Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1984, Blaðsíða 23
DV. MÁNUDAGUR 29. OKTOBER1984. 23 íþrótti — Fortuna Diisseldorf og Stuttgart gerðu jaf ntef li og Ásgeir og Atli langt f rá sínu besta Auk þess bjóðum við hina vinsælu dansksóluðu hjólbarða á einstöku verði. í Þýskalandi — Hermann Neuberger, f orm. knattspyrnusambandsins þýska, vill fækkun liða og breytta leikdaga íBundesligunni Mlklar breytlngar verða væntanlega gerðar á fyrirkomulagi keppnlnnar í Bundesligunni vestur-þýsku í knatt- spyrnu fyrir næsta keppnistimabil. Formaður knattspýrnusambandsins þýska, Hermann Neuberger, krafðist þess í gær að liðum deiidarinnar yrði fækkað úr 18 í 16. Elnnlg að leikið yrðl á þriðjudags- og föstudagskvöldum i stað leikja á laugardögum eins og nú er. Neuberger sagði elnnig að leik- menn Bundesllgunnar þyrftu að fá fri frá Ieikjum frá miðjum desember til marsbyrjunar. Astæður þessara krafna formanns sambandsins eru þær helstar að áhorf- endafjöldi að leikjum i vestur-þýsku knattspymunni hefur farið hrað- minnkandi á undanförnum órum og aldrei hafa færri áhorfendur fylgst með knattspyrnu í Þýskalandi en í fyrra síðan 1973. Reiknað er með að þessar hugmyndir Hermanns Neu- berger verði komnar til framkvæmda þegar næsta keppnistímabil hefst í Þýskalandi. -SK. Markvörðurinn f ramdi sjálfsmorð Frá Krlstjánl Bcmburg — frétta- manni DVíBelgíu: — Það eru marglr sem hafa látið liflð vegna knattspyrnu. Nýjasta dæmið kemur frá Brasiliu þar sem markvörðurlnn Benedlto Ferrira da Silva framdi sjálfsmorð eftlr að hafa fenglð á sig tvö klaufamörk sem kostuðu lið hans CSE frá Algos tap 0-2. Félagar Beneditos kenndu honum um bæði mörkin sem voru af ódýrari gerðinni. Þegar hann fékk fyrra markið á sig missti hann allt sjálfs- traust sem kostaði það að hann fékk annað markásig. Beneditos var niöurbrotinn eftir leikinn og um kvöldið fannst hann látinn — hafði drekkt sér. -KB/-SOS. Ásgeir og Atli léku mjög illa — í fyrsta skipti í sögu Bundesligunnar sem ekkert lið vinnur á heimavelli Frá Hilmari Oddssyni, fréttamannl DVíÞýskalandl: Sá einstakl atburður átti sér stað í vestur-þýsku knattspyraunni um helgina að ekkert Iið sem lék á helma- velll náði að slgra andstæðlnga sina. Hefur það ekki skeð áður i Bundeslig- unni og þykir með endemum skrítið. Bayem Munchen heldur enn sínu striki þrátt fyrir að liðinu tækist ekki aö sigra lið Schalke á heimavelii Schalke. Jafntefli varð 1—1 og sáu 70 þúsund áhorfendur leikinn. Islendinga- slagurinn, leikur Fortuna Diisseldorf og Stuttgart í Diisseldorf, þótti ekki merkilegur og þeir Atli Eðvaldsson og Ásgeir Sigurvinsson þóttu ekki góðir og fengu báöir lágar einkunnir fyrir leikinn. Atli fékk fjóra og Asgeir fimm. Lið Stuttgart náði aðeins jafntefli 2—2 og greiniiegt að liðið verður að leika mun betur ef það ætlar sér að verja meistaratitilinn. Urslit í leikjunum í Þýskalandi á laugardag uröu sem hér segir: Waldhof Mannh—Bor. Dortm. 1—2 Hamb. SV—Bayern Uerdingen 1—1 Diisseldorf—Stuttgart 2—2 Bayer Leverk.—Eintr. Braunsw. 0—3 Mönchengladb—WerderBr. 1—1 Schalke—Bayern Munchen 1—1 Frankfurt—Köln 1—4 Karlsruhe—Kaiserslautem 0—0 Bochum—Bielefeld 1—1 CFIL1MIVOVIC Sfr HOFÐABAKKA 9 SIMI 687300 BEINN SI'MI HJÓLBARÐASÖLU - 83490 FJORIR GOÐIR I FROSTI OG FÖNN b" ATLAS - WREDES' T—I—t EIN - NOKIA - GISLAVED Alltaf fækkar áhorfendum Snjóhjólbarðar í flestum stærðum með eða án nagla. Góð greiðslukjör. Belgíski landsliðsmaðurinn Claesen, sem leikur með Asgelri Sigurvlnssyni og félögum i Stuttgart, skoraði bæði mörk liðslns gegn Fortuna Diisseldorf á laugardag. Þeir Magnús Bergs og Lárus Guömundsson léku ekki með liðum sínum á laugardaginn. Claesen skoraði bæði mörk Stuttgart en þeir Feleer og Dusend fyrir Diisseldorf. Augenthaler skoraði stórglæsiiegt mark fyrir Bayern Munchen. Hann geystist fram völlinn meö knöttinn á tánum og þegar hann átti eftir 32 metra ófarna aö marki Schalke hleypti hann af og knötturinn hafnaði í samskeytunum. Tietz, 36 ára gamall, fyrrverandi fyrir- liði þýska landsliösins, jafnaði metin fyrirSchalke. Þeir nafnar, Klaus Allofs og Klaus Fischer, eru markahæstir í Bundes- ligunni með 10 mörk. Staðan í Þýskalandi er nú þannig: Bayera Munchen Gladbach Werder Bremen Bochum Hamburg Kalserslautern 10 8 1 1 10 4 4 2 10 4 4 2 10 3 5 2 10 3 5 2 10 3 5 2 24—10 17 30—19 12 26—19 12 17-15 11 16-15 11 16—15 11 Köln Stuttgart Uerdingen Leverkusen Karlsrahe Frankfurt Mannheim Schalke Diisseldorf Bielefeld Dortmund Braunswlck 9 4 10 4 10 4 10 3 10 2 10 3 9 3 10 2 10 2 10 1 10 3 10 3 3 22—20 10 4 26-17 10 4 21—17 10 3 18—19 10 2 16—18 10 3 26-24 10 16- 12 9 18-19 26-26 11- 24 12— 20 17— 21 íþróttir íþrótt íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.