Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1984, Síða 35
DV. FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER1984.
43
Lýsi hf. kostar 8-10 millj.
til rannsóknarstarfa
Lýsi M. hefur ákveöiö aö standa
straum af kostnaði á rannsóknum á
áhrifum fjölómettaöra fitusýra í lýsi
á blóðrás og starfsemi hjartavööv-
ans. Áætlað er að kostnaöurinn veröi
8 til 10 milljónir og verkið taki um 2
til 3 ár.
Samningur var geröur á milli
Lýsis hf. og dr. Sigmundar
Guöbjarnasonar prófessors um
rannsóknir og vöruþróun. Einnig
nýtur Lýsi hf. samstarfs viö
Raunvísindastofnun Háskólans og
Rannsóknastofnun fiskiönaöarins
sem hefur veitt afnot af aöstööu
stofnunarinnar til tilraunafram-
leiöslu.
Samstarf Lýsis hf. og dr.
Sigmundar er tvíþætt: Annars vegar
er sameiginleg þróun aöferöa til aö
vinna tiltekin hollustuefni úr lýsi og
gera þau aö markaðsvöru. Hins
vegar beinast rannsóknir dr.
Sigmundar að áhrifum þessara
hollustuefna á dýr og menn, einkum
með tilliti til hjartasjúkdóma. Fara
þessar rannsóknir fram á
Raunvísindastofnun Háskólans.
Steinar Berg Björnsson, fram-
kvæmdastjóri Lýsis hf., sagði aö hrá-
efnisverð væri sífellt að veröa minni
þáttur í söluveröi lýsis og
Islendingar þyrftu aö nýta þá
þekkingu sem til væri í landinu til að
bæta samkeppnisstöðu á erlendum
mörkuðum. Lýsi hf. selur nú í
stórum umbúðum á erlendan
markað — í tunnum — og sagöi
Steinar að þaö væri ekki til fram-
búöar heldur yröi aö bregöast viö
þróun markaðsins meö aukinni sölu í
neytendaumbúöum og meö þróun
annarra markaðshæfra hollustuvara
úr lýsinu. Steinar sagöi aö fyrsta
Ný aðferð við
geymslu og
vinnslu lifrar
Rannsóknastofnun fiskiönaöarins
hefur aö undanfömu unniö aö
rannsóknum á nýjum aðferöum viö
geymslu og vinnslu lifrar úr þorski
og ufsa.
Grímur Valdimarsson, forstööu-
maöur Rannsóknastofnunar fisk-
iönaöarins, sagöi aö 60 þúsund
tonnum af úrgangi væri hent árlega
en úr honum væri hægt aö vinna hrá-
efni upp á 200—300 milljónir króna.
Aðeins lítill hluti þeirrar lifrar sem
til fellur er nýttur en nokkur þróun
hefur oröiö seinustu árin vegna
söfnunar á slógi meö lifur til meltu-
gerðar. Ur meltunni er síðan unniö
lýsi í skilvindum. Ef þannig er aö
verki staðið verður þó ekki hjá því
komist aö lýsiö súmi nokkuð og taki í
sig lit og lykt úr slóginu svo aö gæöi
lýsisins verða eftir því.
Rannsóknirnar sýna að góður
árangur næst ef lifrin er slitin frá
slóginu um leiö og slægt er en síðan
tætt og sýrð með 1,5—2 prósent
maurasýru. Þannig geymist hún svo
til óskemmd í mánuö við hitastig
undir 15 gráöum á celsíus. Áöur en
lýsisvinnslan fer fram er nokkur
upphitun nauðsynleg, til dæmis staöa
viö 20 gráöa hita yfir nótt og þar á
eftir íhrærsla og upphitun viö 60
gráða hita í 1/2 klst. áður en skilið er.
Þaö sem gerist við upphitunina er aö
lífhvatar lifrarinnar melta hana viö
hagstætt sýrustig og losa um lýsið.
Aö svo búnu má skilja lifrarmassann
beint í skilvindu, og er þaö einfald-
ast, en einnig má vinna lýsið meö
gufubræðslu.
Af tilraunum, sem geröar hafa
veriö á vegum Rannsóknastofnunar
fiskiönaöarins, má draga ýmsar
ályktanir: Grófhökkuð lifur meltist
ekki neitt betur við 30 gráöa hita á
hálfum mánuöi en einum sólarhring.
Bæði íhrærsla og fínhökkun er til
bóta. Bestur árangur næst ef maura-
sýrunni er blandaö í tætta lifrina
skömmu eftir slægingu. Sýringin
hefur engin sjáanleg áhrif á víta-
míninílýsinu(AogD). -JI.
Boeing 727-þota Arnarflugs á flugvelli I Túnis síðastliðiO sumar.
Arnarflug:
Keypti og seldi
flugvél sama dag
Amarflug keypti og seldi sömu flug-
vélina síöastliöinn föstudag og græddi
á því nálægt 14 milljónir íslenskra
króna.
Arnarflug hefur verið í leiguflugi aö
undanförnu. Eftir að verkefni því lauk
í október ákvað félagið að nýta sér
kauprétt á Boeing 727-fiugvélinni sem
leigö haföi verið til þessa flugs. Sama
daginn geröi svo flugfélagið samning
varan væri væntanleg á markaöinn
upp úr áramótum en það væru víta-
mínbelgir, unnir úrlýsi.
Dr. Sigmundur sagði að í lýsi væru
tvær fjölómettaðar fitusýrur sem
væru sérstaklega áhugaveröar með
tilliti til æöa- og hjartasjúkdóma.
Önnur þessara fitusýra er kölluö
EPA og hindrar hún samloöun á
blóöflögum, tefur fyrir blóðstorknun
og gæti þannig tafiö eöa hindraö
myndun blóðtáppa. Hugsanlegt er aö
EPA geti komið í veg fyrir myndun
kransæöaþrengsla.
Hin fitusýran kallast DHA og
virðist geta dregiö úr hættu á
banvænum hjartatitringi. Þessi fitu-
sýra er nauösynleg fyrir eölilega
starfsemi taugakerfis og er í heila og
taugum manna en hlutverk þessa
efnis er óþekkt. Dýratilraunir gefa
til kynna aö DHA tefji myndun efna
sem valda samdrætti í æðaveggjum,
hún stuöli aö slökun æðaveggja og
auknu blóöstreymi og minnki þannig
hættu á hjartatitringi og
skyndilegum hjartadauöa.
Lýsi hf. væntir þess að sú áhætta,
sem fyrirtækið leggur í meö
samningi þessum, eigi eftir aö opna
fyrirtækinu nýja framleiöslumögu-
leika og verðmætisaukningu á lýsi og
vörum úr því til hagsbóta fyrir fyrir-
tækiö, rannsóknarstarfsemina viö
Háskóla íslands, sjómenn og útvegs-
menn, sem afla hráefnisins, og ekki
síst fyrir neytendur.
Dr. Grimur Valdimarsson, for-
stöðumaöur Rannsóknastofnunar
fiskiönaðarins, sagöi aö nú væri um
60 þúsund tonnum af úrgangsefnum
hent í sjóinn á ári hverju en vinna
mætti úr þessu hráefni verömæti upp
á200—300milljónirkróna. -JI.
- Wmm
Félag tamningamanna sýnir hlýðni og þjálfun íslenska hestsins á
hestadögum. Ljósmynd EJ.
Hestadagar
á myndband
Hestamannafélagiö Andvari í
Garðabæ hélt hestadaga í Garöabæ
dagana 18.—20. maí síðastliðinn. Þar
var íslenski hesturinn sýndur í ýmsum
atriðum. Tilgangurinn meö sýningunni
var aö kynna almenningi hesta og
hestamennsku eins og hún gerist best
hér á landi, ásamt því að benda á þátt
íslenska hestsins í sögu og menningu
þjóöarinnar frá fornu f ari.
Umsjónarmenn sýningarinnar hafa
veriö svo forsjálir aö taka sýninguna
upp á myndband og hafa nú gefið þessa
spólu út. Isfilm sá um myndun en um-
sjónarmenn eru þeir Eyjólfur Isólfs-
son, sem sá um skipulagningu á hesta-
dögum, og Guömundur Pétursson.
Hjalti Jón Sveinsson sér um texta og
lestur.
Þessi mynd er hvalreki á fjörur
um sölu vélarinnar fyrir hærra verö en
hún var keypt á.
Kaupverö flugvélarinnar var
2.378.500 dollarar, en söluverö 2.725.000
dollarar. Er mismunurinn um 350
þúsund dollarar eöa nálægt 14 milljón-
umíslenskrakróna.
Hér er um aö ræða farþegaþotu meö
sæti fyrir 124 farþega.
-KÞ
Viðskiptasamningur
Reykjavík — Berlín
Nýlega var gengið frá sam-
komulagi milli Islands og Sambands-
lýöveldisins Þýskalands um við-
skiptamál.
Með samkomulaginu er felldur
niður viöskiptasamningur milli land-
anna frá 1954 sem orðinn var úreltur
vegna viöskiptasamnings Islands og
Efnahagsbandalags Evrópu.
Er gert ráð fyrir því í samkomu-
laginu aö viöskiptamál, sem snerta
hagsmuni beggja aöda, veröi fram-
vegis rædd í sameiginlegri nefnd
sem ríkisstjórnimar skipa fulltrúa í
og koma mun saman þegar aðilar
óska þess.
CM K>
hestamanna. Þama koma fram flestir
helstu knapar á Islandi í dag og auk
þess margir mestu gæðingamir. Hjalti
Jón Sveinsson les inn á spóluna nafn
allra knapa og hesta jafnóöum og
gefur þaö myndinni aukiö gildi.
Atriöin á spólunni eru: 7 afreks-
hestar, konur í söðlum, 3 Evrópumeist-
arar, Félag tamningamanna,
Hreggviöur/Fróöi, hindrunarstökk,
kappreiðavekringar, Náttfari meö
afkvæmi, tískusýning hestamanna o.fl.
Þaö er gaman fyrir þá áhugamenn um
hestamennsku, sem ekki gátu komið á
hestadaga í Garðabæ í maí síðast-
liðnum, aö eignast þessa spólu og
kynnast því sem þar fór fram. Ekki er
síöur gaman fyrir þá sem komu aö
rifja uppsýninguna.
-EJ.
— UD =
03
33
fO
ro fo C/)
c» oo 5
gg*
OJ O 7!
5‘ c
m ro w
OO oo 03