Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1984, Blaðsíða 5
DV. MIÐVIKUDAGUR15. ÁGUST1984.
5
Guðmundur Jónasson: Á bflstjóraferli sínum hefur hann aldrei séð elns mikið
vatn í ám á Sprengisandslelð og í sumar.
Fólkiö þekkir
ekki aðstæður
— segir Guðmundur Jónasson fjallabflstjóri
um slysin í jökulánum
„Það er erfitt aö segja um svona
hluti. Þessi slys má rekja til óvenju-
legra hlýinda og úrkomu,” sagöi Guö-
mundur Jónasson, fjaliabílstjórinn
kunni, en fáir, ef nokkur, hafa eins
mikla reynslu af ferðum yfir íslensk
jökulfljótoghann.
Dauðsföll fjögurra erlendra feröa-
manna í ám hérlendis um síöustu
helgi, í Rjúpnabrekkukvísl og Skógá,
hafa skapaö umræðu um hvernig beri
aö bregðast viö. Hvaö segir Guömund-
ur Jónasson?
„1 báðum tilfeflum fer fólkiö út í
þetta aö órannsökuðu máli. Þaö þekkir
ekki aðstæöur. Viö getum ekki bannað
neitt. Þaö er varúö og aögætni sem
gildir.
A leiöinni inn í Þórsmörk hafa veriö
sett upp tvö aðvörunarskilti. Eg veit
ekki til þess að dauðsföll hafi oröiö i
Krossá eftir aö þau skilti voru sett
upp. Það er ábyggilegt að svona spjöld
gera eitthvert gagn.
Tíðarfariö, úrkoma og hiti, veldur
miklu um þessi ósköp. Eg hef oft farið
Sprengisandsleið síðastliðin 30 ár en
aldrei hef ég séð þar eins mikiö vatn og
í sumar, til dæmis í Fjórðungskvísl og
Hagakvísl. Þessar kvíslar þurfa væg-
ast sagt athugunar viö áður en lagt er
út í þær.
Þaö er aldrei of seint aö byrja að
merkja á Sprengisandsleiö, eins og gert
er inn í Mörkina. Við Hagakvísl eru
slóðamörkin á Gæsavatnsleiö. Þar
þyrfti að vera ströng viðvörun.
Þaö er ekki í lagi aö aka út í jökulár
sem þessar fyrr en búiö er aö kanna
þær með því aö vaða. Maðurinn þarf að
hafa band og góöan vaöstaf. Hann þarf
aö leita aö þeim stað þar sem grynnst
er og forðast stórgrýtið. En fyrsta skil-
yrðið,þegar ekið er yfir ár, er aö reyna
aö fara undan straumnum,” sagöi
Guömundur Jónasson.
Hann gerði aö umtalsefni þann
kostnaö sem væri vegna björgunarleiö-
angra á hálendið, leiöangra sem stæðu
kannski yfir í þrjá sólarhringa. Taldi
Guömundur heppilegt að íhugað væri
hvort ekki væri rétt aö ferðamönnum,
sem kæmu til landsins, væri gert að
tryggja sig gegn slílkum kostnaði með
ferðatryggingu.
-KMU.
Lánasjóðuríslenskra námsmanna
ENGIN VÍXILLÁN
VEin TIL FYRSTA
ARS NEMA
tafrænt eða Dlgital et taekni sern þú
!■
stað 500 sent em i öðmm sjónvaipstæki-
um. Það et Digital tæknin sent gerir þetta
sjónvarp fabrugðið öðmm tækjum á
markaðnum.
Hver er mununnn A ITT Digivision og
öðmm sjónvöipum? Munurinn er geysi:
iega mikiil m.a hljóð og myndblðndun fer
nú Fram með stafrænum {Dtgitalj hætu.
ÍITT tekist fyrst allra í heiminum að
_____" framieiða Litasjónvaip með þessari
tækni. Það er ekki aðeíns fjarstýhngin og
val i rásum semer tðlvustýrt heldureinnig
stjðmun ntyndgæða og hljóðs frá 6 steiw
hátöiumm sem etu 40 musik wött. Þetta;
Fi 3756 er sj
ð af Micio kubi
sem hefut að
geynia htindmðír þúsunda rafeindarisa i
Djgiviston 3786 HiFí gerir rið fyrit teng-
ingu víð teietext þeg3r þar að kémur.
iELUlR?
S J ÓN V ARPSDEILD
Skipboiti 7 - Símar 26800 og 20080 Reykjavlk.
ÍTT Digivisíon er frábærlega hannað
sjónvarpstæki. Fremst i skjánum er ein-
stæður „Contrast Fílter" sem baetir rnynd-
gæðin enn frekar. þegar mikil birta er i her-
bergi þar sem sýnt er. Þi em líka allir
glampar úr sögunni!
Audio Video Eleklronik
ikeknl um allan Heím
DIGIVISION
Auk þessa em fjölmargtr áhugaverðir
kostir við þetta nýja Ittasjónvarp fri ITT.
ITT Dígivísion HiFi hefur venð lýst sem
upphafi á nýrri þróunarsögu í framleiðsiu
sjðnvaipstækja.
J 1|IIJ1
ITT Digivision.
Fyrsta stafræna(Di '
litasjónvarpiö
íheiminum,
Lánasjóöur íslenskra námsmanna
hefur ákveöiö aö veita ekki framvegis
svokölluð víxlalán til námsmanna á
fyrsta námsári eins og gert hefur ver-
iö. Undanfarin ár hefur lánasjóöurinn
keypt víxla á haustin af fyrsta árs
mönnum sem síðar hafa verið greiddir
af lánum sem komið hafa til úthlutun-
ar nokkrum mánuðum síöar þegar
upplýsingar um námsárangur hafa
legið fyrir.
Að mati menntamálaráðuneytisins
eru víxlakaup þessi fremur í verka-
hring banka og sparisjóöa en Lána-
sjóös íslenskra námsmanna, sem er
heimilt en ekki skylt skv. lögum aö
kaupa þessa víxla, en auk þess skortir
lánasjóöinn nú fé til aö sinna slíkum
kaupum. Ættu þeir námsmenn sem nú
hefja nám á fyrsta ári, og þurfa á láns-
fé að halda, aö snúa sér til banka og
sparisjóða og munu þær stofnanir
væntanlega sinna lánsfjárþörf náms-
manna aö því marki sem samrýmist
reglum þeirra og útlánagetu.
I frétt frá menntamálaráðuneytinu
segir aö þar sem ljóst sé aö víxlakaup
þessi veröi ekki til þess aö lækka hlut-
fall lánsfjárhæðar lánasjóösins þá
veröi lánsfjárhlutfallið 95% eins og
verið hafi og lög sjóösins geri ráð fyrir.
ÞJH
bókí blaðformi
Ný, vönduð og spennandi
VASABROTSBÓK
Fyrsta bókin í nýjum bókaflokki eftir metsöluhöfundinn
LOUIS L‘AMOUR einn fremsta höfund
sögulegra skáldsagna í Bandaríkjunum í dag.
Bœkur hans hafa verið gefnar út á fjölmörgum
tungumálum og seldar í meira en 140 milljónum
eintaka.
þýðingu GUÐNA KOLBEINSS
vœntanleg innan tíðar.
Missid ekki af góöri bók!
Fœst á böka- og blaösölustöðum
Nú á islensku i
Önnur bókin er