Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1984, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1984, Síða 25
DV. FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER1984. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar íslenskur listiðnaöur. Myndverk Guömundar Einarssonar frá Miödal fást nú aftur. Fálki, sjó- maöur, smalastúlka og fl. Handunniö eftir fornum hefðum. Veggskildir meö norrænum myndskuröi og rúnaletri. Póstsendum. Isleir hf., Laugavegi 34b, sími 613193. Vinsælu stretsbuxurnar nýkomnar aftur, unghnga- og fullorðinsstæröir, peysur með og án rúllukraga, tilvaldar til jólagjafa. Sendum í póstkröfu. Jenný, Frakka- stíg 14, sími 23970. Póstverslun. 3 Suisses, franskur pöntunarlisti, 915 bls. meö sérhönnuöum, frönskum fatn- aði, kostar 200 kr. sem fást endur- greiddar, póstkostnaður bætist viö. Sendum í póstkröfu. Pöntunarlistinn Hyrjarhöfða 7, box 10171,130 Rvk, sími 685270. Höfum opnað nýja sérverslun meö hvítt postulín og kristal. Allt til handmálunar postulíns, tökum hand- málað postulín í brennslu. Gott úrval af hvítu postulíni. Postulínshúsið, Vinnustofa Kristínar, Vesturgötu 51, sími 23144, opið 14—18. Lopapeysur til sölu á hagstæðu verði. Uppl. í síma 40619 og 74712. Vetrarvörur Vélsleðafólk. Vatnsþéttir vélsleðagallar með áföstu nýrnabelti, loöfóöruö kuldastígvél, léttir vélsleða- eöa skíðagallar, vatns- þéttar lúffur yfir vettlinga ásamt fleiri vetrarvörum. Sendum í póstkröfu. Hænco hf., Suðurgötu 3a, sími 12052. Skido spirit árgerð ’82, 30 ha til sölu, lítiö keyröur. Verö ca 70— 90 þúsund. Uppl. í síma 99-6436, Gísli (eöaOli). Tökum í umboðssölu skíði, skó og skauta, seljum einnig nýjar skíðavörur í úrvali, Hagan skíöi, Trappuer skó , Look bindingar. Gönguskíöi á kr. 1665, allar stærðir. Hagstætt verð. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Skíðavöruverslun. Skíöaleiga — skautaleiga — skíöa- þjónusta. Viö bjóöum Erbacher vestur-þýsku toppskíöin og vönduö, austurrísk barna- og unglingaskíði á ótrúlegu verði. Tökum notaöan skíöa- búnaö upp í nýjan. Sportleigan, skíöa- leigan viö Umferöarmiðstööina, sími 13072. Fatnaður Mokkavörur til sölu. Seljum alls konar mokkavörur, t.d. allar stærðir af lúffum, sívinsælar barnahúfur, inniskó, barnaskó, fullorðinshúfur, mottur, púða, vél- sleöalúffur, hestavettlinga o.fl. Vönd- uö og ódýr vara. Póstsendum. Valfeld- ur hf., sími alla daga og kvöld 93-4750. Fyrir ungbörn Góöur Silver Cross barnavagn, taustóll og baðgrind til sölu. Uppl. í síma 81829 eftir kvöldmat. Ödýrar notaöar og nýjar barnavörur: barnavagnar, kerrur, rimlarúm, vöggur, o.m.fl. Onotaö: buröarrúm kr. 1190, göngugrindur kr. 1.100, beisli kr. 170, bílstólar kr. 1485, kerrupokar kr. 700 o.m.fl. Breyttur opnunartími: 8., 15. og 22. des. kl. 10-18, 24. des. lokað, 29. des kl. 10-14. 31. des. kl. 10-12. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. I Heimilistæki Candyþvottavél og Candy þurrkari til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 52066 eftir kl. 20. Vestfrost frystiskápur til sölu, hæö 140. VerÖ 5500. Uppl. í síma 17706. Önotaöur Philips þurrkari til sölu. einnig örbylgjuofn, Toshiba. Uppl. í síma 42624. Nýlegur tauþurrkari til sölu. Uppl. í síma 84184. Kelvinator isskápur, 1,80 m, breidd 69 cm, til sölu. Uppl. í síma 11278. Hljómtæki | Til sölu Nad formagnari og kraftmagnari, 2X200 vött, JVC mixer og Sony kassettutæki meö fjar- stýringu. Hagstætt verö. Uppl. í síma 83786. Vel með farinn furu hljómtækjaskápur til sölu, verö kr. 2000. Uppl. í síma 34137. Hljóðfæri | Flygill, 1,90 m að lengd, til sölu. Sími 78735. Píanó — píanó. Til sölu nýtt Sauter píanó. Urvals hljóðfæri. Einnig nýtt Hellas píanó. Is- ólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17, sími 11980 kl. 14—18 og laugardaga f.h., heimasími 30257. Til sölu söngkerfi: Cerwin-Vega box 300 w, Studio-master, 8 rása, 250 w mixer, chaser-deiay, jass- corus, Korg-Poly 61, Roland-cube 100. Sími 10747 eöa 10014. Yamaha rafmagnsorgel, ný og glæsileg lína komin. Tökum gamla Yamaha orgelið upp í nýtt. Jónas Þórir spilar á laugardögum frá kl. 14. Hljóövirkinn sf., Höföatúni 2, sími 13003. Húsgögn | Hillusamstæða, raösófasett, sófaborð og tvíbreitt rúm til sölu á 15 þús. kr. Uppl. í síma 53875 eftir kl. 19. Til sölu hjónarúm, bólstrað, meö náttborðum, útvarpi og klukku. Uppl. í síma 21075. Til jólagjafa: Rókókóstólar, barrokstólar, skatthol, hornhillur, vegghillur, rókókóborö, vagnar, blómahillur, blómasúlur, blómastangir, keramikblómasúlur, styttur, gólf- og borölampar, stjörnu- merkjaplattar, blómaþurrskreytingar o.m.fl. Símar 40500 og 16541. Til sölu veggsamstæöa úr bæsaöri eik. Uppl. í síma 45100. Gamaldags hjónarúm með tveim náttborðum til sölu. Sími 83356. Hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 30314. Bólstrun Klæðum og gerum við húsgögn. Sjáum um póleringu og viðgerð á tré- verki. Komum meö áklæöasýni og gerum verötilboö yður aö kostnaöar- lausu. Bólstrunin, Smiðjuvegi 44d, sími 76066, kvöld- og helgarsími 76999. Klæðum og gerum við notuð húsgögn. Komum heim, gerum verðtilboð yöur aö kostnaöarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, gengið inn frá Löngu- brekku, sími 44962, Rafn Viggósson 30737, Pálmi Ásmundsson 71927. Teppi Til sölu notuð Alafoss ullargólfteppi. Uppl. í síma 666978. Hreinsum teppi og húsgögn, höfum áhöld af fullkomnustu gerö. Vönduö vinna, vanir menn. Uppl. í síma 45681 og 45453. ^ Teppaþjónusta Leigjum út teppahreinsivélar. Einnig tökum viö aö okkur hreinsun á teppamottum og teppahreinsun í heimahúsum. E.I.G. vélaleiga, sími 72774. Tek aö mér gólfteppahreinsun á ibúöum og stigagöngum, er meö full- komna djúphreinsivél og góö hreinsi- efni sem skila teppimum næstum j þurrum eftir hreinsun. Uppl. í síma 39784. Tökum að okkur hreinsun á teppum. Ný teppa- hreinsunarvél meö miklum sogkrafti. Uppl.ísíma 39198. Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek aö mér alla vinnu viö teppi, viögerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél meö miklum sogkrafti. Vanur teppa- maöur. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymiö auglýsinguna. Video Bláskjár leigir videotæki ódýrt. Leigutími er miöaö viö eina viku í senn og leigugjaldið er ótrúlega lágt, aöeins kr. 1500 á viku. Viö sendum þér tækiö og sækjum aftur ókeypis. Blá- skjár, sími 21198 milli 18 og 23. Athugið! Höfum opnaö söluturn og myndbanda- leigu aö Alfhólsvegi 32 (áöur Kron) í Kópavogi. Beta—VHS tæki, afsláttar- kort. Opiö virka daga frá 8—23.30 og um helgar 10—23.30. Sími 46522. Grundig 2000 video til sölu. Uppl. í síma 92-3064. Bjóðum upp á allt nýjasta efniö í VHS, Dynesty, Falcon Crest, Angilique, MistraTs Daughter, Celebrity og fjölda annarra nýrra mynda. Leigjum einnig út tæki. Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími 685024. Visa, Eurocard. 70 original VHS spólur til sölu, allt. bíómyndir. Uppl. í síma 79068 eftir kl. 21 á kvöldin. 50 VHS videospólur til sölu, I mest textaö, allt original spólur, þ. á m. Young Warriors o.fl. Uppl. í síma 91-76099 milli kl. 19 og 22 föstudag 7.12. Laugarnesvideo, Hrísateig 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Erum meö Dynasty þattina, Mistrals Daughter og Celebrity. Opið alla daga frá 13—22. Sendum út á land. West-End video. Nýtt efni vikulega. VHS tæki og myndir. Dynastyþættimir í VHS og Beta. Munið bónusinn: takið tvær og borgið 1 kr. fyrir þriöju. West-End video, Vesturgötu 53, simi 621230. Eurocard-Visa. Dynasty þættirnir og Mistrals Daughter þættirnir. Mynd- bandaleigan, Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Höfum ávallt nýjasta efniö á markaðnum, allt efni meö íslenskum texta. Opiökl. 9—23.30. Nesvideo. Mikið úrval góðra mynda fyrir VHS, leigjum einnig myndbandstæki og selj- um óáteknar 180 mín. VHS kassettur á 495 kr. Nesvideo, Melabraut 57, Sel- tjarnamesi, sími 621135. VHS video Sogavegi 103. Orval af VHS myndböndum. Myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd. Opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugard. kl. 10—12 og 13—17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Leigjum út videotæki. Sendum og sækjum ef óskaö er. Ný þjónusta. Sími 37348 frá kl. 17-23. Geymið auglýsinguna. | Sjónvörp Notuöu litsjónvarpstækin komin aftur, hagstætt verö og greiðslu- skilmálar, ársábyrgö. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6 Kópavogi, sími 74320. | Tölvur BBC tölva, 40 forrit, stýripinnar og segulband, til sölu á kr, 17.000. Sími 16321 eftir kl. 18. Apple tölvur: Eigum til sölu notaöa nýlega Apple II /E 64 K samstæöu, kr. 42 þús., Apple 11+ 48 K samstæðu, kr. 25 þús., IDS-560 prentara, kr. 19.800, Silintype prent- ara, kr. 6000. Greiöslukjör. Uppl. í Radíóbúöinni, tölvudeild, sími 29800. Ljósmyndun | Frábær myndavél. Olympus OM-2 professional, standard linsa 50mm, sérstaklega ljósnæm, 24— 48 gleiöhornalinsa, 90—210 aödráttar- linsa, rafhlööuflass og motordrive. Sú allra handhægasta, 40 þús., 35 þús. kr. staögreitt. Uppl. í símum 613193 og 621280. Eiki kvikmyndasýningarvélar. Höfum fyrirliggjandi, 16 mm Eiki kvikmyndasýningarvélar meö tali. Fossnes hf., Smiðjuvegi E9, Kópavogi, sími 91-46300. Ljósritun, stækkun, minnkun, heftun. Ubix þjónusta, ný hraövirk vél. Ljósritun og myndir, Austurstræti 14, Pósthússtrætismegin. Opið á laugar- dögum. Dýrahald Hestaflutningar. Tek aö mér hesta- og heyflutninga. Guömundur Sigurösson. Upplýsinga- sími 44130. Hundur til sölu. Til sölu er 5 mánaöa hreinræktaður, svartur labradorhundur. Ættartala fylgir.Uppl. í síma 33271. Kaupum páfagauka á 400 kr. stk. Gaukurinn, Austurveri, sími 33980. Hestar til sölu, leirljós 6 vetra klárhestur meö tölti, faðir Sleipnir frá Asgeirsbrekku. Brúnn 7 vetra klárhestur með tölti, reistur og fallegur hestur. Rauöur 7 vetra frá Kolkuósi, alhliöa hestur. Hestarnir eru allir þægir og um- gengnisgóöir. Uppl. í síma 666838 eöa 54332. Hestakerruleiga. Leigjum út alls konar flutninga- og hestakerrur. Traustar kerrur, sann- gjarnt verð. Leigutæki, allsherjar áhalda- og vélaleiga, Bugöutanga 17, sími 666917. Járningaþjónusta. Járningameistarinn Vilhjálmur Hrólfsson er staddur alla daga hjá Hestamanninum. Skaflaskeifu- gangurinn 350 og 450 kr. Hesta- maöurinn, Armúla 38, sími 81146. Hestaflutningar. Flytjum hesta og hey. Gott verö, vanir menn. Erik Eriksson, 686407, Björn Baldursson, 38968, Halldór Jónsson, 83473. | Hjól Honda MT 5, hvítt að lit, árg. ’81—'82, óskast á mjög lágu veröi í toppstandi. Uppl. í síma 93- 7137. Vélhjólafólk: Leöurjakkar, leöurbuxur, hjálmar, hanskar, skór, regngallar, vatnsþéttir og fóðraðir gallar fyrir vélhjóla- og vélsleöafólk, og loöfóöruö kuldastígvél. Sérfatnaöur og hlífar fyrir motocross o.fl. Sendum í póstkröfu. Hænco hf., sími 12052. Vorum að fá leðurjakka, hjálma, lambhúshettur, motocross- peysur, motocrossbuxur, móöueyöi, hitakraga f. hjálma, sæti á stóru götu- hjólin, merki og varahluti í 50 cc hjólin. Opiö frá kl. 10 til 6 virka daga. Póst- sendum. Kreditkortaþjónusta. Karl H. Cooper & co sf., Borgartúni 24, sími 10220. Karl H. Cooper auglýsir: Frá og meö 1. desember veröur verslunin opin alla virka daga frá kl. 10 til 6. Ath.: Opið á laugardögum fram aö jólum frá kl. 10 til 6. Póstsendum. Kreditkortaþjónusta. Karl H. Cooper & co sf., Borgartúni 24, sími 10220. Til bygginga Verktakar, mjög góöur vinnuskúr til sölu, hentugur fyrir minni verktaka. Uppl. í síma 44417. Arintrekkspjöld. Arin-neistaöryggisnet fyrirliggjandi, góö tæki — reyndir menn. Trausti hf., Vagnhöfða 21, símar 686870 og 686522. Verðbréf Víxlakaup. Kaupi vöruvixla og alls kyns veröbréf, stórar sem smáar upphæðir. Tilboö sendist DV merkt „Viðskipti 887” sem fyrst. Saumavélar með áratuga- reynslu meðal íslenskra hús- mæðra. Verð frá kr. 12.000 stgr. Micronett örbylgjuofninn. Verð kr. 19.788 stgr. Sjálfvirkar kaffikönnur. Verð frá kr. 1.313. Sjálfvirkir eggjasjóðarar fyrir | 1-7 egg. Verð kr. 1.571. Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Simi 9135200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.