Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1984, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1984, Síða 28
DV. MANUDAGUR 27. ÁGUST1984. 32 - (ANTAR &TIRTAUNM HVERFI' U0~ Blönduhlíð - Laugavegur - Efstasund - Sóleyjargata - Stigahlíð - Selbraut. HAHD SAMBAND VIÐ AFGREIOSLUNA OG SKBIFW VKKUR A BIÐUSTA Úrval Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Garðbraut 81 Garði, þingl. eign Torfa Steinssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl., Veðdeildar Landsbanka Islands, Árna Guðjónssonar hrl., Landsbanka Islands og Garðars Garðarssonar hdl. fimmtudaginn 30. ágúst 1984 kl. 14.45. Sýslumaöurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á mb. Árnýju GK 98 (áður mb. Katrín GK 98), þingl. eign Georgs Valintínussonar, fer fram við skipið sjálft í Sandgerðis- höfn að kröfu Ölafs Axelssonar hrl. fimmtudaginn 30. ágúst 1984 kl. 15.15. Sýslumaðurinn íGuIlbringusýsIu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðs 1983 á Hörgsási 6, þingl. eign Eðvalds Jóhannssonar, fer fram samkvæmt kröfu Búnaðarbanka islands á eigninni sjálfri mánudaginn 3. sept. 1984 kl. 17.00. Sýslumaðurinn íS-Múlasýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 19., 22. og 24. tölublaði Lögbirtingablaðs 1984 á Reynivöllum 7 Egilsstöðum, tal. eign Unnars Heimis Sigursteins- sonar, fer fram samkvæmt kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eign- inni sjálfri mánudaginn 3. sept. 1984 kl. 16.00. Sýslumaðurinn í S-Múlasýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 50., 52., og 56. tölublaði Lögbirtingablaðs 1984 á ms. Votabergi SU 14, þingl. eign Austfirðings hf., fer fram samkvæmt kröfu innheimtumanna rikissjóðs við skipið í Eskifjarðarhöfn mánudaginn 3. sept. kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Eskifirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 50., 52. og 56. tölublaði Lögbirtingablaðs 1984 á Strandgötu 50 Eskifirði, þingl. eign Pöntunarfélags Eskfirðinga, fer fram samkvæmt kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 3. september 1984 kl. 11.00. Bæjarfógetinn á Eskifirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 50., 52 og 56. tölublaði Lögbirtingablaðs 1984 á Bakkastíg 15 Eskifirði, þingl. eign Benedikts Hilmarssonar og Matthildar Öladóttur, fer fram samkvæmt kröfu Landsbanka Islands á eigninni sjálfri mánudaginn 3. september 1984 kl. 10.00. Bæjarfógetinn á Eskifirði. Mahmoud setti Evrópumet í3000 m hindrunarhlaupi Frakkinn Joseph Mahmoud, sem vann silfur í 3000 m hindrunarhlaupi á OL í Los Angeles, setti nýtt Evrópumet á minningarmóti um Ivo van Damme í Brussel á föstudagskvöldið. Mahmoud hljóp vegalengdina á 8:07,62 mín. en gamla metiö átti Svíinn Andrcs Garderud sem hann setti 1976 — 8:08,02 mín. Mahmoud var öruggur sigurvegari í hlaupinu þar sem Greame Shell frá Bretlandi kom þriðji í mark á 8:17,71 mín. en Pólverjinn Maminski varð annará 8:09,18 mín. Cram náði ekki metinu Steve Cram frá Bretlandi reyndi að Coe keppir ekki meira Hlauparinn snjalli Sebastian Coe mun ekki keppa meira á þessu ári. Coe er meiddur í vöðva á vinstri fæti. Hann gat ekki keppt í Köln í gær. -SOS ná heimsmetinu af Steve Ovett í 1500 m hlaupi en mistókst. Hann hljóp á 3:34,08 mín. en heimsmet Ovett er 3:30,77. Lewis stökk 8,65 m Carl Lewis keppti í langstökki og sigraði aö sjálfsögðu — stökk 8,65 m en hans besti árangur er 8,71 m. — Ég mun leggja áherslu á langstökk og 200 m hiaup á næsta ári, sagði Lewis. • Brasilíumaðurinn Joaquim Cruz varð öruggur sigurvegari í 800 m hlaupi á 1:42,41 mín. Johnny Gray frá Bandaríkjunum var annar á 1:43,28 mín. og Bandaríkjamaðurinn James Robinson þriðji á 1:44,24 mín. Heimsmet Rono stóðst átökin Marokkómaðurinn Said Aouita var ekki langt frá því að slá sex ára gamalt met Henry Rono frá Kenýa í 3000 m hlaupi. Aouita hljóp á 7:33,3 mín. en heimsmet Rono er 7:32,1 mín. • Jarmila Kratochvilova frá Tékkósló- hennar, Chandra Cheeseborough, varð önnurá 49,78 sek. • Kris Baptiste frá Bandaríkjunum vann 100 m hlaup á 10,21, en heimsmet- hafinn Calvin Smith varö annar á 10,23. • Bandaríkjamenn unnu fjórfalt í 200 m hlaupi. James Butler (20,41 sek.), Harvey Glance (20,42), Thomas Jefferson (20,60) og Dwaune Evans á 20,61 sek. • Lazzaro Battancourt frá Kúbu stökk lengst í langstökki — 17,14 m, en svo kom Willie Banks frá Bandaríkjun- ummeð 17,11 m. • Bruce Bickford frá Bandaríkjunum vann lO.OOOmhlaup á 27:47,91 mín., en OL-meistarinn Alberto Cova frá ítalíu varð annar á 27:57,38 mín. • V-ÞjóðverjinnDietmarMögenburg stökk 2,31 m í hástökki. Sömu hæð fór Jacek Wszola frá Póllandi og Jimmy Howard frá Bandaríkjunum, en þeir notuðu fleiri tilraunir. Tatyana með heimsmetíSOOO m hlaupi Tatyana Kazankina frá Rússlandi setti heimsmet í 3000 m hlaupi kvenna á frjálsíþróttamóti í Leningrad í gær. Hún hljóp vegalengdina á 8:22,62 mín. Gamla metið átti Svetlana Dmasova frá Rússlandi — sett í Kiev 1982 — 8:26,78 mín. -SOS Vainio féll afturá lyfjaprófi Frá Gunnlaugi A. Jónssyni — frétta- manni DV í Svíþjóð: — Finnski hlauparinn Martti Vainio, sem varð að skila silfurverð- launum sínum í 10.000 m hlaupi á OL í Los Angeles vegna þess að hann hafði tekið ólögleg lyf, féll aftur á lyf japrófi í Finnlandi. Vainio fór fram á nýtt lyf ja- próf þegar hann kom tU Finnlands. Þá kom það aftur fram, að hann hefði neytt ólöglegs lyfs. -GAJ/-SOS Heimsmet f kringlukasti Tékkneska stúlkan Zdena SUhava setti í gær heimsmet í kringlukasti — kastaði 74,56 m á frjálsíþróttamóti í Trencin í Tékkóslóvakíu. Gamla metið var aðeins níu daga gamalt, en það átti Irina Meszynski frá A-Þýskalandi, sett í Prag. -SOS. r — — — — —— — ■ vaKiu varo sigurvegan i 4uu m maupi kvenna á 49,58 en bandaríska stúlkan Valerie Briscoe-Hooke, sem vann þrenn gullverðlaun á OL, varð að sætta sig viö þriöja sætið á 50,21 sek. Landi • Frakkinn Vigneron stökk 5,75 m í stangarstökki og síðan komu fjórir Bandaríkjamenn — Dial (5,60), Lytle (5,50), BeU (5,50) og Hintnaus sem stökk5,40m. -SOS „H Ie1 f eh ki not i fyi rirl trú ða íl ið n nit t” Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta- manni DV í Sviþjóð: — Franz „Keisari” Beckenbauer, landsliðsein- valdur V-Þýskalands, kom til Malmö til að „njósna” um Svía í leik þeirra gegn Svíum í undankeppni HM 17. október. „Keisarinn” sagði í viðtali við Ex- pressen að hann væri ákveöinn í að halda fast á málunum sem landsliðs- einvaldur. — Landslið mitt mun fram- vegis ekki búa á lúxushótelum þegar þaðeráferðinni. Við munum búa í íþróttamiðstöðvum og þá verður boðið upp á „vatn og brauð”. — Þannig var þaö þegar ég var í landsliðinu, sagði Beckenbauer. — Undir stjórn Jupp Derwall komust leikmenn V-Þýskalands upp með drykkjuskap og næturlíf. Það til- heyrir nú fortíðinni því að ég er ákveð- Giresse á skotskónum ' i L Franski landsliðsmaðurinn Alain Giresse er heldur betur á skot- skónum bessa dagana. Þessi snjalli miðvaUarspilari skoraöi bæði mörk Bordeaux á föstudagskvöldið þegar félagið lagði LUle að veUi 2— 0. Bordeaux er nú eitt með fullt hús stiga — sex, eftir þrjár umferðir í Frakklandi, þar sem Nantes varð að sætta sig við tap 2—4 í Brest. Laval, sem vann Metz á útiveUi 2—0, er í öðru sæti með fimm stig. -SOS. inn í aö koma aga á mál landsliðsins — og ef leikmenn fara ekki eftir settum reglum verður þeim sparkaö, sagöi Beekenbauer. Beckenbauer sagði aö v-þýska landsliöiö þyrfti á nýju blóöi aö halda. Það er ekki hægt aö byggja upp á leik- mönnum eins og Hans-Peter Briegel og Bernd Förster. Þaö er ekki pláss fyrir þá í minu púsluspili. Knattspyrna er ekki leikhús Þegar Beckenbauer var spuröur um ummæli Bernd Schuster hjá Barce- lona, sem hefur gefið út þá yfirlýsingu aö hann ætli ekki að leika undir stjórn Beckenbauer, sagði „Keisarinn”: — Schuster hefði hvort sem er ekki komist í liö mitt. Það eru ekki not fyrir hann. Við ætlum að spila knattspyrnu en ekki leggja áherslu á leikhús. Trúðar eiga ekki að klæðast landsliðs- peysu V-Þýskalands, sagði Becken- bauer. Beckenbauer sagðist hafa mikinn hug á aö fá Felix Magath hjá Ham- burger til að byrja að leika aö nýju með landsliöinu og vera með í undir- búningnum fyrir HM í Mexíkó 1986. — Eg þekki hann vel síðan ég lék með Hamburger og ég hef trú á að hann komi aftur, sagði Beckenbauer, sem er greinilega ákveðinn aö gera stóra hluti með v-þýska landsliöið. -GAJ/-SOS (þróttir íþróttir (þróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.