Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1984, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1984, Blaðsíða 36
36 DV. MÁNUDAGUR 29. OKTOBER1984. Smáauglýsingar ____ ____________Sími 27022 Þverholti 11 Bílar til sölu Peugeot 505 GR árg. ’82 til sölu til niöurrifs. Uppl. í síma 84024 og 75867. Til sölu Chevrolet Malibu Classic, lítil V 8 vél, árg. 1978, meö útvarpi og segulbandi. Nýsprautaður, yfirfarinn, fallegur, góöur og vel meö farinn bíll. Fæst meö góöum kjörum, bílaskipti til boða. Æskilegt að samiö sé strax. Sími 40170 í dag og næstu daga. Ford Maverick ’74, vel með farinn. Bein sala eöa skipti á ódýrari. Uppl. í síma 31327 eftir kl. 18. Ford. Til sölu Ford F 250 pickup ’76 á einu drifi, verö ca 100 þús. Sími 42407 eftir kl. 18. Til sölu Wagoneer 70 meö ’74 vél. Skipti á fólksbíl eöa Lödu Sport, milligjöf.Uppl. í síma 18419 eftir kl. 18. Honda Civic árg. ’79 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 69 þús. km, framhjóladrifinn. Verö 155 þús. Uppl. í síma 32527 eftir kl. 20. Til sölu Skoda 120 L árgerö ’84, keyröur 700 km, fæst á góöum kjörum. Uppl. í síma 44465 eftir kl. 17. Chevrolet Malibu árg. ’71, þarfnast smálagfæringar. Selst á 20 þús. Uppl. í síma 73423. Til sölu rauður VW Fastback árg. ’72, skoöaöur ’84. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Sími 84310 eftir kl. 18. Austin Ailegro árgerö ’77, ekinn 69.000 km, til sölu. Verö 30 þús. Uppl. í síma 687805. Til sölu Pontiac Grand Safari " station ’72, þarfnast lagfæringar á vél, verö 15.000. Uppl. í síma 71870. Mazda. Til sölu Mazda ’75 929, 2ja dyra, svört, falleg, verö ca 115 þús. Uppl. í síma 42407 eftir kl. 18. Skiptimarkaður. Höfum 2000 bíla á skrá, alls konar skipti, vantar bíla á staðinn. Borgar- innar besta staðsetning. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, símar 19615 og 18085. Dodge Weapon dísil árgerð ’53 til sölu, ekinn 4.000 km á vél. Torfæru- tröll. Skipti möguleg. Uppl. í síma 19084. VW Microbus árg. ’71 til sölu, góð vél, tilboö. Uppl. í síma 82420 frákl. 9-18. Cortina árg. ’73 til sölu til niöurrifs vegna umferöar- óhapps. Gott kram. Uppl. í síma 40087. Bílar óskasf Öska eftir bil á öruggum mánaöargreiöslum fyrir 60—100 þús. Aðeins góöur bíll kemur til greina. Uppl. í síma 72546 milli kl. 17 og 19. Trabant ’79 til sölu, skoðaöur ’84, ný snjódekk. Uppl. í síma ^1898. Pólskur Fiat 125 ’78, biluð vél, gott boddí, verð 20 þús. Til sýnis aö Reynihvammi 23 eftir kl. 5 á daginn. Lada árg. ’80 og Ford pickup ’75. Uppl. í síma 92-7716. Citroén GS árg. ’72 til sölu. Er í ökuhæfu ástandi. Verðhug- mynd 10-15.000 kr. Uppl. í síma 39967. Til sölu Simca 1100 árg. ’77, bilaöur gírkassi, gott boddí, skoðaöur ’84, selst ódýrt. Uppl. í síma 22590 eftir kl. 17. Scout árg. ’74, 8 eöa 6 cyl., óskast í skiptum fyrir Datsun 160 JSSS árg. ’77. Uppl. í síma 78362 eöa 79732. Chevrolet Malibu station ’78—’80 eða sambærilegur, Pontiac, Buick, eða Oldsmobile, óskast. Uppl. í síma 73384. Oska eftir Saab 95 eða 96 árgerö ’73—'75, má vera meö bilaöri vél. Uppl. í síma 666732. Oska eftir ameriskum bíl sem má borgast meö Benz ’69 og víxlum eöa skuldabréfi. Árgerð skiptir ekki máli. Sími 83227 eftir kl. 18. 10—30 þús. staðgreitt. Oska eftir bíl ekki eldri en árg. ’74 fyrir ca 10—30 þús. staðgreitt, má þarfnast einhverrar lagfæringar en veröur aö vera á góöu veröi miðað viö ástand. Uppl. í síma 79732 eftir kl. 20. Húsnæði í boði | Til ieigu við miðborgina tvö samliggjandi herbergi á þriöju hæö í nýlegu húsi. Leigjast saman eöa í sitt hvoru lagi. Eldhúsaögangur. Leigu- gjald 5000 kr. fyrir minna herbergiö, 7000 fyrir þaö stærra. Tilboö sendist DV merkt „Einstaklingar”. Hafnarfjörður. 3ja herbergja íbúð, nýstandsett, til leigu í Hafnarfiröi, leigutími sam- komulag. Tilboö sendist augld. DV fyrir nk. þriöjudag meritt „Hafnar- fjöröur 491”. Einbýlishús íSeljahverfi 210 ferm meö bílskúr til leigu. Friösæll staður. Uppl. í síma 76111. Við Laufásveg 4—5 herb. 140 ferm íbúö á jaröhæö, allt sér. Laus strax. Barnafólk æskilegt. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist augld. DV merkt „Laufásvegur 904”. Til leigu 2 herb. íbúð, cirka 70 ferm, í austurbæ Kópavogs. Leigist frá 1. nóv. Tilb. óskast sent DV semfyrst. Stórglæsileg ný 4ra herbergja íbúö til leigu í Kópa- vogi. Tilboö sendist DV fyrir 1. nóv. merkt „7712”. Laus 3ja herbergja toppíbúð til leigu í Árbæ. Uppl. um greiöslugetu og fjölskyldustærð leggist inn hjá DV fyrir mánaðamót merkt „strax 4003”. Til leigu 2ja herbergja íbúö í Reykjavík í mjög góöu ástandi. Laus strax. Fyrirframgreiösla 6 mán. Uppl. í síma 27627 eftir kl. 19. Vönduð 5—6 herbergja 145 ferm íbúö í fjórbýli, bílskúr. Góö umgengni og reglusemi áskilin, 3 mán. fyrirframgreiösla. Tilboö merkt „3952” sendist DV fyrir 31. okt. Til leigu 5 herbergja íbúö raöhúsi á Sauöárkróki, leiguskipti á 3ja—4ra herbergja íbúö í Reykjavík koma til greina. Sími 95-5662. Til leigu er glæsilegt einbýlishús í Mosfellssveit. Húsiö er á tveim hæðum og fullbúið. Tilboö send- ist DV merkt „Mosfellssveit 772”. | Húsnæði óskast 24 ára stúlku utan af landi bráövantar íbúö á leigu frá 1. des. Vinsamlegast hringið í síma 91- 13858 eða 96-26324. Miðaldra maður ígóðu starfi óskar eftir íbúö til leigu. Góö um- gengni. Uppl. í síma 30533 eftir kl. 19. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi eða litilli íbúð á leigu (í Laugarnesi). Hefur góö meömæli frá fyrri leigusaia. Sími 36482. Tvær háskólastúdinur óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Helst miö- svæöis í Reykjavík. Reglusemi og skii- vísum greiöslum heitið. Sími 30043 eftir kl. 19. Einhleyp kona óskar eftir lítilli tveggja herbergja íbúö til leigu. Vinsamlega hringiö í síma 39979. Ung stúlka óskar eftir að taka á leigu herbergi. Góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 40346. Herbergióskast, helst meö eldunaraöstöðu. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—865. Atvinna í boði | Oska eftir röskri og ábyggilegri konu í sæigætisverslun hálfan daginn. Verður að vera vön og hafa góö meðmæli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—972. Nú vantar okkur starfsfólk til alhliða hreingerninga- starfa í fyrirtækjum og stofnunum. Starfiö hefst meö kynningu á því sem fram fer í starfi okkar. Snyrti- mennska, reglusemi og opinn hugur fyrir því sem viö erum að gera skil- yröi, aldur 20—50 ára. Umsóknir sendist DV fyrir kl. 4 e.h. 31. okt. ’84. Framtíðarvinna. Maður eöa hjón sem eru vön skepnu- hiröingu óskast til starfa á hænsna- og hestabú við Reykjavík. Húsnæöi og fæöi á staðnum (íbúð). Einnig vantar 15—17 ára ungling tii snúninga. Sími 41278 eftirkl. 19. Afgreiðslustúlka óskast í matvörubúö frá kl. 14—18 mánudag— fimmtudags, föstudag til kl. 19. Uppl. í síma 33556. Oskum eftir aö ráða starfskraft til afgreiðslustarfa allan daginn í matvöruverslun í smáíbúða- hverfinu. Uppl. í síma 53312 á daginn og 71607 á kvöldin. Viljum ráöa menn til starfa, helst vana kolsýrusuðu. Uppl. hjá verkstjóra, Grensásvegi 5. Fjöörin hf. Piltur, ca 14—16 ára, óskast, heist ailan daginn, til léttra sendistarfa. Davíð S. Jónsson og Co hf., heildverslun, Þingholtsstræti 18. Járniðnaðarmenn. Viljum ráöa rafsuöumenn, plötusmiði, vélvirkja og vana aðstoöarmenn. Vél- smiðjan Normi hf., Lyngási 8 Garða- bæ. Sími 53822. Oska aö ráða stúlku til afgreiöslustarfa frá kl. 14—18. Hlíðakjör, Eskihlíö 10, sími 11780. Lakkvinna: Verktakar óskast í lökkun á húsgögn- um nú þegar. Uppl. í síma 84630 eöa 84635. Atvinna óskast Tek að mér margvíslega innismíöavinnu. Uppl. í síma 17379. Atvinnurekendur athugiö. 17 ára piltur óskar eftir atvinnu sem fyrst, hefur bílpróf. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 40835. Þrítugur, áreiöanlegur og duglegur karimaöur óskar eftir kvöld- eöa helgarvinnu. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 685594. Er húsa- og húsgagnasmiöur. Get bætt viö mig verkefnum. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 43439. | Atvinnuhúsnæði Samtökin ’78 óska eftir 50—80 fm húsnæði fyrir fé- lagsstarfsemina (fundahöld, útgáfu- starfsemi o.fl.). Má vera óinnréttað eða þarfnast viðgerðar, helst miö- svæöis. Upplýsingar veitir Þorvaldur, sími 25188(vinna) og 84827(heima). Til leigu 3 skrifstofuherbergi, um 117 ferm, á 2. hæð á góðum stað í austurborginni. Nánari uppl. í síma 27020, kvöldsími 82933. Oskum eftir iðnaðarhúsnæði með innkeyrsludyrum á Stór-Reykja- víkursvæöinu. Uppl. gefur Magnús í síma 44040 eftir kl. 17. Atvinnuhúsnæði. Bjartur og góður salur á jaröhæö til leigu, stærð 270 ferm, hæð 4,5 m, engar súlur. Stórar innkeyrsludyr með raf- d-ifinni hurö. Auk þess 100 ferm í skrif- stofum, kaffistofu, geymslum o.fl. Uppl. í síma 19157. Skrifstofuherbergi óskast, má vera lítiö, helst nálægt gamla miö- bænum. Uppl. í símum 21850 og 19112. Garðyrkja Túnþökur — Kreditkortaþjónusta. Til sölu úrvals túnþökur úr Rangár- þingi. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Fljót og örugg þjónusta. Veitum Euro- card- og Visa-kreditkortaþjónusta. Landvinnslan sf., símar 78155 á daginn og 85868 og 99-5127 á kvöldin. Tökum að okkur að helluleggja og tyrfa og ýmiss konar minniháttar jarövegsvinnu. Tilboð eöa tímavinna. Uppl. í síma 29832. Mjög góöaródýrartúnþökur til sölu. Uppl. í síma 71597. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Bjöm R. Einars- son. Uppl. í símum 20856 og 666086. Kennsla Vantar tilsögn í ensku, efnafræöi og reikningi. Uppl. í síma 75955. Þýska fyrir byrjendur og þá sem eru lengra komnir, talmál, þýöingar, rússneska fyrir byrjendur. Ulfur Friðriksson, Karlagötu 10 kjallara, eftirkl. 18. Púöanámskeið. Er meö námskeiö í púðauppsetningu og flaueispúöasaumi, set einnig upp klukkustrengi, púöa, teppi o.fl. Uppl. í síma 51514. Inga. Einkamál Einhleypur, vel stæður maöur, 35 ára, sem á íbúð og bíl, óskar eftir að kynnast stúlku, 23—30 ára. Svarbréf óskast send til DV merkt „456”. Hress kona óskar eftir kynnum viö miöaldra menn sem gætu veitt fjárhagsaöstoö. Sendu mér bréf til DV merkt „Hress fress”. 46 ára fráskilin, myndarleg kona, óskar eftir að kynn- ast einhleypum, reglusömum, góöum manni meö félagsskap í huga. Svör ásamt upplýsingum um aldur, starf, o.fl. sendist DV merkt „Trúnaöarmái 7913”. Öska eftir að komast í samband viö aöila meö lánarétt í líf- eyrissjóöi sem ekki ætlar aö nota hann sjálfur. Góö greiðsla í boöi. Uppl. óskast sendar DV merkt „Fullur trúnaður444”. | Stjörnuspeki Námskeið í stjörnuspeki. Námskeið í stjörnuspeki hefst 6. nóvember. Námskeiðið er á kvöldin, tvisvar í viku í þrjár vikur, plús einka- tími. Farið verður í grunnhugtök stjörnuspekinnar út frá fæðingar- kortum þátttakenda. Lifandi og skemmtilegir tímar. Stjömukort hvers og eins og bók á íslensku um stjömu- speki fylgir. Stjömuspekimiöstööin, Laugavegi 66, sími 10377. Stjörnuspeki — s jálf skönnun. Stjömukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kortiö varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opið frá 10—18. Stjömuspekimiöstööin Laugavegi 66, sími 10377. Ýmislegt Málmtækni: Alfiutningahús, flutningahús fyrir matvæli, álskjólborö fyrir vörubíla, eloseruð, álvörubílspallar og sturtur, Primo gluggar. Málmtækni, Vagn- höfða 29, símar 83045 og 83705. Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út allt til veislu- halda. Opiö mánudaga, þriöjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—12 og 14—18. Föstudaga frá kl. 14— 19, laugardaga kl. 10—12. Sími 621177. Hreinsum úlpur og gluggatjöld samdægurs. Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58, sími 31380. Barnagæsla Athvarf. Amma í Breiöholti, sem gætir 6 ára dóttursonar, vill gjarnan gæta annars barns á svipuðum aldri frá 1—5.30. Uppl. í síma 74789. 2ja ára strák vantar dagmömmu frá kl. 12—16 virka daga sem næst Snorrabraut. Sími 14051. Er í Norðurbænum, Hafnarfirði, get tekiö barn í gæslu, æskilegur aldur 3—5 ára. Sími 53205. Barngóö kona óskast til aö gæta 6 mánaöa stúlku 3 1/2 klst. á dag eftir hádegi. Verður að búa sem næst Bræöraborgarstíg. Uppl. í síma 21258. Vantar bamgóða stúlku til aö passa 2 drengi kvöld og kvöld í vetur. Uppl. í síma 23382 í kvöld og annaðkvöld. 16 ára stúlka óskar eftir barnagæslu á kvöldin og um helgar eöa annarri vinnu. Uppl. í síma 611034 eftirkl. 16.30. | Skemmtanir Enn eitt haustið býður Diskótekiö Dísa hópa og félög velkomin til samstarfs um skipulagn- ingu og framkvæmd haustskemmtun- arinnar. Ailar tegundir danstónlistar, samkvæmisleikirnir sívinsælu, „ljósa- sjó” þar sem viö á. Uppl. um hentug salarkynni o.fl. Okkar reynsla (um 300 dansleikir á si. ári) stendur ykkur til boða. Dísa, sími 50513, heima. | Húsaviðgerðir Húsaviðgeröaþjónusta Tökum aö okkur allar sprungu- viðgeröir meö viöurkenndum efnum. Háþrýstiþvoum meö kraftmiklum dæl- um. Klæðum þök, gerum upp steyptar þakrennur og berum í þær þéttiefni. Múrviðgerðir o.m.fl. Uppl. í síma 74203 ogísíma 81081. Spákonur Spái í spil og bolla frá 18—22 alla daga. Hringiö í síma 82032. Strekki dúka. Ertu að spá í f ramtíðina? Eg spái í spil, lófa og tarrot. Uppl. í síma 79970 eftir kl. 17. Fortíð, nútíð, f ramtíð. Spái í lófa, spil og bolla fyrir alla. Góö reynsla. Sími 79192. 1 Skjalaþýðingar Þórarinn Jónsson, löggiltur skjalaþýðandi í ensku, sími 12966, heimasími 36688, Kirkjuhvoli 101 Reykjavik. 1 Skák Oska eftir að selja skáktöivu. Tegund: Fidelity Champion sem er margfaldur heims- meistari í tölvuskák. Uppi. i síma 616645 eftirkl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.