Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1984, Page 30
38
DV. FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Líkamsrækt
Sunua Laufásvegi 17, sími 25380.
Desembertilboö 600 kr. 10 ljósatímar.
Nýjar perur, góö aðstaða. Bjóöum nú
upp á nudd þriðjudaga og fimmtudaga.
Alltaf heitt á könnunni. Veriö ávallt
velkomin.
Ströndin.
Dömur, herrar. Brún af sól um jól, af
hverju ekki? Andlitsljós, sérklefar,
nýtt húsnæöi. Sun life pillur auka litinn
um helming. Avallt kaffi á könnunni.
Veriö velkomin. Ströndin, sími 21116,
Nóatúni 17.
HEILSUBRUNNURINN
Nudd-, gufu- og sólbaösstofa í nýju og
glæsilegu húsnæöi. Góö búnings- og
hvíldaraöstaöa. I sérklefum góöir 24
peru ljósabekkir meö andlitsljósum
(A-geislar).
DESEMBER TILBOÐ: Þú borgar 750
kr. fyrir 12 tíma í ljós og gufu fram að
jólum. Einnig bjóöum viö almennt
líkamsnudd. Opiö virka daga 8—19.
Alltaf heitt kaffi á könnunni. Veriö
ávallt velkomin.
Heilsubrunnurinn í Húsi verslunar-
innar, v/Kringlumýri, sími 687110.
l,=H?lfTBIi
vandaðaðar vörur
I Rafkapals-
tromlur
Il0og20 metra.
[Afar hagstætt verð.
BENSIN-
STÖÐVARNAR
Skeljungsbúóin
SíÖumúla33
símar 81722 og 38125
Sólbær, Skólavörðustíg 3,
sími 26641. Viö vitum aö rannsóknir
Dana og Norömanna sýna aö engin
tengsl eru á milli húökrabba og
notkunar sólarlampa, því gerum viö
þér tilboð, 2 kort á 700 kr. frá 28/11—
5/12. Verið ávallt velkomin.
Alvöru sólbaösstofa.
MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól-
baðsstofan á Stór-Reykjavíkursvæö-
inu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í
Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum
og 10 skipti í Jumbo. Infrarauöir geisl-
ar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum
atvinnubekkir eru vinsælustu bekkirn-
ir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfs-
fólk okkar sótthreinsar bekkina eftir
hverja notkun. Opiö mánudag — föstu-
dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20,
sunnudaga 9—20. Veriö ávallt velkom-
in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæö,
sími 10256.
Ökukennsla
Ökukennarafélag Islands auglýsir: i Vilhjálmur Sigurjónsson, s. 40728 Datsun 260c.
Þorvaldur Finnbogason, Volvo 240 GL. ’84. s.33309.
Snorri Bjamason, Volvo 360 GL ’84. s. 74975.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry ’83. s. 30512.
Gunnar Sigurðsson, Lancer. s. 77686.
GuöbrandurBogason, s. 76722. Ford Sierra ’84, bifhjólakennsia.
Kristján Sigurösson, s. 24158-34749. Mazda 929 ’82.
Hannes Kolbeins, Mazda 626 GLX ’84. s. 72495.
Reynir Karlsson, s. 20016-22922. Honda ’83.
Geir Þormar, Toyota Crown ’82. s. 19896.
Svemn Oddgeirsson, Datsun Bluebird. s.41017.
GuðmundurG. Pétursson, Mazda 626 ’83. s. 73760.
r
SJVIST
mcð
endurskini
Umferðarráð
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 hardtop árg. ’83.
Ökuskóli og prófgögn. Hallfríöur
Stefánsdóttir, símar 81349, 19628 og
685081.
Ökukennsla — endurhæfingar.
Kenni á Mazda 626. Nemendur geta
byrjaö strax. Greiðsla fyrir tekna
tíma. Aðstoö viö endurnýjun ökurétt-
inda. Kennt allan daginn. Ökuskóli og
öll prófgögn. Greiöslukortaþjónusta.
Gylfi K. Sigurðsson, ökukennari.
Heimasími 73232, bílasími 002-2002.
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi
viö hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli
og litmynd í ökuskírteinið ef þess er
óskaö. Aöstoða viö endurnýjun öku-
réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Ökukennsla — endurhæf ing.
Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta
byrjað strax og greiöa aöeins fyrir
tekna tíma. Aöstoöa þá sem misst hafa
ökuskírteinið. Góögreiöslukjör. Skarp-
héöinn Sigurbergsson ökukennari,
sími 40594.
Ökukennsia.
Kenni á Mazda 626 á skjótan og örugg-
an hátt. Ökuskóli og öll prófgögn. Aö-
eins greitt fyrir tekna ökutíma. Nýir
nemendur geta byrjað strax. Friörik
A. Þorsteinsson, sími 686109.
ökukennsla-æfingatímar.
Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri.
Utvega prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið.
Visa greiöslukort. Ævar Friöriksson,
sími 72493.
Ökukennsla, bifhjólakennsla.
Læriö aö aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. ’84
meö vökva- og veltistýri. Kennsluhjól
Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar,
símar 51361 og 83967.
Þjónusta
NÆTURGRILUÐ
SÍMI 25200
Opnum kl. 10
á hverju kvöldi
Þú hringir og við sendum þér:
Næturgrilliö, simi 25200.
Hamborgarar, samlokur, lambakótel-
ettur, lambasneiöar, nautabuff, kjúkl-
ingar, gos, öl, tóbak og kínverskar
pönnukökur. Visa — Eurocard.
Computertzed Portable Sensory Chesw
Til sölu
Tii sölu
1. Rás 1. Rás 2. Stereotrefilútvarpið,
kr. 3.340, 2. Skáktölva með 9 styrkleik-
um, kr. 3.986, 3. Vélmenniö Armatron,
kr. 2.575, 4. FM stillanlegt inniloftnet,
kr. 1.379. Tandy Radio Shack, Lauga-
vegi 168, 105 Reykjavík. Póstsendum
án aukagjalds.
Lítill fallegur sófi eða stóll,
eitt handtak og hann er rúm. Rúmfata-
geymsla innbyggö. Hentar jafnt í
stofuna sem svefnherbergin. Ath., nýir
litir. Stæröir 72X192 og 108X192, út-
dreginn. Bólstrun Jónasar, Tjarnar-
götu 20a Keflavík, sími 92-4252, kvöld-
sími 92-3596.
Verslun
Dúkkuhöf uö sem má greiða
og mála. Fylgihlutir: rúllur, bursti,
shampó m.fl. Verö kr. 860, 990. Model-
búöin, Suöurlandsbraut 12, Rvk., sími
32210.
snjohjolbarðar
á fólksbíla, vestur-þýskir, bæði radíal
og venjulegir, allar stæröir. Einnig
nýir snjóhjólbarðar á mjög lágu veröi.
Snöggar hjólbarðaskiptingar,
jafnvægisstillingar. Kaffisopi til
hressingar meöan staldraö er viö.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, símar 30501
og 84844.
Battery-Powered Wired
Intereom System
« WHhSe-Ft.Cable
• For Oesktop or WaB Mountlng
Þeir eru komnir aftur.
Vinsælu innanhússímarnir. Minnkiö
áhyggjur, spariö spor meö beinu
sambandi við bílskúrinn, barnaher-
bergiö eöa barnavagninn úti í garði.
Verð 1.295,-. Póstsendum. Tandy
Radio Shack, Laugavegi 168, sími
18055.
Startararog
alternatorar
Toyota, Mazda, Mitsubishi, Honda,
Daihatsu, Subaru o.fl. Verð frá kr.
2.360. Þyrill sf. Hverfisgötu 84 101
Reykjavík. Sími 29080.
Jólablað Húsfreyjunnar.
Efni m.a.: Jólahald og jólasiöir, frá-
sagnir 4 kvenna, íslensk stúlka giftist
greifa, dagbók konu, jólabaksturinn,
uppskriftir, jólahandavinna, upp-
skriftir. Takiö eftir: Nýir áskrifendur
fá jólablaðiö ókeypis. Símar 17044 og
12335.
Litlir sætir náttkjólar
og nærföt, glæsilegt úrval. Madam,
Glæsibæ, s. 83210. Madam, Laugavegi
66, s. 28990.
Smyrnapúðar,
vegg og gólfteppi í fallegum gjafaum-
búðum. Tilvaldar jólagjafir. Prjóna-
garn í öllum tískulitum. Nú eru tilbúnu
jólavörurnar komnar, aldrei fallegri
og jólalegri. Jóladúkar, jólatrésdúkar,
löberar, bakkabönd, jólapóstpokar
o.fl. Grófar auöveldar krosssaums-
myndir fyrir böm, jólamyndir.
Vinsælu tölvu smyrnavörurnar komn-
ar aftur, nýjar gerðir. Tilbúnir bróder-
aöir kaffidúkar meö servíettum, mjög
gott verö. Póstsendum um allt land.
Ryabúðin Klapparstíg (á móti Ham-
borg), sími 18200.
Bflar til sölu
Mazda 929 ’77.
Til sölu er þessi stórglæsilega bifreið,
ekin 90 þús. Verö 135 þús., fasst gegn
100 þús. staðgreiöslu. Uppl. í síma
37381.