Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1984, Síða 37
DV. MANUDAGUR 27. AGUST 1984.
41
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Dýrahald
Mjög fallegur,
11 vikna, hreinræktaöur síamsfress-
kettlingur til sölu. Uppl. í síma 14119.
Af sérstökum ástæðum
er til sölu hreinræktaöur poodlehvolp-
ur af mjög góðu kyni. Uppl. í síma
21508 eftirkl. 18.
Hey tilsölu,
heimkeyrt ef óskaö er. Uppl. í síma
93-7050.
Hey tilsölu!
Hvanngrænt hey til sölu, fæst ódýrara
ef sótt er strax og tekiö bundiö af túni.
Uppl. í síma 621282, 37739 eöa 621080 á
vinnutíma.
Tölthestur
til sölu. Til sölu 9 vetra stór grár tölt-
hestur, ættaöur frá Vorsabæ, vel
viljugur, er ekki fyrir óvana. Uppl. í
síma 92-7284.
Eftirfarandi úrvals hestar
til sölu: Jarpur 5 vetra, örviljugur
gæöingur út af Sörla, brúnn, 8 vetra
ferömikill töltari, faöir Kolbakur, jarp-
ur 5 vetra, ágengur, viljugur, faðir
Fróöi, leirljós 7 vetra, hágengur tölt-
ari, lítiö þjálfaður í sumar. Einnig
tveir glæsilegir 3ja vetra folar, mjög
efnilegir. Ath., greiöslukjör. Uppl. í
síma 92-7670.
Tek hross í haust- og vetrargöngu.
Uppl. í síma 99-5565.
Vélb'undið hey til sölu.
Uppl. ísíma 93-5180.
Hundaeigendur athugið.
Hlýðninámskeiðin eru aö hefjast.
Innritun í síma 52134 og 40815. BHSI.
Hjól
Honda MB árg. ’81,
gott hjól í toppstandi til sölu. Einn eig-
andi frá upphafi. Selst á góöu verði.
Uppl. allan daginn í síma 52633.
Til sölu Honda MT50
árg. ’81, vel með farið. Uppl. í síma
42104 eftirkl. 19.30.
Vagnar
Flexitorar.
Til sölu nýir flexitorar meö flangs, nái,
burðargeta 1300 kg. Uppl. í síma 45248
eftir kl. 20.
Byssur
Til sölu nýleg Stivens Shells
Savage Arms haglabyssa, 2 3/4—3”, 5
skota pumpa, selst ódýrt. Uppl. í síma
95-4025.
Oska eftir aö kaupa
góöa haglabyssu, Winchester pumpu,
meö lista og tvíhleypu. Sími 73901.
Oska eftir aö kaupa
nýlegan Hornet 22 cal., Brno eöa Sako
Uppl. í síma 44958 í dag og næstu daga
milli kl. 18 og 20.
TU sölu vel með farinn
Sako riffill 222 með kíki. Uppl. í síma
77757.
Fyrir veiðimenn
Veiðileyfi
til sölu á vatnasvæöi Lýsu á SnæfellS'
nesi. Uppl. í síma 40694 og 93-5706 og
93-5716.
Lax og sUungur.
VeiöUeyfi í Eyrarvatni, Þórisstaöa-
vatni og Geitabergsvatni, seld aö
Ferstiklu, Hvaifirði. Góð tjaldsvæöi
viö vötnin. Lax er í öUum vötnunum.
Straumur hf.
Til bygginga
Til sölu Rockwell bútsög
meö áföstum löppum, lítill afréttari,
þykktarhefill og rafmagnsbárujárns-
klippur. Uppl. í síma 45091.
Mótatimbur,
1x6, 550 metrar, til sölu. Uppl. í síma
686741 eftirkl. 18.
Arin-trekkspjöld.
Arin-neistaöryggisnet fyrirliggjandi —
góö tæki — reyndir menn. Trausti hf.,
Vagnhöföa 21, símar 686870 og 686522.
Sumarbústaðir
Sumarbústaðaiönd
til leigu í Húsafellsskógi. Skipulögð
hafa veriö ný hverfi á fögrum stööum,
einnig kemur til greina eign í sambýli
sem sérstaklega er ætluö til vetrar- og
sumardvalar. Uppl. á Húsafelli, sími
um Borgarnes.
Sumarbústaöur tU sölu.
Einstök gróöurvin viö jaðar Reykja-
víkur, ca einn hektari, stór og mörg
grenitré, mikil skógrækt og fallegur
garöur. Ca 60 ferm nýuppgert hús meö
rafmagni og tvöföldu gleri, ný giröing
og allt landiö í mjög góöu ástandi, í
fallegum litlum dal. Uppl. í símum
685040 á daginn og 35256 á kvöldin.
Bátar
Gúmmíbátur tU sölu,
4ra manna gúmmíbjörgunarbátur úr
12 tonna bát. Uppl. í síma 92-8699.
Óska eftir 20—60 hestafla
bátavéL Á sama stað er tíl sölu Dullop
MaxfU golfsett og Canon A1 myndavél.
Uppl. í síma 92-1464.
LítUl seglbátur tU sölu.
Optemest Julen. Uppl. í síma 16315 eft-
irkl. 16.
Mjöggóökjör.
Til sölu 22 feta Coronet hraöbátur.
Svefnpláss fyrir 2—4. Volvo Penta out-
bord drif og Volvo B-18 bensínvél. Alls
konar skipti á bíl o.fl. Margs konar
greiöslukjör. Verö ca 260 þús. kr. Uppl.
í síma 40122 og 53664 eftir kl. 18.
Öska eftir notuðum
uppsettum ýsunetum. Uppl. í síma
50841 e. kl. 20.
TU sölu Madesa 670,
22 feta hálfplanandi bátur, meö 90 hest-
afla dísilvél, VHF og GB talstöðvum,
dýptarmæli o. fl. Uppl. í síma 78139
eftir kl. 19 á kvöldin.
Mjög fallegur og vel meö farinn
19 feta Shetland hraöbátur með 75 hest-
afla Chrysler utanborðsvél, C.B.
talstöð, góöar blæjur og tveggja
hásinga vagn. Uppl. í símum 685040 á
daginn og 35256 á kvöldin.
Flug
TU sölu 117 ferm elnbýlishús
í Garðinum meö bUskúr. Til greina
koma skipti á íbúö í Hafnarfirði eða
Kópavogi. Uppl. í síma 92-7307.
Grindavík.
3ja herb. íbúð til sölu aö Akurvegi 48,
Grindavík. Uppl. í síma 92-8652 eftir kl.
19.
Óska eftir 5—6 herb. íbúö
til kaups í sjávarplássi, t.d. Þorláks-
höfn, Eyrarbakka eöa Stokkseyri. Til
greina kemur Noröur- eöa Austurland.
Veröhugmynd fimm hundruö þús. til
milljón, lítil útborgun. Hafiö samband
viö auglþj. DV í síma 27022.
H—208.
Mótun 23.
Til sölu er 23ja feta hraöfiskibátur frá
Mótun, í bátnum er 145 ha. dísilvél, tal-
stöö og dýptarmælir. Nánari uppl. fást
ísíma 83785.
Bátur — sala — leiga.
6 tonna súöbyröingur meö nýuppgerðri
60 ha Lister dísilvél, stórum lúkar, Sóló
eldavél, tveim rafmagnsrúllum, Sailor
talstöö, Simrad dýptarmæli, glussa-
stýri, rafmagns lensidælu. Vagn fylgir.
Ymis skipti koma til greina. Uppl. í
síma 92-7670.
Til sölu 3,25 tonna Skelbátur
meö VHF dýptarmæli, sjálfstýringu,
Bukk 36 ha o. fl. Uppl. í síma 76524.
Til sölu mjög vel meö farinn
2ja manna gúmmíkajak meö járn-
stefni og skut. Tilvalinn fyrir þá sem
hafa gaman af því aö fara niöur
straumharðar ár eöa renna fyrir fisk
úti á vötnum. Mjög stööugur. Uppl. í
síma 46956.
Verðbréf
Annast kaup og sölu víxla og
almennra veöskuldabréfa. Hef jafnan
kaupendur aö tryggum viöskipta-
víxlum. Otbý skuldabréf. Markaðs-
þjónustan, Skipholti 19, sími 26984.
HelgiScheving.
Sendibílar
Oska eftir stórum sendibil,
helst meö kassa og lyftu. Einnig óskast
varahlutir í Benz sendiferöabíl. Uppl. í
símum 76396 og 71914.
Hópferðabílar
Til sölu hópf eröabíll,
Benz 309 árg. ’78, 25 sæta. Uppl. í síma
666433.
Vörubílar
Hef nokkur sæti laus
í ferð til London dagana 5. sept.—10.
sept. á flugsýningu á Famborow. Uppl.
í símum 96-24017 og 91-28133.
Svifdreki, Deamon 155 ferfet,
toppdreki, er til sölu, hefur veriö flogið
va 80 flugstundir. Kennsla fylgir. Uppl.
veitir Markús Jóhannsson í síma 54046.
Byr jendasvifdrekar með öllu,
annar fyrir 60 kg mann til 80 kg, hinn
frá 80 kg og upp úr. Uppl. í síma 40900
eöa 73471.
Óska eftir 2ja drifa vörubíl
meö grjótpalli, árg. ’75—’80. HafiÖ
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H—267.
Scania 80 árg. ’72
til sölu meö 7,5 m löngu flutningshúsi,
selst með eöa án hússins. Uppl. í síma
91-50575 næstu kvöld.
Vinnuvélar
Körfubíll til leigu.
Körfubíll til leigu í stór og smá verk.
Lyftihæö 20 m. Uppl. í síma 91-41035.
Grjótskófla.
Vantar 700—1000 lítra grjótskóflu á
OK. RH9 beltagröfu. Uppl. í síma 94-
1118.
Bílkrani.
20 tonna bílkrani óskast, ’70-’75 árg,, í
góöu standi. Sími 612527.
Til sölu uotaðar vinnuvélar:
Terex 72/51 skófla 3 rúmm. ’73
MF-50B grafa árg. ’74.
Ball TD-15 B og 15C ’68, ’74
JCB 3D X4 grafa ’82
JCB-3D grafa ’74
JCB-807 grafa ’74
Case 580G grafa ’83
MF-50A grafa ’73
Urval véla á söluskrá.
Berco, beltahlutir af lager. Muniö
varahlutaþjónustu okkar. Ragnar
Bernburg, vélar og varahlutir, Skúla-
tún 6, sími 91—27020 kvs. 82933.
Óskum eftir
að kaupa liðstýrða hjólaskóflu meö ca
3ja rúmmetra skóflu, ekki eldri en árg.
1972. Hafið samband viö auglþj. DV í
síma 27022.
H—216.
Bflaleiga
Bílaleigan Ás,
Skógarhlíð 12, R. (á móti slökkvistöð).
Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, Mazda 323, Mitsubishi
Galant, Datsun Cherry. Sjálfskiptir
bílar. Bifreiöar meö barnastólum.
Sækjum, sendum, kreditkorta-
þjónusta. Bílaleigan As, sími 29090,
kvöldsími 29090.
Bretti bílaleiga.
Þú velur hvort þú leigir bílinn meö eða
án kíiómetragjalds, nýir Subaru
station 4x4 og Citroen GSA Pallas ’84,
einnig japanskir fólksbílar. Kredit-
kortaþjónusta, sendum bílinn. Bíla-
leigan Bretti, Trönuhrauni 1. Sími
52007 og 43155. Kvöld- og helgarsími
43155.
Bílalelgan Geysir, síml 11015.
Leigjum út framhjóladrifna Opel Kad-
ett og Citroen GSA árg. ’83, einnig Fiat
Uno ’84, Lada 1500 station árg. ’84,
Lada Sport jeppi árg. ’84. Sendum bíl-
inn. Afsláttur af langtímaleigu. Gott
verð, góð þjónusta, nýir bílar. Opiö
alla daga frá kl. 8.30. Bilaleigan
Geysir, Borgartúni 24 (á homi Nóa-
túns), sími 11015, kvöld- og helgarsimi
22434 og 686815. Kreditkortaþjónusta.
E.G. bílaleigan, sími 24065.
Þú velur hvort þú leigir bílinn meö eða
án kílómetragjalds. Leigjum út Fíat
Uno, Lada 1500, Mazda 323 og Volvo
244, afsláttur af lengri leigu. Sækjum
og sendum. Opið alla daga. Kredit-
kortaþjónusta. E. G. Bílaleigan.
Kvöldsímar 78034 og á Suðurnesjum
92-6626.
SH-bílaleigan, Nýbýlavegi 32
Kópavogi. Leigjum út japanska fólks-
og stationbíla, Ladajeppa, Subaru
4X4, ameríska og japanska sendibíla
meö og án sæta. Kreditkortaþjónusta.
Sækjum og sendum. Sími 45477 og
heimasími 43179.
ALP-Bílaleigan.
Höfum til leigu eftirtaldar bílategund-
ir: Subaru 1800 4X4; Mitsubishi Mini-
Bus, 9 sæta; Mitsubishi Space-Wagon,
7 sæta lúxusbíll; Mitsubishi Galant og
Colt; Toyota Tercel og Starlet; Mazda
323; Datsun Cherry; Daihatsu
Charade; Fiat Uno. Sjálfskiptir bílar.
Sækjum og sendum. Gott verö, góö
þjónusta. Opiö alla daga. Kreditkorta-
þjónusta. ALP Bílaleigan, Hlaöbrekku
2; Kópavogi, símar: 42837 og 43300.
Á.G. bílaleiga.
Til leigu fólksbílar: Subaru 1600 cc,
Izusu, VW Golf, Toyota Corolla, Gal-
ant, Fiat Uno, Subaru 1800 cc 4X4.
Sendiferöabílar og 12 manna bílar.
Á.G. bílaleiga, Tangarhöfða 8—12,
sími 91—685504.
Einungis daggjald.
Leigjum út Lada 1500 station árg. ’84,
Nissan Micra árg. ’84, Nissan Cherry
árg. ’84, Datsun Sunny árg. ’82, Toyota
Hiace, 12 manna, Ford Econoline, 12
manna, GMC Rally Wagon, 12
manna. N.B. bílaleigan, Vatnagörðum
16, símar 82770 og 82446, heima 53628 og
79794. Kreditkortaþjónusta. Sækjum
og sendum. Ath. erum fluttir frá
Laufási 3, Garöabæ, að Vatnagörðum
16, Reykjavík. N.B. bílaleigan, Vatna-
görðum 16.
Varahlutir
Til sölu er 70 hestafla
Trader dísilvél í góöu lagi, hentug í
jeppa eöa pickup. Uppl. í síma 46935
eftir kl. 20.
Varahlutir, sími 23560.
Til sölu notaðir varahlutir í flestar
geröir bifreiöa, t.d. Mercury Comet ’74
AMC Hornet ’75 Buick Appollo ’74
Austin Allegro ’77 Buick Century ’73
Chevrolet Malibu ’74 Honda Civic ’76
Chevrolet Nova ’74 Datsun 200 L ’74
Ford Escort ’74 Datsun 100 A ’76
Ford Cortina ’74 Simca 1100 ’77
Ford Broneo ’73 Saab 99 ’72
Fiat 131 ’77 Skoda 120 L ’78
Fiat 132 ’76 Subaru4WD’77
Fiat 125 P ’78 Trabant ’79
Galant 1600 ’74 Toyota Mark II ’74
Land-Rover ’71 Toyota Carina ’75
Lada 1200 st. ’76 Toyota Corolla ’74
Lada 1500 ’76 Toyota Crown ’71
Mazda 929 ’74 Range Rover ’73
Mazda 616 ’74 Renault 4 ’75
Mazda 818 ’75 Renault 5 ’75
Volvo 142 ’71 Renault 12 ’74
Volvo 145 ’74 Peugeot 504 ’73
VW1300-1303 ’74
Abyrgö á öllum keyptum bílum til
niöurrifs, sendum um land allt. Opiö
virka daga frá kl. 9—19, laugardaga
frá kl. 10—16. Aðalpartasalan s/f,
I Höfðatúni 10, sími 23560.
Ö.S. umboöið — Ö.S. varahlutir.
Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur
á lager á mjög hagstæðu verði, margar
gerðir. Á lager fjöldi varahluta og
aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur,
blöndungar, olíudælur, tímagírasett,
kveikjur, millihedd, flækjur, sóllúgur,
loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar,
skiptar, olíukælar, GM skiptikit, læst
drif og gírhlutföll o.fl. Sérstök
upplýsingaaðstoö viö keppnisbíla hjá
sérþjálfuðu starfsfólki okkar. Athugiö
bæði úrvalið og kjörin. Ö.S. umboöið,
Skemmuvegi 22, Kópavogi, kl. 14—19
og 20—23 alla virka daga, sími 73287,
póstheimilisfang Víkurbakki 14, pósW'
hólf 9094,129 Reykjavik._________
Bílapartar — Smiðjuvegi D12.
Varahlutir — ábyrgð.
Kreditkortaþjónusta — Dráttarbíll.
Höfum á lager varahluti í flestar
tegundir bifreiöa, þ.á m.:
A. Allegro ’79 Hornet ’74
A. Mini '75 Jeepster ’67
Audi 100 ’75 Lancer ’75
Audi 100 LS ’78 Mazda 616 ’75
AlfaSud’78 Mazda 818 75
Buick 72 Mazda 929 75
Citroen GS 74 Mazda 1300 ’ 74
Ch. Malibu 73 M- Benz 200 ’70
Ch. Malibu 78 01ds- Cutlass 74
Ch. Nova 74 °Pel Rek°rd 72
Datsun Blueb. ’81 °Pel Manta 76
Datsun 1204 77 Peugeot504 71 _r
Datsun 160 B 74 Ptym. Valiant 74
Datsun 160 J 77 Pontiac 70
Datsun 180 B’77 Saab96’71
Datsun 180 B 74 Saab99’71
Datsun 220 C 73 Scania 765 ’63
Dodge Dart 74 Scout 11 ’74
F. Bronco ’66 Simca 1100 78
F. Comet 74 Toyota Corolla 74
F. Cortina 76 Toyota Carina 72
F. Escort 74 Toyota Mark II77
F. Maverick 74 Trabant 78
F. Pinto 72 Volvo 142/4 ’71
F. Taunus 72 VW1300/2 72
F. Torino 73 VW Derby 78
Fiat 125 P 78 vw Passat 74
Fiat 132 75 Wagoneer 74
Galant 79 Wartburg 78
H. Henschel 71 Lada 1500 77
Abyrgð á öllu, þjöppumælum allar
vélar og gufuþvoum. Einnig er
dráttarbíll á staönum til hverskonar
bifreiðaflutninga. Eurocard og Visa
kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega
bíla til niðurrifs gegn staðgreiöslu.
Sendum varahluti um allt land. Bíla-
partar, Smiðjuvegi D 12,200 Kópavogi.
Opið frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10—
16 laugardaga. Símar 78540 og 78640.
Bilabúð Benna — Vagnhjólið.
Ný bílabúö hefur veriö opnuð aö Vagn-
höföa 23, Rvk.
1. Lager af vélarhlutum í flestar
amerískar bílvélar.
2. Vatnskassar í flesta ameríska bíla
á lager.
3. Fjölbreytt úrval aukahluta:
Tilsniðin teppi, felgur, flækjur, milli-
hedd, blöndungar, skiptar, sóllúgur,
pakkningasett, driflæsingar, drifhlut-
föll, Van-hlutir, jeppahlutir o. fl. o. fl.
4. Utvegum einnig varahluti í vinnu-
vélar, Fordbíla, mótorhjól o. fl.
5. Sérpöntum varahluti í flesta bíla
frá USA — Evrópu — Japan.
6. Sérpöntum og eigum á lager
fjölbreytt úrval af aukahlutum frá
öllum helstu aukahlutaframleiöendum
USA.
Sendum myndalista til þín ef þú óskarv
ásamt veröi á þeim hlutum sem þú
hefur áhuga á. Athugið okkar hag-
stæða verð, það gæti komið ykkur
skemmtilega á óvart. Kappkostum að
veita hraöa og góöa þjónustu.
Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23 Rvk,
sími 685825. Opið virka daga frá kl. 9—
22, laugardaga 10—16.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið frá kl. 9—19 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 10—16.
Kaupi nýlega jeppa til niöurrifs: Blaz-
er, Bronco, Wagoneer, Lada Sport,
Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af
góðum notuðum varahlutum, þ.á mr
öxlar, drifsköft, hurðir o.fl. Jeppa-
partasala Þóröar Jónssonar, símar
685058 og 15097 eftirkl. 19.
Til sölu vélar,
sjálfskiptingar, gírkassar, boddíhlutir
og drif í ýmsar gerðir bifreiöa árg.
'68—76. Einnig Mini 1000 76 á góöum
kjörum. Er aö rífa Toyota Mark II 73,
VW rúgbrauö 73, Datsun 180 B,
Allegro 1500 78, VW 1200-1303, Saab
96, 72. Uppl. í símum 54914 og 53949.
Opiö til kl. 22 og um helgar.