Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1984, Qupperneq 51
DV. MANUDAGUR 27. AGUST1984.
55
(Jtvarp
Mánudagur
27. ágúst
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Dönsku hljómsveitirnar Shu-bi-
dua og Kansas City Strompers
syngja og leika.
14.00 „Viö bíöum” eftir J.M. Coetzee.
Sigurlína Daviðsdóttir les þýöingu
sína (14).
14.30 Míðdegistónleikar.
14.45 Popphólfið. — Sigurður Krist-
insson. (RtJVAK).
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 , Síðdegistónleikar.
17.00 Fréttir á ensku
17.10 Síðdegisútvarp. — Sigrún
Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego
og Einar Kristjánsson. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tiikynningar.
19.35 Daglegt mái. Eiríkur Rögn-
valdsson talar.
19.40 Um daginu og veginn. Auðunn
Bragi Sveinsson talar.
20.00 Lög imga fólksins. Þorsteinn J.
Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Ur sögum
Margrétar. Ulfar K. Þorsteinsson
les úr Grímu hinni nýju. b. Kór-
söngur. Söngfélag Skaftfellinga í
Reykjavík syngur undir stjórn
Þorvalds Björnssonar. Umsjón:
Helga Ágústsdóttir.
21.10 Nútimatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
21.40 Utvarpssagan: „Vindur, vind-
ur vinur minn” eftir Guölaug Ara-
son. Höfundur lýkur lestrinum
(19).
22.15 Veöurfregnír. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kammertónlist. Píanókvartett
í g-moll K.478 eftir Woifgang Ama-
deus Mozart. Hans Erich Rieben-
sahm og félagar í Stross-kvartett-
inumleika.
23.00 Kva gjöymer den norröne
kulturen? Einar Pálsson og hans
forskararbeid. Dagskrá norska
Ríkisútvarpsins um Einar Pálsson
og rannsóknir hans.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Rás 2
14.00—15.00 Ðægurflugur. Nýjustu
dægurlögin. Stjórnandi Leopold
Sveinsson.
15.00—16.00 Á rólegu nótunum. Þægi-
legur músíkþáttur af rólegra tag-
inu. Stjórnandi: Inger Anna Aik-
man.
16.00—17.00 Utirokk. I þessum þætti
verður saga stærstu útirokkhátíð-
anna rakin, þ.e. frá og með Wood-
stock. Mestur hluti þáttarins fer
hinsvegar í nýafstaöna rokkhátíð í
Roskilde í Danmörku. Stjórnandi:
Snorri Skúlason.
17.00—18.00 Asatimi. Ferðaþáttur.
Stjórnandi: JúlíusEinarsson.
V
Sjónvarp
Mánudagur
27. ágúst
19.35 Tommi og Jenni. Bandarísk
teiknimynd.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.25 Orrustuflugvélin Spitfire.
Bresk heimildarmynd um eina
frægustu fiugvélategund fyrr og
síðar og sögu hennar. Yfirburðir
Spitfire-vélarinnar áttu ríkan þátt
í að Bretum tókst að sigra þýska
landflotann og afstýra innrás
Þjóðverja í Bretland i síðari
heimsstyrjöld. Að myndinni
iokinni verður rætt viö Þorstein
Jónsson flugstjóra sem var
orrustufiugmaður í Bretlandi á
stríðsárunum og flaug Spitfire.
Þýðandi Rafn Jónsson.
21.40 Síðasti sumardagurinn. Bresk
sjónvarpsmynd eftir Ian McEwan.
Leikstjóri Derek Banham.
Aðalhiutverk: Annette Badlandog
Graham McGrath. Ung og ófram-
færin stúlka fær leigt herbergi þar
sem ungt fólk og áhyggjulaust
ræður húsum. Hún verður smám
saman mesta hjálparhella við öll
heimilisstörf og innileg vinátta
tekst með henni og tólf ára dreng á
heimilinu sem misst hefur for-
eldra sína. Þýðandi: Kristrún
Þórðardóttir.
22.35 Iþróttir.
23.05 Fréttir i dagskrárlok.
Útvarp Sjónvarp
Sjónvarp kl. 20.35 — Orrustuflugvélin Spitfire
Flugvélin sem
bjargaði Bretlandi
Spitfire flugvélamar áttu stóran
þátt í að Bretum tókst að sigra þýska
loftflotann í seinni heimsstyrjöldinni
og afstýra innrás Þjóðverja í Bretland.
Þorsteinn Jónsson flugstjóri var
orrustuflugmaöur í Bretlandi á stríðs-
árunum og flaug Spitfire, en Rafn
Jónsson mun ræða við hann að lokinni
sýningu á breskri heimildarmynd um
Spitfire-vélarnar.
I myndinni verður saga þessarar
flugvélategundar rakin og sagt frá
hönnun hennar og annarra flugvéla-
tegunda sem voru notaðar í seinni
heimsstyrjöldinni. Spitfire tók aö
mestu við af Hurricane-vélunum sem
höföu veriö máttarstólpar flughersins
frá upphafi stríðsins. Spitfire var
nokkuö hraðfleygari cn Hurricane-vél-
in sem náði 520 km/klst á meðan Spit-
fire gat komist í 595 km/klst.
Framleiðsla á Spitfire hófst árið 1938
og var hún í meginatriöum sniðin eftir
sjóflugvél og var ætluð til kappsflugs.
Flughæfni hennar var mikil og gat hún
tekið krappari beygjur en nokkur
önnur orrustuvél, sem beitt var í
fremstu víglínu, og var henni lýst sem
bestu hefðbundinni vamarorrustuflug-
vélstríðsins. SJ
Þorsteinn Jónsson flugstjóri, en
hann flaug Spitfire i seinni heims-
styrjöidinni.
Störf útvarpsþula
þeir eru alltaf í beinni útsendingu
Utvarp Reykjavík, góðan dag,
klukkan er sjö. Á þessum oröum
byrjar útvarpsdagskráin í útvarpi
allra landsmanna á hverjum degi
nema sunnudögum. Þá hefst dag-
skráin kl. 8. Utvarpsdagskráin byggist
upp á föstum liðum eins og tónleikum,
tónlistarþáttum, sögulestri, erindi eru
flutt, ákveönum skammti af barnaefni
o.sv.fr.
Einn af föstu liöunum eru tilkynn-
ingar og fréttalestur. Um þessa lesn-
ingu sjá þulirnir auk þess sem þeir sjá
um dagskrárkynningu og kynna og
velja stundum þá tónlist, sem er leikin,
ef hlé myndast í dagskránni. Þulirnir
hjálpast að við lestur tilkynninga ef sá
lestur tekur meira en hálfa klukku-
stund í heild sinni. Fimm þulir eru
fastráðnir við útvarpið og á sumrin eru
tveir til þrír ráðnir í afleysingar.
I þessari viku er ætlunin að kynnast
þulunum öriitið og því fellur niður
kynning á útvarpsþáttum enda er orðiö
nokkurþröngtþarum vegna föstu lið-
anna.
SJ.
„Þægileg spennutilfinning”
— segir Kristín Ólafsdóttir útvarpsþulur
„I þessu starfi þarftu alltaf að vera
vel vakandi og hafa hugann viö efniö
og það finnst mér skemmtilegt,” sagði
Kristín Ölafsdóttir útvarpsþulur í
stuttu spjalli við DV um þularstarfiö
sem er reyndar aðeins afleysingar-
starf hjá henni.
Kristín sagðist ekki geta hugsað sér
að hafa þetta sem ævistarf, því að
henni væri illa við rútínuvinnu.
Andrúmsloftið í stofnuninni væri alls
ekki stressað né starfið sem slíkt. „Því
fylgir þægileg spennutilfinning,” sagði
Kristín, „og hér er gott að vinna”.
Þulirnir lesa mikið magn af tilkynn-
ingum á degi hverjum og sagði Kristín
aö þau hefðu ekki tíma til að lesa þær
yfir svo að stundum þyrftu þau að leið-
rétta málfarsvillur sem hefðu slæðst
með. Kristín sagði frá einni villu sem
hún heföi lesið nýlega, sem var þó ekki
málfarsvilla, heldur las hún vitlaust,
en leiðrétti þaö þó strax.
„Eg var að lesa veiðarfæra-
auglýsingu og í miðri auglýsingu las ég
Kristin Ólafsdóttir iþularherberginu á
götu 4.
flott Einar, en þar átti að lesa flottein-
ar. Síðan hafa samstarfsmenn mínir
oft spurt mig um þennan flotta Einar
sem ég auglýsti óvart í útvarpi allra
sjöttu hæö i útvarpshúsinu að Skúla-
DV-mynd: EJ.
landsmanna.”
Kristín er á vakt frá kl. 12 til kl. 8 í
kvöld og biðjum við að heilsa Einari.
SJ.
Veðrið
Austan- og suðaustankaldi
verður um mestallt land í dag.
Skúrir um sunnan- og vestanvert
landið en þurrt á Norður- og
Austurlandi.
Veðrið
hér og
þar
ísland kl. 6 í morgun: Akureyri
léttskýjaö 10, Egilsstaðir létt-
skýjað 7, Grímsey skýjaö 7, Höfn
alskýjaö 10, Keflavíkurflugvöllur
skúr 9, Kirkjubæjarklaustur þoku-
móða 9, Raufarhöfn skýjað 10,
Reykjavík skúr 8, Vestmannaeyjar
rigning 9.
Utiönd kl. 6 í morgun: Bergen
þokumóða 9, Helsinki léttskýjað 9,
Kaupmannahöfn skýjað 16. Osló
skýjað 14, Stokkhólmur léttskýjað
10, Þórshöfn rigning 13.
Utiöndki. 18ígær:
Algarve léttskýjað 26, Amsterdam
mistur 17, Aþena léttskýjaö 26,
Barcelona (Costa Brava) skýjaö
23, Berlín léttskýjað 18, Chicago
léttskýjað 28, Glasgow skýjað 17,
Frankfurt skúr á síðustu klukku-
stund 18, Las Palmas (Kanarí-'
eyjar) léttskýjað 25, London mistur
22, Luxemburg léttskýjað 19,
Madrid hálfskýjað 30, Malaga
(Costa Del Sol) heiðskírt 27, Mall-
orka (Ibiza) skýjað 26, Miami
skýjað 30, Montreal léttskýjað 25,
Nuuk alskýjað 3, París þokumóða
21, Vín skýjað 18, Winnipeg létt-
skýjað 33, Valencia (Benidorm)
léttskýjað 26.
FASTEIGNASALAN _ODÍð
EKUNMife**
Lægri útborgun
Núna er útborgun 60% en ehirstöðvar
greiddar á 8-10 árum, verðtryggt.
SIMAR: 29766 & 12639
2ja herbergja
Dalsel m. bílsk. v. 1550þ.
Bergþórugata v. 1200þ.
Arahólar v. 1400þ.
Grettisgata v. 900þ.
Bergstaðastræti v. 1200þ.
3ja herbergja
Krummahólar
Kjarrhólmi.
Ásgarður
Kópavogsbraut
Þangbakki
Hraunbær
v. 1650 þ.
v. 1600þ.
v. 1500þ.
v. 1550þ.
v. 1750þ.
v. 1650þ.
Viltu suður með sjó?
Fallegt, nýtt 140 fm ein-
býlishús ásamt atvinnu-
húsnæði.
Verð 2,2 millj. og 60% út-
borgun.
Mávahlíð
Miðtún
Mosabarð Hf.
Ásgarður
Leifsgata
Rauðilækur
v. 3 m.
v. 3,9 m.
v. 2,2 m.
v. 2,7 m.
v. 2,6 m.
v. 3,4 millj.
4ra herbergja
Engjasel v. 1900 þ.
Ásbraut v. 1850þ.
Engihjalli v. 1850þ.
Vesturberg v. i800þ.
Einbýli
Erluhólar
Arnarnes
Eyktarás
Vallartröð
Ægisgrund
v. 6,2 m.
v. 5,2 m.
v. 5,8 m.
v. 4,2 m.)
v. 3,5m.
HRINGDU STRAX í DAG í SÍMA 29766 OG FÁÐU
NÁNARI UPPLÝSINGAR UM ÞESSAR EIGNIR.
ÓIAFUR GEIRSSON. VIÐSK.FR GUÐNI STEFANSSON. FRKV.STJ HVERFISGATA 49 101 REVKJAVlK
- Gengiö
GENGISSKRÁNiNG . |
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar I 31,11000 ',31.19000 30,980
Pund 40.69200 40,79700 40,475
Kan. dollar 23,97400 24.03600 23,554
Dönsk kr. j 2,97420 2,98180 2.9288
Norsk kr. 3,76110 1 3,77080 3,7147
Sænsk kr. 1 3,74350 ! 3,75310 3,6890
Fi. mark 1 5,14730 ! 5.16060 5,0854
Fra. franki 3,63060 3,53970 3,4848
Belg. franki 0,53740 0,53880 0,5293
Sviss. franki 13,01400 13,04750 12,5590
Holl. gyllini 9,61370 9,63840 9,4694
V-Þýsktmark 10,83410 10,86190 10,6951
ft. lira i 0,01751 0,01755 0,0173
Austurr. sch. ! 1,54350 1,54750 1,5235
Port. escudo 0,20670 0,20720 0,2058
Spá. peseti 0,18930 0,18980 0,1897
Japansktyen 0,12909 0,12942 0.1258
irskt pund 33,42600 33,52100 32.8850
SDR (sérstök 13.64030 13.65530 3Í3Ó7j,
dráttarrétt.) 31,68510 31,76660
Símsvari vegna gengisskráningar 22190