Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1984, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1984, Síða 40
44 DV. MANUDAGUR 27. AGUST 1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Barnagæsla Laugarás. Oskum eftir barngóðri stúlku (konu) til aö koma heim og gæta 6 mán. gam- als barns fyrir hádegi. Uppl. í síma 31783. Oska eftir konu til aö gæta 1 1/2 árs drengs, einn og hálfan dag í viku, helst nálægt Álfta- mýri. Uppl. í síma 35246. Eldri kona óskar eftir að sjá um skólabörn, 6—8 ára, á heimili þeirra á meöan foreldrar vinna úti, býr viö Flúðasel, æskilegur tími frá 9—13 eöa eftir samkomulagi. Uppl. í síma 76203 á daginn og 78921 á kvöldin. Barnapia óskast nokkur kvöld í viku, nálægt Grettis- götu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—360. Tek börn í gæslu, bý í Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 72369. 19 ára stúlka óskar eftir að gæta barna hálfan eöa allan daginn, fleira kemur til greina. Uppl. í síma „14385. Stúlka óskast til aö koma heim til aö gæta þriggja ára barns milli kl. 13 og 17 í vesturbæ. Uppl. í síma 28658. Dagmamma í Kópavogi. Tek börn í gæslu fyrri part dags eöa eftir samkomulagi. Er á Alfhólsvegin- um í Kópavogi, hef leyfi, gott leikpláss. Uppl. í síma 43476. Get tekið börn í gæslu fyrir hádegi, bý í Fellsmúla. Uppl. í síma 687743. ..........- Vantar þig gæsiu fyrir barniö þitt? Er dagmamma meö leyfi og bý viö Kögursel, sími 76847. A sama staö er til sölu sjónvarpsleiktæki G-7000, selst ódýrt. Athygli er vakin á því aö óheimilt er aö taka börn til dagvist- ar á einkaheimili gegn gjaldi nema meö leyfi Barnaverndarnefndar Reykjavíkur og undir eftirliti umsjón- arfóstra. Skrifstofa Dagvistunar barna, Njálsgötu 9, sími 22360. Oska eftir að komast í samband viö aðila sem hef- ur rétt til lífeyrissjóösláns en hefur ekki í hyggju að nota þaö sjálfur. (Góð greiðsla.) Uppl. óskast sendar til augld. DVmerkt „Beggja hagur308”. Spákonur Fortíð, uútíðin, framtíðin. Spái í lófa, spil og bolla fyrir alla, góð reynsla. Uppl. í síma 79192. Lít í boila, les í spil. Uppl. í síma 13463. Ertu að spá í framtíðina? Eg lit í spil, lófa og tarrot. Uppl. í síma 21588. Kennsla Lærið vélritun. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, ný námskeið aö hef jast mánudaginn 3. sept., engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 36112 og 76728. Vél- ritunarskólinn, Suöurlandsbraut 20, sími 685580. Tapað-fundið Tapast hefur kettlingur (læöa) frá Hrauntungu 4, Hafnarfirði. Hún er svört með brúna flekki, hálfan haus brúnan, hvítan smekk og tær. Hún er ómerkt. Finnandi vinsaml. hafi samb.ísíma 52641. Þann 14. ágúst var stolið frá Kleppsvegi 50 rauöri Hondu NT 50 R-1253 árg. ’82. Ef einhver yröi hennar var gjöriö svo vel aö láta vita í síma 36850 eða til lögreglunnar. Stjáni blái Þú kemur mátulega, Öli gamli. \r Stattu þama smástund, þangaö til ég hef sett fuglahræðuna upp Þorsti, ætlarðu á fætur? 'P/t $/&>Co>a/£ Sá sem sagði að blíðlegt svar kallaði ekki fram reiði hefur ekki haft hurðir í húsi sínu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.