Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1984, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1984, Qupperneq 32
36 DV. MANUDAGUR 27. AGUST1984. íþróttir íþrótt íþróttir íþróttir Einar og Oddur sigurvegarar —á DP-frjálsíþróttamótinu íSwansea. Walesbúar urðu sigurvegarar Frá Pétrl Kristjánssyni, fréttamanni DVíSwansea: — Það var fátt um fína drætti hér á Athletics Stadion í Swansea þegar ís- lendingar tóku þátt í fjögurra landa keppni í frjálsum íþróttum, DP-keppn- inni. íslendingar náðu að knýja fram sigur í þremur greinum. Einar Vii- hjálmsson varð sigurvegari í spjót- kasti, kastaði 80,42 m og Sigurður Ein- arsson varð i öðru sæti, kastaði 74,50 m. Hort frá Hollandi varð þriðji, kast- aði 70,42 m. • Oddur Sigurðsson varð sigurveg- ari í 400 m hlaupi á 48,08 sek., en Aðal- steinn Bemharðsson var fjórði á 48,05 sek. • íslenska boðhlaupssveitin í 4x400 m hlaupi varð sigurvegari á 3:12,07 mín. Oddur hljóp síöasta sprettinn og þegar hann kom í mark fékk hann kefli HoUendingsins í andlitið. HoUenski hlauparinn kastaði keflinu niður í brautina og af brautinni hafnaði keflið í andliti Odds, en sem betur fer meidd- ist hann ekki. HoUand fékk tímann 3:12,08 mín., Wales 3:14,08 mín. og N- Irland3:15,04 mín. Þeir Islendingar sem komust á verðiaunapall voru: • Eggert Bogason varð annar í kringlukasti, kastaöi 52,14 m. Helgi Helgason varð fjórði, kastaöi 47,04 m. Sigurvegarinn Erik de Bruen frá Hol- landi kastaði 60,56 m. • Helgi Helgason varð annar í kúlu- varpi, kastaði 15,86 m. Eggert varö fjóröi meö 15,47 m. Sigurvegarinn varð Ed Bruen frá HoUandi sem kastaði 18,37 m. • Kristján Gissurarson varð annar i stangarstökki, stökk 4,80 m. Gísli Sig- urösson varð fjórði, 4,40 m. Sigurveg- ari varð Chris Leeuwen-Burgh frá Hol- landi,5,00m. • EgUl Eiðsson varð þriðji í 200 m hlaupi á 22,6 sek. Oddur Sigurðsson var fjórði á 22,7 sek. Sigurvegari varð Pet- er van Heyslen frá Hollandi á 22,3 sek. • Oddur Sigurðsson. • Aðalsteinn Bemharðsson varö annar í 400 m grindahlaupi á 52,2 sek. Guðmundur Skúlason varö sjöundi á 55,1 sek. Annar árangur var þessi hjá ís- lensku keppendunum: • EgUl varö sjötti í 100 m hlaupi á 11,4 sek. Erlingur Jóhannesson varð áttundi á 11,7 sek. Walker frá Wales sigraði á 10,8 sek. • Daly Thompson keppti sem gestur og hljóp þessi snjaUi tugþrautarkappi á 10,9 sek. • Guömundur Skúlason varð fimmti í 800 m hlaupi á 1:52,05 min. Hafsteinn Oskarsson varö áttundi á 2:07,03 mín. Paul WUliams frá Wales sigraði á l:51,00mín. • Garðar Sigurðsson varö sjöundi í 5000 m hlaupi á 15:50,00 mín. Ágúst Þorsteinsson var annar á 16:39,08 mín. Það var Walesbúinn Chris Buckley sem sigraöi á 14:10,09 mín. • Jón Diðrikssonvarð sjötti í 3000 m hlaupi á 8:36,08 min. Bóas Jónsson varð áttundi á 9:21,04 mín. Sigurvegari varð Paul McGaffery frá N-Irlandi á 8:14,02mín. • Hafsteinn Oskarsson varö sjöundi í 3000 m hindrunarhlaupi á 9:32,05 mín. Gunnar Birgisson varð áttundi á 9:50,03 mín. Sigur- vegari varð Thomas frá Wales á 8:26,07 min. • Friðrik Þór Oskarsson varð sjötti í þrí- stökki, stökk 14,96 m. Guðmundur Sigurðsson varð áttundi, stökk 13,68 m. Sigurvegari varð Dave Wood frá Wales, stökk 15,88 m. • Unnar Vilhjálmsson varð fjórði í há- stökki, stökk 2,03 m. Stefán Stefánsson varð fimmti, stökk sömu hæð. Floyd Manderson frá N-Irlandi varðsigurvegari, stökk 2,14 m. • Eggert Bogason varð sjötti í sleggjukasti, kastaði 46,30 m. Birgir Guðjónsson varð átt- undi með 36,10 m. Giruan frá N-lrlandi varð sigurvegari, kastaði litla 71,90 m. • Wales sigraði, hlaut 207,5 stig. Holland (23 ára lið) varð í öðru sæti með 198 stig, Is- land í þriðja sæti með 161,5 stig og N-Irland rak lestina með 159 stig. -PK/-SOS : ? v " -" ■ ■ • Laufey Sigurðardóttir, fyrirliði Skagastúlknanna, sést hér hampa bikarnum. DV-mynd: Brynjar Gauti. Skagastúlkumar Islandsmeistarar — og Keflavík sigurvegari f 2. deild kvenna í knattspymu Skagastúlkurnar tryggðu sér Islandsmeistaratitilinn i knattspyrnu Danfel fékk að sjá rautt á ísafirði — FH-ingar tryggðu sér sigur í 2. deild um helgina en gífuiieg keppni er um hitt 1. deildar sætið maður fær að sjá spjald þannig á lit- inn. Daníel var ekki ánægður með þessa ákvörðun dómarans og munaði minnstu að til slagsmála kæmi milli hans og dómarans. Daníel hindraði hann í að hef ja spjaldið á loft. FH-ingar tryggðu sér sigur í 2. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn þegar þeir sigruðu Skallagrím, 3—0, í Hafnarfirði. Það er því ljóst og hefur raunar verið það lengt að FH-ingar leika í 1. deild næsta sumar. Þaö voru þeir Jón Erling Ragnars- son (2) og Pálmi Jónsson sem skoruðu mörk FH. Rautt á ísafirði Á Isafirði léku heimamenn við Víði, Garði, og er skemmst frá því að segja að Isfirðingar unnu sanng jaman sigur, 3—0. Leikurinn var nokkuð vel leikinn og þá sérstaklega af hálfu Isfirðinga sem aldrei voru í umtalsverðri hættu í leiknum. Það voru þeir Guðmundur Jó- hannsson, Guðmundur Magnússon og Atli Magnússon sem skoruðu mörk IBI i leiknum. Daníel Einarsson, Víði, var rekinn í bað, fékk að sjá rauða spjaldið. Ekki í fyrsta skipti sem þessi skapmikli leik- Sigurför Eyjamanna Eyjamenn lögðu land undir fót og brugðu sér til Húsavíkur um helgina og sigruðu þar Völsung, 2—1. JafntefU hefði verið sanngjörn úrslit í leiknum en Eyjamenn hirtu engu að síður stigin þr jú sem eiga eflaust eftir að koma sér vel í toppbaráttunni sem fram undan er í 2. deild, það er keppninni um 1. deildarsætiðaðári. Ekkert mark á Sauðárkróki BotnUð 2. deUdar léku á Sauöár- króki. TindastóU og Einherji gerðu markalaust jafntefli og þessi lið faUa í 3. deild. Eins og sjá má á stöðunni í 2. deild eru sjö lið í slagnum um 1. deildarsætiö og ekki nokkur vegur að spá fyrir um hvaðaliðfylgh-FHíl. deild. -SK. STAÐAN Staðan í 2. deild Islandsmótsins í knatt- spyrnu eftir leikl helgarinnar er þessí: FH-Skallagrímur Ísafjörður-Víftir Njarftvík-KS Tindastóll-Einherji Völsungur-IBV FH Víftir Njarftvík tsafjörftur Siglufjörður Vöisungur Vestmannaeyjar SkaUagrimur Tindastóli Einherji 15 10 4 15 7 3 3—0 3-0 1-0 0—0 1-2 1 32—13 34 5 27—24 24 5 12—13 24 4 29-19 23 4 19-17 23 6 21—21 23 5 21—22 22 7 25—25 20 2 3 10 14—36 9 1 3 11 10-25 6 7 3 6 4 7 4 7 2 6 4 6 2 Á töflunnl hér að ofan sést að keppnin um annaft sætift er gífurleg og ef haft er í huga aft markahlutfaU ræður verfti lift jöfn aft stigum lítur dæmið ekki miklu betur út.. -sk. kvenna þegar þær lögðu Þór frá Akur- eyri að velli, 4—1, á Valbjarnarvelli á laugardaglnn. Skagastúlkurnar höfðu mikla yfirburði i leiknum. Ásta Bene- diktsdóttir skoraðl tvö mörk fyrlr þær og Vanda Sigurgeirsdóttirog Laufey Sigurðardóttir eitt hvor. Anna Einars- déttir skoraði fyrir Þór. Keflavíkurstúlkumar unnu sigur í 2. deild, er þær lögðu Fylki aö velli, 3—2, á Melavellinum eftir aö hafa verið undir 0—2 í leikhléi. Guðlaug Sveins- dóttir, Iris Astþórsdóttir og Guðný Magnúsdóttir skoruðu mörk Kefla- víkurstúlknanna. Keflavík og Fylkir leika í 1. deild næsta ár en niður í 2. deild féllu Víkingur og Höttur frá Egilsstöðum. -sos. Oddný þriðja í 100 og 200 m hlaupi — á afmælismóti Swanseaborgar Nokkrar stúlkur frá tslandi tóku þátt í frjálsiþróttakeppninní í Swansea sem var haldin í telefni 800 ára afmælis borgarinnar. Oddný Ámadóttir varð í þriðja sæti í 100 og 200 m hlaupi. Hún hljóp 100 m á 12,6 sek., en Sutte frá Wales sigraöi á 11,9 sek. Oddný hljóp 200 m á 26,7 sek., en sigurvegari varð Jane Bradbeer frá Wales á 25,2 sek. Valdís Hallgrímsdóttir varð sjötta í 100 m grindahlaupi á 16,0 sek. Judith Rodger frá N-lrlandi sigraðiál4,5sek. Unnur Stefánsdóttir varð þriöja í 400 m hlaupi á 57,1 sek. Hollensk stúlka sigraöi á 55,9 sek. Þórdís Hrafnkelsdóttir varð fjórða í hástökki, stökk 1,65 m. McPage frá N-Irlandi sigraði, stökk 1,76 m. Soffía Gestsdóttir varft fjórfta í kúluvarpi, kastaði 12,61 m. Head frá Wales sigraði, varpaði kúlunni 17,29 m. Waies vann keppni kvenna með 191 stig. Holland varð í öðrú sæti með 146 stig og síðan kom N-Irland með 139 stig. Island tók ekki þátt í kvennakeppninni. Stúlkumar okkar kepptu sem gestir. -PK/-SOS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.