Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1984, Blaðsíða 26
26
DV. MIÐVIKUDAGUR15. AGUST1984.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Bílar til sölu
Til sölu Willys
árg. ’46. Uppl. í síma 99-3651 e.kl. 19.
Amerískur og sparneytinn
Plymouth Volare Premier station árg.
1977 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, ekinn
107 þús. km. Skipti á dýrari amerísk-
um. Uppl. í síma 94-1484 eftir kl. 18.30.
Saab 96 árg. ’77.
Bíll í toppstandi, nýskoöaður. Uppl. í
sima 20326 e.kl. 19.
Volvo árg. 1981 til sölu.
Mjög fallegur Volvo árg. 1981 GL, lítið
ekinn, sjálfskiptur, vökvastýri. Mögu-
leiki að taka ódýrari bíl upp í. Uppl. í
simum 83433 og 74896.
VW1302 árg. ’72
til sölu á ca 30.000. Vantar smálag-
færingu fyrir skoðun. Uppl. í síma
78933.
Suzuki Alto árg. ’81
til sölu. Mjög lítiö ekinn. Uppl. í síma
51910.
Citroen2CV (braggi).
Til sölu braggi í mjög góðu ástandi,
dekk og varahlutir fylgja, skoöaður
1984. Tilboð sendist DV merkt
„Braggi”.____________________________
Toyota Carina árg. ’75
til sölu. Þarfnast lagfæringar. Uppl. í
síma 46193.
Mazda 616 árg. 1975 til sölu.
I góðu ástandi. Selst á 50.000 kr., stað-
greiðsluverð 35.000 kr. Uppl. í síma 94-
3135.________________________________
Til sölu vélarlaus Ford Mustang
árg. 1970, nýleg skipting, krómfelgur,
breið dekk. Verð 20 þús. Uppl. í síma
32500 á daginn og 73884 á kvöldin.
Sveinn.
Camaro árg. ’69 til sölu,
mikið af aukahlutum. Uppl. í síma
686030, Bílakaup, Borgartúni 1.
Mazda 929 árg. ’79 til sölu,
ekin 80 þús. km. Utvarp, segulband.
Skipti á ódýrari. Sími 39060 og 30817
eftir kl. 18.
Fiat 125 pólskur árg. ’76
til sölu, selst ódýrt. Þarfnast lag-
færingar á boddíi og litilsháttar á vél.
Uppl. í síma 685600 og 45440 eftir kl. 18.
Vegna brottflutnings verð
ég að selja Wartburg station árg. ’80,
ekinn 42.000 km, í mjög góöu lagi. 30%
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
682022.
Ford Capri árg. ’76.
Til sölu er fallegur, þýskur Ford Capri
1600 GT, ekinn ca 106 þús. km, bíll í
toppstandi. Uppl. í síma 93-2618.
Lada Sport árg. ’78
til sölu, skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. í síma 95-1503.
Til söiu VW sendibíll
árg. ’77 í góðu lagi og lítur vel út. Uppl.
á Aöalbilasölunni í símum 19181 og
15014.
BMW 320 til sölu,
árg. ’76, litur grænn, góðir greiðsluskil-
málar. Uppl. í síma 92-3923 eftir kl. 17.
Til sölu Toyota Corolla station,
árgerð 1975, á úrvalskjörum. Upplýs-
ingar á Bílasölunni Skeifunni, sími
35035.
M. Benz árg. ’76 disil til sölu,
sjálfskiptur, vökvastýri, gullfallegur
bíll. Uppl. í síma 71946 eftir kl. 19.
Til sölu Lada 1600
árg. ’79. Uppl. í síma 78553 eftir kl. 18.
Comet ’74.
Mercury Comet árg. ’74 til sölu, 2ja
dyra, sjálfskiptur í gólfi. Er á króm-
felgum. Utvarp og kassettutæki. Skipti
á video+peningar eða tilboð. Uppl. í
síma 686928.
Lítil útborgun.
Datsun 106 D JSSS, 2ja dyra, 5 gíra,
árgerð ’77, fallegur og góður, margs
konar skipti á ódýrari og Capri,
þýskur, 71,2000 vél. Uppl. í síma 53664
eftir kl. 18.
Til sölu Mazda 929 með öllu,
sjálfskiptur, vökva- og veltistýri, 4ra
dyra, rafmagn í öllu, árg. ’82, á götuna
’83, glæsUegur bfll, mjög gott verð,
skipti á ódýrari eða bein sala. Uppl. í
síma 23722.
Ford Fairmont ’78
tU sölu, góö kjör ef samiö er strax.
Uppl. í síma 31552 eftir kl. 22.
DisUvél tU sölu.
90 mm dísUvél úr Peugeot 504 tU sölu.
Uppl. í síma 45102 eftir kl. 18.
TU sölu tvær
Simcur Talbot, önnur skráð og hin
óskráð. Upplagt fyrir laghentan. Uppl.
í síma 666874 eftir kl. 17.
Seljum:
Subaru4x4 ’81.
Mercury Zephyr 2ja dyra, ýmis skipti.
Charade ’80,4ra dyra.
Aro harðlífisjeppi, 79, kjör.
Fairmont 79,4ra dyra, 4ra strokka.
WiUy’s CJ5 74, 6 strokka 232, meiri-
háttar.
Toyota Crown 74, höfðingi meö öUu
nema auto-pilot.
Toyota Liftback 79, góður í HoUy.
Bílasala Garöars, Borgartúni 1, sími
18085.
Skoda 120 árg. 79.
Til sölu Skoda 120 árg. 79. Uppl. í síma
54259 eftirkl. 18.
Datsun 180 B station
árg. 1977 til sölu, kram gott en boddí
þarfnast viögerðar. Tilboö óskast.
Uppl. í síma 37245 eftir kl. 19.
TUsöluVWárg. 71,
mjög fallegur bíll í góðu lagi. Má greið-
ast með víxlum, en verulegur stað-
greiðsluafsláttur. Sími 92-8583.
Vagoneer árg. 73 tU sölu,
selst í heilu eöa tU niðurrifs. Uppl. í
síma 92-8466 eftir kl. 19.
Mitsubishi,
12 manna, árg. 1984, ekinn 3.000 km tU
sölu. Uppi. í síma 94-7195.
Bflar óskast
Óska eftir að kaupa VW
árg. 70—74, helst skoöaðan ’84. Uppl. í
síma 91—18975 eftir kl. 19 í kvöld og
annað kvöld.
Óska eftlr að kaupa bfl
á góðum kjörum, má þarfnast viðgerð-
ar. Uppl. í síma 77458.
Óska eftir góðri
Volkswagen bjöUu tU kaups á mánað-
argreiðslum. Utborgun kr. 10—15.000.
Uppl. í síma 71606 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa Daihatsu Charade
árg. 79, góður bfll kemur tU greina.
Staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 72934
eftir kl. 17.
VU kaupa VW bjöllu
á mánaðargreiðslum, árg. 73—75. Að-
eins góður bíll kemur tU greina. Uppl. í
síma 92-2842.
Höfum kaupanda að BMW 518
eða 520 árgerð ’82—’83 eða Volvo 240
GL ’83—’84 í skiptum fyrir Volvo 244
GL ’84, miUigjöf staðgreidd. Nú er
farin að aukast eftirspurn eftir góöum
jeppum. Okkur vantar góða jeppa
ásamt japönskum og evrópskum bílum
á sýningarsvæði okkar. Bílasala
Vesturlands, símar 93-7577 og 93-7677.
Óska eftir að kaupa
Toyota Carina, CeUca eða Corolla,
árgerðir 72-75. Uppl. í síma 72259 eftir
kl. 19.
Óska eftir bfl,
ekki eldri en árg. 74, fyrir ca 10—30
þús. staðgreitt. Má þarfnast einhverra
lagfæringa en verður aö vera á góðu
verði miðaö við ástand. Sími 79732 eftir
kl. 20.________________________________
Óskum eftir öUum teg. bifreiða
tU niðurrifs, gott staðgreiðsluverð
fyrir góða bUa. Uppl. í símum 54914 og
53949. Opið tU kl. 22 og um helgar.
Húsnæði í boði
Húsaleigufélag Reykjavíkur
og nágrennis rekur öfluga leigumiðlun
sem veitir aUa þjónustu sem þarf í
sambandi við húsaleigu. Lögfræðiþjón-
ustu, samningagerðir. Kynnið yður
starfsemi félagsins áður en þér takið
húsnæði á leigu annars staðar. Ut-
vegum allar gerðir af húsnæði. Húsa-
leigufélag Reykjavflcur og nágrennis
Hverfisgötu 82. Opið alla daga nema
sunnudaga frá kl. 13-18. Sími 621188.
Geymsluhúsnæði
til leigu. Tilvaliö undir búslóð o.fi.
Uppl. í síma 51673 e. kl. 16.
Lelgusklpti
á litilli tveggja herb. íbúð i vesturbæ
fyrir stærri á góöum stað. TUboð send-
ist auglýsingad. DV merkt „537”.
TU leigu
4ra—5 herb. íbúð í fjölbýUshúsi með
lyftu viö Eiðsgranda. Umsóknir
sendist á augldeild DV fyrir 25. þ.m.
merkt ”7413”.'
Húsnæði og f æði í boði
fyrir framhaldsskólanema, ekki
reykingar, gegn heimiUsaðstoö 1—2
tíma á dag hjá 4ra manna fjölskyldu,
11 og 13 ára drengir og útivinnandi for-
eldrar. Staðsett í nágrenni Borgar-
spítala. Góðar strætisvagnasamgöng-
ur. Bréf með símanúmeri o.fl. sendist
DV merkt „Fæði og húsnæði 398”.
Keflavík — íbúðir.
Til leigu 3ja herbergja íbúð frá 1.
september og 5 herbergja íbúð frá 1.
október. Uppl. í síma 92-2162.
Húsnæði óskast
Embættismaður utan af landi
óskar eftir að leigja 4—5 herb. íbúð í
Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma
16337 og 39330.
Iðnnema utan af landi
bráðvantar herbergi í 3—4 mánuði.
Helst í nágrenni Iðnskólans. Uppl. í
síma 20078 milU kl. 17 og 19.
Unghjónmeð2börn
óska eftir 3ja herb. íbúð tU lengri tíma.
SkUvísum mánaðargreiðslum og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 78908.
Ungt reglusamt par
óskar eftir 2ja herb. íbúð tU leigu.
SkUvísar greiðslur og fyrirfram-
greiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 22199
eftir kl. 20.
Læknanemi á 4. ári
óskar eftir 2—3 herb. íbúð, helst í
miöbæ eða vesturbæ. Uppl. í síma
32152.
Óska eftir 3ja herb. íbúð
tU leigu. Þarf að vera í Langholts- eða
Heimahverfi. Góð umgengni og örugg-
ar mánaðargreiðslur. Uppl. i síma
666992 eftirkl. 18.
Vantar 3ja herbergja íbúð
strax. Reglusemi og góðri umgengni
heitiö. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er.
Uppl. í síma 96-23670.
Útgáfufélag
óskar eftir að leigja íbúð fyrir einn
starfsmanna sinna nú þegar. Fyrir-
framgreiðsla möguleg og/eða traustar
mánaðargreiöslur. Nánari uppl. í síma
621433.
Ungan mann i Háskólanum
vantar fljótlega 1 eða 2ja herb. íbúð.
Fyrirframgreiðsla, reglusemi heitiö.
Vinsamlegast sendið tUboö tU DV,
merkt „14”.
Reglusöm hjón með 2 börn
óska eftir 3ja tfl 4ra herb. íbúð tU leigu
í 1 til 1 og hálft ár. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 20716.
4ra manna f jölskylda
óskar eftir íbúðarhúsnæði í lengri eða
skemmri tíma í Mosfellssveit,
Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ eða
Hafnarfirði. Uppl. í síma 667247 í dag
og næstu daga.
4ra manna f jölskylda
utan af landi óskar efth- 4—5 herb.
íbúö. Uppl. í sima 31069 i dag og á
morgun.
Óska eftir einstaklingsíbúð
eða herbergi. Reglusemi og skUvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 21869.
2ja—3ja herb. íbúð óskast
fyrir skólafólk utan af landi.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 10476 eftir kl. 17.
Lögregiumaður utan af landi
óskar eftir 2-3ja herb. íbúö frá 1. eða
15. okt. 1984—15. maí 1985, helst nálægt
miðbænum. Uppl. í síma 96-51232 eftir
kl. 18.
Vantar íbúð og
herbergi á skrá. Húsnæðismiðlun
stúdenta, Félagsstofnun stúdenta við
Hringbraut, símar 15959 og (621081).
Par með 1 barn
óskar að taka 2ja herbergja íbúö á
leigu strax. Erum á götunni. Uppl. í
síma 73412 eftir kl. 20 á kvöldin.
Óska eftir einstaklings-
eða 2ja herb. íbúð. Upplýsingar í síma
79763.
Raðhús eða einbýUshús
á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskast tU
leigu, helst frá 1. sept. TUboð sendist
augld. DV merkt „526”.
Einstaklings- til 2ja herb.
Reglusöm stúlka óskar eftir húsnæði
sem fyrst. Er snyrtUeg í umgengni.
MeðmæU ef óskað er. Vinsamlegast
hafiö samband eftir kl. 19 á kvöldin í
sima 618089.
Maðurviðnám
óskar eftir herbergi í nálægð við Há-
skólann, fullri reglusemi heitið. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 40011.
Fjölskylda utan af landi
óskar eftir 3ja herbergja íbúð á leigu í
Reykjavík sem fyrst. Uppl. í síma
82679.
Tvær stúlkur óska eftir
2—3ja herb. íbúð. Reglusemi og
skdvísum greiðslum heitið. Einhver
fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í
síma 36723 í dag og næstu daga.
Baralaust par i námi
óskar eftir 2ja herb. Mð. Reglusemi.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 72502.
Ung hjón með 2 böra
óska eftir að taka íbúð á leigu i Reykja-
vik eða nágrenni í 1 ár. Uppl. í sima
20361.
Vantar 2ja-3ja herb. ibúð
strax. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitiö. Uppl. í síma 16217
eftir kl. 20 i kvöld og næstu kvöld.
AUar gerðir af húsnæði
óskast tU leigu. Skoðum og verðmetum
samdægurs, án aUra skuldbindinga af
hálfu húseiganda. Húsaleigufélag
Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis-
götu 82. Opið aUa daga nema sunnu-
daga frá kl. 13-18. Sími 62-11-88.
Kona óskar að taka
2ja herbergja íbúö á leigu, helst á mið-
eða vesturbæjarsvæðinu, algjör reglu-
semi. Einhver fyrirframgreiðsla.
Gjörið svo vel að hringja í síma 34422
eftir kl. 18.
Stúlka við nám í Reykjavík
óskar eftir herbergi frá 1. sept. Uppl. í
síma 93-1544.
Barnlaust par óskar eftir
2ja herb. íbúö sem næst háskólanum.
Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í
síma 99-3768.
Tvo háskólanema utan af landi
vantar 3ja herb. íbúö tU leigu. Helst
sem næst Háskólanum. Góðri
umgengni heitið. öruggar greiðslur.
Uppl. í sima 19378 eftir kl. 18 á kvöldin.
Tvær einstæðar mæður,
hvor með sitt barnið, 4ra og 5 ára, óska
eftir 3ja-4ra herbergja íbúð í austur-
bænum. Leiguskipti á 2ja herbergja
íbúð á Akureyri gætu komið til greina
ef vfll. Góð greiðsla fyrir rétta íbúð.
Uppl. í síma 77009 e. kl. 18 eða 96-23879
á kvöldin.
Faðir, með 6 ára gamlan son,
óskar eftir 2ja herb. íbúð í Háaleitis-
hverfi. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H—293.
3ja herbergja ibúð
óskast strax, af fyrirframgreiðslu
getur ekki orðið, góð umgengni og
reglusemi er minn háttur. Uppl. í sima
687520.
Atvinnuhúsnæði
Viðgerða- og geymslupláss
óskast fyrir 2—4 bíla í Hafnarfirði eða
Kópavogi. Hafið samband við auglþj.
DV í sima 27022. H—555.
Sendibflar
Til sölu Benz 913
árg. ’74 með vörulyftu, ekinn rúm 60
þús. á vél, góð dekk, nýsprautaður og
burðargeta 5 tonn. Uppl. í síma 13592
eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld.
Vörubflar
Tilsölu
Mercedes Benz 2626 árgerð 1980 meö
sindra sturtum og palli, 5,60 metra.
Selst með eða án krana (Hiab 550).
Dekk 20% slitin. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—561.
Ferðalög
Kaupmannahöf n—3.500,- kr.
Af sérstökum ástæðum er til sölu flug-
farmiöi til Kaupmannahafnar þann 22.
ágúst. Uppl. í síma 30063 e. kl. 19.
Kona á miðjum aldri
óskar eftir að kynnast ferðafélaga
(konu) sem hefur áhuga á Austur-
landaferö Útsýnar í nóvember. Uppl.
sendist augld. DV fyrir 20. þ.m. merkt
„Hress ’84”.
AUGLYSENDUR
VINSAMLEGAST ATHUGIÐ
Vegna siaukinnar eftirspurnar eftir auglýsingarými i D V verðum við að fara ákveðið
fram á það við ykkur að panta og skila til okkar auglýsingum fyrr en nú er.
LOKASKIL
FYRIR
STÆRRiAUGL ÝSINGAR:
Vegna mánudaga:
FYRIR KL. 17 FIMMTUDAGA
Vegna þriðjudaga:
FYRIR KL. 17 FÖSTUDAGA
Vegna miðvikudaga:
FYRIR KL. 17 MANUDAGA
Vegna fimmtudaga:
FYRIR KL. 17 ÞRIDJUDAGA
Vegna föstudaga:
FYRIR KL. 17 MIÐVIKUDAGA
Vegna Helgarblaðs t:
FYRIR KL. 17 FIMMTUDAGA
Vegna Helgarblaðs II:
(SEM ER EINA FJORLITABLAÐIÐ)
FYRIR KL. 17 FÖSTUDAGA NÆSTU VIKU A UNDAN
AUKALITIR ERU DAGBUNDNIR
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.30.
Aug/ýsingadei/d
Siðumúla 33 simi27022.