Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1984, Qupperneq 41
DV. MANUDAGUR 27. AGUST1984.
45
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
MODESTY
BLAISE
tr PETIR O'IONNELl
inw, kr IEVILÍE CILVII
Grænn geisli
leikur um
Varna og eins og
dregur hann á
Barnagæsla
Húsaviðgerðir
Hafnfirskir foreldrar.
Frá og meö 1. sept. tek ég börn í gæslu.
Allar uppl í síma 53982.
Kvenreiðhjól með barnastól
í óskilum síðan fyrir þrem vikum.
Nánari uppl. í sima 36573.
Ýmislegt.
Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26.
Leigjum allt út til veisluhalda:
Hnífapör, dúka, glös og margt fleira.
Höfum einnig fengið glæsilegt úrval af
servíettum, dúkum og handunnum
blómakertum í sumarlitunum. Einnig
höfum við fengið nýtt skraut fyrir
barnaafmælið sem sparar þér tíma.
Opið mánudaga, þriðjudaga,
miðvikudaga og fimmtudaga frá kl.
10—13 og 14-48. Föstudaga frá kl. 10—
13 og 14—19, laugardaga 10—12. Sími
621177.
Húseigendur!
Tökum að okkur verkefni, jafnt úti
sem inni. Viö gerðir á veðruöum og illa
förnum tröppum og tröppuviðgerðir,
sprunguviðgeröir, málningarvinna,
háþrýstiþvottur, flísa- teppa- og dúk-
lagnir, veggfóörun. Fagmenn tryggja
gæðin. Leitiðtilboða. Uppl. ísíma 18761
frákl. 20 til 23.___________________
JS þjónustan,
sími 19096. Tökum að okkur alhliða
verkefni, svo sem sprunguviðgerðir
(úti og inni), klæðum og þéttum þök,
setjum upp og gerum við þakrennur,
steypum plön. Gerum við glugga og
tökum að okkur hellulagnir o. fl. ATH.
tökum að okkur háþrýstiþvott og
leigjum út háþrýstidælur. Notum
einungis viðurkennt efni, vönduð vinna
vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er, ábyrgð tekin á verkum i eitt
ár. Reynið viðskiptin. Uppl. í síma
19096.
Þakrennuviðgerðir.
Gerum við steyptar þakrennur og
berum í þær. Gerum við allan múr.
Sprunguviðgerðir, sílanúðum gegn
alkalískemmdum. Gerum tilboð. Góð
greiðslukjör, 15 ára reynsla. Uppl. í
síma 51715.
Ökukennsla
ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Toyotu Crown. ökuskóli og
prófgögn. Nemendur geta byrjað strax
og greiða aðeins tekna tíma. Greiðslu-
kjör. Upplýsingar og pantanir í síma
81156 og 667052. Ragna Lindberg.
Ökukennsla — bifhjólakeiusla.
I.ærið að aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiöir, Mazda 626 GLX m/vökvastýri
og Daihatsu jeppi, 4x4, ’83. Kennslu-
hjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiða
aðeins fyrir tekna tíma. Sigurður
Þormar ökukennari, simar 46111,45122
og 83967.
Nýr Volvo 240 GL.
Öruggur og þægilegur bíll í akstri. Get
bætt við nemendum strax, aðeins
greitt fyrir tekna tíma. Kennslugögn,
prófgögn og ökuskóli. Aðstoða einnig
þá sem þurfa endurhæfingu eða endur-
nýjun ökuréttinda. Þorvaldur Finn-
bogason ökukennari, símar 33309 og
73503._____________________________
Ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi
viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli
og litmynd í ökuskírteinið ef þess er
óskaö. Aðstoða viö endurnýjun öku-
réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
ökukennsla —endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 árg. ’84 með vökva-
og veltistýri. Nýir nemendur geta byrj-
aö strax og greiða aö sjálfsögöu aðeins
fyrir tekna tíma. öll prófgögn og öku-
skóli ef óskað er. Aöstoða einnig þá
sem misst hafa ökuskírteinið að öðlast
það að nýju. Góð greiðslukjör. Skarp-
héðinn Sigurbergsson ökukennari,
sími 40594.
Ökukennsla—bifhjólakennsla—
endurhæfing. Ath. með breyttri
kennslutilhögun vegna hinna almennu
bifreiðastjóraprófa verður ökunámið
léttara, árangursríkara og ekki síst
ódýrara. ökukennsla er aðalstarf mitt.
Kennslubifreið: Toyota Camry með
vökvastýri. Bifhjól: Suzuki 125 og
Kawasaki 650. Halldór Jónsson, símar
77160 og 83473.
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhanna Guðmundsdóttir, 77704-37769
Datsun Cherry 1983.
Páll Andrésson, 79506
BMW518.
Gunnar Sigurðsson, 77686
Lancer.
Guðmundur G. Pétursson, 73760
Mazda 626, ’83.
Snorri Bjarnason, 74975
Volvo360GLS ’84.
Jón Haukur Edwald, 11064-30918
Mazda 626.
Kristján Sigurðsson, 24158-34749
Mazda 929 ’82.
Guöjón Hansson, 74923
Audi 100.
Guðbrandur Bogason, 76722
Sierra ’84.
Olafur Einarsson, 17 284
Mazda 929 ’83.
Ökukennsla, bifhjólapróf
æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes
Benz með vökvastýri og Suzuki 125 bif-
hjól. Nemendur geta byrjað strax,
engir lágmarkstímar, aðeins greitt
fyrir tekna tíma. Aðstoða einnig þá
sem misst hafa ökuskírteinið aö öölast
það að nýju. Ökuskóli og öll prófgögn
ef óskað er. Eurocard og Visa,
greiðslukortaþjónusta. Magnús Helga-
son, sími 687666, og bílsími 002, biðjið
um2066.
Ökukennsla-endurhæfingar-
hæfnisvottorð.
Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta
byrjað strax. Greiðsla aðeins fyrir
tekna tíma. Aðstoð við endurnýjun
eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn
eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll
prófgögn. Greiðslukortaþjónusta, Visa
og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson, lög-
giltur ökukennari. Heimasími 73232,
bílasími 002-2002.
Líkamsrækt
Sólargeislinn.
Höfum opnað nýja, glæsilega sólbaðs-
stofu að Hverfisgötu 105. Bjóðum upp á
breiða bekki með innbyggðu andlits-
ljósi og Bellarium S perum. Góð þjón-
usta og hreinlæti í fyrirrúmi. Opnunar-
tími mánudaga til föstudaga kl. 7.20-
22.30 og laugardaga kl. 9-20.00 Kredit-
kortaþjónusta. Komið og njótið sólar-
geisla okkar. Sólargeislinn, sími 11975.
Heilsubrunnurinn,
nudd-, gufu- og sólbaðsstofa í Húsi
verslunarinnar v/Kringlumýri. Nýtt
og snyrtilegt húsnæði, góö búnings- og
hvíldaraðstaða. I sérklefum, breiðir
ljósalampar með andlitsljósum. Gufu-
baö og sturta innifalið. Opið frá kl. 8-
20. Bjóðum einnig almennt likams-
nudd, opið frá kl. 9-19. Veriö velkomin,
sími 687110.
Þetta er toppurinn.
Sólbær, Skólavöröustíg 3, sími 26641.
Við bjóðum ávallt það besta er viðkem-
ur sólbaðsiðkun. Munið að hreinlæti og
góð þjónusta er alltaf á toppnum. Við
erum með bestu bekkina á markaön-
um með sérandlitsljósi og Belarium S
perum. Róandi tónlist við hvem bekk.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 8—23,
laugardaga kl. 8—20, sunnudaga kl.
13—20. Verið ávallt velkomin.
hæðir og brýr
eru vettvang-
ur margra um-
ferðarslysa. Við
slikar aðstæður
þarf að draga úr
ferð og gæta þess að
mætast ekki á versta
stað.