Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1984, Qupperneq 39
DV. MANUDAGUR 27. AGUST 1984.
43
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Volvo 144 árg. ’67
til sölu. Uppl. í síma 77191 eftir kl. 18.
VW árg. ’74 til sölu,
mjög fallegur og góöur bíll. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—233.
TilsöluVW árg. ’71
til niöurrifs, nýleg skiptivél. 2 vetrar-
dekk geta fylgt. Tilboð óskast. Uppl. í
síma 81904 e.kl. 18.
Trabant station árg. ’77
til sölu, ekinn 30.000 km. Uppl. í síma
37693.
Til sölu Mazda 3231500 GT árg. ’81.
Uppl. ísíma 93-7762 eftirkl. 17.
Willys Tuxedo Tark
árg. ’67 til sölu. Nýuppgerður meö 6
cyl. vél, aflbremsum og Meyers húsi.
Uppl. í síma 39581 eftir kl. 18.
Volvo 144 DL
til sölu, árg. ’71, vökvastýri (Rambler
tjakkstýri), Koni demparar, rafeinda-
kveikja og dráttarkrókur meö ljós-
tengingu, skoðaöur ’84, mjög góöur
bíll. Verö kr. 60—70 þús. Uppl. í síma
30786.
Mazda 929 til sölu,
sjálfskipt, ekin 83.000 km, bíll í mjög
góöu ástandi. Verö kr. 145.000, 20%
staögreiösluafsláttur. Uppl. í síma
73198.
Lada 1200 árg. ’77
óskar eftir nýjum eiganda, er skoöuö
’84. Einnig til sölu naglabyssa, lítið
barnareiðhjól og lítiö notuö Dragon
tölva. Uppl. í síma 78727 e. kl. 19.
Peugeot —Volvo.
Til sölu Peugeot 404 árg. ’75 í góöu
standi. Einnig Volvo Amason station
árg. ’64. Góöur fyrir húsbyggjanda.
Uppl. á Bílasölu Guömundar, Berg-
þórugötu 3. Heimasími 25406 eöa 26295.
Til sölu
Austin Allegro ’77, fimm gíra, skoöaö-
ur '84, yfirfarinn og í ágætu standi.
Verðhugmynd 50 þús. Uppl. í síma
26615.
‘Tilsölu
Toyota Cressida árg. ’78,2ja dyra, nýtt
lakk, góður bíll. Audi 80 LS árg. '77, lít-
iö ekinn. Chevrolet Malibu Classic
station árg. ’75. Uppl. í síma 10821.
Honda Accord árg. ’78
til sölu, fallegur, nýsprautaöur. Verð
170 þús. Einnig til sölu lítiö einbýlishús
á Flateyri (þarfnast viögeröar). Skipti
á góöum bíl koma til greina. Sími
626423.
Skoda 120 LS
árg. 1981. Til sölu gott eintak af Skoda
120 LS árg. 1981, ekinn 36.000 km,
nýlega yfirfarinn, reikn. fylgja,
útvarp, góö dekk. Verö 90.000 kr. Uppl.
ísíma 74703.
Audiárg. ’76 til sölu,
gott verð, þokkalegur bíll. Einnig til
sölu stór jeppakerra. Uppl. í síma
71824 eöa aö Hólabergi 62.
Taunus 1600 árg. ’82
til sölu, meö dráttarkrók, ekinn 30 þús.
km. Bein sala eöa skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 45806.
Mazda 818 árg. ’74
til sölu, fallegur og góöur bíll. Verö kr.
55 þús. Uppl. í síma 41514.
Bilaáhugamenn.
Til sölu tveir Zodiac árg. 1957 og ’58 og
varahlutir. Uppl. í síma 32991.
Nova ’78.
Til sölu Chevrolet Nova árg. ’78, 6 cyl,
sjálfskiptur, ekinn 91 þús. km. Uppl. í
síma 77136.
Bill i sérflokki.
Nýlega innfluttur Buick Rivera árg.
1977 til sölu, allur nýyfirfarinn aö utan
sem innan. Plussklæddur með
rafmagni í sætum og rúðum, afl-
læsingar, kassettutæki, V8 400 cub. vél,
sjálfskiptur, vökvastýri og afl-
bremsur. Tækifæri til aö gera góö
kaup. Uppl. í síma 685040 á daginn og
35256 á kvöldin.
Mjög vel með
farinn Plymouth Volare Premier árg.
1979 til sölu, 4ra dyra, 6 cyl., sjálf-
skiptur aflstýri og aflbremsur,
kassettutæki og plussklæddur. Bíllinn
selst á góðu veröi ef samið er strax.
Uppl. í símum 685040 á daginn og 35256
á kvöldin.
Góðurbill'.
Alfa Romeo Juliette árg. ’78 til sölu,
rauður, ekinn 50.000 km, 5 gíra,
beinskiptur, útvarp, veltistýri, lituö
framrúöa, vetrardekk, kraftmikil
miöstöö. Skipti á ódýrari. Verð kr.
180.000. Utborgun ca kr. 50.000 og af-
gangur á heilu ári. Uppl. í símurn 24030
og 75039.
Audi 100 LS árg. 1977
í mjög góðu lagi til sölu. Skipti koma til
greina á bíl. Uppl. í síma 39024.
Bflar óskast
Öska eftir bíl
á verðbilinu ca 10—30 þús. kr. Ekki
eldri en árg. ’74. Má þarfnast við-
geröar. Greiöist á stuttum tíma (engin
útborgun). Uppl. í síma 53664 eftir kl.
18.
Billóskast,
verðhugmynd allt aö 100.000 kr.
Greiöist meö einum 12 mán. víxli, vel
tryggöum. Uppl. í síma 53719 e. kl. 18.
Óska eftir japönskum,
sparneytnum bíl, ekki eldri en árg. '77,
fyrir ca. 50 þús. kr. Staögreiösla fyrir
rétta bílinn. Uppl. í síma 53863.
30—40 þús. kr. bíll
óskast í skiptum fyrir nýsmíðaöa
hestakerru. Uppl. í síma 96-31172.
Ca 100 þúsund staðgreitt.
Oska eftir góðum Daihatsu Charade
árg. ’80 eöa sambærilegum bíl. Uppl. í
síma 79732 eftir kl. 20.
Óska eftir japönskum,
sparneytnum bíl, ekki eldri en árg. ’77,
fyrir ca 50 þús. kr. Staðgreiðsla fyrir
rétta bílinn. Uppl. í síma 53863.
Oska eftir Scout
árg. ’74, má þarfnast lagfæringar, í
skiptum fyrir Fiat 131 árg. ’78. Uppl. í
síma 46714 eftirkl. 18.
Húsnæði í boði
Til leigu 4ra herbergja
íbúð viö Grensásveg. Ibúöin leigist aö-
eins barnlausu fólki.Uppl. í síma 72088
eftirkl. 18.
Tilleigu:
Geymsluherbergi v/Framnesveg.
Til leigu:
Bílskúr v/Miötún.
Til leigu:
Herbergi Bræöraborgarstíg,
herbergi Freyjugötu,
herbergi Hjarðarhaga,
herbergiOtrateig,
herbergi Flókagötu,
herbergi Hvassaleiti,
herbergi Bogahlíö,
herbergi Eyktarás.
2ja herb. Vesturberg,
2ja herb. Mosfellssveit,
3ja herb. Dúfnahólum,
4ra herb. Álftatún,
einb. Lækjaás.
Þeir félagsmenn sem einhverra hluta
vegna hefur ekki veriö hægt að ná sam-
bandi við eru beðnir um aö hafa sam-
band sem fyrst. Húsaleigufélag
Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis-
götu 82, sími 621188. Opið alla daga
nema sunnudaga kl. 1-6 e.h.
Einbýlishús í Háskólahverf inu.
Til leigu er einbýlishús viö Oddagötu.
Húsiö er ca 180 fm, meö stórum grón-
um garði. Leigist í 3—4 ár. Leiga greið-
ist fyrirfram, a.m.k. fyrir 6 mánuði.
Tilboö sendist DV merkt „996”.
Hús í Hveragerði
til leigu frá 1. okt., helst í skiptum fyrir
íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 994697.
Húsnæði óskast
Rólegan karlmann
bráövantar herbergi 10. sept. eða fyrr.
Uppl. í síma 61-11-84 milli kl. 17 og 19.
Þrítugur einhleypur bókaþýðandi
óskar eftir aö taka 2ja herb. friösæla
íbúö á leigu. Greiöslugeta ca 6.500 kr. á
mán. Reglusemi og skilvísar greiöslur.
Meðmæli ef óskaö er. Uppl. í síma
17468.
Tvær siglfirskar systur
óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö á leigu
strax. Reglusemi og góöri umgengni
heitið, einhver fyrirframgreiösla. Nán-
ari uppl. í síma 76348 eftir kl. 17.
21 árs stúdent vantar húsnæði
fyrir veturinn, nokkuð sama um stærö
íbúðarinnar. Húshjálp kemur til
■ greina. Uppl. í síma 10247 eöa 28470.
Ungt, reglusamt par utan af landi
óskar eftir lítilli íbúö í Reykjavík eða
Kópavogi fyrir 1. september. Fyrir-
framgreiösla og meðmæli ef óskaö er.
Uppl. í síma 72568 eftir kl. 19.
Vanur pípulagningamaöur óskast
í einn mánuö út á land. Uppl. eftir kl. 19
í síma 94-7760.
Viljum ráða duglega stúlku,
eldri en 20 ára, til afgreiðslu í
fiskverslun, hálfan daginn, eftir há-
degi. Hafið samband viö auglþj. DV í
síma 27022.
H—274.
Afgreiöslumaður óskast
á veitingastað. Vaktavinna. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—268.
Menntaskólakennari,
rólyndur og reglusamur, óskar eftir
herbergi eöa lítilli íbúö, helst í miö- eöa
vesturbæ (ekki skilyrði). Sími 35683.
Allar stærðir og gerðir af
húsnæöi óskast til leigu. Þaö er trygg-
ing húseigendum aö láta okkur útvega
leigjanda. Húsaleigufélag Reykjavík-
ur og nágrennis, Hverfisgötu 82, sími
621188. Opiö frá 1-6 e.h. alla daga nema
sunnudaga.
Húsnæði óskast í Hafnarf irði.
Oskum eftir að taka á leigu 3ja til 4ra
herbergja íbúö sem fyrst. Verðum á
götunni 1. sept. Leiga þarf aö vera viö-
ráðanleg. Má þarfnast lagfæringa.
Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 51376 eftir kl. 19 í dag og næstu
daga.
Herbergi óskast.
Reglusamur iðnskólanemi óskar eftir
herbergi, helst með aðgangi að eldhúsi
eöa eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 27409
eftirkl. 17.
Ábyrg og reglusöm ung kona
(í fastri vinnu), með 6 ára gamlan son,
óskar aö taka á leigu sem fyrst litla
íbúö, helst í Fossvogi. Sími 78178 eftir
kl. 17.
Óska eftir að taka á leigu
5 herb. íbúö, raöhús eða einbýlishús.
Nánari uppl. í síma 68-78-68 og á
kvöldin í síma 32013.
Ung hjón utan af landi,
meö 2 börn, bráövantar 3ja4ra herb.
íbúð strax í Reykjavík eöa nágrenni.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 626543.
4—5 herb. íbúð óskast
til leigu, fyrirframgreiösla ef óskaö er.
Uppl. í síma 25707 eftir kl. 18.
Ungt par með barn
vantar 2ja-3ja herb. íbúð. Fyrirfram-
greiösla ef óskaö er. Góðri umgengni
og skilvísum greiöslum heitið. Vinsam-
legast hafið samband í síma 33095 eftir
kl. 18 og næstu kvöld.
Fjölskylda utan af
landi óskar eftir 3—5 herbergja íbúö í
Reykjavík sem fyrst. Uppl. í síma 92-
3963.
3—4 herbergja íbúö óskast.
Viljum taka á leigu íbúð, 3—4 herb.,
meö útborgun 40—50 þús., 10—12 þús. á
mánuöi. Ef einhver heldur aö hann geti
notað sér þetta, hringiö þá í síma 11663
eða 41823.
Ungur námsmaður
óskar eftir aö taka á leigu litla
einstaklingsíbúð eöa gott herbergi meö
snyrtingu og aögangi aö eldhúsi.
Algerri reglusemi heitiö. Fyrirfram-
greiösla. Uppl. ísíma 98-2107.
Bráðvantar ibúð,
hús er nauösyn. Oskum eftir aö leigja
2—3ja herb. íbúö. Erum þrjú, ungt par
meö ársgamlan dreng. Nánari uppl. í
síma 10929.
Geymsluherbergi
óskast á leigu undir búslóö. Uppl. í
síma 20612.
3ja—4ra herbergja
íbúö óskast í Kópavogi. eöa • í
Reykjavík. Reglusemi heitiö. Einhver
fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 97-7415
í hádeginu.
Vantaríbúöog
herbergi á skrá. Húsnæöismiðlun
stúdenta. Félagsstofnun stúdenta viö
Hringbraut, símar 15959 og (621081).
Atvinna í boði
Systkini utan af landi
óska eftir 2—3ja herb. íbúö. Reglusemi
heitiö. Fyrirframgreiösla ef óskaö er.
Uppl. í síma 92-8221,92-8275.
Einstaklingsíbúð óskast til leigu
frá 1. okt. nk. eöa fyrr. Reglusemi og
snyrtilegri umgengni heitið. Uppl. í
síma 19541.
Tvo pilta utan af landi
vantar 2ja—3ja herb. íbúö sem fyrst.
Helst í miðbænum, en þó ekki skilyrði.
Uppl. í síma 30327.
Maður í siglingum
óskar eftir herbergi. Reglusemi. Uppl.
í síma 99-3468.
Tveir nemar,
systkini utan af landi, óska eftir íbúö í
Reykjavík eöa nágrenni, einhver hús-
hjálp eöa aðstoð gæti komiö til greina,
einnig smálagfæringar. Góöri
umgengni og reglusemi heitiö. Fyrir-
framgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma
54448.
Vantar tveggja
til fjögurra herb. íbúö strax, fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 22824.
Oska eftir afleysingafólki
á dagheimiliö Sunnuborg. Uppl. í
síma 84678.
2 vanir byggingaverkamenn
óskast strax. Vinna í allan vetur, aöal-
lega við stórhýsi í Reykjavík. Einnig
er vinna viö íbúöir í Garðabæ. Æskilegt
aö viðkomandi aðilar gætu ekið litlum
vörubíl og unnið á traktor ef meö þarf.
Ákvæðisvinna verður í vetur viö móta-
hreinsun. Ibúöaval hf., byggingafélag,
sími 44300 kl. 16-18.
Kona óskast
til skrifstofustarfa hálfan daginn, þarf
aö vinna sjálfstætt aö bókhaldi ásamt
öörum störfum sem til falla. Tilboö
sendist til DV, Þverholti 11, ásamt al-
mennum uppl. um aldur og fyrri störf
merkt„Z84”.
Starfsfólk vantar
í hin ýmsu störf við dagheimilin Múla-
borg og Stakkaborg, frá nk. mánaða-
mótum.Uppl. í síma 85154 milli kl. 14
og 17 í dag og á morgun. A kvöldin í
síma 24514.
Afgreiðslustúlka,
rösk og ábyggileg, óskast frá kl. 14-19 í
kjörbúö í Kópavogi. Góö laun í boöi
fyrir rétta manneskju. Hafið samband
viö auglþj. DV í síma 27022.
H—317.
Álafoss hf.
Okkur vantar duglegt starfsfólk í verk-
smiöju okkar í Mosfellssveit, ókeypis
ferðir eru úr Reykjavík og Kópavogi.
Um er aö ræöa störf viö sniðningu,
prjónafrágang og saumaskap.
Vinsamlegast endurnýiö fyrri umsókn-
ir. Nánari uppl. gefur starfsmanna-
stjóriísíma 666300.
Áfgreiðslustúlka
ekki yngri en 20 ára óskast í söluturn,
þrískiptar vaktir. Uppl. í síma 37095 kl.
18-20 í kvöld.
Hárgreiðslunemi óskast
á hárgreiðslustofu, þarf aö hafa lokið
einum vetri í iðnskóla. Uppl. í síma
75383 eftirkl. 18.
Malbikun — verkamenn.
Oskum eftir að ráöa menn í malbikun-
arframkvæmdir á Stór-Reykjavíkur-
svæöinu, þurfa aö geta hafið störf um
mánaðamót. Uppl. gefnar í síma 75722.
Valtaramaður.
Oskum að ráöa mann á valtara, þarf
helst að vera vanur. Uppl. gefnar í síma
75722.
Þú!
Erum að leita aö fólki sem hefur áhuga
á aö selja lífrænar heilsuvörur til
verndar húöinni. Námskeiö í haust. Ef
þú hefur áhuga og óskar viðtals, skrif-
aöu og leggðu bréfið inn á augld. DV
fyrir4. sept., merkt „Sölumaöur 114”.
Fullorðin barngóð kona óskast
til starfa á heimili í vesturbænum.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022.
H—784.
Vandvirkir starfsmenn óskast
nú þegar til verksmiöjustarfa. Stein-
smiöja S. Helgasonar, Skemmuvegi 48.
Verkamenn.
Viljum ráöa röska verkamenn, mikil
vinna. Uppl. í síma 42045 og 53968.
Gunnar og Guömundur sf.
Húshjálp óskast.
Oska eftir húshjálp í einbýlishúsi í
Hólahverfi, 1—2 daga í viku (eftir há-
degi). Hafiö samband viö auglþj. DV í
síma 27022.
H—723.
Af greiðslufólk óskast allan daginn
í matvöruverslun í Hafnarfirði. Ald-
urstakmark 20 ára. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H—700.
Utgáfufyrirtæki óskar að ráða
áreiðanlegan starfskraft til sendi-
starfa allan daginn, þarf aö hafa bíl.
Uppl. í síma 84966 á skrifstofutíma.
Veitingastaðurinn Svarta pannan
auglýsir eftir duglegum og reglusöm-
um stúlkum til frambúöar í afgreiöslu
og fleira (vaktavinna). Uppl. í Svörtu
P innunni viö Tryggvagötu í dag og
næstu daga, ekki í síma.
Kona óskast í vakta vinnu
í söluturn, æskilegur aldur ekki yngri
en 30 ára, helst vön afgreiðslu. Uppl. í
síma 24933 milli kl. 15 og 17.
Vanur starfskraftur óskast
sveit í Rangárvallasýslu. Sími 99—
8178.
Saumaskapur.
Stúlkur, helst vanar overlocksaumi,
óskast strax til framleiðslu á tískufatn-
aöi fyrir kvenfólk, úr ofnum og prjón-
uöum efnum. Vinnutími eftir sam-
komulagi. Uppl. á Saumastofunni
Skipholti 25,2. hæð, sími 21812.
Ungt fólk óskast
til verksmiðjustarfa. Uppl. á staðnum.
Sultu- og efnagerö bakara, Dugguvogi
15, sími 36690.
Oska eftir saumakonu.
Uppl. í síma 75234 á kvöldin.
Nokkra duglega og
reglusama menn vantar til starfa.
Æskilegur aldur 20—30 ár. Um þrifaleg
störf er að ræöa. Umsókn er greini
aldur og fyrri störf skal skila inn á
augld. DV merkt „0184”.
Húshjálp óskast
frá kl. 9—13 í norðurbænum í Hafnar-
firöi frá miöjum september. Uppl. í
síma 54639.
Atvinna óskast
Rösk kona
óskar eftir ræstingastarfi. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma 21031:
Ég er reglusamur 27 ára
f jölskyldumaður og óska eftir vel laun-
uðu starfi. Allt kemur til greina. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H—352.
Ung kona óskar eftir atvinnu
frá kl. 13—17. Hefur bíl til umráða.
Margt kemur til greina. Uppl. í síma
28667.
Húshjálp.
Reglusöm og heiöarleg kona getur að-
stoðað á góðu heimili, hluta úr degi, 2
til 3 daga í viku. Uppl. í síma 685159.
Átvinnuhúsnæði
Óskum eftir ca 50—60 ferm
skrifstofuhúsnæði, miösvæðis í bæn-
um. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H—244.
Geymsluhúsnæði 40—80 fermetrar,
helst í austurborginni, óskast strax.
Uppl. ísíma 21812.
Bílskúr.
Upphitaöur til leigu sem geymsluhús-
næði. Uppl. í síma 10750.