Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1984, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1984, Blaðsíða 41
DV. MANUDAGUR 29. OKTOBER1984. 41 Bridge Bandaríski bridgespilarinn Frank Stewart, Alabama, sendi nýlega frá sér sína fyrstu bridgebók „Better Bridge for the Advancing Player” eða betri bridge fyrir lengra komna. Fyrsta spiliö í bókinni er þannig. iNoiuh'k A DG3 ÁD103 73 * 9642 VlSTlll Aimik A 4 A Á97 G98752 K 0 D4 G1098652 * ÁK105 * 87 Sl'tM'K A K108652 64 ÁK * DG3 Suöur gaf. Sagnir gengu þannig. All- ir utan hættu. Suður Vestur Noröur Austur 1 S 2 H 2 S 3 T 3 S pass pass pass Noröur stóöst freistinguna aö fara í fjóra spaða. Vestur byrjaði á því aö taka tvo hæstu í laufi. Spilaði síöan þriöja laufinu, sem austur trompaöi. Síðan tígull. Suður drap og dreif út spaðaásinn. Austur spilaði aftur tígli. Suöur átti slaginn og gat nú svínaö hjarta, sem eftir sögnum aö dæma virtist líklegt til árangurs. En þaö lá ekkert á því. Fyrst gat suður spilaö öll- um trompum sínum. Laufnía blinds hefur sín áhrif í kastþrönginni. Á síö- asta trompið veröur vestur aö kasta hjarta, halda lauftíu. Þá er laufníu blinds kastaö. Síðan hjarta og þegar gosinn kemur frá vestri er drepiö á ás. Suöur veit að vestur á lauftíu og með talningu einnig aö austur á hjartakóng einspil. Hjartadrottning níundi slagur- inn. Skák Vesalings Emma Ég bjó ekki lil morgunverð handa þér þvi e’g vildi ekki spilla matarlyst þinni fyrir hádegismatinn. Slökkvilið Lögregla Rcykjavik: Lögreglan, sinn 11166. siökkviliö- iö og sjúkrabifreiö simi 11100. Scltjarnarnes: Lögrcglan súni 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiÓ simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51106, slökkvi- liö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreiö siini 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vcstmannacyjar: I/ögrcglan simi 1666, slökkviliðiö 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akurcyri: I/ögreglan simar 23222 , 2322.3 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222. ísafjöröur: Slökkviliö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Heilsugæsla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifrcið: Kcykjavik. Kúpavogur og Scl- tjarnarnes, simi 11100. Hafnarfjiiröur, simi 51100, Kcfliívik simi 1110, Vcstmannacyjijr. simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tanulæknavakt cr í Heilsuvcriularstöðinm viö Rarónsstíg, alla laugardaga og hclgidaga kl. 10 11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnames. Kvöld- og næturv'akt kl. 17 08, mánudaga fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og hclgidögum cru læknastof- ur lokaöar, en læknir cr til viötnts á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjonustu cru gefnar í sunsvara 18888. Ungverjar halda árlega „super- meistaramót” meö sínum fremstu skákmeisturum. Urslit í ár uröu þau aö Adorjan sigraði með 7 v. af 10 mögu- legum. Portisch og Grosspeter 6. Far- ago einnig 6. Pinter og Sax 5,5. Lukacs 5. Schneider og Utasi 4. Horvath og Csom 3 v. I skák Portisch og Pinter, sem haföi svart og átti leik, kom þessi staöaupp. 29.---Hd3+ 30. g3 - f3 31. Hc5+ - Hg5+ 32. g4+ — Bxg4+ 33. Kg3 - fxe2+ og Portisch gafst upp. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 26. okt. — 1. nóv., að báð- um dögum meðtöldum, er í Laugarnesapóteki ogi Ingólfsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Kcflavíkur. Opiö frá klukkan 9—19 virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótck og Stjörnuapótck, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öörum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opiö virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá kl. 9-12. BORGARSPITALINN. Vakt frá kl. 8-17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heinnlis lækni eöa nær ekki til hans (sími 81200), erí slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akurcyri. Dagvakt frá kl. 8 17 á Læknamið- stööinni í sima 22311. Nætur- og hclgidaga- varsla frá kl. 17 8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akurcyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ckki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi mcö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vcstmannacyjar: Ncyöarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími Rorgarspitalinn. Mánud. föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15 18. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 16 og 18.30 19.30. Fæöingardcild Landspitalans: Kl. 15 16 og 19.30 20.00. Sængurkvcnnadcild: Hcimsóknartiini frá kl. 15 16, feöurkl. 19.30-20.30. Fæðingarhcimili Reykjavikur: Alla daga'kl. 15.30 16.30. Kleppsspitatinn: Alla daga kl 15 16 og 18.30 19.30. Flókadcild: Alladagakl. 15.30 16,30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grcnsásdcild: Kl. 18.30—19.30alla dagaogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: F’rjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19— 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 —16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga RI. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19- 20. Vifilsstaðaspitali: Alla d$»ga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Ég gef Línu einn punkt. Hún hefur aldrei neitað að borða neitt af því sem hún eldar Vistheimilið Vífilsstööum: Mánud.-laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þrið judaginn 30. október. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Fyrirætlanir þínar á sviði fjármála valda deilum á heimilinu og ættiröu frekar að gefa eftir en aö stofna friðnum í hættu. Þér berast fréttir sem valda þér áhyggj- um. Fiskarnir (20. febr.—20. mars): Vinnufélagi þinn veldur þér vonbrigöum með því að bregöast trúnaði þínum. Taktu ekki allt trúanlegt sem þér berst til eyrna og kannaöu málin sjálfur. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Reyndu að ljúka aðkallandi verkefni sem hefur dregist úr hófi hjá þér. Þú afkastar miklu ef þú einbeitir þér. Þú færð ánægjulegt heimboð. Nautið (21.april—21. maí): Vertu óhræddur við að láta skoðanir þínar í ljós á vinnu- staö því þær mælast vel fyrir hjá félögum þínum. Skapið veröur gott og þú leikur á als oddi. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Láttu ekki fólk fara i taugarnar á þér og haföu hemil á skapinu. Þú verður stundum að gera fleira en gott þykir. Kvöldið verður mjög ánægjulegt. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú afkastar miklu á vinnustað og styrkir mjög stööu þína. Þú átt gott með að umgangast annað fólk og kemur það sér vel. Njóttu menningar og lista í kvöld. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú mættir gera meiri kröfur til sjálfs þín og sýna öörum þolinmæði. Skapið verður meö stirðara móti og þú ert gjarn á að snúa fólki gegn þér að ástæðulausu. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ættir að huga að endurbótum á heimilinu og gera það vistlegra. Hagsýni þín kemur í góðar þarfir og er líklegt að þér áskotnist allmikið fé. Kvöldið verður rómantískt. Vogin (24. scpt. —23. okt.): Láttu ekki mótlæti draga úr þér kjark og stefndu ótrauð- ur að settu marki. Sjálfstraustið er mikið og þú átt gott með að leysa úr erfiðum viðfangsefnum. Sporðdrekiun (24. okt.—22. nóv.): Farðu gætilega í umferðinni í dag vegna hættu á srná- vægilegum óhöppum. Dagurinn verður rómantískur og er líklegt að þú lendir í ánægjulegu ástarævintýri. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. dcs.): Þér hættir til að skeyta skapi þínu á fólki sem ekkert hefur til saka unnið. Vinur þinn færir þér góðar fréttir sem auka með þér bjartsýni. Hvíldu þig í kvöld. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Dagurinn veröur í alla staði mjög ánægjulegur hjá þér og þú átt gott meö að starfa með öðru fólki. Þér hættir til að fara hirðuleysislega með eigur þínar. simi 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Frá 1. scpt 30. april cr cinnig opið á iaugard. kl. 13 16. Siigustund fyrir 3 6 ára böni á þriðjud. kl. 10.30 11.30. Aðalsafn: Lcstrarsalur, Þiiigholtsstra*ti 27, siini 27029. Ofiið a!la daga kl. 13 1!). 1. m;n 31. ágúst cr lokað uni hcJgar. Scrútlán: Afgrciðsla i I>mgholt.sstr;etr 29a, siini 27155. Bokakassar lánaðir skipunt, hcilsuhælum og stofnunum. Sólhcimasafn: Sólhcimum 27, simi 36814. Op- ið mánud. föstuil. kl. 9 21. Frá 1. scpt. 30. april crcinnigopiðá laugard. kl. 13 16. Sogu- stund fyrir 3 6 ára börn á miðvikudögum kl. 11 12. Bókin hcim: Sólhcimum 27; simi 83780 llcim- scndingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og ajdraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10 12. Hofsvallasafn: Ilofsvallagötu 16. simi 27640. Opiðmánud. föstud.kl.16 19. Bústaðasafn: Bústaöakirkju. simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Frá 1 scpt. 30. april cr cinnig opið á laugard. kl. 13 Kí.Sögu- stund fyrir 3 6 ára börn á miðvikudögum kl. 10 11. Rókahilar: Bækistöð i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viösvcgar um borgina. Rókasafn Kópavogs: Fannborg 3 5. Opið mánudaga föstudaga frá kl. 11 21 en laugardaga frá kl. 14 17. Amcriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13 17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14 17. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júni, júli og ágúst cr daglcga kl. 13.30 16nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn lOfrá Hlemmi. Listasafn Islands viö Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30-16. Natturugripasafnið viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9 18 pg sunnuda'ga frá kl. 13- 18. Vatnsvcitubilanir: Rcykjavik og Scltjarnai iics, simi 85477, Kópavogur, sum 41580, cftir kl. 18 og iim hclgar. simi 41575. Akurcyri simi 24414. Kcflavik simar 1550 cftir lokun 1552. Vcstmauuacyjar. simar 1088 og 1533. liafnar- I jiirður. simi 53445. Simabilanir i Hi'ykjavik, Kopavogi, Scl- 1 iarnarncsi, Akurcyn, Kcllavik og Vest- maimars jum tilkyiuiist i 05. Bilauavakt borgarstofnana, simi 27311; Svar- ar alla virka daga fra kl. 17 siðdcgis til 8 ár- dcgis og a hclgidiigum cr svai að allau sólar- lirmgmii. 'I’ckið cr við tilkynningum um bilamr a vcitu- kcrfum borgarinnar og i oðrum tilfcllum, scm bori’arbuar tclja sig þurfa að fa aðstoð borgarstofnana. Krossgáta Lárétt: 1 tilviljun, 7 heiöur, 8tóbak, 10 óhreinka, 12 reima, 13 angan, 15 kvæöi, 1G þvær, 19 strik, 21 gjöfull, 22 guðir, 23, knæpa. Lóðrétt: 1 skanki, 2 þegar, 3 læröi, 4 vofa, 5 sögn, 6 ánægöur, 9 hestur, 11 spíra, 14 hluti, 17 gangur, 18 pípur, 20 klaki. Bilanir Rafmaen: Reykjavík, Kópavogur op Sel- tjarnarnes, simi 18230. Akureyri simi 24414. Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik op Kópavognr, simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 golf, 5 ódó, 8 erill, 9 il, 10 ið, 11 fúlga, 13 sauöir, 14 læri, 16 man, 17 aftri, 19 Ra, 20 stýröi. Lóörétt: 1 geisla, 2 oröa, 3 lifur, 4 flúð- ir, 5 ól, 6 digrari, 7 ólagnar, 12 limiö, 15 æft, 18 Tý.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.