Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1984, Side 42
46
DV. MANUDAGUR 27. AGUST1984.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Líkamsrækt
Heilsuræktin, Þinghólsbraut 19, Kópa-
vogi, sími 43332.
Nú fer hver aö veröa síöastur! Sumar-
tilboö okkar á ljósatímum stendur til
ágústloka. 20 mín. Bellaríum super
andlitsljós, 12 tímar, á 680 krónur.
Árangurinn veröur betri en þig grunar.
Alhliða andlitssnyrting — handsnyrt-
ing — vaxmeðhöndlun — fótaaðgeröir.
Bjóðiun einnig hina frábæru zothys
biologicas andlitslyftingu sem varð-
veitir útlit bestu áranna. Nudd-
zoneterapi (svæöameöferö). Sími
43332.
Evita hárgreiðslu-
og sólbaðsstofa að Bugöutanga 11,
Mosfellssveit, sími 666676. Erum meö
hina frábæru sólbekki MA. Profession-
al andlitsljós. Hárgreiösla, öll hár-
þjónusta. Opið frá morgni til kvölds.
Verið velkomin.
Æfingastöðin Engihjalia 8
Kópavogi, sími 46900. Ljósastofa okkar
er opin alla virka daga frá kl. 7—22 og
um helgar frá kl. 10—18. Bjóöum upp á
gufu og nuddpotta. Kvennaleikfimi er
á morgnana á virkum dögum frá kl.
10—11 og síðdegis frá kl. 18—20.
Erobick stuöleikfimi er frá kl. 20—21,
frá mánud. og fimmtud. og á laugar-
dögum kl. 14-15. Tækjasalur er opinn
frá kl. 7—22, um helgar frá kl. 10—18.
Barnapössun er á morgnana frá kl. 8—
12.
Erum aöeins með 4 iampa,
getum því veitt góöa þjónustu og góöar
perur. Veriö velkomin á lítinn staö í
þægilegu umhverfi. Sólbaösstofa Siggu
og Maddý í porti J.L. hússins, Hring-
braut 121, sími 22500.
Sóibaðs- og snyrtistofa,
Hlégeröi 10, Kópavogi, sími 40826.
Bellaríum S perur, andlitssnyrting,
handsnyrting, vaxmeöhöndlun, litanir.
Hinar frábæru finnsku snyrtivörur,
Lumene. Snyrtistofan Ingibjörg, s.
40826.
Sumarverð í sóiariampa.
Ströndin er flutt í nýtt húsnæði í Nóa-
túni 17. Andlitsljós, sérklefar. Kaffi á
könnunni. Veriö velkomin. Ströndin,
sími 21116, (viö hliðina á versl. Nóa-
túni).
Sólbaðsstofa.
Kópavogsbúar og nágrannar. Viöur-
kenndir sólbekkir af bestu gerö meö
góöri kælingu. Sérstakir hjónatímar.
10,tíma kort og lausir tímar. Opiö frá
kl. 7-23 alla daga nema sunnudaga eftir
samkomulagi. Kynnið ykkur verðið
þaö borgar sig. Sólbaösstofa Halldóru
Björnsdóttir, Tunguheiöi 12 Kópavogi,
sími 44734.
Mallorkabrúnka eftir 5 skipti í MA
Jumbo Special. Það gerist aöeins í at-
vinnulömpum (professionai).
Sól og sæla býöur nú kvenfólki og karl-
mönnum upp á tvenns konar MA
solarium atvinnulampa. Atvinnu-
lampár eru alltaf merktir frá fram-
leiöanda undir nafninu Professional.
Atvinnulampar gefa meiri árangur,
önnur uppbygging heldur en heimilis-
lampar. Bjóöum einnig upp á Jumbo
andlitsljós, Mallorkabrúnka eftir 5
skipti. MA international solarium í far-
arbroddi síðan 1982. Stúlkurnar taka
vel á móti ykkur. Þær sjá um aö bekk-
irnir séu hreinir og allt eins og þaö á aö
vera, eöa 1. flokks. Opiö alla virka
daga frá kl. 6.30—23.30, laugardaga frá
kl. 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20.
Veriö ávallt velkomin. Sól og sæla,
Hafnarstræti 7, sími 10256.
Ljósastofan, Laugavegi 52,
simi 24610, býöur dömur og herra vel-
komin frá kl. 8—22 virka daga og frá
kl. 10 laugardaga. Nýjar extra sterkar
perur tryggja 100% árangur. Reynið
Sl^ndertone vöðvaþjálfunartækið til
grenningar og fleira. Breiöir, aðskildir
bekkir meö tónlist og góöri loft-
ræstingu. Sérstaklega sterkur andlits-
lampi. Seljum hinar frábæru Clinique
snyrtivörur og fleira. Visa og
Eurocard, kreditkortaþjónusta.
Höfum opnað sólbaðsstof u
aö Steinagerði 7, stofan er lítil en
þæ'gileg og opin frá morgni til kvölds,
erum meö hina frábæru sólbekki MA
professional, andlitsljós. Veriö vel-
komin. Hjá Veigu, sími 32194.
Orkubankinn
er nýja heilsuræktarstööin í hjarta
borgarinnar, aðeins 101 skref frá
miðjum Laugavegi. Frábær sólar- og
æfingaaöstaða. En veröiö, þaö er í lág-
marki. Sól, 10 skipti, kr. 600 (nýir
Super Sun lampar). Æfingar einn
mánuö frá kr. 420 (Universal æfinga-
tæki). Opið virka daga kl. 7—22, helgar
kl. 9—18. Orkubankinn, Vatnsstíg 11,
sími 21720, næg bílastæði. Heilsurækt
besta innistæðan.
Sólarland, sólbaðs- og gufubaðstofa.
Ný og glæsileg sólbaðsaðstaða meö
gufubaöi, heitum potti, snyrtiaöstööu,
leikkrók fyrir börnin, splunkunýjum
hágæöalömpum meö andlitsperum og
innbyggöri kælingu. Allt innifaliö í
verði ljósatímans. Ath. aö læröur
nuddari byrjar í ágúst. Þetta er staö-
urinn þar sem þjónustan er í fyrir-
rúmi. Opiö alla daga. Sólarland,
Hamraborg 14, Kópavogi, sími 46191.
Sólskríkjan, sólskríkjan,
sólskríkjan Smiöjustíg 13, á horni
Lindargötu og Smiöustígs, rétt hjá
Þjóðleikhúsinu. Höfum opnað sólbaö-
stofu, fínir iampar (Solana), flott gufu-
baö. Komið og dekriö viö
ykkur.....lífiö er ekki bara leikur en
nuuösyn sem meðlæti. Sími 19274.
Sími 25280, Sunna,
sólbaðsstofa, Laufásvegi 17. Viö bjóðum
upp á djúpa og breiða bekki, innbyggt
sterkt andlitsljós, mæling á perum
vikulega, sterkar perur og góö kæling,
sérklefar og sturtur, rúmgott. Opið
mánudag-föstudag kl. 8—23, laugar-
dag kl. 8—20, sunnudag kl. 10—19.
Veriö velkomin.
Sparið tíma — sparið peninga.
Viö bjóöum upp á 18 mín. ljósabekki,
alveg nýjar perur. Borgiö 10 tíma fáiö
12. Einnig bjóöum viö alla almenna
snyrtingu og seljum úrval snyrtivara.
Lancome, Biotherm og Lady Rose.
Bjóöum einnig upp á fótsnyrtingu og
fótaaögeröir. Snyrtistofan Sælan,
Dúfnahólum 4, Breiöholti, sími 72226.
Ath. kvöldtímar.
Höfum aftur opiö
alla daga, veriö velkomin. Sól og
sauna, Æsufelli 4, sími 71050.
AESTAS sólbaðsstofa,
Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði, sími
78957. Höfum opnaö sólbaðsstofu,
splunkunýir hágæöalampar meö 28
perum, innbyggt stereo í höfðagafli og
músíkina veljið þiö sjálf. Opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 8—23,
laugardaga frá kl. 8—20, sunnudaga
frá kl. 13—20. Erum í bakhlið
verslunarsamstæðunnar aö Reykja-
víkurvegi 60. Verið velkomin.
AESTAS, sólbaðsstofa, Reykjavíkur-
vegi 60, Hafnarfirði, sími 78957.
Garðyrkja
Gróðurmold
heimkeyrö. Uppl. í síma 37983.
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur. Bjöm R. Einars-
son. Uppl. í símum 20856 og 666086.
TúnþÖkur til sölu,
33 kr. ferm, heimkeyrt, og 30 kr. fyrir'
100fermogmeira. Uppl. ísíma 71597.
Húsráðendur.
Sláum, hreinsum og önnumst lóða-
umhiröu, orfa- og vélasláttur. Vant
fólk. Uppl. í síma 22601. Þórður,
Sigurður og Þóra.
Gróðurmold til sölu,
heimkeyrð í lóðir. Uppl. í síma 78899 e.
kl. 19.
Hraunhellur,
hraunbrotsteinar, sjávargrjót. Getum
útvegaö hraunheliur í öllum þykktum,
stæröum og geröum. Einnig sjávar-
grjót, flatt eöa egglaga, allt aö ykkar
óskum. Afgreiðum allar pantanir,
smáar og stórar, um allt Suöurland.
Erum sveigjanleg í samningum. Uppl.
í síma 92-8094.
Vailarþökur.
Viö bjóöum þér réttu túnþökurnar,
vélskornar í Rangárþingi af úrvals
góöum túnum. Fljót og góö afgreiösla.
Greiöslukjör. Símar 99-8411 og 91-
23642.
Túnþökur — kreditkortaþjónusta.
Til sölu úrvals túnþökur úr Rangár-
þingi. Áratuga reynsla tryggir gæöin.
Fljót og örugg þjónusta. Veitum
Eurocard og Visa kreditkortaþjónustu.
Landvinnslan sf., símar 78155 á daginn
og 45868 og 99-5127 á kvöldin.
Moldarsala.
Urvals heimkeyrö gróðurmold, tekin í
Kringlumýrinni í Reykjavík. Einnig til
leigu Bröyt X2 og vörubifreið. Uppl. í
síma 52421.
Húsdýraáburður og gróðurmold
til sölu. Húsdýraáburöur og gróöur-
mold á góöu verði, ekiö heim og dreift
sé þess óskaö. Höfum einnig traktors-
gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í sima
44752.
Skrúðgarðaþjónusta — greiðslukjör.
Nýbyggingar lóöa, heliulagnir, vegg-
hleöslur, grassvæði, jarövegsskipti,
steypum gangstéttir og bílastæöi. Hita-
snjóbræðslukerfi undir bílastæði og
gangstéttir. Gerum föst verötilboö í
alla vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari
allan sólarhringinn. Garðverk, 10889.
Hreingerningar
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar og Þorsteins
Kristjánssonar tekur að sér hreingern-
ingar á einkahúsnæöi, fyrirtækjum og
stofnunum. Haldgóö þekking á meö-
ferö efna ásamt margra ára starfs-
reynsla tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í.
síma 11595 og 28997.
H—11595 og 28997.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum, stiga-
göngum og fyrirtækjum. Vanir menn,
vönduö og ódýr vinna. Uppl. í síma
72773.
Hólmbræður—hreingerningarstöðin,
stofnsett 1952. Almenn hreingerningar-
þjónusta, stór og smá verk. Fylgjumst
vel meö nýjungum. Erum meö nýjustu
og fullkomnustu vélar til teppahreins-
unar og öflugar vatnssugur á teppi
sem hafa blotnað. Símar okkar eru
19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur
Hólm.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun meö nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar meö góöum
árangri, sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í síma 33049 og 667086. Haukur og Guö-
mundur Vignir.
Hreingerningafélagið Hólmbræður.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum og
stofnunum, skipum og fl. Einnig gólf-
teppahreinsun. Sími allan sólarhring-
inn fyrir pantanir. 18245.
Þvottabjörn.
Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær
yfir stærra sviö. Viö bjóöum meöal
annars þessa þjónustu: hreinsun á
bílasætum og teppum. Teppa- og hús-
gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein-
gerningar. Dagleg þrif á heimilum og
stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir.
Þrif á skipum og bátum. Gerum föst
verðtilboö sé þess óskaö. Getum viö
gert eitthvað fyrir þig? Athugaðu
máliö, hringdu í síma 40402 eða 54043.
Gólfteppahreinsun, hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum meö háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Þjónusta
Parket- og gólfborðaslípun.
Gerðum verötilboð þér aö kostnaðar-
lausu. Uppl. í síma 20523.
Háþrýstiþvottur-sandblástur.
Háþrýstiþvottur á húsum undir
málningu og sandblástur vegna
viðgerða, tæki sem hafa allt aö 400 bar.
vinnuþrýsting, knúin af dráttarvélum,
vinnubrögð sem duga. Gerum tilboö.
Stáltak, sími 28933 eða 39197 utan
skrifstofutíma.
Húsaþjónustan sf.
Tökum aö okkur alla málningarvinnu
utanhúss og innan-, geysilegt efna- og
litaúrval; einnig háþrýstiþvott,
sprunguviögeröir og aikalískemmdir
og þéttingar á húseignum; trésmíöi
s.s. gluggasmiði og innréttingar o. fl.
önnumst allt viöhald fasteigna. Ut-
vegum fagmenn í öli verk. Notum
aðeins efni viöurkennd af Rannsókna-
stofnun iönaðarins. Tilboö—tíma-
vinna—uppmæling. Ábyrgir fagmenn
aö verki meö áratuga reynslu. Símar
61-13-44 og 79293.
Til sölu
Húsgagnavinnustofa Guömundar O.
Eggertssonar Heiöargeröi 76, Rvk.,
sími 91—35653.
Til sölu Bronco ’66-’84,
nýtt boddí, nýtt lakk, upptekin vél,
upptekin sjálfskipting, góö klæöning,
upphækkaöur, ’74 hásingar o. fl. o. fl.
Skipti möguleg á fólksbíl. Uppl. í síma
685344 eftirkl. 18.
Einn laglegasti billinn
af Pontiac fjölskyldunni til sölu ef við-
unandi tilboð fæst. Uppl. í síma 29829
eftir kl. 19.
Til sölu Dodge Charger
Super bee árg. '71, nýupptekin 383
Magnum vél, 4ra gíra kassi. Skipti á
ódýrari eöa góð kjör. Uppl. í síma
71870.
Til sölu Oldsmobile Cutlass D
árg. 1981, ekinn 80.000 km. Bíllinn er í
toppstandi meö rafmagni í rúöum,
central-læsingum o. fl. Skipti möguleg.
Uppl. í síma 32998.
Til sölu GMC Jimmy árg. 1976,
ekinn 46.000 mílur. Verð tilboö. Uppl. í
sima 93-1675.
Escort 2000 RS til sölu.
Mjög góöur bíll. Uppl. í síma 78614.
Verslun
Plast í plötum, plastgler.
Akrílgler í sérflokki, glærar plötur,
munstraöar og í litum til notkunar í
glugga, huröir, bílrúöur, milliveggi,
undir skrifborösstóla o. fl. Allt aö 17
sinnum styrkleiki venjulegs glers. Fá-
anlegar í eftirtöldum þykktum: 10,8,6,
5, 4, 3 og 2 mm. Tvöfalt akrílplast í
gróöurstofur. Plast í skuröarbretti í
kjötvinnslu o. fl. Plast fyrir strimladyr
inn á lagera og í fiskvinnsluhús.
Báruplast: Trefjaplast í rúllum og
plötum. Plastþynnur: Glærar plast-
þynnur í þykktunum 0,25, 1 og 2 mm.
Nýborg, byggingavörur, Ármúla 23,
sími 82140.
Álstigar — tröppur.
Vorum að fá álstiga og tröppur í úr-
vali. Einfaldir stigar, 3,6—4,65 m frá
kr. 2.878, tvöfaldir stigar, lengd að 8,3
m, frá kr. 9.252, þrefaldir tröppustigar
frá kr. 10.280. Athugið, veröiö er 20—
40% lægra en er á markaðnum. Smiös-
búð, byggingavöruverslun, Smiðsbúð
8, Garöabæ, sími 44300.
Bjóöum hinar viusælu
beyki- og furubaðinnréttingar á mjög
hagstæðu verði. Timburiðjan hf.
Garðabæ, sími 44163.