Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1984, Side 16
16
DV. MANUDAGUR 27. AGUST1984.
Spurningin
Finnst þér að
atvinnurekendur eigi
að gefa starfsmönnum
frí þegar veður
er gott?
Ingibjörg Faaberg kennari: Þaö finnst
mér alveg sjálfsagt. Eg væri þá til í aö
vinna fríiö af mér þegar veöriö væri
slæmt.
Elínborg Siguröardóttir kennari:
Alveg hiklaust ef fólk á þess kost aö
vinna þaö af sér.
Halla Arnardóttir húsmóöir: Af hverju
ekki? Svo vinnur fólk þaö af sér þegar
rigningin kemur.
Ágúst Bjarnason: Þaö væri gaman ef
þaö væri hægt en það hentar því miöur
ekkiöllum.
Ingibjörg Sigurðardóttir afgreiðslu-
stúlka: Mér finnst þaö sanngjarnt því
það er svo sjaldan gott veður hérna.
Maöur getur svo unnið þaö upp seinna.
Eiður Marinósson sjómaður: Þaö er
oft erfitt að gefa frí. En ef þaö er
mögulegt þá finnst mér það alveg
sjálfsagt.
Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur
ffvar er frjálsa
samkeppnin?
Valur Heiðmarsson skrifar:
Nú er ég oröinn steinhissa á allri
þessari vitleysu í okkur Islending-
um. Við erum búnir aö berjast viö
veröbólgu í mörg ár meö misgóðum
árangri en nú á aö slá öllu viö.
Að vísu gerir hin háttvirta ríkis-
stjórn allt sem hún getur til aö
sporna viö henni. En hvaö gera
hinir? Ekkert, alls ekkert. Maöur
getur lengi taliö upp þá vitleysu en
ég ætla aöeins aö ininnast á þaö sem
ég var að heyra í sjónvarpinu.
Nú er semsé allt að veröa vitlaust
út af því aö verslun ein í okkar kæru
borg vill selja okkur kæru neytend-
um nýjar og góöar kartöflur, í staö-
inn fyrir fúlu kartöflurnar sem viö
fengum í vor frá Grænmetisverslun-
inni, á lægra veröi en við neytendur
getum skiliö.
Ræður ekki kaupmaðurinn sjálfur
hvort hann selur ódýra vöru eöa
ekki? Þarf alltaf aö hafa veröiö eins
hátt og hægt er hverju sinni?
Ef kaupmaðurinn getur boöiö vöru
á lægra veröi finnst mér hann mega
þaö án afskipta. Mér finnst einnig aö
hann megi semja eins og honum
sjálfum sýnist.
Miöaö viö þaö sem á undan er
gengið, t.d. í sjávarútvegi, veröur
hver og einn að reyna aö bjarga sínu
skinni. Af hverju þarf allt aö vera
miöað viö sama verð? Hverjir trúa
því t.d. aö það kosti þaö sama aö
flytja olíu frá Noregi til Islands og
frá Saudi-Arabíu til Islands nema aö
sjálfsögöu forstjórar olíufélaganna.
Hvenær endar eiginlega þessi leiöin-
legi sirkus á Islandi?
Eg ætla að biöja háttvirta ráö-
herra um aö fara nú aö nota topp-
stykkin og hætta aö tefla í vinnutím-
anum. Mér finnst ekki vanþörf á því.
Svo að lokum, þá myndi ég losa
okkur hið allra fyrsta viö þaö sem viö
köllum bifreiöaeftirlit ef ég fengi aö
ráöa. Þaö er kolruglað fyrirbrigði.
HVER ER HINN RAUNVERU-
LEGIVINNSLUKOSTNAÐUR?
Ingvi Einarsson skipstjóri skrifar:
I vetur var grein í DV, skrifuð af Ing-
ólfi Stefánssyni, framkvæmdastjóra
FFSI, en hann var þá fyrir hönd sjó-
manna í samningum um verö á loönu.
Hann greindi frá því aö ekki fengist
vitneskja um, þegar lagður væri fram
vinnslukostnaður á loðnu, frá hvaöa
verksmiöju þær tölur kæmu. Og nú
spyr ég eins og hann, hverju er verið
aö leyna? Eru lagðir fram falspappír-
ar eða er hér lagður fram vinnslu-
kostnaður frá verst reknu verk-
smiðjunum?
Ekki öfunda ég þá menn sem standa
í samningaviðræðum um verö, aö vera
meö pappíra i höndunum og eiga að
vinna eftir þeim. Pappíra sem ekki
fást neinar sannanir fyrir að séu réttir
og eru bara búnir til af einhverjum.
Verksmiðjunum má skipta í þrjá
flokka:
Nr. 1. Verksmiðjur sem reknar eru af
ríkinu.
Nr. 2. Verksmiöjur sem reknar eru af
blönduðum fyrirtækjum.
Nr. 3. Verksmiðjur sem reknar eru ein-
ar sér af fyrirtæki sem ekki hefur ann-
an rekstur.
Að mínu mati eru verksmiðjurnar í
lið 3 einu verksmiðjurnar sem geta
lagt fram sannanlegan vinnslukostn-
að.
Ríkisverksmiðjurnar eru reknar
meö byggðasjónarmiö í huga. Mann-
skap er hrúgaö í vinnu viö þær hvort
sem þörf er fyrir hann eöa ekki. Allur
rekstrarkostnaður er í hámarki, auk
þess eru rangar fjárfestingar ekki til
aö laga ástandið.
Manni finnst einnig skjóta nokkuð
skökku viö aö verksmiðjurnar í liö 2
skuli leggja sinn hagnaö til f járfesting-
ar í veiðiskipum í staö þess aö endur-
nýja verksmiöjurnar sjálfar sem eru
meira og minna úreltar.
„Hver gerir
svona
nokkuð?”
Léttu bifhjóli stolii
Lilja Magnúsdóttir hringdi:
Þann 14. ágúst kom sonur minn, 15
ára, heim úr vinnu kl. 6. Hann var á
létta bifhjólinu sínu, rauðri Hondu MT
50 — R-1253, og hann lagði því fyrir
neðan eldhúsgluggann aö heimili okk-
ar, Kleppsvegi 50, en viö búum á 1.
hæö.
Hann var inni í ca hálftíma og þeg-
ar hann kom út var hjólið horfið. Mig
langar aö spyrja: Hver gerir svona
nokkuö? Ekki vitum viö mæðgin þaö en
mig langar til aö koma þeim tilmælum
á framfæri til foreldra og uppalenda aö
þeir athugi hvað böm þeirra hafa í
höndunum. Hvort þar sé nokkuð um
iila fengna hluti aö ræða?
Þeir sem veröa hjólsins varir eru
vinsamlegast beönir aö hafa samband
viö lögregluna eða hringja í heima-
síma minn, 36850. Allar ábendingar
eruvel þegnar.
Bronsaðir barnaskór
Freygerður Kristjánsdóttir hrindi:
Mig vantar upplýsingar um einhvem
aðila sem bronsar barnaskó. Eg hef
verið aö reyna að spyrjast fyrir um
þetta en þaö hefur lítiö gengið. Eg yrði
því fegin ef einhver einstaklingur, sem
er kunnugur þessu, léti mig vita. Sím-
inn hjá mér er 36347.
,HESTURINN OKKAR’
Valdimar Kristinsson ritst jórnarfull-
trúiskrifar:
I lesendadálki DV, föstudaginn 17.
ágúst sl., birtist bréf frá Andrési
Guðnasyni sem inniheldur gagnrýni
á tímaritið Hestinn okkar. Áöur en
lengra er haldið vil ég lýsa undrun
minni á því að Andrés skuli ekki hafa
farið fram á birtingu þess í Hestinum
okkar frekar en aö byrja hjá Eiöfaxa
og síðan DV þar sem Eiöfaxi haföi
ekki pláss eöa hugrekki til aö birta
bréfið.
En svo viö víkjum aö efni bréfsins
þá byrjar Andrés á aö gagnrýna
birtingu á leiðarlýsingu þeirra
Ottars Kjartanssonar og Þorkels
Jóhannessonar. Telur Andrés alltof
mikið að eyða 15 síöum á lýsingar á
hrauni og ófærð, eins og hann kallar
þaö. Þótt hann hafi ekki áhuga á
leiöarlýsingum má benda á aö
tilgangur þeirra er m.a. aö foröa
mönnum eins og Andrési frá aö
klungrast í hrauni og ófærð þegar
farið er í ferðalög á hestum. Ein
ástæöan fyrir birtingu þessara
leiðarlýsinga er ályktun ársþing LH
um söfnun leiðarlýsinga og eru
greinarnar viöleitni í aö framfylgja
þessu stefnumáli LH. Má í þessu
sambandi minna á aö Hesturinn
okkar er málgagn LH. Síðan segir
hann aö það sem skrifað sé í blaðiö
komi fleirum viö en örfáum sér-
vitringum og gefur hann í skyn aö
99% af lesendum blaðsins lesi ekki
þessar leiðarlýsingar. Þetta eru
stórar fullyrðingar, aö kalla allan
þann fjölda sem stundar feröalög á
hestum „örfáa sérvitringa” og hvaö
99 prósentunum viövíkur mætti
halda aö Andrés hefði gert nákvæma
könnum meðal lesenda blaðsins.
Slíkur slagorða- og fullyrðinga-
málflutningur er vísasta leiðin til að
eyöileggja góöa og réttmæta gagn-
rýni. Við á Hestinum okkar erum
opnir fyrir allri gagnrýni sem er
málefnalega fram sett og teljum við
að senda beri slíka gagnrýni til
blaðsins því aö óneitanlega er þaö
vafasamt þegar gagnrýnandinn
veigrar sér við aö snúa máli sínu
beint til þess sem gagnrýnina á.
Næst eru það ritnefndarmennirnir
sem fá sinn skammt og er rétt aö
leiðrétta misskilning, eöa réttara
sagt vanþekkingu Andrésar. Þegar
gefið er út blað þarf aö gera ýmislegt
annaö en aö skrifa í þaö og má þar
nefna prófarkalestur, snúninga út af
prentun, ritnefndarfundi, fjármála-
stjórn og ótal þætti sem tengjast út-
gáfu. I ritnefnd sitja níu manns og er
tilgangurinn með svo mörgum
mönnum sá aö dreifa starfinu þannig
aö þetta bitni ekki of mikið á fáum
aðilum og hitt að hafa fulltrúa frá
ýmsum landshlutum sem tengiliöi
viö landsbyggöina. Nú og svo er
ekkert sem segir að ritnefndarmenn
einir eigi aö skrifa í blaöiö, allt utan-
aökomandi efni er vel þegið þó að því
tilskildu aö þaö sé vel fram sett og
þaö sama má segja um góðar
myndir. Færi sennilega best á því aö
Andrés riöi á vaðið í þessum efnum
og skrifaöi grein um efni sem honum
er hugleikiö og sendi okkur á rit-
stjórn og væri það þá forsmekkurinn
aö því hvað sé gott og vandað efni aö
mati Andrésar. Ef þörf er á ljós-
myndun í tengslum viö greinina
Svarvið
gagnrýni f
lesendabréfi
getur hann haft samband við undir-
ritaöan.
Enn einu er ósvaraö. Andrés segir
aö blaöiö eigi aö flytja efni sem
hestamönnum kemur við, bæöi með
lýsingum á starfsemi hestamanna-
félaga og einstaklingum sem láta sig
málefni hestamennskunnar eitthvað
varða. Þetta efni er í Hestinum
okkar og má benda á f jóröa tölublað
hvers árs sem inniheldur annála frá
öllum hestamannafélögum landsins
og í flestum öörum blöðum eru viötöl
viö hrossaræktendur og hestamenn.
I stuttu máli sagt: „Það er skoðun
Andrésar Guönasonar að Hesturinn
okkar sé lélegt blaö og er honum
velkomiö aö hafa þá skoðun, hins
vegar er ekki hægt aö merkja það á
viðbrögöum lesenda blaðsins aö'
Andrés eigi sér marga skoöana-
bræður.” En rétt er aö minna á í
lokin á tækifæri Andrésar til aö bæta
blaðið og ef skjótt verður brugðið viö
gæti það komist í þriðja tölublaðið.