Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1984, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1984, Side 45
DV. MANUDAGUR 27. AGUST1984. 49 XQ Bridge Frakkar unnu vel á eftirfarandi spili sem kom fyrir í úrslitaleik Frakklands og ítalíu á Evrópumóti ungra spilara í Hasselt í Belgíu á dögunum. Vestur spilaöi út tígulás í f jórum spööum suöurs, dobluðum. Nori>uk A K32 VÁD2 <> G1063 *D75 Vksti it aDIO ? KG94 0 ÁK942 , AG Arsiuu A G 10865 0 87 A 986432 M'UDK *• Á987654 ^73 D5 *K10 Þaö var Frakkinn Crozet í vestur sem haföi doblað fjóra spaöa. Hann spilaöi út tígulás og Italinn Bocchis í sæti suöurs var nokkuð ánægöur þegar hann sá spil blinds. En spiliö hrundi fljótt hjá honum. Eftir tígulás í byrjun tók Frakkinn í vestur laufás, síöan tígulkóng og spilaöi þriðja tíglinum. Austur trompaöi meö spaöa- gosa og þar meö var vestur kominn meö trompslag. Tapað spil. A hinu boröinu var lokasögnin einnig fjórir spaöar, ódoblaöir. Italinn í vestur — Duboin — spilaði út tígulás í byrjun, síöan hjartagosa. Drottning blinds átti slaginn og tveir hæstu í spaöa sáu um tromp mótherjanna. Tíu slagir í höfn og 12 impar. Frakkar sigruöu 24-6 í leiknum og uröu Evrópu- meistarar. Skák A stórmeistaramótinu í Bugojno fyrr í ár kom þessi staöa upp í skák Ljubojevic og Bent Larsen sem hafði svart og átti leik. LARSEN LJUBOJEVIC 26,- - Rc3 + M 27. bxc3 - Hb5+ og hvítur gafst upp. Ef 28.Kal — Da3 og mátar á b2 eöa c3. Ef 28.Kc2 — Dxa2+ 29.Kd3 — Rc5 mát. Ofíumálverk Vesalings Emma I „Þetta er mjög sanngjarnt verð. kostar orðið.” Miðað við hvað olían Slökkvilið Lögregla Rcykjavík: Lögrcglan, simi 1116f>, slökkviliö- iö og sjúkrabifrcið suni 11100. Scltjamanics: Lögreglan siini 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreió siini 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifrciö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvt- liö og sjúkrabifrciö simi 51100. Kcflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliö sími 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vcstmannaeyjar: Lögrcglan simi 1666, slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Ixigreglan simar 23222, 23223 og 2322-1, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222. .isafjöröur: Slökkviliö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Jæja, ég verð aö fara að þrífa eftir morgunverð- inn. Lalli er að koma heim í kvöldmat. Heilsugæsla SlysavarÖstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur og Scl- tjarnarncs, simi 11100, Hafnarfjöröur. simi 51100, Keflávik simi 1110. Vcstmannaeyjar. simi 1955, Akurcyri. simi 22222. Tannlæknavakt cr i Hcilsuvcnularstiiðinni viö Barónsstig, alla laugardaga og hclgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek? ma í Reykjavík dagana 24.—-30. ágúst að báöum meötöldum er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iöunni. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýs-1 ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Kóflavikur. Opiö frá klukkan 9— virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um cr opiö kl. 11 —12 og 20—21. A öörum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. APOTEK VESTMANNAEYJA: Opiö virka ' daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá kl. 9—12. Stjörnuspá Reykjavík—Kópavogur—Seltjanianies. Kvöld- og næturvakt kl. 17 08, mánudaga fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og hclgidöguin cru læknastof ur lokaöar, en læknir cr til viötals á göngu dcild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu cru gefnar i simsvara 18888. BORGARSPITALINN. Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (simi 81200), erí slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Hafnarfjöröur. Dágvakt. Ef ckki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistööinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8 17 á Læknamið- stööinni i sima 22311. Nætur- og hclgidaga- varsla frá kl. 17 8. Upplýsingar hjá lögrogl- unni i sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi mcö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud. föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard. —sunnud. kl. 15 18. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og.18.30 19.30. Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og 19.30 - 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15 16, feður kl. 19.30 20.30. Fæðingarheimili Rcykjavikur: Alla daga'kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16..30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla dagaogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Máriud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjuin: Alla daga Kl. 15-16 og 19-19.30. júkrahús Akrancss: Alla daga kl. 15.30—16 .g 19-19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vifilsstaðaspitali: AUa d^ga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimiliö Vífilsstöðum: Mánud -laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14-15, Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a Spáin gildir fyrir þriö judaginn 28. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þú hefur mikinn áhuga á starfinu og setur markiö hátt. SkapiÖ veröur meö besta móti og fólki líður vel í návist þinni. Skemmtu þér með vinum í kvöld. Fiskarnir (20. febr.—20. mars): Gættu tungu þinnar og trúöu ekki hverjum sem er fyrir leyndarmálum þínum. Kæruleysi í tali kann aö reynast afdrifaríkt fyrir þig. Kvöldið veröur rómantískt. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Heppnin verður þér hliðholl i fjármálum og ættirðu aö vera óhræddur viö aö taka áhættu ef svo ber við. Þú ættir aö nýta þitt mikla hugmyndaflug. Nautið (21. april—21. maí): Eitthvaö óvænt kemur upp hjá þér sem veldur þér nokkr- um áhyggjum. Sértu í vanda ættiröu ekki aö hika viö aö leita ráöa hjá vinum þinum. Tvíburarnir (22. mai—21. júni): Þú færð snjalla hugmynd, sem getur nýst þér vel í starfi, og ættirðu aö hrinda henni í framkvæmd við fyrsta tæki- færi. Bjóddu nokkrum vinum heim í kvöld. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Taktu ekki fljótfærnislegar ákvaröanir og láttu fólk ekki ráöskast með þig. Þig skortir tíma til aö sinna öllum þeim verkefnum sem á þér hvila. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Dagurinn er heppilegur til aö sinna verkefnum á fjár- málasviðinu. Þú ert útsjónarsamur og hagsýnn og kem- ur þaö sér vel fyrir þig. Þér berast góöar fréttir. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú verður fyrir einhverjum vonbrigöum meö vin þinn og þér finnst hann hafa brugðist trausti þínu. Starfsfélagi þinn kemur þér verulega á óvart. Vogln (24. sept.—23. okt.): Gættu þess aö svikja ekki gefið loforö og talaðu gætilega í áheyrn folks sem þú ekki þekkir. Sinntu starfinu af kostgæfni og foröastu kæruleysi. SporÖdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þér finnst ástvinur þinn vera eigingjarn og tillitslaus og hleypir þetta illu blóöi í þig. Haföu hemil á skapinu og reyndu aö horfa fram hjá löstum annarra. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Þér hættir til aö vera skammsýnn og kann þaö aö reyn- ast þér dýrkeypt í fjármálum. Gættu þess aö flækjast ekki í deilur vina þinna. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Vertu ekki að rifja upp óþægilegar minningar en hugaðu fremur að framtíöinni. Skapiö veröur gott og fólki líöur velí návistþinni. .sími 27155. Opiö inánud. -föstud. kl. 9—21. Frá 1. scpt. 30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3 6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30 11.30. Aöalsafn: Lestrarsalur. Þinglmltsstra*ti 27. siini 27029. Opiö a!Ia daga kl. 13 19. 1. ntai 31. ágúst cr lokaö um hclgar. Sérútlán: Afgreiösla i Þinglmltsstra*ti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, hcilsuhælum og stofnunum. Sólhcimasafn: Sólhcimum 27, simi 36814. Op- iö máiiud. föstud. kl. 9 21. b'rá 1. scpt. 30. april ereinnig opiö á laugard. kl. 13 KJ.Sögu- stund fyrir 3 6 ára börn á miðvikudögum kl. 11 12. Bókin hcim: Sólheimum 27, simi 83780. Hcim- scndingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl.10 12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiömánud. föstud. kl. 16 19. Bústaöasafn: Bústaöakirkju, simi 3IJ270. Opið mánud. fösrud. kl. 9 21. Frá J. sept 30. april ereinnigopiöá laugard. kl. 13 16. Sögu- stund fyrir 3 6 ára börn á miðvikudögum kl. 10 11. Bókabilar: Bækistöö i Bústaöasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viösvcgar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3 5. Opið mánudaga föstudaga frá kl. 11 21 en laugardaga frá kl. 14 17. Amcríska bókasafnið: Opiö virka daga kl. 13 17.30. Asmundarsafn viö Sigtún: Opiö daglega ncma mánúdaga frá kl. 14 17. Asgrimssafn Bcrgstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júni, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 ne.na laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn lOfrá Hlemmi. Listasafn Islands viö Hringbraut: Opiö dag- lega frá kl. 13.30—16. Natturugripasafniö viö Hleinmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsiö viö Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnuda'ga frá kl. 13-18. Vatnsvcitubilanir: Rcykjavik og Scltjarnai ncs, simi 85477, Kópavogur. suni 41580. cftir kl. 18 og um hclgar. simi 41575, Akurcyri simi 24414. Kcflavik sunar 1550 cftir lokun 1552. Vcstmannacyjar, simar 1088 og 1533. Ilafnar- I jöröur, simi 53445. Simnbilanir • i Reykjavik. Kópavogi, Scl- t janiarncsi. Akurcyri, Kcflavik og Vest- mannaeyjum tilkynnist 105' Bilauavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka ilaga frá kl. 17 siödcgis til 8 ár- degis og a hclgidiigum cr svaraö allan solar- brmginn Tckið cr viö tilkynningum um bilanir á vcitu- kcrfum borgarinnar og i öörum tilfcllum. scm borgarbuar telja sig þurfa aö fa aöstoö borgarstofnana. Krossgáta T~ Z 3 V e' 7 2 1 9 /o J u 7T /3 7T /iZ 1? 12 /9 20 z/ Z2 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur. í r6mi 13 ætt, 14 mun, 16 ná. simi 27311, Seltiarnarnes simi 15766. Lárétt: 1 kjöt, 5 vatnagróður, 9 miklir, 10 iðu, 11 spildu, 13 togaði, 15 rödd, 17 forfaðir, 19 bætti, 21 afa, 22 léð. Lóðrétt: 1 efsta, 2 tíðum, 3 nem, 4 toga, 5 snyfsi, 6 gufu, 7 sæði, 12 hnoða, 14 skipuleggja, 16 tunga, 18 mark, 19 leit, 20 gelt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 verk, 5 kló, 8 æra, 9 úriö, 10 ristan, 11 glaumur, 13 æöri, 14 mó, 15 stinnum, 17 att, 18 ánni. Lóðrétt: 1 vær, 2 eril, 3 rasaði, 4 kútur, 5 kraminn, 6 linu, 7 óði, 11 gosa, 12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.