Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Page 45
DV. FIMMTUDAGUR 22. NOVEMBER1984.
Jólagjafahandbók
85
Fyrir kylf inginn
Nú þegar áhugi á golfíþróttinni er alltaf að aukast
býður íþróttabúðin, Borgartúni 20, alveg sérstak-
lega mikið úrval fyrir golfáhugamanninn. Má þar
nefna sem brot af öllu úrvalinu golfskó, golfpoka,
golfkylfur, golfsett, bæði dýr og ódýr, golfkerrur,
golfstígvél og margt fleira spennandi. Nú þarf
enginn að vera í vandræðum með jólagjöfina
handa kylfingunum.
Bagheera
œfingagallar
íþróttabúðin, Borgar-
túni 20, býður upp á
hina frábæru Bagheera
æfingagalla í tveimur
litum nú fyrir jólin á
sérstöku jólaverði. Slík-
ur galli, buxur og hettu-
peysa, kostar aöeins
1.990 krónur. Það er
þægilegt að vera f hon-
um og hann er alveg
kjörinn í trimmið.
Sankei TCR-101
Hér á myndinni er gæðatæki frá Sankei sem er
ferðastereotæki, útvarp og kassetta. Þú getur
fengið tækið hvort sem þú vilt silfrað, svart, hvítt,
rautt eða blátt. Tækið er 6 vött, fjórar bylgjur í út-
varpi og fjórir hátalarar og veröiö er aðeins 6.695
krónur.
Sencor S 4560
Þetta glæsilega tæki er af geröinm Sencor S 4560
með dolbystereo, tólf vatta, og kostar aðeins 7.985
krónur. Þetta góða tæki fæst að sjálfsögðu í
Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, sími 39090.
Sankei TCR201og210
Þessi glæsilegu tæki frá Sankei eru bæði með
tveimur kassettutækjum, sem strákunum finnst
skipta öllu máli, og auðvitað líka með fjórum há-
tölurum. TCR 201 kostar 17.815 krónur og TCR 210
kostar 11.250 krónur. Tækin fást í Sjónvarpsmiö-
stöðinni, Sfðumúla 2.
1 $
)
Fyrirferðarlitlir
svefnpokar
í íþróttabúðinni, Borg-
artúni 20, eru þeir fáan-
legir, þessir léttu og
fyrirferðarlitlu svefn-
pokar frá Caravan,
sem er sænskt merki,
og svo aftur íslensku
pokarnir. Svefnpokar
koma sér alltaf vel en
þeir kosta 1.760—3.910
kr.
Don Cano úlpur
Nýju vetrarúlpurnar
frá Don Cano hafa vak-
ið feikna athygli sökum
fallegs útlits. íþrótta-
búðin, Borgartúni 20,
býður úrval af Don
Cano úlpum á börn og
fullorðna, bláar/gráar
— rauðar/gráar og í
fleiri skemmtilegum
litum.
Vetrarskór fyrir stóra og smáa
Þessir frábæru vetrarskór eru mjög góðir f snjón-
um, hálkunni, slabbinu og á góðviðrisdögum.
Strákarnir eru mjög spenntir fyrir slíkum skóm
en þeir fást í stærðum frá 27—46 og kosta 790—
1.480 kr. f íþróttabúðinni, Borgartúni 20.
ÍÞRÖTTABÚDIN
BORGARTÚNI 20 SÍMI:20011
Sjónvarpsmiðstöðin h/
Síðumúla 2 - Sími 39090
Félagatöskur
Félagatöskur fyrir íslensku liðin eru ekki ennþá
fáanlegar en úrvalið er mjög mikiö í ensku og
þýsku liöunum. íþróttabúðin býður óvenjugott úr-
val af alls kyns íþróttatöskum, t.d. Nike og Puma
ásamt fleiri. Verð er 480—846 krónur. Kjörin gjöf
fyrir íþróttafólk:
Morgurthani
í Sjónvarpsmiðstöðinni, Sfðumúla 2, er úrval af
góðum morgunhönum: CED 5030 með kassettu-
tæki á 4.130 krónur, EDU 5900 á 1.830 krónur og
EDU 5003 útvarpsvekjari á 1.780 krónur í þremur
litum.
Videotæki Tensai
Þau eru alveg frábær, þessi videotæki, sem vori
að koma í Sjónvarpsmiðstööina, Sfðumúla 2. Þai
eru með VHS kerfi og eru af gerðinni Tensai
950 Tækiö er með þráðfjarstýringu og kostai
aöeins 36.800 krónur. Það fæst í Sjónvarpsmiöstöð
inni, Síðumúla 2.
Kolster litsjónvarp
í Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, fæst þetta
vandaða og góða litsjónvarpstæki af gerðinni
Kolster. Það er fáanlegt 16,20, 22 og 26 tommu og
kostar frá 23.240 krónum.