Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1984, Blaðsíða 33
DV. MANUDAGUR 29. OKTOBER1984. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tölvur Sinclair 48 K og Commodore 64 leikir. PSYTRACK. Stærsti leikur á Sinclair, yfir 100 borö. Verö kr. 495. STARBIKE fyrir Sinclair. Hlaut viðurkenningu tíma- ritsins C & VG. Verð kr. 495. QUE WADIS fyrir Commodore. Stærsti leikur fyrir nokkra heimilistölvu sem gerður hefur verið. Verð kr. 790. Kokotine Wilf fyrir Commodore og Sinclair. Verð kr. 495. Fall Guy fyrir Commodore og Sinclair er væntanleg- ur. Sendum í póstkröfu. Hjá MAGNA, Laugavegi 15, Reykjavík, sími 23011. TU söiu Apple IIE ásamt tvöföldu Cumana diskkerfi, einnig microline 83a prentari. Uppl. í síma 39191. Sjónvörp | Amerískt litsjónvarp óskast tU kaups (amerískt kerfi). Uppl. í síma 74165. Dýrahald Frá Hundaræktarfélagi íslands. Opiö hús í Veltissalnum v/Vegmúla þriðjudaginn 30. okt. kl. 20.30. Fræðslu- erindi og kaffihlaðborð. Deild íslenska f járhundsins og coUy hunda. Óska eftir að taka á leigu bás fyrir einn hest. Uppl. í síma 45851 eftir kl. 18. 4 básar tU leigu í vetur í nýuppgerðu hesthúsi. Uppl. í síma 77564. Úska eftir kettlingi. Oska eftir vel vöndum og þrifalegum angórakettUngi. Uppl. í síma 34803. 3 kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 82029. Hesthús tU sölu, 6—8 hesta hús í MosfeUssveit. Uppl. í síma 666648. Hesthús tU sölu Sex hesta séreining í nýrri húsunum í Víöidal. Hafið samband við auglþj. DV ísima 27022. H—733. Hestamenn ath. Tökum hesta í haustbeit og vetrar- fóðrun. Tek í tamningu og töltþjálfun frá 1. október. Notaðir hnakkar óskast. Er kaupandi að nokkrum þægum og hrekklausum hestum. Hestaleigan Þjóðhestar sf. Sími 99-5547. Hestadagar í Garðabæ. Videospólan fæst í Hestamanninum, Armúla, og á skrifstofu Eiðfaxa. Hestamenn ath. 9. tölublað Eiðfaxa er komið út. Á meðan á verkfalli BSRB stendur er áskrifendum gefinn kostur á að vitja blaðsins í versluninni Hestamannin- um, Ármúla 38 Reykjavík. Askrifend- ur úti á landi eru beðnir um að sýna biölund. Hjól Vélhjólamenn — vélsleðamenn. Nýtt verkstæði, Vélhjól og sleðar, hef- ur verið opnað í húsnæði gömlu bif- hjólaþjónustunnar að Hamarshöfða 7, aUar viðgerðir á vélhjólum, vélsleðum og utanborðsmótorum. Nýir og notaðir varahlutir. Valvoline olíur, N.D. kerti og platínur. Haföu samband og athug- aðu máUð. Vélhjól og sleðar, Hamars- höföa 7, sími 81135. Úska eftir varahlutum í Montesa Capri 360. Uppl. í síma 99-4357 milli kl. 14 og 18. Tilsölu5gíra Raleigh Royal karlmannsreiöhjól ónotað. Uppl. í síma 74952. Vagnar Dökkblár flauelsvagn, 2ja ára, til sölu. Uppl. í síma 43853. Til bygginga Arintrekkspjöld. Arin-neistaöryggisnet fyrirliggjandi, góð tæki — reyndir menn. Trausti hf., Vagnhöfða 21, símar 686870 og 686522. Mótatimbur og uppistöður til sölu, einnig Silver Cross bamavagn. Uppl. í síma 10719. Til sölu einnotað stillansatimbur, góðar lengdir. Uppl. í síma 35232,35141 og 36746. Ödýrt. Til sölu 1X6, 2x4, lítið magn, 2 inni- hurðir, 80 cm, 1 útihurð, 90 cm, notuð bílskúrshurð. Uppl. í Langagerði 62, sími 18205 eftir kl. 19. Byssur Til sölu Winchester haglabyssa 2 3/4”, módel 1400, gott verð ef samiö er strax. Uppl. í síma 71559 á kvöldin. Skotæfingar. Æfingar eru hafnar í Baldurshaga | (kjallara stúkunnar í Laugardal). Markbyssur á mánudögum og fimmtu- dögum kl. 21.20—23.00, rifflar á þriðju- | dögum og föstudögum kl. 20.30—23.00. Nýir félagar ávallt velkomnir. Skot- | félag Reykjavíkur. Verðbréf Kaupmenn—innflytjendur. Tek að mér að leysa vörur úr banka og tolli, stórar sem smáar upphæðir. Til- boð merkt „Kvikk” sendist augld. DV. Peningamenn—fjármagnseigendur. Hef til sölu talsvert magn af verðbréf- um, s.s. vöruvíxla, fasteignatryggða víxla, auk annarra verðbréfa. Mjög góð kjör í boði. Tilboð merkt „Trúnað- armál” sendist augld. DV. Bátar Verslunarpláss á góðum stað við Laugaveg, 40—60 ferm, óskast keypt. Allt aö 1 millj. kr. greiðist við undirskrift. Tilb. sendist DV merkt „3945”. Til sölu 18 tonna bátur hefur þorskkvóta. TU afhendingar strax ef vill. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—988. TU sölu frambyggð, 3,26 tonna trUla, með nýlegri vél og rafmagnshandfæra- rúUum, netaspiU, lóran dýptarmæU. Sími 96-71824 éftir kl. 19. 18 feta piastbátur. Til sölu 18 feta Flugfiskur, báturinn er á byggingarstigi er með rúmgóðu húsi. Uppl. i síma 53518 eftir kl. 17. TU sölu 4 manna gúmmíbjörgunar- bátur með tvöföldum botni, löglegur bátur. Uppl. eftir kl. 5 í síma 75514. V. bilunar er sími hjá Bátum og búnaði lokaður, vinsamlegast hringiö á kvöldin í síma 75514. TU sölu er 4ra manna DSL björgunarbátur. Allur tvöfaldur. Báturinn er 8 mánaða gamaU. Á sama stað er ný vélbensíndæla meö 1 1/2” segulkúplingu tU sölu. Sími 97-2352. TU sölu sportfiskibátur. Uppl. í síma 97-5905. Bátur tU sölu. 5 smálesta bátur, nýleg dísUvél, línu- og netaspU, dýptarmæUr. Uppl. í síma 618336 e.kl. 19. Fasteignir 3 herb. íbúð tU sölu í Grindavík. Uppl. í síma 92-8437 eftir kl. 7 á kvöldin. TU sölu lítið einbýUshús á Flateyri, gott verð, góðir greiðslu- skihnálar. Til greina kemur að taka bíl sem útborgun. Næg atvinna. Sími 94- 7661. Safnarinn > | Nýkomið mikið af gamaUi mynt, m.a. rómverskir pen- ingar. Mikiö af orðum úr stríöinu. Hjá Magna, Laugavegi 15, sími 23011. Bílaþjónusta | Bón og þvottur. Þrífum og bónum bíla, mótorstillingar, viðgerðir og alvöruvélaþvottur. Bif- reiðaþjónustan, Auðbrekku 11 Kóp. (að neðanverðu). Tímapantanir í símum 43667 og 77387. Bifreiðaeigendur, takið eftir. Látið okkur yfirfara bílinn fyrir veturinn, allar almennar viðgerðir ásamt vélastillingum, ljósastillingum og réttingum. Átak sf., bifreiðaverk- stæði, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, símar 46040 og 46081. (Athugið, erum fluttir aðNýbýlavegi24.). Þvoið og bónið bílana í hlýju húsnæði. Vélaþvottur, aðstaða tU viðgerða. Djúphreinsun á teppum og sætaáklæði. Opið virka daga kl. 10—22, laugardaga og sunnu- daga kl. 9—22. Nýja bílaþjónustan á homi Súðarvogs og Dugguvogs. BUarafmagn. Gerum við rafkerfi bifreiða, startara og altematora, ljósastUlingar. Raf sf., Höfðatúni 4, sími 23621. | Sendibflar Toyota Hiace sendibUl dísil árg. ’83 til sölu, með gluggum, ferðainnrétting gæti fylgt. Sími 43576. | Vinnuvélar | JCB-3D ’74 traktorsgrafa til sölu með fuUkomnum búnaði. Opnanleg framskófla, 4 grafskóflur, vél í mjög góöu ástandi, á nýjum dekkjum. R. Bernburg, vélar og vara- hlutir, Skúlatún 6. Sími 27020, hs. 82933. Úska eftir lof tpressu aftan á dráttarvél, mætti þarfnast lag- færingar. Einnig óskast ódýr traktors- grafa. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—993. | Bflaleiga BUaleigan Geysir, sími 11015. Leigjum út framhjóla- drifna Opel Kadett og Citroen GSA árg. ’83, einnig Fiat Uno ’84, Lada 1500 station árg. ’84, Lada Sport jeppi árg. ’84. Sendum bílinn. Afsláttur af lang- tímaleigu. Gott verð, góð þjónusta, nýir bílar. Opið alla daga frá kl. 8.30. Bílaleigan Geysir, Borgartúni 24 (á homi Nóatúns), sími 11015, kvöld- og helgarsími 22434 og 686815. Kredit- kortaþjónusta. ALP-bUaleigan. Leigjum út 12 tegundir bifreiða, 5,7 og 9 manna. Sjálfskiptir bUar, hagstætt verð. Opið aUa daga. Kreditkortaþjón- usta. Sækjum — sendum. ALP-bUa- leigan, Hlaðbraut 2 Kópavogi, símar 42837 og 43300. E.G. bUaleigan, sími 24065. Þú velur hvort þú leigir bílinn með eða án kUómetragjalds. Leigjum út Fiat Uno, Mazda 323. Sækjum og sendum Opið aUa daga. Kreditkortaþjónusta, Kvöldsímar 78034 og 92-6626. Húddið, bUaleiga, réttingaverkstæði. Leigjum út nýjar spameytnar Fiat Uno bifreiðar, afsláttur á lengri leigu. Kreditkortaþjónusta. Húddið sf., Skemmuvegi 32 L, Kópavogi, sími 77112, kvöldsími 46775. BQaleigan Ás, Skógarhlíð 12, R. (á móti slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og station- bUa, Mazda 323, Mitsubishi, Galant, Datsun Cherry, sjálfskiptir bUar. Bif- reiðar með barnastólum. Sækjum sendum. Kreditkortaþjónusta. Bíla- leigan As, sími 29090, kvöldsími 29090. Athugið, 'einungis daggjald, ekkert kílómetra- gjald. Leigjum út 5 og 12 manna bíla. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjón- usta. N.B. bUaleigan, Vatnagörðum 16, símar 82770 og 82446. Eftir lokun 53628 og 79794. Á.G. bUaieiga. TU leigu fólksbílar: Subaru 1600 cc, Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla, Gal- ant, Fiat Uno, Subaru 1800 cc; sendi- ferðabUar og 12 manna bUar. Á.G. bUaleiga, Tangarhöföa 8—12, sími 91- 685504. Varahlutir BQgarður sf., Stórhöfða 20, sími 686267. Erum aö rífa Toyota Mark II árg. ’74, Subaru, 2ja dyra ’79, Escort ’73 og Mazda 616 ’74. Opið virka daga frá kl. 9—19 og laugardaga frá kl. 10— 16. Úska eftir spitalakassa á Unimog með blásara. Á sama stað til sölu Remington 222. Simi 13478. BUabjörgun við Rauðavatn: Varahlutirí: Austin Allegro ’77, ^om,et. Bronco’66, Moskvich’72, Cortina ’70-’74, ^W, Fiat 132,131, Volvo 144’164) Fiat 125,127,128 ^1113200’^ Ford Fairline ’67, ?04 5°4’ 4°4’ Maverick, citroén GS, DS, Land-Rover ’66, Skoda-Amigo Ch. Impala ’71, Ch. Malibu ’73, Ch. Vega ’72, Toyota Mark II ’72, Trabant Toyota Carina ’71, VauxhaúViva Mazda 1300,808, Vaux0a11 Vlva- Rambler Matador, 818,616, 73, Dodge Dart, Morris Marma, pord vörubUl, Mini 74, Datsunl200, Escort 73, Framb. Rússajeppi Simca 1100 '75, Datsunl80Bj FordPinto Wagoneer’73, Kaupum bUa tU niðurrifs. Póst- sendum. Reynið viðskiptin. Opið alla daga til kl. 19. Lokað sunnudaga. Sími 81442. Vélastillingar Hjólastillingar Ljósastillingar Smurþjónusta Almennar viðgeröir. Sérþjónusta á japönskum bílum. Ðorðinn hí SMIÐJUVEGI 24 SÍMI 72540 Getum afgreitt með stuttum fyrir- vara rafmagns- og dísillyftara: Rafmagnslyftara, 1,5-4 tonna. Dísillyftara, 2,0-30 tonna. Ennfremur snúninga- og hliðarf ærslur. Tökum lyftara upp í annan. Tökum lyftara í umboðssölu. Flytjum lyftara um Reykjavík og nágrenni. Líttu inn — við gerum þér tilboð. LYFTARASALAN HF.f Vitastíg 3,. símar 26455 og 12452. Kommóður frá Knut Flate A/S 3ja skúffa, kr. 2.036r- 4ra skúffa, kr. 2.424,- 5skúffa, kr. 2.842,- 6 skúffa, kr. 3.296,- Litir: Fura og tekk Breidd: 80 cm, dýpt 40 cm, hœð 56- 101 cm. sunffittiflsffl Háteigsvegi 20 - Sími 12811

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.