Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1984, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1984, Blaðsíða 8
8 DV. MÁNUDAGUR 29. OKTOBER1984. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Búlgarinn Antonov áleiötilyfirheyrslu íRóm, Búlgaría mótmælir réttar- höldunum Búlgaría hefur mótmælt viö Italíu fyrirhuguöum réttarhöldum yfir þrem Búlgörum í Róm fyrir hlutdeild í morð- samsærinu gegn páfanum. Italski sendiherrann í Búlgaríu var kallaöur á fund utanrikisráðherrans og honum afhent mótmælin og sagt aö réttarhöldin „væru undirbúin ögrun gegn bæöi Búlgaríu og sósíalisma”. Þrímenningarnir voru starfsmenn búlgarska flugfélagsins í Róm og ^afði Ali Agca, tyrkneski tilræöismaö- urinn, sem særði páfann skotsári á Péturstorgi 1981, vísað á þá. Þeir heita Sergei Antonov, Todor Ayvazov og Jelio Vassilev. — Auk þeirra eru fjórir Tyrkir ákæröir fyrir hlutdeild í sam: særinu. — Ayvazov og Vassilev sluppu heim til Búlgaríu, áöur en rannsókn málsins komst á skriö, en Antonov hef ur veriö í haldi í Róm. Eþíópía: Afþökkuðu f lugvélar í matvælaf lutninga Eþíópskur ráöherra afþakkaö) í gær tilboö Breta um aö lána tvær herflug- vélar til aö ferja matvæli til hung- ursvæöanna í Eþíópíu. Hann sagöi aö boöiö væri einungis áróöursbragö. Aðeins nokkrum klukkustundum áöur haföi ráöherrann, sem var staddur í London, þegiö boöið. Breskir embættismenn eru sagðir ofsareiöir vegna ummæla ráöherrans í útvarps- viötali. Þar sagöi hann aö ef flugvél- arnar ættu aö koma að gagni yröu þær aö vera í Eþíópíu í lengri tíma. Tilboðiö um að lána vélarnar væri einungis leikur í breskum stjórnmálum. Flugfélagiö British Airways hefur einnig boöist til aö láta vélar í aö ferja matvæli til Eþíópíu. Aö sögn tals- manns flugfélagsins hefur Eþíópíu- stjórn samþykkt aö flogið veröi meö matvæli til Addis Ababa í þessari viku. FRANSKIBLAÐAMAÐ- URINN KOMINN HEIM Franski sjónvarpsfréttamaöurinn, verið í Afganistan í 18 ára fangelsi, Jacques Abouchar, sem dæmdur hafði kom heim til Frakklands á laugardag Glæpum fækkar í Bandaríkjunum Grofari glæpum fækkaöi í Banda- ríkjunum um 5% á fyrri helmingi þessa árs og hélt þannig áfram þróunin sem byr jaöi aö gæta á árinu 1982. Skýrslur FBI, bandarísku alríkislög- reglunnar, sýna aö ofbeldisglæpum eins og moröum, nauðgunum og ránum fækkaöi um 2% á meðan auögunar- brotum eins og innbrotum og þjófn- uöum fækkaöi um 5%. — Ef nauðganir eru skoöaðar sér í ofbeldisglæpahópn- um sést þó aö þeim hefur fjölgað um 6%. Ikveikjur hafa einnig aukist um 2%. Glæpum fækkaöi um 3% áriö 1982 og 7%ífyrra. eftir 40 daga í fangelsinu. — Hann þótti þreytulegur að sjá en þó aö vonum létt- ur í skapi þegar hann heilsaði konu sinni og Laurent Fabius forsætisráð- herra sem tóku á móti honum. Þessi 53 ára blaðamaður haföi verið í för meö skæruliðum þegar sovésk her- deild tók þá til fanga. Haföi hann kom- ið ólöglega inn til landsins í fréttaöflun. Eftir mikinn þrýsting frá Frakklandi var Abouchar náðaður í síöustu viku og látinnlaus. Stjómin í Kabúl hefur lýst því yfir aö blaðamenn, sem hér eftir væru staðnir að því aö laumast inn í landiö meö múhameðskum uppreisnarmönnum, þyrftu ekki að vænta sér sömu mildi. Mesta mildi þótti aö ekki skyldi verr fara í eidflaugaárásinni á strætisvagninn því aö árásir á strætisvagna hafa áöur leitt til mikils manntjóns eins og myndin af þessum ber með sér. Eldflaugaárás á arabískan strætó Israelska lögreglan leitar nú að Jerúsalem í gær. Einn arabi lést og 10 árásir myndu veröa fleiri ef stjórnin hermdarverkamönnum sem geröu eld- aörir særöust. Taliö er víst aö árásar- innleiddi ekki dauöarefsingu gegn ara- flaugarárás á arabískan strætisvagn í mennirnirséugyöingar. bískumskæruliöum. kosningabandalag Umdeilt Gunnlaugur A. Jónsson i Lundi: Borgaralegu flokkarnir í Svíþjóð hafa styrkt stööu sína verulega í sænskum stjórnmálum að undanförnu. Þaö kemur fram í nýjustu skoðana- könnun SIFO-stofnunarinnar. Sam- kvæmt henni fá borgaraflokkarnir samtals 52% atkvæða en sósíalísku flokkamir aöeins 46,5%. Einna athyglisveröasta niðurstaða könnunarinnar er aö Kristilegi flokkurinn fær nú 3,5% atkvæða og hefur meira en tvöfaldaö fylgi sitt eftir aö flokkurinn gekk í umdeilt kosninga- bandalag við Miðflokkinn. Bandalag þetta mun aö öUum líkindum tryggja Kristilega flokknum nokkur þingsæti en fram aö þessu hefur flokkurinn veriö vonlaus um aö koma manni á þing vegna laga sem kveöa á um aö sérhver flokkur þurfi aö fá aö minnsta kosti 4% af heildaratkvæðamagni til aö hljóta þingsæti. Olof Palme forsætisráöherra hefur Miðflokkurinn og Kristilegi flokkur- inn munu bjóöa fram sameiginlega lista viö næstu kosningar. Á miöa sem fannst hjá skriödreka- byssunni sem notuö var viö árásina sagöi að árásin hefði verið til aö hefna fyrir dauöa tveggja Israela nálægt Betlehem í síðustu viku. Mennirnir tveir voru skotnir. A miðanum stóö einnig að slíkar Eldflaugin sem skotið var á strætis- vagninn sprakk fyrir ofan aftari dyrn- ar. Vitni sögöust hafa séö tvo gyðinga flýja í bíl. Lögreglan handtók þrjá gyöinga stuttu eftir verknaðinn, en hafði engin sönnunargögn gegn þeim oglétþá lausa. Ágreiningur um olíuverð ítrekað gagnrýnt þetta bandalag harö- lega og segir þaö ganga gegn anda stjórnarskrárinnar. Falldin, for- maður Miðflokksins, hefur vísaö gagn- rýninni á bug og bendir á aö sérfræö- ingar í stjórnskipunarrétti segi banda- lagið fullkomlega löglegt. Olympíumótið í sveitakeppni í bridge hófst í Seattle í gær með þátt- töku 54 þjóða sem spila í tveim jafn- stórum riölum. 1 fyrstu umferðinni sigruöu Bretar Frakka meö 21—9, en Frakkar eru Olíuráðherrar OPEC ríkjanna 13 hittast í Genf í dag til aö leita leiða til núverandi ólympíumeistarar. Banda ríkin unnu Ástralíu, 20—10. Pólland og Kína tóku forystu í A- riöli, en Svíþjóð og Trinidad í B-riðli. — Island er meöal þátttakenda en engar fréttir hafa borist af fyrsta leik sveit- arinnar. að viðhalda 29 dollara meöalveröi á olíutunnunni. I gær deildu menn hart um afsláttarstefnu sumra ríkjanna og um mismunandi verö fyrir hinar ýmsu geröir af hráolíu. OPEC ríki berjast nú mörg í bökkum við aö viöhalda olíusölu og hafa orðið að gefa kaupendum mikinn afslátt. Nígería er þó eina OPEC ríkið sem hefur opinberlega lækkaö olíuverðiö. Olíuráöherra Nígeríu sagði í gær að hann hefði haldið leyniviöræður viö orkuráðherra Noregs, Káre Kristiansen á laugardag. Hann sagöi aö Kristiansen heföi flogið sérstaklega til Genfar til fundar viö sig. Olíu- ráöherrann sagöi aö þeir Kristiansen heföu rætt um verð og framleiöslu, en neitaði aö útskýra þaö nánar. Umsjón: Guðmundur Pétursson Ólympíumót í brídge

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.