Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Blaðsíða 56
56 DV. MANUDAGUR17. DESEMBER1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu HK-innréttingar, Dugguvogi 23, sími 35609. 30 ára reynsla, íslensk framleiösla, vönduö vinna. Sanngjamt verö. Leitiðtilboða. Tilsölu 9 flauelslengjur, dumbgrænar, 3 kapp- ar meö gulllituöu kögri, amerískar undirgardínur í follum, 12 nýjar, amerískar hansagrindur í glugga. Uppl. í síma 51076. Frystikista, lítil þvottavél, ísskápur og svart/hvítt sjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 54221. Snjódekk til sölu. Til sölu 4 continental Contact snjódekk, 185/65-15”, negld, passa t.d. undir Saab 900. Uppl. í síma 29011 (Sólveig) eöa 79716 eftir kl. 17. Til sölu stereomagnari og hátaiarar, útvarpstæki (Selena) hansaskápar og skrifborö, bassa- tromma og symball, þýskur sítar, sófaborð, handlaug með öllu tilheyr- andi, tvö gömul borð, Nilfisk ryksuga og giktarlampi. Sími 11668. Til sölu f jögur stykki spokefelgur, 15”, 5 gata, einnig 28” kvenreiöhjól og bambusruggustóll. Uppl. í síma 92-4671, Njarðvík. Utskoriö antikskrifborö til sölu. Uppl. í síma 18094. Til sölu hvítt barnarúm á hjólum meö færanlegum botni, kr. 1500, Electrolux isskápur, brúnn, kr. 10.000, og Mothercare bamavagn, blár, kr. 4.500. Sími 31544. Heftilsölu þrjár innrammaöar útsaumaöar myndir og eina óinnrammaða. Uppl. í síma 79859 eftir kl. 20. Fallegt sófaborð meö koparplötu til sölu. Uppl. í síma 23936. Fallegt sófasett, teppi og Sharp GF 700 útvarps- og kassettu- tæki til sölu. Allt nýtt. Uppl. í síma 19232. Kaupi og sel vel meö farin húsgögn og húsmuni, eldhúsborð, eldhúskolla, sófaborð, sófasett, svefn- bekki, skatthol, kommóður, staka stóla, bókahillur, skrifborö, stofu- skápa, kæliskápa, hansahillur og margt fleira. Fornverslunin, Grettis- götu 31,sími 13562. Sólbekkur — sauma vél. Af sérstökum ástæöum er til sölu Supersun sólbekkur meö nýjum per- um. Nýleg. saumavél óskast á sama staö. Sími 35158. Tilvaldar jólagjafir fyrir stóra strákinn með bíladelluna: hjóla- tjakkar í bílskúrinn, 1 1/2 tonn, á aöeins 3.346, 2 tonn, 3.740. Einnig ýms- ar tegundir af ljóskösturum, speglum, búkkum, 11/2 tonn á 433, 5 tonn á 670. Gleöileg jól. H. Jónsson og Co, Brautarholti 22, sími 22255. Til sölu rafmagnsritvél, Message 990 CR, meö leiðréttingar- borða, lítiö notuð, hagstætt verö, og lítið svarthvítt sjónvarp í góðu lagi. Sími 610316 eftirl8. Barnakojur. Nýlegar furubarnakojur með dýnum og ábreiðum til sölu. Uppl. í síma 40740. Fiðla til sölu. Góö, handunnin, lítiö notuö þýsk fiðla til sölu, stærö 3/4, tilvalin fyrir byrjendur. Uppl. í síma 29876 frá 9—18. Verslunin Baðstofan auglýsir: Blöndunartæki, barkar, úöarar, baðmottur og sturtutjöld. Margs konar baðvörur. Baöstofan, Armúla 23, sími 31810. Til sölu 40 rása CB talstöð. Uppl. í síma 46172. Borðtennisborð. Til sölu STIGA borötennisborö á hjól- um, lítið notaö. Uppl. í síma 71113. Hitachi lits jónvarp, 22”, 2 1/2 árs, til sölu og AEG ryksuga, 3ja ára, mjög lítiö notuð. Uppl. í síma 13547. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaöra áklæða. Páll Jóhann, Skeif- unni 8, sími 685822. Jólagjafaúrval: Rafsuöutæki, kolbogasuðutæki, borvél- ar, hjólsagir, stingsagir, slipikubbar, slípirokkar, rafmagnsheflar, beltaslíp- arar, heftibyssur, hitabyssur, hand- fræsarar, lóðbyssur, íóöboltar, smerg- el, hleðslutæki, málningarsprautur, DREMEL föndurfræsarar, topplykla- sett, átaksmælar, höggskrúfjám, verkfærakassar, skúffuskápar, skrúf- stykki, draghnoöatengur, vinnulamp- ar, mótorsliparar, toppgrindabogar, skíðabogar, og nýjung: Keller punkt- suöubyssan. Póstsendum — Ingþór, Ármúla,sími 91 -84845. QL Sinclair, video. Til sölu QL tölva 128 K ásamt Cup lit monitor og prentara, á sama stað fæst feröavideo sem hefur m.a. 8 tíma upptöku, Dolby stereo, hljóömixer og margt fleira. Einnig Pioneer bilaút- varp/segulband (tölvustýrt). Uppl. í sima 78212. Isskápur, fataskápur. Til sölu AEG ísskápur, meö alveg nýju kælikerfi, einnig sérsmíðaöur eikar- fataskápur. Hafiö samband viö DV, sími 27022. H-645. Óskast keypt Pels óskast. Oska eftir að kaupa vel meö farinn, ekta pels. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—504. Hefilbekkur. Vil kaupa notaöan hefilbekk, má vera gamall. Sími 26630 frá kl. 8—16. Góö notuð eldavél óskast. Uppl. i síma 72064 eftir kl. 14. Náttborð — hjónarúm. Tvö náttborö óskast eöa hjónarúm meö lausum náttborðum, einnig ódýrt sófa- sett. Hafið samband viö DV síma 27022. H-643. Hvítir skautar, vel með farnir, nr. 33 eöa 34 óskast til kaups. Uppl. i síma 74124 eftir kl. 17. Verslun Hnitberg auglýsir: Nýkomin kínversk koddaver, 4 stærö- ir, fulloröinna og barna, hvít með hvítum handunnum útsaumi, mjög falleg vara, ennfremur kvenhanskar úr geitaskinni, fóöraöir með kasmirull. Hnitberg, Grænuhlíð 26, sími 30265. Komdu og kiktu i Búliuna! Þar finnurðu margt skemmtilegt til jólagjafa, gluggarammar fyrir heklaö- ar myndir, smiöaöir eftir máli og upp- setningu. Gott verð. Skrapmyndir — silkimálning. Þetta er nú meiri Búllan, biðskýlinu Hlemmi._____________________ Ódýrt kaffi. 25 ára afmælistilboö á Kaaber kaffi stendur enn. Ríó kaffi á 31,25 pakkinn, Diletto á 33,75 og Colombia á 36,25. Auk þess eru 25 aörir vöruflokkar á ótrúlega lágu afmælistilboösverði. Kjötmiöstööin, Laugalæk. Vinsælu stretsbuxurnar nýkomnar ; aftur, unglínga- og fullorðinsstærðir, peysur meö og án rúllukraga, tilvaldar til jólagjafa. Sendum í póstkröfu. Jenný, Frakka- stíg 14, simi 23970. Fyrir ungbörn Cdýrar notaðar og nýjar barnavörur: barnavagnar, kerrur, rimlarúm, vöggur, o.m.fl. Onotaö: buröarrúmkr. 1190, göngugrindur kr. 1.100, beisli kr. 170, bílstólar kr. 1485, kerrupokar kr. 700 o.m.fl. Breyttur opnunartími: 8., 15. og 22. des. kl. 10—18, 24. des. lokað, 29. des kl. 10-14. 31. des. kl. 10-12. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Þjónustuauglýsingar // Þjónusta Kælitækjaþjónustan \ ■VHNiiU Viðgerðir á kæliskápum, frystikistum og öðrum kælitækjum. NÝSMÍÐI Fljót og góð þjónusta. Sækjum — sendum. Sími 5486G j Reykjavíkurvegi 62. ÞEKKING * REYNSLA * VERKTAKASTARFSEMI HAGVERK SF. Sími: (91142462. HÖNNUM BREYTUM BÆTUM FASTEIGNA VIDHALD Verkvangur: Dyra- og gluggakarmar, glerjun, | einangrun, klæðningar, þéttingar, múrbrot,4 sprunguviðgerðir. Raufar- og steypusögun á sérlega hagstæðu verði. Traktorsgrafa til leigu. FINNBOGI ÓSKARSSON, VÉLALEIGA. SÍMI 78416 FR 4959 STEYPUSÖGUN KJARNABORUN %jj JJ múrbrot SPRENGINGAR —Fyrir dyrum og gluggum — raufar v/lagna —þennalu- og þéttíraufar — malblkaaögun. Steypuaögun — Kfamaborun fyrir öllum lögnum Vökvapreaaur / múrbrot og fleygun Sprengingar í grunnum Förum um allt land — Fljót og góð þjónuata — Priíaleg umgengni BORTÆKNI SF. ™ÍÆ^-verktakar Upplýaingar & pantsnir íaímum: 46899-46980-72460 frá kl. 8 - 23.00 ísskápa- og frystikistuviðgerðir Önnumst allar viðgerðir á , kæliskápum, frystikistum, X frystiskápum og kælikistum. Breytum einnig gömlum ' kæliskápum í frysti- skápa. Góö þjónusta. $írn astvmrh Reykjavikurvegi 25 Hafnarfirði, simi 50473. Svalahurðir Verð frá kr. 5.800 Útihurðir Veró frá kr. 9.000 Bílskúrshurðir Veró frá kr: 10.900 Gluggasmiðjan Síðumúla 20 símar: 38220&81080 Viðtækjaþjónusta DAG,KVÖLD OG HELGARSÍMI. 21940. ALHLIÐA ÞJÓNUSTA Sjónvörp, loftnet, video. Ábyrgð þrír mánuðir. SKJÁRINN, BERGSTAOASTRÆTI 38, Þverholti 11 - Sími 27022 Jarðvinna - vélaleiga “FYLLINGAREFNI" Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostfritt og þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrirliggjandi sand og möl af ýmsumgrófleika. rfh-> •’ I ' - SÆVARHOFÐA 13. SIMI 81833. } VELALEIGA- VERKTAKAR LEIGJUM ÚT ALLSKONAR TÆKIOGÁHÖLD Borvólar Hjólaagir Juðara Brotvólar Naglabyaaur og margt, margt fleira, Viljum vekja sórstaka athygli á tækjum fyrírmúrara: Hrærívólar - Vibratorar - Vikurklippur - Múrpresaur i röppun Sendum tæki heim ef óskað er BORTÆKNI SF. vélaleiga- verktakar • NYSYLAVKGI12 - 200 KOPAVOCI Upplýsingar & pantanir i aimum: 46899-46980-72460 frá kl. 8 - 23.00 Pípulagnir - hreinsanir Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur. Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niöur- föllum. Nota ný og fuilkomin tæki, há- þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf- magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. VALUR HELGASON, SÍMl 16037 BÍLASÍMI002- -2131. Er strflað? Fjuriægi stiflur ur \iiskum, ur rorum, baökcrum ng niöurfiillum. nutum u> oj> fullkoniin la-ki. ral magns.' I pplýsingar i síina 13879. J Stífluþjónustan Anton Adalsteinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.