Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1984, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1984, Síða 21
DV. FOSTUDAGUR 7. DESEMBER1984. 29 þróttir (þróttir íþróttir (þróttir (þróttir sms, asamt tveimur af bestu leikmönnum Svía, þeim Björn Jilsén, t.v., og ir Bjarnleifsson fyrir utan Hótel Esju þegar sænska landsliðið kom þangað Frá Sigurbirni Aðalstcinssyni, frétta- manni DV á Englandi: Don Revie, fyrrum framkvæmda- stjóri Leeds og enska landsliðsins, sat á fundi í allt gærkvöld með eiganda QPR, milljónamæringnum Gregory en Revie hefur verið boðið að gerast stjóri hjá QPR í stað Mullery, sem rekinn var í vikunni. Heyrst hefur að Gregory hafi boðið Revie allt að 50 þúsund sterl- ingspund fyrir að stjórna liði QPR næstu sex mánuðina. Ekki hafa kapparnir enn náð samkomulagi. Don Revie er nýkominn til Englands á ný eftir aö hafa verið látinn hætta sem þjálfari félags í Kairo í Egypta- landi. Við komuna til Englands sagðist hann ekki hafa hug á því að halda áfram í knattspymunni, 57 ára að aldri. Það getur nú breyst. Hann er einn kunnasti framkvæmdastjóri enskrar knattspymu. Tók við Leeds, þá í 2. deild, 1961, og gerði félagið að stórveldi í ensku knattspymunni. Undir stjóm hans varð Leeds tvívegis enskur meistari, sigraði auk þess i FA- bikarkeppninni og deildabikarnum. Síðan var hann ráðinn fram- kvæmdastjóri enska landsliðsins. Gekk þar ekki of vel og allt í einu stakk l er hræddur við ina gegn Islandi” sson, þjáffari sænska landsliðsins í handknattleik, í samtali við DV við komuna til Reykjavíkur í nótt inn til Reykjavíkur. „Islendingar eru með mjög gott lið í dag. Þeir voru enn betri á Noröurlandamótinu fyrir skömmu en á ólympíuleikunum. Ég tel aö Island eigi besta landslið á Norðurlöndum eins og málin standa í dag en það er mjög lítill i Út í ann? i, FH, mætti ekki á tvær irfyrirSvía-leikina Hans Guðmundsson. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir tókst ekki að ná í Hans Guömundsson I ígærkvöldi. -SK. ; m mmm mmm amm mmm mmm mmm mmm J munur getulega séö á Svíþjóð, Dan- mörku og svo Islandi,” sagði Roger Carlson. Upphaflega átti sænska liðið að koma til landsins klukkan rúmlega sjö í gærkvöldi en mikil seinkun varð á flugi þannig aö klukkan var um eitt í nótt þegar Svíarnir komu til Reykja- víkur. Það hefur vart farið f ramhjá neinum aö Islendingar og Svíar leika þrjá landsleiki í handknattleik um helgina og verður fyrsti leikurinn i Laugar- dalshöllinni í kvöld klukkan hálfniu. Síðan veröur leikiö á Akranesi á morgun klukkan tvö og síðasti leikur- inn verður í Laugardalshöll á sunnu- dagskvöld klukkan hálfníu. ,,Ég veit aö í íslenska liðinu eru margir snjallir leikmenn og ég man til dæmis eftir Kristjáni Arasyni. Viö verðum með okkar sterkasta lið í kvöld að því undanskildu að Danny Agusts- son getur líklega ekki leikið með,” sagöi Roger Carlsson í samtali við DV í nótt. Eins og skýrt hefur verið frá í DV léku Svíar og Danir tvo landsleiki í vik- unni. Svíar sigruðu í Stokkhólmi, 19— 15, en töpuðu í Kaupmannahöfn, 20— 21. Roger Carlsson sagði að síðari leikurinn í Kaupmannahöfn hefði veriö mjög skemmtilegur fyrir áhorfendur og sagðist vonast til þess að þeir áhorfendur sem legöu leið sína á leikinn í kvöld heföu jafngaman af. Og þá er rétt að skora á alla handknattleiksunnendur að f jölmenna í Höllina í kvöld, hvetja landann óspart og taka Svíana á taugum með hrópum og hvatningarópum íslenska liðinu til handa. Strákarnir þurfa á því aðhaldaogeigaþaðskilið. -sk. hann af. Gerðist landsliösþjálfari hjá Sameinuðu furstadæmunum arabísku fyrir gífurlega peninga. Það var 1976 og Revie var af enskum beinlínis talinn landráðamaöur. Enska knattspyrnu- sambandið setti hann í tíu ára bann kvað þjálfun snerti á Englandi. Revie fékk þeim dómi hnekkt fyrir hæstarétti og getur því þjálfað nú hjá ensku félagi. Á árum áður var Don Revie snjall leikmaöur, lék nokkra landsleiki, eöa sex, á árunum kringum 1955 sem leik- maöur Man. City. Þekktastur þó fyrir leikkerfi sem kennt var við hann hjá Man.City — The Revie plan — sem var þó aöeins léleg stæling á leikkerfi hins frábæra ungverska landsliðs um og eftir 1950, þar sem Puskas og Koscic voru í broddi fylkingar en Hidegkuti afturliggjandi miðherji. Það var ein- mitt staða Revie hjá Man. City. SIÐUSTU FRETTIR: Að sögn BBC i morgun hefur Gregory ákveðiö að ræða ekki frekar við Don Revie. Hann verður því ekki stjóri hjá QPR. hsim. ÍS ógnaði Valsmönnum ÍS náði heldur betur að ógna Vals-I mönnum í leik liðanna í úrvalsdeildinni i íþróttahúsi Kennaraháskólans í gær- kvöldi. Valsmenn fóru þó með sigur af hólmi, skoruðu 103 stig gegn 95 stigum Stúdenta. Leikurinn var vel leikinn, sérstaklega var sóknarleikur liðanna góður. Sig Vals og einkunnir í sviga: Kristján 31 (4), Leifur 16 (2), Torfi 13 (2), Jóhannes 10 (2), Jón 9 (1), Tómas8 (2), Einar6 (1), Páll2 (1) ogHafsteinn 2(1). IS: Guðmundur 32 (4), Valdimar 20 (2), Árni 20 (2), Ágúst 15 (3), Ragnar 7 (l)ogKarll(l). Dómarar: Sigurður Valur 4 og JóhannDagur4. _sk. Nick Faldo fjórpúttaði — og missti forustuna til Ballesteros Frá Rob Batsford — í Sun City í Suður- Afríku: — Bretinn Nick Faldo fór illa að ráði sinu á fyrsta degi Milljón dollara (40 millj. ísl.) golfkcppninni sem hðfst hér í Sun City í gær. Hann fjórpúttaði á fleti 18 brautar, þannig að Spánverjinn Severiano Ballesteros skaust fram fyrir hann og náði bestum árangri — lék holurnar á 69 höggum, en Faldo kom inn á 70 höggum og það gerði einn- ig Bandarikjamaöurinn Tom Kite. Keppni þessi, sem er f jármögnuð af hótel- og spilavítisfyrirtæki, gefur kylf- ingunum góða peninga í aðra hönd. Sigurvegarinn fær 300 þús. dollara og annað sætið gefur 150 þús. dollara. Tíu af bestu kylfingum heims taka þátt í keppninni og gefur tíunda sætið 50 þús. dollara. Það var strax ljóst aö keppnin yrði spennandi. Faldo náði frábærum árangri á einni brautinni sem var 627 yarda löng — par fimm. Hann lék brautina á þremur höggum, eða tveim- ur höggum undir pari. Spánverjinn Ballesteros vann upp þann mun meö því aö fara þrjár braut- ir á einu höggi undir pari og báðir léku þeir Ballesteros og Faldo fyrstu níu holurnar á 33 höggum, eða á þremur höggum undir pari. Tom Kite lék af mikilli yfirvegun og sló ekki mörg feil- högg. — „Ég er ánægður meö aö koma inn á 69 höggum þó að ég heföi getað náð örlítið betri árangri,” sagði Ballester- os. Staöan er nú þessi — eftir fyrsta keppnisdag: 69: Ballesteros 70: Faldoog Kite. 73: Ben Crenshaw (Bandaríkhi) og Denis Watson (S-Afríku). 74: Greg Norman (Ástralíu), Ray Floyd og Lee Treveno frá Bandarikjunum. 76: Isao Aoki (Japan) og Gary Player (S- Afríku). Aoki er fyrsti Japaninn sem tekur þátt í þessari keppni. Gary Player er elsti kylfing- urinn — 49ára. Fimm bandariskar stúlkur eru meft forustu í kvcnnakeppninni en fyrsta sæti gefur 65 þús. doliara. Kathy Whitworth er fyrst á 72 högg- um cn síðan koma þær Donna Caponi, Laura Cole og Sally Little á 76 höggum og Beth Daniel á 79höggum. -SOS íþróttir gþróttir íþróttir íþróttir Verður Revie stióri OPR? — Var á fundi með formanni QPR í gærkvöldi Gömul hetja með gegn Liverpool Lcikmenu argentinska liðsins Inde- pendiente frá Buenos Aires, sem mæta Liverpool á sunnudaginn í Tokýo — í keppninni um nafnbótina „besta knatt- spyrnufélag heims”, hafa undirbúið sig vel fyrir leikinn. Þcir fóru til Japans sl. sunnudag þar sem þeir hafa vcrið í æfingabúðum. Þar er f remstur í flokki miðvallarspilarinn Ricardo Bochini sem tryggði félagínu heims- meislaratítilinn 1973 — fyrir ellcfu t árum þegar Indepcndicnte vann Juventus frá ítalíu 1—0. -SOS stiglaus hraðstilfir, 0-3400 snún./mín., snýst afturábak og áfram, 650 vött. Verö kr. 7.500. PST 50 stingsög, sagardýpt í stál 3 mm, í tré 50 mm, 350 vött, 3000 slög/mín. Verð kr. 3.900. PSS 230 siípivél (juðari), 150 vött, slipiflötur 92x182, sveifluhraði 10.000 snún./mín. Verð kr. 3.215. PSP 70 sett: málningarsprauta, 30 vött, afköst 70 gr/mín., könnustærð 0,341. Verð kr. 1.728. PKP15 límbyssa, límir öll efni fljótt og vel, t.d. tré, fataefni, málma, gler, leður og fleira. Límnotkun 15 gr/mín. Verð aðeins kr. 998. Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurtendsbraut 16 Simi 9135200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.