Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Blaðsíða 34
34 DV. MANUDAGUR17. DESEMBER1984. íþróttir íþróttir íþróttir Éþróttir V-Þjóðverj- aríbasli á Möltu — unnu sigur, 3:2, í HM Eins og fyrri daginn áttu V- Þjóðverjar í miklu basli með Möltu í HM á Möltu — unnu þó sigur, 3:2, í gaer. Þess má geta að V-Þjóöverjar urðu að ssetta sig við jafntefli, 9—0, á Möltu 1979 ÍHM. Carmel Busittil skoraði fyrst fyrir Möltu, 1—0, á 11. mín. Það var svo ekki fyrr en á 42. mín. að Karl-Heinz Förster náði að jafna metin, eftir send- ingu frá Andreas Brehme. Lothar Mattháus skoraöi síöan 2—1 fyrir V- Þjóðverja á 69. mín., eftir góðan undir- búning Karl-Heinz Rummenigge og Rudi Völlers. Uwe Rahn skoraði þriðja markiö á 84. mín. eftir sendingu frá Rummenigge, en síðan tókst George Xuereb að minnka muninn fyrir Möltu í 2—3 á 88. mín. 30 þús. áhorfendur sáu leikinn. V-þýska lið- ið var þannig skipað: Schumacher, Jakobs, Fðrster, Herget, Brehme, Briegel, Mattháus, Völier, Eummenigge, Aliofs og Rahn. Staðan er nú þessi í öðrum riðll HM í Evrópu: Svíþjóð 4 2 0 2 7-4 4 V-Þýskaland 2 2 0 0 5—2 4 Portúgal 3 2 0 1 4—4 4 Tékkósióvakia 2 10 1 5—2 2 Malta 3 0 0 3 2—11 0 -sos BíLVANGURsf L. í 1 ! 1 ! 1 ... L HOFÐABAKKA-9 IE4 RGYKJAVIK 5IMI 687300 • Bernard Lacombe — sést hér á fullri; ferð með knöttinn. Hann skoraði þrjú mörk á laugardaginn. Þessi glæsilegi þýski fjölskyldubíll er enn fáanlegur, bæði 4ra og 5 dyra á verði síðan fyrir gengislækkun. Athl Takmarkaður fjöldi bíla j Hlynur i skorinnupp Hlynur Stefánsson, knattspyrnu- ■ maðurinn efnUegi frá Vestmanna- I eyjum, hefur verið skorinn upp við ■ meiðslum í nára. Hlynur, sem * gengur nú með hækjur, verður frá I æfingum og keppni næstu tvo mán- _ uðina. -sos Þrenna hjá Lacombe — þegar Bordeaux sigraði. Nantes með tveggja stiga forustu í 1. deild í Frakklandi Franski landsliðsmaðurinn Bernard Lacombe skoraði öll þrjú mörk Frakk- landsmeistara Bordeaux þegar liðið sigraði Nancy 3—0 í 1. deUdinni frönsku um helgina. Keppnin um franska meistaratitUinn er að verða einvígi mUli Nantes og Bordeaux. Nantes hefur tveggja stiga forustu og vann auðveldan sigur í MarseUles, 0— 2. Júgóslavinn Vahid Halilhodzic skoraði síðara mark Nantes. 18. mark hans á leiktimabUinu. Argentínu- maðurinn Victor Ramos skoraði fyrra markið. Auxerre sigraði Laval 2—1 með tveimur mörkum franska landsliðs- mannsins Jean-Marc Ferreri. Mest kom á óvart að LUle sigraði Paris Saint Germain og þaö í París. Fyrsta tap Paris SG í sjö leikjum. Urslit: Marseillei-Nantes 0—2 Bordeaux-Nancy 3—1 Auxerre-Laval 2—1 Paris SG-Lille 2-3 Lens-Racing Paris 1-0 Brest-Toulon 0-1 Metz-Strasbourg 1-0 Bastia-Toulouse 4-0 Tours-Monaco 2-1 Staðan er nú bannig: Nantes 20 15 3 2 37- -16 33 Bordeaux 20 13 5 2 38- -17 31 Auxerre 20 10 6 4 32- -19 26 Lens 20 9 5 6 32- -20 23 Toulon 20 10 3 7 24- -23 23 Metz 20 10 3 7 23- -29 23 Paris SG 20 9 4 7 34-32 22 Bastia 20 9 4 7 25- -30 22 Brest 20 6 9 5 28- -21 21 Monaco 20 7 5 8 31- -22 19 Laval 20 6 7 7 23- -29 19 Lille 20 5 7 8 23- -23 17 Sochaux 19 6 4 9 29-25 16 Tours 20 5 6 9 24- -33 16 Marseille 20 7 2 11 25- -37 16 Strasbourg 20 5 5 10 26- -30 15 Toulouse 20 5 5 10 25- -34 15 Nancy 20 6 3 11 22- -31 15 Rouen 19 4 6 9 14- -23 14 Racing París 20 5 2 13 15-36 12 Stórleik- urinn í Torino — milli Juventus og Liverpool Eftir að dregið hafði verið í Evrópu- mótin þrjú á föstudag tUkynnti UEFA — knattspyrnusamband Evrópu — að náðst hefði samkomulag um leik mUli Evrópumeistara Liverpool, keppnl meistaraUða, og Juventus, sigurveg- ara í Evrópukeppni bikarhafa, hinn 16. janúar og verður leikurinn í Torino, helmaborg Juventus. UEFA hafði áður tUkynnt að enginn leikur í „supercup Evrópu” yrði háður á þessu leiktíma- bili, þar sem Liverpool og Juventus höfðu ekki getað náð samkomulagi um leikdag. Eftir dráttinn í Evrópumótin komst UEFA að samkomulagi við liðin tvö og „stórleUiur” Evrópu verður því háður. hsím.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.