Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1984, Blaðsíða 24
24 íþróttir (þróttir DV. MÁNUDAGUR 27. AGUST 1984. (þróttir (þróttir Tina og Tinning urðu Norðuríandameistarar Danska sigursveitin í kvennallokki var skipuð þeim drottningum sem hér getur að líta. Konráð Bjarnason afhenti Sænska sveitin sem sigraði í karlakeppninni hefur hér tekið við sínum verðlaunum úr hendi Konráðs Bjarnasonar, forseta Golfsambands Islands. DV-mynd: S. Ulfar Jónsson varð 16 ára á laugardaginn og hélt upp á það með þvi að leika síðustu 18 holurnar á 75 höggum, sem er góður árangur. Hér tekur hann við viðurkenningu frá GR úr hendi formannsins, Karls Jóhannssonar. DV-mynd: S. frá Svíþjóð einnig en Tinning varö Norðurlandameistari vegna þess að hann haföi betra skor á síðustu 54 hol- unum. I sveitakeppninni sigruðu Svíar af öryggi í karlasveitinni. Dönsku stúlkurnar sigruöu hins vegar í sveita- keppnikvenna. Urslit og árangur keppenda á Norð- urlandamótinu varð sem hér segir: Einstaklingskeppni karla: Steen Tinning DAN 74 72 83 75 304 Joakim Sabel SVE 71 75 84 74 304 Sören Rolner DAN 76 80 76 73 305 Tomas Anderson SVE 80 76 77 73 306 Úskar Sæmundsson ISL 77 76 76 80 309 Eric Bjerkholt NOR 74 79 81 75 309 Anders Sörensen DAN 78 71 80 81 310 Ragnar Úlafsson ISL 77 77 77 80 311 Hannes Eyvindsson ISL 76 79 79 77 311 Tore Sviland NOR 78 76 80 77 311 Magnus Hennberg SVE 74 75 83 79 311 Jacob Rasmussen DAN 77 82 76 77 312 Sigurður Pétursson ISL 75 80 81 76 312 ívar Hauksson ISL 73 77 80 82 312 Ragnvald Risan NOR 84 75 81 73 313 Per Jönson SVE 77 80 79 77 313 Anders Sandgren SVE 76 75 80 82 313 Erik Dönnestad NOR 73 78 86 77 314 Björgvin Þorsteinsson ISL 73 81 82 80 316 Lars Erik Unterthun NOR 79 82 79 77 317 Úlfar Jónsson ISL 75 81 87 75 310 Antero Baburin SVE 80 81 76 82 319 Markku Helin FIN 76 83 80 82 321 Jón H. Guðlaugsson ISL 78 82 78 83 321 Leif Nyholm DAN 82 82 76 82 322 Markku Louhio FIN 79 82 87 74 322 Sauli Mákiluoma FIN 80 75 83 84 322 Jouni Vilmunen FIN 76 81 82 84 323 Morten Erichsen NOR 81 84 81 81 327 Steen Tinning ávarpaði keppendur og aðstandendur keppninnar og lýsti yfir ánægju sinni með framkvæmd mótsins og sagðist tala fyrir hönd allra gestanna. DV-mynd: S. Rolf Nissen Magnús Ingi Stefánsson Tuure Halonen Tapio Jalo DAN 80 85 82 81 328 ISL 80 80 85 85 330 FIN 84 86 85 79 334 FIN 83 85 88 84 340 Einstaklingskeppni kvenna. Tina Pors DAN 79 76 79 76 Anna Dönnestad NOR 79 60 75 85 Lotta Schmidt DAN 85 78 82 80 Pia Yngvesson SVE 79 85 79 82 Maren Palsby DAN 79 83 78 86 Lisbet Rossé DAN 84 83 83 78 Cissi Ambjörnson SVE 80 88 84 78 Margaretha Bjurö SVE 79 86 84 83 Ásgerður Sverrisdóttir ISL 79 88 86 87 Marika Soravuo FIN 89 84 85 83 Catrin Nilsmark SVE 85 94 83 79 Elin Malde NOR 86 92 89 77 Jannicke Nielsen NOR 80 91 91 84 Steinunn Sæmundsdóttir ISL 84 87 89 90 Kirsi Eerikáinen FIN 86 93 89 87 Elina Schuurman FIN 83 93 88 91 Cathrine Schröder NOR 93 82 93 90 Kristín Þorvaldsdóttir ISL 92 91 92 90 Jóhanna Ingóifsdóttir ISL 90 95 88 93 325 Kaija Rahiala Þórdís Geirsdóttir Sólveig Þorsteinsdóttir Sveitakeppni karla. 1. Svíþjóð 2. Danmörk 3. Noregur 4. ísland 5. Finnland FIN 91 95 88 97 371 ISL 100 99 87 99 385 ISL 90 92 555 0 737 1539 högg 1549 högg 1559 högg 1560 högg 1620 högg Sveitakeppni kvenna. 1. Danmörk 952 högg 2. Svíþjóð 982 högg 3. Noregur 999 högg 4. Finnland 1050 högg 5. Island 1053 högg Mótið fór í alla staði mjög vel fram og greinilegt á öllu að Islendingar eru færir um aö halda stórmót hér á landi í golfi. Framkvæmd öll og skipulag Noröurlandamótsins sannar þá full- yrðingu betur en nokkuð annað. -SK. „Ég er auövitað mjög glaður. Ég bjóst ekki við sigri en innst inni gerði ég mér alltaf vonir um sigur,” sagði danski goifleikarinn Steen Tinning, sem um helgina varð Norðurlanda- meistari í golfi. Hörkukeppni var milli hans og næstu manna í karlaflokknum. Joakim Sabel frá Svíþjóð varð í öðru sæti og Sören Rolner Danmörku varð þriðji. „Eg spilaði hér 1981 og það er allt annað að sjá golfvöllinn hér í Grafar- holtinu núna. Það er búið aö gera mikið fyrir hann síðan ég var hér síöast,” sagði Steen Tinning, Danmörku, og var hinn kátasti eftir sigurinn enda lítil ástæða til annars en aö vera ánægður eftir að hafa unnið Norðurlandamót. Tinning lék mjög vel og var ánægöur meö frammistöðu sína en sagði þó að þriðji hringurinn hefði veriö slakur hjá sér en hann lék Tinning á 83 höggum. Keppnin var mjög spennandi í lokin og þegar upp var staðið munaði ekki nema fimm höggum á fyrsta og fimmta manni sem var Oskar Sæmundsson. Oskar kom mjög á óvart í þessari keppni og skaut öllum ís- lensku keppendunum ref fyrir rass. Kom inn á besta skorinu, 309 höggum. Aðrir íslenskir keppendur ollu von- brigöum, sérstaklega þegar mjög góö byrjun er höfð í huga. Eftir fyrstu 18 holurnar voru íslenskir kylfingar í flestum efstu sætunum. Síðan fór að halla undan fæti. Sigurvegarinn, Steen Tinning, lék á 304 höggum. Þaö gerði Joakim Sabel Óskar Sæmundsson kom mjög á óvart með góðri spilamennsku á Norður- landamótinu og stóð sig best íslending- anna. DV-mynd: S. Tina var best Danska stúlkan Tína Pors var meö besta skor h já konum báöa daga Norðurlandamóts- ins. Fyrri daginn lék hún á 155 höggum og á sama höggaf jölda síöari daginn. Þeir félagar, Steen Tinning frá Danmörku, Noröurlandameistarinn, og Joakim Sabel frá Sviþjóö, náöu besta skori fyrri daginn hjá körlum. Þeir léku þá báöir á 146 höggum. Síö- ari daginn var Sören Rolner bestur á 149 höggum. -SK. — Góður árangur Dana á NM í golfi \ Graf arholti um helgina —Óskar Sæmundsson kom mest á óvart af öllum keppendum á mótinu íþróttir fþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.