Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Blaðsíða 11
DV. MÁNUDAGUR17. DESEMBER1984. 11 Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Engin hjálp tít Eritreu „Vandinn er sá að ekkert af hinni miklu matvælahjálp frá vestrænu rikj- unum nær til uppreisnarsvæðanna. Dergue (valdaklíka marxistanna í Addis Ababa) neitar að opna hjálpar- stöðvar utan herbúða stjórnarhersins þótt uppreisnarmenn hafi æ ofan í æ boðið vopnahlé og ábyrgst öryggi mat- vælaflutninga og hjálparfólks,” skrifaði Galloway. „Afleiðingin er útbreidd hungurs- neyð meöal tveggja milljóna íbúa Eritreu. Það mundi þurfa 20 þúsund smálestir korns mánaðarlega til þess að fæða þetta fólk. I nóvember fengu Eritreumenn fyrir tilstuölan Breta tvö þúsund smálestir sem skilur niu af hverjum tíu eftir án hjálpar. Þrátt fyrir vaxandi örvæntingu í neyðarópum hjálparsamtaka i Eritreu og Tigre skjóta stjórnir Vesturlanda og líknarfélög skolleyrum við tilmælum um aö beina matarsendingum til Súdan (þar sem milliganga væri veitt fúslega) en þaöan mætti koma þeim áleiðis tii uppreisnarsvæðanna. Enginn vill styggja stjórn Maigistu ofursta. Matvæiaskortur í Súdan Þetta hefur um leið bitnað á Súdan sem hefur orðið fyrir barðinu á þurrk- unum ekki síður en Eþíópia. I Súdan ríkir einnig matvælaskortur og bætir ekki úr skák að þangað hefur leitað um ein milijón flóttafólks frá Chad, Uganda og núna Eþiópíu. Starfsmenn Sameinuðu þjóðanna i Khartúm spá því að um 100 þúsund flóttamenn frá Eþíópíu eigi eftir að streyma þangað í byrjun næsta árs. Hinir sem eru of aðframkomnir og veikburða til þess að takast slíka ferö á hendur eru famir að gefa sig á vald stjórnarhernum. Evrópskir hjálparstarfs- menn þar suöur frá kunna fjölda dæma af því hvemig þetta fólk hefur verið hlunn- farið og því jafnvel meinaöur matur þegar þaö getur ekki framvísað skilríkjum sem sanni tryggð viö stjómina í Addis Ababa.” Pyndingatæki Galloway lýsir því að embættismenn Mengistustjórnarinnar beinlínis noti matvælin til þess að pynda landsmenn. Nefnir hann dæmi um 400 manns af hirðingjaþjóðflokki Baria sem lokk- aöir höfðu verið ofan úr fjöllunum til þéttbýlisins með loforðum um matar- gjafir. Fólkinu var raöaö upp og þaö látið sjá stöðugan eril matarflutninga með þyrlum og viðstaddur var frétta- mannahópur frá Addis Ababa til þess að geta skýrt sem greinilegast frá mildilegu örlæti stjómarinnar. I fimmtán daga var fólkiö látiö horfa á matvælabirgðirnar án þess aö fá bita. A meðan uröu konurnar bæði að selja sjálfa sig og skartgripi sina til þess að draga fram lífið. Þá var ölium skipað á brott, fordæmdir sem stuðningsmenn skæraliða.” George Galloway ómyrkur imáli um framgöngu Eþiópiustjórnar ihungurs- neyðinni. Galloway heldur því fram að það sé ómótmælanleg staðreynd að mikiil hluti matvælaaðstoðarinnar lendi á svarta markaðnum og visar til sjón- varpsmynda af úlfaidalestum sem smygli þurrmjólk, komi og öörum matvörum yfir landamærin til svarta- markaöariSúdan. Nota hungursneyðina af ráðnum hug „Miskunnarlaus herstjórn Eþíópíu situr yfir hungursneyð svo ægilegri að telst til meiriháttar í mannkynssög- unni og notar hana af ráðnum hug til þess að svelta heilu landshlutana á meðan dátum í „varöliöi alþýðunnar” er greiddur máli i 120 kilóum vestræns korns mánaðarlega. Um leið -eru hertar loftárásir gegn landsmönnum þar sem hver árás kostar um 1,5 millj- ónir króna en það fé mundi hrökkva til þess að metta þrjú þúsund munna í heilt ár,” skrifaöi Galloway í Times. Hann bendir á að Eþíópíustjórn hafni stöðugt alþjóðlegri íhlutun i eftir- lit með hjálparstarfinu og segir hann tíma kominn til þess að Vesturlönd tryggi að hin veitta hjálp berist til allra landshluta. Styður Galloway tillögu Wiliys Brandts um skipun nefhdar sem gæti þess að hjálpinni sé réttlátlega skipt og miölað. Stjómin í Addis Ababa hafnaöi þeirri tillögu einnig og Vestur- lönd sætta sig við það svar. -G.P. Sinclair Spectrum 481 Pínutölvan. Ótrúlega fullkomin tölva bœði'fyr leiki, nám og vinnu. Verð kr. 6.990.- Ljósormurinn hefur klemmu á öðrum endanum, Ijósaperu á hinum, með gorm á milli og gefurfrá sér Ijós þegar honum er stungið í samband við rafmagn. Verð kr. 575.- Allsherjargrillið frá Philips Grillar samlokur, bakar vöfflur, afþýðir, grillar kjöt, heldur heitu o.sfrv. Dœma- laust dugleg eldhúshjálp. Verð frá kr. 5.680.- Jólagjafimar frá Heimilistækjum Gufustraujárn frá Philips Laufléttir krumpueyðar sem strauja með eða án gufu. Hitna fljótt og eru stillanleg fyrir hvers kyns efni. Verð frá kr. 2.247.- Útvarpstæki frá Philips fyrir rafhlöður, 220 volt eða hvort tveggja. Mikið úrval. LW, MW og FM bylgjur. Handþeytarar frá Philips með og án stands. Þriggja og fimm hraða. Þeytir, hrœrir og hnoðar. Verð frá kr. 1.257.- Steríó Úrval öflugra Philips sterríótœkja. Kassettutœki og sambyggt kassettu- og útvarpstœki með LW, MW og FM bylgjum. Verð frá kr. 7.233.- Straujám frá Philips eru afar létt og meðfœrileg Verð frá kr. 1.155.- Heyrnatólin frá Philips. Tilvalin jólagjöf handa unga fólkinu í fjölskyld- unni. Heyrnatólin stýra tónlistinni á réttan stað. Verð frá kr. 722,- Vasadiskó Þó segulbandið sé lítið þá minnka gæðin ekki. Dúndur hljómur fyrir fótgangandi og aðra sem vilja hreyfanlegan tónlistarflutning. Verð frá kr. 3.135.- Grillofnar frá Philips. / þeim er einnig hœgt að baka. Þeir eru sjálflireins- andi og fyrirferðarlitlir. Verð frá kr. 4.485.- Hnífabrýnin frá Philips Rafmagnsbrýnin hvessa bitlaus eggvopn, hnífa, skceri as.frv. Gott mál. Verð frá kr. 1.290.- Djúpsteikingarpottur frá Philips. Tilvalinn fyrir frönsku kartöflurnar, flskinn, kleinurnar laufabrauðið, kjúklingana, laukhringina, camembertinn, rœkjurnar, hörpufiskinn og allt hitt. Verð kr. 4.775.- heimilistæki hf Hafnarstræti 3 — 20455 Sætúni 8 — 15655 Útvarpsklukkur frá Philips Morgunhanannfrá Philips þekkja flestir. Hann er bœði útvarp og vekjaraklukka í einu tœki. LW, MW og FM bylgjur. Verð frá kr. 3.143.- frá Philips eru með 8 mismunandi stillingum, eftir því hvort þú vilt hafa brauðið mikið eða lítið ristað. Verð frá kr. 1.554.- Rafmagnsrak - vélar frá Philips Þessi rafmagns- rakvél er tilvalinn fulltrúi fyrir hinar velþekktu Philips rakvélar. Hún er þriggja kamba með bartskera og stillan- legum kömbum. Hún er nett og fer vel í hendi. Verð frá kr. 4.314.- smiast um element, sem grillar matinn fljótt og vel. Grillið er auðvelt í og fer vel á Verð kr. 2.864.- Ryksuga frá Philips gœðaryksuga með 830 W mótor, sjálfvirkri snúruvindu og 360° snúningshaus. Útborgun aðeins^.500.- Ver6 frá kr. 6.50 Philips Maxim með hnoðara, blandara, þeytara, grœnmetiskvörn, hakkavél og skálum. Verð kr. 6.463.- Philips solariumlampinn til heimilisnota. Verð kr. 9.719.- Kassettutæki fyrir tölvur. Ödýru Philips kasset tœkin eru tilvalin fyrir Sinclair tölvurnar. Verð kr. 4.841.- Kaffivélar frá Philips Þœr fást í nokkrum gerðum og stœrðum sem allar eiga það sameiginlegt að laga úrvals kaffi. Verð frá kr. 2.708,- Teinagrill frá Philips Philips kassettutæki. Ódýru mono kassettutœkin standa fyrir sínu. Verð frá kr. 4.787.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.