Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1984, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1984, Side 38
46 DV. FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER1984. BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ— BÍÓ — BÍO — BIO — BIO — BIO Wrt | VisitölutryggA sveitasæla á öllum sýningum Sýnd kl. 5,7 og 9. Allra síöasta sinn. LUKKUDAGAR 7. desember 2275 Leikfangavirki frá I.H. hf. að verðmæti kr. 1.000,- Vinningshafar hringi f síma 20068 ' LAUGARÁ Hitchcock hátíð: Vertigo * * Knu-.ax* iKWtii *■* s« ■uwri: Vertigo segir frá lögreglu- manni á eftirlaunum sem veröur ástfanginn af giftri konu sem hann veitir eftirför, konu gamals skólafélaga. Viö segjum ekki meira en þaö aö sagt var aö þama heföi tekist aö búa til mikla spennumynd ánhryilings. Aöalhlutverk: James Stewart, Kim Novak og Barbara Bel Gcddes (Mrs. Elly úr Dallas). Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Frumsýnir stórmyndina f blíðu og stríðu Fimmföld óskarsverðlauna- mynd meö toppleikurum. Besta kvikmynd ársins (1984) Besti leikstjóri — James L. Brooks. Besta leikkonan — Shirley MacLaine. Besti leikari í aukahiutverki — Jack Nicholson. Besta handritiö. Auk þess leikur í myndinni ein skærasta stjaman í dag: Debra Winger Myndsem allirþurfa aðsjá. Sýnd ki. 5 og 9.15. Footloose Endursýnum þessa vinsælu mynd í nokkra daga kl. 7.30. Sýning fellur niöur í kvöld. LEIKHÚS - LEIKHÚS CARMEN í kvöld kl. 20.00, laugardag 8. des. kl. 20.00, uppselt. Ath. síöasta sýningarhelgi fyrir jól. Miðasalan opin frá kl. 14.00— 19.00 nema sýningardaga til ki. 20.00. Miðasala á sýningar milli jóla og nýárs hefst sunnudaginn 9. des. VISA mm mm Tímarit fyrir alla ■■ Urval LEIKFELAG AKUREYRAR Gcstalcikur: LONDON SHAKE- SPEARE GROUP sýnir Macbcth eftir Shake- speare miövikud. 12. des. kl. 20.30 og fimmtud. 13. des. kl. 20.30. „ÉG ER GULL OG GERSEMI" eftir Svein Einafsson, byggt á „Sólon Islandus” eftir Davíö Stefánsson. Frumsýning 28. des., uppselt, 2. sýn.29. des., 3. sýn. 30. des. Miðasala hafin á báöar sýn- ingar ásamt jólagjafakortum L.A. í turninum viö göngugötu virka daga kl. 14—18 og laug- ard. kl. 10-16. Simi (96)—24073. MyndUstarsýning myndlistar- manna á Akureyri í turninum frá 1. des. 515 ÞJÓDLEIKHÚSID SKUGGA-SVEINN 7. sýn. í kvöld kl. 20.00, uppselt. Grá aðgangskort gilda. MILLI SKINNS OG HÖRUNDS laugardagkl. 20.00. Gestaleikur: LONDON SHAKE- SPEARE GROUP sýnir Macbeth eftir Shake- speare föstudag 14. des. ki. 20.00 og laugardag 15. des. ki. 20.00. LITLASVIÐIÐ: GÓÐA NÓTT, MAMMA sunnudagkl. 20.30. Síðasta sinn. Miðasala kl. 13.15-20.00. Sími 11200. LF.iKFfilAG RKYKIAVlKUR SÍM116620 <Bj<B DAGBÓK ÖNNUFRANK íkvöldkl. 20.30, sunnudag kl. 20.30. FJÖREGGIÐ laugardagkl. 20.30. Síðasta sinn. Síöustu sýningar fyrir jól. Miðasala í Iðnó kl. 14.00— 20.30. Simi 16620. FELEGT FÉS Miðnætursýning í Austur- bæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16.00-23.00. Simi 11384. „Skrítin blanda" . .. sagöi Brigid. Kynning á nýjum íslenskum bókmenntum. 5. sýn. föstudag 7. des. kl. 21.00. 6. sýn. laugardag 8. des. kl. 21.00. 7. sýn. sunnudag 9. des. kl. 21.00. Miðapantanir í síma 17017 allan sólarhringinn. Menningar-aðventa Sunnudag 9. des. kl. 15.30 í kaffiteríu. Lesið úr bókum eftir- talinna rithöfunda: Njörður P. Njarðvík, Auður Haralds, Thor Vilhjálmsson, Þórar- inn Eldjárn, Pétur Gunnarsson. Tónlist: Kolbeinn Arnason, flauta, Páll Eyjólfsson, gítar. Húsið að jafnaði opið: Mánud.—fimmtud. kl. 16—22. Laugard. og sunnud. kl. 14—18. S(MI SALURA Jólamynd 1984 Evrópufrumsýning Ghostbusters Kvikmyndin sem allir hafa beðið eftir. Vinsælasta myndin vestan hafs á þessu ári. Ghost- busters hefur svo sannarlega slegið í gegn. Titillag mynd- arinnar hefur veriö ofarlega á öllum vinsældalistum undan- fariö. Mynd sem allir verða aö sjá. Grínmynd ársins. Aðalhlutverk: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis, RickMoranis. Leikstjóri: Ivan Reitman. Handrit: DanAykroyd og Harold Ramis. Titillag: Ray Parker Jr. Dolby Stereo. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd kl. 3,5,7, 9og 11. SALUR B Uppljóstrarinn Sýnd kl, 5,7 og 11. Moskva við Hudsonfljót Sýndkl.9. Þjófar og ræningjar Sýndkl.3. Verðkr.55. AIISTURBÆJARRifl Salur 1 Frumsýning: Vopnasalarnir (Deal of the Century) Sprenghlægileg og viðburöa- rik, ný, bandarísk gaman- mynd í litum. Aðalhlutverkiö leikur hinnj vinsæli gamanleikari: Chevy Chase. (Foul Play — Caddyshack — Égferífriiö) Isl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 2 Frumsýnum s tórmyndina: Garp Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Salur 3 Bonnie og Clyde Sakamálamyndin heims- fræga. Warren Beatty, Faye Dunaway, Gene Hackman. Bönnuð innan 16ára. Endursýnd kl. 5,7, 9og 11. Frumsýnir: Konungsránið Afar spennandi og viðburðarík ný bandarisk litmynd, byggð á samnefndri sögu eftir Harry Patterson (Jaek Higgins) sem komið hef ur út í IsL þýðingu. Aöalhlutverk: Tcri Garr, Horst Janson, Robert Wagner. Leikstjóri: Clive Donner. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3,5,7, 9ogll. Eldheita konan Sýndkl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Hörkutólin Sýnd kl.3,5,7, 9ogll. Agameistar- arnir Sýnd ki. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Sovésk kvikmyndavika Anna Pavlova Sýndkl.9.15. Vassa Sýndkl.3og5.30. TÓNABfÓ Simi 31182 Frumsýnir. Hús ógnarinnar (The House Where Evil Dwells) Ofsaspennandi og vel gerö ný amerísk hryllingsmynd í litum gerö eftir sögu James Hardiman. Leikstjóri: Kevin Conner. Aðalhlutverk: Edward Albert, Susaa George. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Islenskur texti. Bíé HOI uhn Simi 7SSOO SALUR 1 Frumsýnir grínmyndina Rafdraumar (Electric Dreams) Splunkuný og bráöfjörug grínmynd sem slegið hefur í gegn í Bandaríkjunum og Bretlandi en Island er þriöja landið til aö frumsýna þessa frábæru grínmynd. Hann Edgar reytir af sér brandar- ana og er einnig mjög stríð- inn en allt er þetta meinlaus hrekkur hjá honum. Titillag myndarinnar er hið geysivinsæla Together In Electric Dreams. Aðalhlutverk: Lenny Von Dohlen, Virginia Madsen, Bud Cort. Leikstjóri: Stcve Barron. Tónlist: Giorgio Moroder. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Myndin er í Dolby stereo og 4ra rása Scope. SALUR2 Eldar og ís <vnw«Wi»iw»5)ow» 'WS,I»(ÍS tortaWWSAAKíEÍWBWwiOTAa® fewwvxmwe*(WwKilWt í 8» «*«»»« — JggSSR'’ Frábær teiknimynd gerð af hinum snjalla Ralph Bakshi (Lord of the rings). Isöld virðist ætla að umlykja hnött- inn og fólk flýr til eldfjalla. Eldar og ís er eitthvað sem á við Island. Aðalhlutverk: Lam.. .Ramly Norton, Teegra... Cynthia Leake, Darkwolf.. .Steve Sandor. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR3 Yentl Sýnd kl. 5 og 9. Metropolis Sýnd kl. 7 og 11.15. SALUR4 Splash Sýnd kl. 5 og 7. Fjör í Ríó Sýndkl.9. Fyndið fólk 2 Sýnd kl. 11. Ljósin í lagi - lundin góð Slík áhrif hafa rétt stillt Ijós í umferðinni. ||UMFERÐAR BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÖ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.