Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1984, Síða 33
DV. MANUDAGUR 27. AGUST1984.
37
Aöstandendur útgáfu bókarinnar: Atli Magnússon, sem aflaöi efnis, Eiríkur Rós-
berg, formaður Sambands íslenskra lúðrasveita, og Leó Löve, forstjóri tsafoldar.
SAGA ÍSLENSKRA
UÍÐRASVEITA
Bókin „Skært lúðrar hljóma”, saga
íslenskra lúörasveita, er komin út og
eru útgefendur Samband íslenskra
lúðrasveita og Isafoldarprentsmiðja
tekist að afla nafna á nærri öllum þeim
mönnum sem á myndunum eru. Mátti
oft ekki tæpara standa aö næðist til
manna sem kunnu skil á elstu myndun-
hf.
I bókinni er sögð saga íslenskra
lúðrasveita frá því er Helgi Helgason
tónskáld setti lúðraflokk sinn á stofn
áriö 1876 til okkar daga. Fyrstu lúöra-
sveitirnar voru jafnframt fyrstu
hljómsveitir hér á landi.
Myndefni í bókinni er mjög ríkulegt
en í henni eru um 180 myndir og hefur
um.
I bókinni eru einnig æviágrip fjög-
urra eldri brautryðjenda lúðrasveitar-
starfs á Islandi, þeirra Helga Helga-
sonar, Magnúsar Einarssonar, Hall-
gríms Þorsteinssonar og Karls O.
Runólfssonar.
Um efnisöflun hefur séð Atli
Magnússon, en alls leggja um tuttugu
manns efni til bókarinnar.
EINVÍGIÐ HEFST10. SEPT.
Einvígið um heimsmeistaratitilinn í skákmennimir frí.
skák, milli Karpovs heimsmeistara og Einvígið verður haldið í húsi sovéska
Kasparovs, hefst 10. september og alþýðusambandsins. Salurinn þar tek-
verður teflt á mánudögum, miðviku- ur 1600 áhorfendur en búist er við að
dögum og föstudögum, en biðskákir hiö minnsta 300 blaðamenn fylgist með
aðra daga nema sunnudaga — þá fá einvíginu.
Tillögur um fækkun banka
—meðal verkef na nýrrar nefndar undir forystu Gy Ifa Þ.
Viðskiptaráöherra fól í gær þrem-
ur mönnum að gera tillögur um bætt
skipulag viðskiptabanka. Eru það
dr. Gylfi Þ. Gíslason, fyrrum við-
skiptaráðherra, sem jafnframt hefur
verið falin forysta fyrir verkinu, Sig-
urgeir Jónsson, aðstoðarbankastjóri
í Seðlabankanum, og Bjöm Líndal,
deildarstjóri í viðskiptaráðuneytinu.
I frétt frá viöskiptaráðuneytinu
segir að hlutverk þeirra sé nánar til-
tekið að gera tillögur um fækkun og
sameiningu viðskiptabanka sam-
hliða færslu viðskipta og útibúa milli
banka. Tillögumar eiga að fela í sér
drög að skipulagsbreytingum sem
leiða til eðlilegs hlutfalls milli skuld-
bindinga og ráöstöfunarfjár banka,
góðs jafnvægis í útlánum banka til
einstakra atvinnugreina, bættrar
þjónustu banka við atvinnulífið og
lægri kostnaðar við bankarekstur.
Ákvörðun um að ráðast í þetta
verkefni er í samræmi við bókun
bankamálanefndar um sameiningu
og fækkun viðskiptabanka frá 21.
mars í vor, segir í frétt ráðuneytis-
ins.
EA
mUCAR
UNION CARBIDE
Málm-
iðnaðarmenn
Kynning á rafsuðuvélum
og tækjum frá Union Carbide
28.-29. ágúst.
Sindra-Stál hf. hefur gerst umboðsaðili á íslandi fyrir
Union Carbide. Fulltrúi þeirra, H. Koettingskemur
og kynnirframleiðslufyrirtækisins, m.a. Mig/Mag-
vélar, plasmaskurðarvélar, sjálfvirkar borðskurðar-
vélaro.fl. Sýningin verður að Borgartúni 31, þriðju-
daginn 28. ágúst og miðvikudaginn 29. ágúst kl. 10 -
12 og 14 -17, báða dagana.
Vandadar vélar á hagstæðu verði.
SINDRA
STALHF
Pósthólf 881, Borgartúni 31, 105 Reykjavlk, sími: 27222.
KÆRIRÐU ÞIG UM LÁGA
RAFMAGNSREIKNINGA?
OSRAM
Ijós og lampar eyða broti af því rafmagni sem venjuleg
Ijós eyða og lýsa þó margfalt meira. OSRAM flúorsent
Ijós eyða 11 wöttum þegar þau bera 75 watta birtu. Svo
endast þau miklu lengur.
OSRAM CIRCOLUX ““ stílhreint,
fallegt Ijós sem fæst í ýmsumútfærslum.hentar
stundum í eldhús, stundum í stofu eða hvar annars
staðar sem er- allt eftir þínum smekk.
OSRAM DULUX ““ handhægt Ijós þar
sem mikillar lýsingar er óskað. Mikið Ijósmagn, einfalt í
uppsetningu og endist framar björtustu vonum.
OSRAM COMPACTA - ,yrs« og
fremst nytsamt Ijós sem varpar Ijósgeislunum langt og
víða jafnt innanhúss sem utan.
OCTAV010.15
Rafbúð
Domus Medica, Egilsgötu 3 Sími 18022.
OSRAM
LJÓSLIFANDI ORKUSPARNAÐUR