Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1984, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1984, Blaðsíða 32
32 DV. MÁNUDAGUR 29. OKTOBER1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu sambyggt Radionette-sjónvarp (26” svarthvítt), útvarp og plötuspilari. Verö kr. 10 þúsund. Sími 23171. Videospólur til sölu. Original upptökur, einnig tU sölu Ford Pinto ’74 og Datsun ’79 pickup. Uppl. í síma 44919. Takiö eftir, lækkaö verö! Blómafræflar, HONEY BEE Pollens S, hin fullkomna fæöa. Megrunartöflurnar Bee thin og orku- bursti, sölustaöur Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskaö er. SigurðurOlafsson. Borðstofuborð, skápur og 4 stólar, selst ódýrt. Sími 18180 e. kl. 19.00. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sniöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaöra áklæöa. Páll Jóhann, Skeif- unni 8, sími 68522. Tfl sölu ný snjódekk, fulinegld, stæröir 165x13 og 155X13, hagstætt verö. Uppl. í síma 15653. Trésmíðavinnustofa H.B., sími 43683. Tökum niður pantanir sem afgreiða á fyrir jól. Framleiöum vand- aöa sólbekki eftir máli, uppsetning ef óskaö er. Lífgum upp á eldhúsinnrétt- ingar á ýmsan hátt. T.d. setjum viö nýtt harðplast á borð og hurðir, smíðum boröplötur, skápa, huröir og fl. Mikið úrval af viðarharðplasti og einlitu. Komiun á staöinn, sýnum prufur, tökum mál. Fast verö, örugg þjónusta. Trésmíðavinnustofa H.B., sími 43683. Nýr vörulisti. Neckerman vörulistinn er nú einnig á Islandi. Pöntunarlistinn er afgreiddur í Reynihvammi 10, Kópavogi. Uppl. í síma 46319 alla daga frá kl. 10—22. Til sölu hnappa vél, smelluvél, útstillingargína og af- greiðsluborö. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—919. Svifdreki. Vélknúinn svifdreki með öllu til sölu. Kennsla fylgir. Uppl. í síma 92-3390. Til sölu antik borðstofuborð og fjórir stólar, mjög fallegt. Uppl. í sima 32802 næstu daga. Tvö nýleg, negld dekk og tvö notuö, á felgum, stærö 6X15X13, undir Volvo, Mözdu, Toyota o.fl., verð 4 þús. Einnig ný Philco þvottavél, verö 14 þús., og nýr ísskápur, 180 lítra, verð 6 þús. Sími 15479. Svefnbekkur til sölu. Uppl. í síma 45799. Utsaumur. Odýr saumaöur útsaumur til upp- fyllingar, púðaborö frá kr. 267, myndir frá 195, klukkustrengir frá 390, píanó- bekkir frá 872 og rókókóstólar frá 1.176. Einnig danskur útsaumur á gjaf- veröi. Sjónval, Vesturgötu 11. Sófasett. •»-3 sæta svefnsófi, 2 stólar og sófaborö, mínútugrill og Gundaofn. Einnig Fasit rafmagnsritvél og nokkrar hansahill- ur. Uppl. í síma 26828. Borðstofuhúsgögn úr tekki til sölu, 12 manna, skenkur og 8 stólar. Uppl. í síma 28188. Til sölu mjög ódýrt vegna flutninga: 12X36 tommu og 24x36 tommu Dexion stálhillur fyrir lagera ásamt uppistööum, róm og bolt- um. Lítill, hentugur stál-skjalaskápur, nýlegt afgreiösluborö, nokkrir sam- fellustólar, tvö skrifborð, annað lítið, hitt stórt, stækkanlegur barnasvefn- bekkur. Sími 84719. 280 stk. vatnsglös til sölu á kr. 3000. Uppl. í síma 23840. Jólakort—jólakort. Höfum til sölu margar gerðir af mjög fallegum, tvöföldum jólakortum. Pökkuö 10 saman + umslög. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—850. 4 ný nagladekk til sölu, 165X13. Sími 21583 eftir kl. 16. Til sölu 416’ radíal-vetrardekk, stærð 175. Uppl. í síma 16810 eftir kl. 19. Tvö Dunlop vetrardekk, 155 x 15, til sölu á 1200 kr. stk. Lítiö not- uð. Uppl. í síma 31848. Vinnuvéladrif (afturúrtak) fyrir Willýsjeppa. Skiptiskrúfa fyrir litla bátavél. Uppl. í síma 42436. Lager úr verslun og vélsmiöju sem hætt er rekstri er til sölu. Járn, kopar, toppar, snitttappar, rennimál, rafsuðuvír, nokkrar stærðir, hitablásari og margt fleira. Á sama staö vantar lítinn rennibekk. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—918. 10 rafmagnsofnar til sölu. Sími 92-3425. Til sölu Ijósritunarvéi, Nashua 220 copier. Vönduð og mjög vel með farin vél. Verð kr. 10-12.000. Uppl. á skrifstofutíma í síma 20350/51. Sólarlampasamloka (rheem), lítið notuð, til sölu. Möguleg skipti á bíl. Sími 53536 eftir kl. 16. Búslóðtilsölu: Isskápur, hjónarúm, hvíldarstóll, borðstofustólar, svefnbekkur, skrif- borð, hillusamstæða o.fl. Sími 74190 og 75404. Vetrardekk. Til sölu 4 nýleg vetrardekk á nýlegum felgum fyrir Mazda 929, verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 12164 eftir kl. 18. Sófasett, 1+2+3 sæta, borðstofuborð og 4 stólar, borðstofu- skápur, tekk, gólflampi, og þvottavél. Uppl. milli kl. 18 og 20 í kvöld og annaö kvöld, sími 12132. Til sölu er eldhúsinnrétting, bakaraofn, eldavél í borði og vaskur. Uppl. í síma 43635. Til sölu Old Charm veggskápur, tvær einingar. Uppl. í síma 46662. Óska eftir leirbrennsluofni fyrir 60 cm háar styttur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—553. TU sölu Club 8 svefnsóf i meö tveim skúffum. Uppl. í síma 72795. TU sölu er svo tU ónotuð Passap prjónavél meö mótor á 15.000 kr. Uppl. í síma 32413. TU sölu vel með farið fururúm, stærð 1,2X2,0 m. Selst á kr. 5.000. Uppl. í síma 39731. Nýleg negld vetrardekk til sölu, stærð 175x13. Notuð aðeins í nokkra mánuði, undan Polonez. Uppl. í síma 76522. Vetrardekk. Til sölu 4 vetrardekk, teg. Bridgestone, stærö 165x13. Einnig tvær felgur, passar undir Fiat Polonez eða Fiat 128. Sírni 72945 eftirkl. 17. Candy þvottavél tU sölu, lítill ísskápur meö frystihólfi, svefn- sófasett, 3+1+1, með rúmfata- geymslu, 1 stk. stakur sófi á stálfótum. Einnig Luxor 22” litsjónvarpstæki með sjálfvirkum leitara og 99 rása minni. Til sýnis og sölu að Torfufelli 15 í dag, mánudag, og morgun, þriðjudag. Húsgögn tU sölu. Tvíbreiður svefnsófi á 1500, annar á 2500. Fataskápur, kommóða, borð- stofuborð+stólar, sófasett. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—033 6—8 metra langur áistígi og logsuöutæki með kútum óskast. Sími 616854 eftirkl. 19. Nagladekk. 2 stk. ný Michelin 135x13 og 4 stk., hálfslitin, selst allt í einu lagi. Sími 53089. Vegna flutnings tU sölu lúxus hjónarúm, Singapore rekkjan, stór frystikista, skipti á minni koma til greina, svefnbekkur, skrifborð, borð- tennisborðog reiðhjól. Sími 12740. Ódýr barnaföt í miklu úrvali. Full búð af nýjum heimasaumuðum og prjónuöum fötum. Ath.: Skiptimarkaður þar sem þú get- ur skipt of litlum bamafötum fyrir önnur stærri. Dúlla, Snorrabraut 22. Vetrardekk — Chev. Citation. Til sölu 4 mjög nýleg vetrardekk, negld ásamt felgum, 185/80X13, verð aöeins kr. 12 þús. Uppl. í síma 77133 eftir kl. 18. TU sölu lítið notuð 12” radial nagladekk. Uppl. í síma 10005 eftir kl. 19. Óskast keypt | Eldhúsinnrétting-borðstofuborð. Félagasamtök óska eftir að kaupa góða, notaða eldhúsinnréttingu á sann- gjörnu verði. Einnig ísskáp, eldavél og örbylgjuofn. Þá vantar einnig borð- stofuborð með stólum fyrir 8-12 manns. Uppl. í síma 16016 á skrifstofutíma. Vil kaupa grásleppunet teina og slöngur, uppsett eða óuppsett. Uppl. í síma 12811 frá kl. 9—18. Repromasters ljósaborð og teiknivél óskast. Uppl. í síma 28257—81511 (Björgvin) og 31941 (Björn). [Verslun | TU sölu tæki úr matvöruverslun, m.a. djúpfrystir, veggkælir, kjötafgreiðsluborð, áleggs- hnífur, vacumpökkunarvél, kjötfars- vél, buffhamar, hakkavél, hillur og kassaborð, innkaupavagnar og körfur og fl. og fl. Sími 52212. Jennýauglýsir: Kjarabót, 10% afsláttur af öllum vör- um í versluninni tU mánaðamóta. Erum flutt á Frakkastíg 14, homið á Grettisgötu og Frakkastíg. Fatagerðin Jenný. Fatnaður Pels. Nýr hálfsíður pels nr. 40 tU sölu. Uppl. í síma 73309 á kvöldin. Vetrarvörur Tökum í umboðssölu skiði, skó og skauta, seljum einnig nýjar skíðavörur í úrvaU, Hakan skíði, Trappuer skór, Look bindingar. Gönguskíði á kr. 1665, allar stærðir. Hagstætt verð. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Fyrir ungbörn j Sparið þúsundir. Seljum — kaupum — leigjum ódýrar, notaðar og nýjar barnavörur: Barna- vag'na, kerrur, kerrupoka, rimlarúm, vöggur, barnastóla, bUstóla, burðar- rúm, burðarpoka, göngugrindur, leik- grindur, baðborð, pelahitara o.m.fl. Barnabrek, Oöinsgötu 4, sími 17113. Móttaka vara e.h. Til söiu barnavagn, burðarrúm og hár barnastóll. Uppl. í síma 83093. Swithin baraavagn til sölu. Uppl. í sima 44794. TU sölu svo tU ný kerra, vel með farin, á 4.500 kr. Uppl. í síma 46278. ; Heimilistæki Frystikista. 410 lítra, nýupptekin og vel með farin Atlas frystikista til sölu á kr. 12 þúsund. Sími 23171. Vegna breytinga er tU sölu vel með farin og lítið notuö heimilis- tæki: Tvöfaldur Gagenau bökunarofn, kr. 14.500 (nýr 28.000). Electrolux kæli- skápur kr. 11.500 (nýr 23.000), amerískur örbylgjuofn kr. 16.000 (nýr 28.000). Uppl. í síma 45807. Til sölu sem ný Bauknecht frystikista, 320 lítra. Uppl. í síma 83870 eftir kl. 17. önnumst viðgerðir á heimilistækjum, ryksugum, þvotta- vélum og öðrum smátækjum. Raf- braut, Suðurlandsbraut 6, símar 81440 og 81447. Til sölu 400 lítra vel meö farin Bosch frystikista, skipti á litlum frystiskáp möguleg. Sími 40209. Mjög góð AEG eldavél til söiu, tvískipt, ca 5500,-. Einnig gömul, góö Rafha eldavél, ca 3000,-. Uppl. í síma 77611 eftirkl. 19. Uppþvottavél til sölu, General Electric, á kr. 2.500. Uppl. í síma 617042. Húsgögn Tvíbreiður svefnsófi til sölu, selst ódýrt. Sími 23945 á kvöld- in. Bólstrun Tökum aö okkur aö klæða og gera viö gömul húsgögn, sjáum um póleringu, mikiö úrval leðurs og áklæða. Komum heim og gerum verö- tilboö. Látið fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn hf. Skeifunni 8, sími 39595. Klæðum og gerum viö bólstruð húsgögn. Urval efna. Bólstrarinn, Borgarhúsgögnum. Einnig mikið úrval af nýtískulegum húsgögnum í versluninni. Borgarhús- gögn meö nýjungar og góða þjónustu í Hreyfilshúsinu v/Grensásveg, sími 686070. Klæðum og gerum við húsgögn, sjáum um póleringu og viðgerð á tré- verki. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostn- aöarlausu. Bólstrunin Smiðjuvegi 44 D, sími 76066, kvöld- og helgarsími 76999. T eppaþjónusta Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppa- maður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymiöauglýsinguna. Lelgjum út teppahreinsivélar og vatnssugur, einnig tökum við að okkur stærri og smærri verk í teppa- hrein3unum. E.I.G. vélaleiga. Uppl. í síma 72774: Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands meö ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath., tekið við pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Hljóðfæri Yamaha orgel með skemmtara, mjög fullkomið, til sölu á hálfvirði. Uppl. í síma 79464. Til sölu Morris rafmagnsgítar, og Roland Spirit magnari, vel með farið. Verð aðeins 10.500 kr. Uppl. í síma 93-1514. Hljómtæki Sportmarkaðurinn auglýsir. Mjög gott úrval hljómtækja, úrval af hátölurum, t.d. JBL, AR, Bose, Pioneer. Ferðatæki, ný og notuð. Bíltæki, ný og notuð, Video-sjónvörp- tölvur. Afborgunarkjör-staðgreiðsluaf- sláttur. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50. Topptæki. Electrocompaniet formagnari og kraftmagnari, Technics plötuspilari og AR 90 hátalarar til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 39579 eftir kl. 19. Sértilboð NESCO! Gæti verið að þig vanhagaöi um eitt- hvaö varðandi hljómtækin þín? Ef svo er getur þú bætt úr því núna. NESCO býður á sértilboösverði og afbragðs greiöslukjörum: Kassettutæki og hátalara í úrvali, einnig tónhöfuö (pick-up), (er þar veikur hlekkur hjá þér?), höfuðtól, plötuspilara, hljóð- nema, vasadiskó og ýmislegt annað sem óupptaliö er. Láttu sjá þig í hljóm- tækjadeild NESCO, Laugavegi 10, og athugaöu hvað við getum gert fyrir þig. Mundu að verðiö og greiðslukjörin eru stórkostleg. NESCO, Laugavegi 10. Sími 27788. Video Garðbæingar og nágrannar. Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðarlundi 10, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Dynasty þættimir. Myndbandaleigan, Háteigsvegi 52 gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Höfum ávallt nýjasta efnið á markað- inum, allt efni með íslenskum texta. Opiðkl. 9-23.30. Kópavogsbúar, nýtt. Höfum opnaö nýja videoleigu í Kópa- vogi, leigjum út tæki og spólur. Allt í VHS-kerfi. Auöbrekkuvideo, Auöbrekku 27, sími 45311. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 16—22, laugardaga og sunnudaga 15—22. Myndsegulbandsspólur og tæki til leigu í miklu úrvali auk sýningar- véla og kvikmyndafilma. Oáteknar 3ja tíma VHS spólur til sölu á góöu verði. Sendum um land allt. Kvikmynda- markaöurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Til sölu 150 VHS original myndefni. Uppl. í síma 666576. Videokjallarinn Óðinstorgi. Leigjum út myndir og tæki fyrir VHS, gott úrval af textuðum myndum. Nýjar myndir vikulega. Erum með Dynasty þættina. West-End video. Nýir eigendur, nýtt efni vikulega. Leigjum út VHS tæki og myndir. Bjóðum upp á Dynasty þættina í VHS og Beta. West-End video, Vesturgötu 53, simi 621230. Eurocard—Visa. 2ja ára JVC, VHS videotæki til sölu. Uppl. í síma 79885 eftirkl. 19. Til sölu Sony C5 Bctamix tæki. Uppl. í síma 11717. Video-Björninn, Hringbraut 119, sími 17620. Höfum opn- að eina stærstu myndbandaleigu landsins að Hringbraut 119 (viö hliðina á J.L. húsinu). Stórkostlegt úrval af myndefni í VHS og Beta. Opið alla daga frá kl. 14—23. Video-Björninn. Sem nýtt Panasonic VHS videotæki til sölu. Uppl. í síma 39018. JVCTM—90. Til sölu 10 tommu video Monitor JVC TM-90, selst á góöu veröi. Uppl. í síma 621032. Sony C9. Til sölu er vel með farið Sony C9 Betamax myndbandstæki, 20 kassettur fylgja. Uppl. í síma 621032. Sharp videotæki, 3 mán. gamalt, sáralítið notað. Uppl. í síma 687274 eftir kl. 20. Panasonic NV-2000 VHS videotæki, 11/2 árs gamalt, lítið notaö til sölu. Staðgreiðsluverð kr. 28.000. Uppl. í síma 53818 eftir kl. 20.00. Myndsegulbandsspólur til sölu, (áteknar), engin útborgun nauðsynleg. Hugsanlegt að taka bíl upp í viðskiptin. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—657.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.