Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Blaðsíða 71

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Blaðsíða 71
DV. MÁNUDAGUR17. DESEMBER1984. 71 t\ rp Mánudagur 17. desember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Jólaiög. 14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés Bjömsson sér um lestur úr nýjum bokum.Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miðdegistónieikar. Itzhak „*Jnan og André Prévin leika ..Ragtime”-lög eftir Scott Joplin. 14.45 Popphólfið. - Sigurður Knstinsson. (RUVAK) J"-®® Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Píanósón- ata op. 91 eftir Christian Sinding. K)eli Bækkelund leikur. b. Pianó- sonata nr. 23 í f-moil op. 57 eftir Ludwig van Beethoven. Vladimir Horowitstj leikur. 17.10 Síðdegisútvarp. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ms. ío'Sn Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.40 Um daginn og veginn. Þor- alemn Matthíasson talar. 20 un8a fólksins. Þorsteinn J. ydhjalmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. ^f-^.íftvarpssagan: Grettis saga. Oskar Halldórsson les (14). 22.00 tslensk tónlist. 22.15 Veðurfregnir.Fréttir. Dagskrá rnorgundagsins. Orð kvöldsins. 22-35 Skyggost um á skólahlaði. Um- sjón :• Kristín H. Tryggvadóttir. 23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói 6. þ.m. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 14.00—15.00 Út um hvippinn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16,00 Jóreykur . að vcstan. Stjórnandi: Einar Gunnar Einars- son. 16.00—17.00 Nálaraugað. Reaggí- tónlist. Stjórnandi: Jónatan Garð- arsson. 17.00—18.00 Taka tvö. Lög úr þekkt- um kvikmyndum. Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnarsson. Sjónvarp 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Sögurnar hennar Siggu, Bósi, Slgga og skessan, brúðu- leikrit eftir Herdísi Egilsdóttur. 19.50 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Meðfcrð handslökkvitækja. Fræðslumynd frá Brunamála- stofnun ríkisins. 21.10 Iþróttir. Umsjónarmaður Ing- ólfur Hannesson. 21.45 Colombe. Gamanleikur eftir franska höfundinn Jean Anouilh í uppfærslu sænska sjónvarpsíns. Leikstjóri Bernt Callenbo. Aðal- hlutverk: Margaretha Krook, Krister Henriksson, Toma Pontén og Susanne Reuter. Leikurinn ger- ist meðal leikhússfólks um alda- mótin og bregður upp mynd af lífi þess að tjaldabaki. Príma- donnan Alexandra á tvo syni sem báðir koma viö söguna. Annar þeirra er kvaddur í herinn og felur Alexöndru forsjá Colombe, konu sinnar. Hún fær smáhlutverk og kann vel leikhúslffinu. Þýðandi Baldur Sigurðsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 00.15 Fréttir í dagskrárlok. Sjónvarp Útvarp Sjónvarp kl. 21.45: Colombe — franskt gamarv- leikrití sænskrí uppfærslu Sjónvarpsleikritið sem við fáum að sjá í kvöld kemur frá sænska sjón- varpinu. Er það leikritið Colombe sem er eftir franska rithöfundinn Jean Anouilh. Skrifaði hann þetta leikrit ár- ið 1950 og hefur þaö verið leikið víða um lönd. Anouilh skrifaði leikrit þetta þegar hann var um fertugt og í því segja sér- fræðingar á leiklistarsviðinu að hann samræmi margt af því sem finna megi í fyrri verkum hans. Þetta er gamanleikrit en ekki veit maður nú hversu bráðfyndið það er. Svíar eru ekki frægir fyrir húmor sinn. Þeirra list er „vandamálaverk”. Það þekkja þeir best sem séð hafa þau sænsku leikrit og þætti sem okkur hefur verið boðið upp á í sjónvarpinu á undanförnum árum. -klp- Útvarpið, rás 1, kl. 9.05 ífyrramálið: Askasleikir kemuríbæinn Nú næstu daga, eða fram á aðfanga- dag, verður morgunstund bamanna í útvarpinu, rás 1, helguö jólunum. Þátturinn þá er lengdur um fimm mínútur og í þáttinn mæta góðir gestir. Fyrir jólin í fyrra skrifaði Iðunn Steinsdóttir frásögu um jólasveinana okkar byggða á ljóði eftir Jóhannes úr Kötlum. Þá náðist ekki að segja frá öllum 13 jólasveinunum en nú fá krakkarnir aö kynnast þeim sem urðu eftir þá. I morgun var sagt frá honum Potta- sleiki en síðan verður sagt frá Aska- sleiki, Hurðaskelli, Skyrgám, Bjúgna- kræki og fleirum. Allt eru nú þetta sannkallaðir jólasveinar sem allir krakkar hafa gaman og ánægju af að heyra um. Hildur Hermóðsdóttir hefur umsjón með þessum þætti núna en hann ber nafniö „Bráðum koma blessuð jólin”. Arnar Jónsson leikari les í öllum þáttunum og krakkar koma í heimsókn íþeim. -klp- íþróttirnar aftur á sínum gamla stað Við fundum að því hér á síöunni á dögunum aö íþróttaþátturinn í sjón- varpinu á mánudagskvöldum væri kominn á heldur slæman tíma fyrir böm og ungiinga. Var hann kominn seint á dagskrána og kvörtuðu fleiri en við undan því fyrir hönd unga fólksins. Hvort sem það er nú ástæöan eöa ekki, þá hefur sjónvarpið nú fært í- þróttaþáttinn aftur á sinn gamla stað í dagskránni í kvöld. Er það kl. 21.10 eða eftir að búið er aö kenna okkur meðferð handslökkvitækja í sjón- varpinu. Vonandi fær íþróttaþátturinn að vera svona snemma á dagskránni á mánudögum — það verða örugglega fleiri sem fagna því en bölva. -klp- a HAMRABORG 3, SIMI 42011 EDDUFELL 2, SIMI 78100 KÓPAVOGI Veörið Veðrið Fremur hæg sunnan- og suðaust- anátt á vestanverðu landinu en noröanlands er hæg breytileg átt og snjókoma en allhvöss suðaustanátt ogrigningaustanlands. Veðrið hérog þar tsland kl. 6 i morgun: Akureyri Isnjókoma -1, Egilsstaðir rigning 6, 'Höfn rigning 6, Keflavikurflugvöll- ur skýjað -1, Kirkjubæjarklaustur snjókoma 0, Raufarhöfn alskýjað4, Reykjavík alskýjað -1, Sauðár- I krókur snjókoma -2, Vestmanna' I æyjar úrkoma í grennd 0. Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen léttskýjað 6, Helsinki snjókoma -7, ÍKaupmannahöfn skýjað -1, ösló snjókoma -3, Stokkhólmur snjó- | koma -4, Þórshöfn alskýjað 7. Útlönd kl. 18 i gær: Algarve ! skýjað 15, Amsterdam þokumóða 4, 1 Barcelona (Costa Brava) þoku- l 'móða 11, Berlin sjókoma -5, Chicagó léttskýjað 14, Glasgow Iþokumóða 11, Feneyjar (Rimini og Lignano) súld 6, Frankfurt súld 3, Las Palmas (Kanaríeyjar) skýjað 20, London mistur 6, Luxemborg þoka 2, Madrid skýjað 9, Malaga (Costa Del Sol) léttskýjað 15, Mallorca (Ibiza) þoka 10, Miami skúr 24, Montreal alskýjað 3, New York alskýjaö 7, Nuuk háifskýjað 17, París heiðskírt 4, Róm skýjað 14, Vín þokumóða -3, Winnipeg snjókoma -16, Valencia (Benidorm) þokumóða 12. Qengið Gengisskráning nr. 242 ' - 17. desember 1984 kt 09.15 Eining kl. 12.00. Kaup Sala Tollgeng Dollar Pund I Kan. dollar [ Dönsk kr. Norskkr. | Sænskkr. fi. mark j Fra. franki | Belg. franski Sviss. franki ' Holl. gyllini V-þýskt mark ' ít. líra Austurr. sch. Port. Escudo Spá. peseti Japansktyen j Irskt pund 1 SDR (sérstök ! dráttarrétt . 40,040 47,698 30,325 ! 3,6126 4.4747 1 4.5261 , 6,2251 4,2170 0,6434 15,6758 | 11,4547 j 12,9286 0,02099 1,8413 0,2419 0,2335 0,16161 40,340 39.5429 40,150 47,829 30,409 3,6225 | 4,4870 i 4,5385 i 6,2422 4,2285 0,6452 i 15,7189 11,4862 12,9642 0,02105 1,8464 0,2426 0,2341 0,16206 40,451 39,6516 40.010 47.942 30.254 3.6166 4.4932 4.5663 6.2574 4.2485 0.6463 15.8111 11.5336 13.0008 0.02104 1.8519 0.2425 0.2325 0.16301 40.470 Sfmsvari vegna gengisskrán'mgar 22191 JÓLAHAPPDRÆTTI SÁÁ QOTT FÖLK "DAGtSK jOLA Komið þiö nú öll sæl og blessuö! Hvorki meir'a né minna en 17 Barbie snyrtistofur frá Kristjánsson Vinningsnúmer: 74369 - 182266 - 126534 - 140829 -187433 - 216867 - 213079 - 66148 - 82701 - 172087 - 26232 - 221468 -162094 - 178963 - 186628 - 139050 -68814 Vinningsnúmer i gær: ------------ 46825 - 5872 - 194160 - 197495 224168 - 156248 - 24597 - 68583 - 196823 - 7487 - 104172 - 48467 - 203706 - 178134 - 176640 - 12426 Upplýsingar um afhendingu vinn- inga eru gefnar hjá SÁÁ í síma 91-82399. Ps. Það skiptir engu máli hvenær miðarnir voru greiddir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.