Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1984, Blaðsíða 25
DV. MANUDAGUR 29. OKTOBER1984. 25 íþróttir fþróttir íþróttir íþróttir íþróttir mörk. Pétur skoraði einnig með skalla í gær. Pétur skoraði með skalla — þegarFeyenoord vann stórsigur, 5-0, yfir Sparta íRotterdam Frá Kristjáni Bernburg, fréttamanni DV í Belgíu: Pétur Pétursson skoraðl fallegt mark með skaila þegar Feyenoord lagði Sparta Rotterdam að velli 5—0 í hollensku 1. deUdarkeppninni og hefur Pétur nú skorað fimm mörk fyrir Feyenoord. Þaö var belgíski landsUðsmaðurinn Ruud GulUt sem átti snilldarleik í „Rotterdamslagnum”. Hann skoraði fyrsta mark leiksins en það var hans fyrsta mark i sjö deUdarleikjum i röð. GuUit lagði siðan upp annað markiö sem Pétur skoraöi. Pétur kastaði sérfram og skaUaöi knöttinn i markið. André Hoekstra skoraði síðan þriðja markið og GulUt það f jórða — með glæsUegu langskoti. Mario Been guUtryggði síðan sigurinn, 5—0. Þjálfari Feyenoord til Grikklands? Eftir leikinn í gær tilkynnti Thijs Libregts, þjálf- ari Feyenoord, að það gæti farið svo að leikurinn heföi verið sá síðasti sem hann stjórnaði Feyenoord- liðinu þar sem hann hef ði fengiö freistandi tUboö f rá gríska félaginu Aris Salonika. Ef Libregts fer til Grikklands tekur Wim van Hanegem, fyrrum lands- liösmaður Hollands og leikmaður með Feyenoord, viö stjórninni en hann er nú aöstoðarmaöur Li- bregts. Eindhoven er efst í Hollandi með sautján stig eftir tíu leiki. Ajax hefur fhnmtán eftir átta leiki. Feyen- oord er í f jórða sæti meö þrettán stig eftir níu leiki. -KB/-SOS Heimir lék með Excelsior Frá Krlstjáni Bernburg, fréttamanni DV í Belgíu: — Heimir Karisson úr Víkingl, landsUðsmaður í knattspyrnu, fékk atvinnuleyfi í HoUandi á föstu- daginn. Helmir lék sinn fyrsta leik með Excelsior frá Rotterdam gegn Utrecht. Helmir og félagar töp- uðu, 1—1, í Utrecht og náði Heimir ekki að skora í leiknum. -SOS „Við getum leikið mun betur en þetta” — sagði Einar Bollason, þjálfari Hauka, eftir að menn hans höfðu unnið Val, 83-80, í úrvalsdeildinni í körfu „Það er gaman að byrja á svona sigri. En það er langt frá því að ég sé ánægður með mina menn. Við þurfum að laga marga hluti. Leikurinn var yfirhöfuð skemmtUegur og spennandi og áhorf endur fengu mikið fyrir aurinn sinn,” sagði Einar BoUason, þjálfari Hauka í körfuknattleik, eftir að Hauk- ar höfðu unnið Val í úrvalsdeUdinni í körfuknattleik í Hafnarfirði í gær- kvöldi með 83 stigum gegn 80. Staðad í leikhléi var 39—28 Haukum í vU. Lengi vel leit út fyrir að Haukar Dómarinn tóktil sinna ráða Það sauð allt upp úr þegar Argentína og Mexíkó léku vináttulandsleik í knattspymu á föstudaginu. 300 áhorfendur mddust inn á völlinn, þegar Mexikanar náðu að Jafna 1—1 — þegar 9 min. vora tU leiksloka. Dómarinn var þá ekki að tvinóna við hlutina — flautaði leikinn af. -SOS myndu fara með stóran sigur af hólmi en svo fór þó ekki. Strákarnir hans Einars Bollasonar byrjuðu mun betur og höfðu um 10 stiga forystu mestan hluta fyrri hálfleiks. I síðari háifleik jafnaöist leikurinn nokkuð og þegar fjórar mínútur voru til leiksloka höfðu Valsmenn náð sex stiga forystu, 74—68. Villuvandræði voru farin að segja til sín hjá Haukum og flestir aðdáendur liðsins svartsýnir á heimasigur. En Haukarnir tóku sig saman í and- litinu síðustu fjórar mínútur leiksbis og unnu dýrmætan sigur. Liðið leikur skemmtilegan körfuknattleik en því er ekki að neita aö leikmenn liösins gera furðulegar skyssur inni á milli. Ef leik- menn liðsins geta komist yfir þennan galla á leik liðsins veröa Haukarnir annaö hvort í fyrsta eða ööru sæti þeg- ar upp verður staöið í vor. Miklu mun- ar fyrir liðið að Ivar Webster (áður Dakarsta Webster) leikur nú með lið- inu. Hann er kominn með íslenskan ríkisborgararétt og styrkir liðið mjög mikiö enda prýðisgóður körfubolta- maður þar á ferð. Ivar skoraði 19 stig í leiknum eins og Pálmar Sigurðsson sem átti góðan leik. Aðrir leikmenn ættu þó að passa sig á því að treysta ekki um of á Pálmar. Olafur Rafnsson skoraði 11 stig, Hálfdán 10, Eyþór 9, Henning 8 og Kristinn 7 stig. Kristján Agústsson skoraði 21 stig fyrir Val, Tómas Holton 16, Torfi Magnússon 14, Einar Olafsson 13, Leifur Gústafsson 9, Björn Zoega 2, Páll Arnar 3 og Jón Steingrímsson skoraði 2 stig. • Einkunnagjöfin: Haukar. Pálmar Sigurðsson 3, Ivar Webster 3, Eyþór 2, Hálfdán 2, Olafur 1, Kristinn 1, og Henning 1. Valur. Kristján Ágústsson 3, Tómas Holton 2, Leifur 1, Torfi 1, Jóhannes 1, Einar 1, Páll Arnar 1, Björn Zoega 1 og Jón Steingrímsson 1 Dómarar voru Jón Otti Olafsson og Hörður Thuliníus. Hafa þeir báðir dæmt betur. Einkunnir þeirra: Jón Otti 2, Hörður Thuliníusl. -SK. Essen enn taplaust — Sigurður Sveinsson skoraði sjö mörk þegar Lemgo vann Grosswaldstadt, 18-16 „Þetta var góður og kærkominn sig- ur og ég er ánægður með minn hlut í leiknum,” sagði Sigurður Sveinsson hjá Lemgo en um heigina vann Lemgo Grosswaldstad á heimavelli, 18—16. Sigurður kom mikið við sögu í leiknum eins og hann hefur raunar gert í síð- ustu leikjum sinum og skoraði Sigurður sjö af 18 mörkum Lemgo. Atli Hiimarsson og félagar í Berg- kamen töpuöu á heimavelli fyrir Hiittenberg, 21—23. Alfreð Gíslason og félagar í Essen eru enn taplausir á toppi Bundes- ligunnar með átta stig eftir f jóra leiki. Essen vann Schwabing á heimavelli í gærkvöldi með 14 mörkum gegn 13. Leikmenn Schwabing voru miklir klaufar að tapa þessum leik og leik- menn Essen voru ekki sannfærandi í leiknum. -SK. DAfiANA 11.-16. NÓV Brottför: 11. nóv. kl. 17.00 Komutími: Heathrow flugvelli kl. 19.45 Heimferð: 16. nóv. kl. 13.15 Komutími: Keflavíkurflugvelli kl. 16.10 Gist verður í London á Hótel Royal National; fyrsta flokks hótel í miðhorg London. Innifalið: Flug, gisting í tveggja m. herb. m/baði í 5 nætur, morgun- verður og söluskattur. Ferðir til og frá flugvefli á Hótel Royal National. Ferðir til og frá hóteli á aðafleikvanginn í Cardiff 14. nóv. Verð: Aðeins kr. og 250.- kr. flugvaflarskattur til viðbótar. Staðfestingargjald er kr. 2.000.- „Óendurkræft“. Látið skráykkur strax í ferðina hjá Flugleiðum eða ferðaskrifstofunum. FLUGLEIÐIR íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.