro 1500 árg. 78, VW 1200—1303
og Saab 96 árg. 72. Uppl. í símum 54914
og 53949. Opið til kl. 22 og um helgar.
Eigum varahluti
í ýmsar geröir bíla, t.d.:
AudilOOLS 77 Toyota Cor., 73
Audi 100 74 Peugeot 74
Fiat131 77 Citroén GS 76
Volvo 71 VW1200 71
Volvo ’67 VW1300 73
Skoda120L 77 VW1302 73
Cortina 1300 73 VW fastback 72
Cortina 1600 74 Fiat 127 74
Datsun 200 D 73 Fiat 128 74
Datsun 220D 71 Bronco ’66
Lada 1500 75 Transit 72
Mazda 1000 72 Escort 74
Mazda 1300 73
Kaupum bíla til niðurrifs, sendum
varahluti um allt land. Opið alla daga,
sími 77740. Nýja bílapartasalan,
Skemmuvegi 32 M.
Óskum eftir öUum teg.
bifreiða tU niðurrifs, gott staðgreiðslu-
verö fyrir góða bíla. Uppl. í símum
54914 og 53949. Opiö til kl. 22 og um
helgar.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2, opið frá kl. 9—19 alia
virka daga, laugardaga frá kl. 10—16.
Kaupi nýlega jeppa tfl niðurrifs:
Blazer, Bronco, Wagoneer, Lada Sport,
Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af
góðum notuðum varahlutum, þ.á m.
öxlar, drifsköft, hurðir o. fl. Jeppa-
partasala Þórðar Jónssonar, símar
685058 og 15097 eftirkl. 19.
Bflabúð Benna — VagnhjóUð.
Ný bílabúö hefur verið opnuð að Vagn-
höfða 23, Rvk.
1. Lager af vélarhlutum í flestar
amerískar bílvélar.
2. Vatnskassar í flesta ameríska bíla
á lager.
3. Fjölbreytt úrval aukahluta:
Tilsniðin teppi, felgur, flækjur, miUi-
hedd, blöndungar, skiptar, sóllúgur,
pakkningasett, driflæsingar, drifhlut-
föU, Van-hlutir, jeppahlutir o. fl. o. fl.
4. Utvegum einnig varahluti í vinnu-
vélar, Fordbfla, mótorhjól o. fl.
5. Sérpöntum varahluti í flesta bíla
frá USA — Evrópu — Japan.
6. Sérpöntum og eigum á lager
fjölbreytt úrval af aukahlutum frá
ölium helstu aukahlutaframieiöendum
USA.
Sendum myndaUsta tU þín ef þú óskar,
ásamt verði á þeim hlutum sem þú
hefur áhuga á. Athugið okkar hag-
stæða verð, það gæti komið ykkur
skemmtUega á óvart. Kappkostum að
veita hraða og góða þjónustu.
Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23 Rvk,
sími 685825. Opið virka daga frá kl. 9—
22, laugardaga 10—16.
TU sölu mikið úrval varahluta
með ábyrgð í flestar tegundir bifreiða
t.d.:
Honda Prelude ’81 Ford 091D 75
Honda Accord 79 Ford Econoline 71
Honda Civic 76 Ford Escort 75
Datsun 140Y 79 A. AUegro 78
Datsun 160 J SSS 77 A.Mini 75
Toyota Crown 73 VWGolf 75
ToyotaCoroUa 73 VW1300 74
Toyota MII 73 VW1303 74
Mazda 929 75 DodgeDart 74
Mazda 818 75 Ch. pickup 74
Mazda 616 74 Ch. Nova 78
Mitsubishi L 300 ’82 Simca 1508 77
Subaru 77 CitroenG.S. 75
Daihatsu Ch. 78 Volvo 144 74
Suzuki SS 80 ’82 Lada Safir ’82
AlfaSud 78 1 Lada 1500 79
Fiat132 75 Skoda 120L 78
Fiat125 P 78 Trabant 79
o.fl., o.fl.
Kaupum nýlega bíla tU niðurrifs, stað-
greiösla. Opið frá kl. 8—19 virka daga.
Sendum um land aUt. Bílavirkinn,
Smiðjuvegi 44E, 200 Kópavogi. Símar
72060 og 72144.
Varahlutir—Abyrgð—Viðskipti.
Höfum á lager mikiö af varahiutum í
flestar tegundir bif.reiða t.d.:
Datsun 22 D 79 Alfa Romeo 79'
Daih. Charmant Ch. Malibu
Subaru 4 w.d.- _’8Q FordFiesta ’8o'
Galant 1600 . 77 Autobianchi 78
1 Toyota Skoda120 LS ’81
Cressida 79 Fiat 131 ’80
Toyota Mark II 75 Ford Fairmont 79
Toyota Mark II 72 Range Rover 74
Toyota CeUca 74 FordBronco 74
Tovota Corolla 79 A-AUegro ’80
Toyota Corolla 74 Volvol42 71
Lancer 75 Saab99 74
Mazda 929 75 Saab 96 74
Mazda 616 ■ 74 Peugeot 504 ’7Í
Mazda 818 >74 AudilOO 76
'Mazda 323 >80 SimcallOO 79
Mazda 1300 >73 Lada Sport ’80
Datsun 140 J >74 Lada Topas ’81
Datsun 180 B >74 Lada Combi ’81
Datsun dísil >72 Wagoneer 72
Datsun 1200 >73 Land-Rover 71
Datsun 120 Y >77 FordComet 74
Datsun 100 A >73 F. Maverick 73
Subaru 1600 >7g F. Cortina 74
Fiat125 P >8q FordEscort 75,
'Fiat 132 >75 CitroénGS 75
Fiat 131 >81 Trabant 78
Fiat127 >7g Transit D 74
Fiat128 75 OpelR. 75
Mini 75 o.fl.
Ábyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla tU
niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 10—16. Sendum um
land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið
viðskiptin.
Varahlutir—ábyrgð—sími 23560.
AMC Hornet 75, , Buick Century 73,
Austin AUegro 77, Saab 99 72,
Austin Mini 74, Skoda Amigo 78,
Chevrolet Nova 74, Trabant 79,
Ford Escort 74, Toyota Carina 75,
Ford Cortina 74,
Ford Bronco 73,
Fiat 131 77,
Fiat 132 76,
Fiat 125 P 78,
Lada 1500 76,
Mazda 818 75
Mazda818’74
,Mazda616 74
Lada 1200 st .76,
Mercury Comet 74,
Peugeot 504 72,
Datsun 1600 72,
SimcallOO ’77,
DatsunlOOA’76,
Toyota Corolla 74,
Toyota Mark II74,
jRange Rover 73,'
Land-Rover 71,
Renault4 75,
’Toyota Crown 71,
ÍRenaultl2 74,
Volvo 144 71,
Volvo 142 71,
VW1303 74,
VW1300 74,
Volvo 145 74,
Subaru 4 WD 77.
Honda Civic 76,
Galant 1600 74
Buick Appollo 74,
Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum um
land allt. Opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 10—16. Aöalparta-
salan sf., Höfðatúni 10, simi 23560.
Notaðir varahlutir tU sölu,
er að rífa Ford RX7 71, Comet og
Maverick 72-74, Fiat 132 78 1800,
Fiat 131 74 1600, Toyota Carina 73,
Cortina 71-76, Ch. Nova 71, 8 cyl.,
3ja gíra. Opið tU 22 og um helgar. Uppl.
ísíma 54914 og 53949.
Ö.S. umboðið — sérpantanir.
Sérpöntum alla varahluti og aukahluti
í flesta bUa og mótorhjól frá USA,
Evrópu og Japan. — Utvegum einnig
varahluti í vinnuvélar og vörubfla —
afgreiðslutími flestra pantana 7—14
dagar. — Margra ára reynsla tryggir
öruggustu og hagkvæmustu þjónust-
una. — Gott verð. Fjöldi varahluta og
aukahluta á lager. Myndbækiingar
fyrir aukahluti fáanlegir. Afgreiðsla
og upplýsingar: Ö.S. umboðið,
Skemmuvegi 22, Kópavogi, kl. 14—19
og 20—23 aUa virka daga, sími 73287.
Póstheimilisfang: Víkurbakki 14, póst-
hólf 9094,129 Reykjavík. Ö.S. umboöið
Akureyri, Akurgerði 7 E, sími 96-23715.
'SMÁAUGLÝSINGADEILu'
ÞVERHOLT111, SÍMI 27022.
OPIÐ:
virka daga kl. 9—22,
laugardaga kl. 9—14,
sunnudaga kl. 18—22.