Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Blaðsíða 72

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Blaðsíða 72
FRÉ1TASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Sími ritstjórnar: 68-66-11. Auglýsingar, áskrift og dreifing, simi 27022. Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt — hringdu þá i sima 68-78-58. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað i DV, greið- ast 1.000 krénur og 3.000 krónur fyrir besta fréttaskotið i hverri viku, Fullrar nafnleyndar er gœtt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. - MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1984. LOKI Einhver heldur greini/ega aðjólabókaflóðið náieinm- ig til bankabóka. Verðahvít jól?: Éljaveður næstu daga Veðurstofan telur of snemmt aö spá um jóláveörið, en næstu fjóra daga er gert ráö fyrir suövestlægri átt og élj- um. E1 veröa helst á sunnan- og vestan- veröu landinu. Nokkuð rigndi í gær allt frá Skaftafellssýslu og austur í Eyja- f jörð. Gert er ráö fyrir kólnandi veðri um noröan-og norðaustanvert landiö. Þó nokkur snjór hefur fallið víöa um vestanvert landið síðasta sólarhring- innn JI Færtum alltland Samkvæmt nýjustu fréttum frá Vegaeftirlitinu er fært um allt land. Nokkuö hefur snjóað um suövestan- vert landiö og er því smáhálka þar á vegum úti. Blankalogn hefur veriö frá því fyrst byrjaði aö snjóa og hafa því ekki myndast skaflar. Vegir voru hreinsaöirígær. Jeppar og stórir bílar komast Vest- fjarðahringinn. jl Eldurí Brautarholti Eldur kom upp í einu herbergjanna í Gistiheimilinu í Brautarholti aðfara- nótt sunnudagsins. Er slökkviliöiö kom á staöinn var búiö aö ráöa niöurlögum eldsins. Einn maöur var í herberginu. Var hann aö elda sér mat og kviknaði í út frá því. Litlar skemmdir urðu vegna brunans. -FRI Bílvelta á Þorláks- hafnarvegi Bíll valt á Þorlákshafnarvegi aö- faranótt sunnudagsins. Aö sögn lög- reglunnar á Selfossi er taliö aö öku- maður hafi verið undir áhrifum áfeng- is. Hann missti bíl sinn út af veginum meö fyrrgreindum afleiðingum. Öku- maður, sem var einn í bílnum, mun hafa skaddast á höföi í veltunni. Bíllinn ermikiöskemmdur. -FRI Mikið fyrír Ktið... jyx /MIKLIG4RDUR Hússkemmdustíofsaveðri í Ólafsvík: TVefr menn hætt komnir Ofsaveður skall á í nágrenni Ölafs- víkur á laugardaginn og fauk allt sem fokiö gat af götum bæjarins. Töluveröar skemmdir uröu á tveim- ur húsum og um tíma var óttast um tvo menn sem ekið höföu frá staön- um í átt til Grundarf jaröar. Mennirnir lentu í því aö bíll þeirra fauk af veginum og fór tvær veltur. Þeir slösuöust ekki viö óhappið og tókst aö brjótast í gegnum veðurofs- ann í eyðibýlið Vík í Eyrarsveit. Þar f undust þeir svo eftir aö leit var hafrn aöþeim. Húsin sem skemmdust voru ann- ars vegar íbúöarhús og hins vegar fiskverkunarstöð. Fuku þakplötur af báöum húsunum og í íbúöarhúsinu uröu töluverðar vatnsskemmdir. Enginn mun hafa búiö í því. „Þaö hrunsaðist allt lauslegt úr bænum í þessu veðri. Vindhraðinn mældist 12 stig á Gufuskálum og hef- ur örugglega farið í 14—15 stig í verstu hviðunum,” sagöi lögreglan. -FRI „V0RU TVEIR MJÖG GREINILEGIR KIPPIR” segir Valdís Þorsteinsdóttir í Hrísey um jarðskjálftahrinuna fyrir norðan „Þaö mældust nokkrir kippir í morgun, mest um hálftíu, þá var stærsti kippurinn sem mældist 4,1 stig á Richterskvaröa,” sagöi Ragn- ar Stefánsson jaröskjálftafræðingur í viötaliviöDV.I gærmorgunmældust nokkrir jarðskjálftakippir fyrir Noröurlandi. „Upptök skjálftans virðast hafa veriö um þaö bil 10 kíló- metra norövestur af Flatey á Skjálf- anda. Skjálftinn fannst nokkuö víöa, austur um Þingey jarsýslur og vestur áSkaga.” Að sögn Ragnars er þetta þekkt jarðskjálftasvæði, næsta sprungu- belti vestur af Kópaskersskjálfta- svæðinu. Mun hafa verið tíðindalítiö á þessu svæði síöustu ár. Við slíkum hræringum mætti ævúilega búast, „en þetta er eðlilegur minniháttar jaröskjálfti”, sagði Ragnar Stefáns- son jaröskjálftafræöingur aö lokum. Kippirnir fundust allvíða á Norður- landi en hvergi uröu þeir sterkir. Valdís Þorsteinsdóttir í Hrísey fann skjálftann greinilega. ,,Ég heyrði fyrsthvininn og vissi strax hvaö var á seyöi, enda fundið jarðskjálfta áöur. Þetta voru tveir kippir, mjög greinilegir en ekki sterkir. Þaö urðu engar skemmdir og við höfum ekki fundið meira fyrir þessu í dag. ” Hafnfirðingar íbyssuleik Riffii var miöaö út um bílglugga að manni sem var á gangi eftir Reykja- nesbrautinni. Bíllin ók I burtu. Atburð- urinn átti sér stað seint í gærkveldi. Maðurinn sem varð fyrir þessu kærði atburðinn til lögreglunnar. Bíll- inn fannst skömmu síðar. Þá kom í Ijós að tveir ungir hrekkjalómar höfðu ver- ið að skemmta sér á kostnað Hafnfirð- inga. Riffillinn fannst í bílnum og reyndist við rannsókn vera leikfanga- riffill. Aö sögn lögreglunnar í Hafnarfirði er ekki vitað hvort lómarnir verða kærðir. APH Innbrot og skemmdar- verk í skólum Skólainnbrot virðast vera orðin dægrastytting óprúttinna manna um þessar mundir. Undanfama dagá hefur veriö brotist inn í nokkra skóla á Reykjavíkursvæðinu og í suma þeirra hvaðeftirannað. Um helgina var brotist inn í Ar- bæjarskóla. Sprengdu þjófarnir upp útidyrahurð til að- komast inn í skólann. Eftir að inn var komið sprengdu þeir upp fleiri hurðir og eyðilögðu og urðu skemmdimar miklar. Þá brutu þeir upp skjalaskáp á skrif stofu yfirkennara skólans og stálu þaðan peningum. Einnig var brotist inn í Verslunar- skólann. Engu var stolið en þjófarnir ' fengu sér í svanginn í mötuneyti skól- ans. Er þetta þriðja innbrotið í skólann i þessum mánuði. Þá var brotist inn í Breiöholtsskóla i annað sinn á stuttum tíma. Þaðan var stolið peningum og mikið skemmt. I engu tilfellanna hafa veriö hafðar hendur í hár innbrotsmannanna. -KÞ. Um helgina urðu nokkrir árekstrar i borginni og sumir þeirra harðir. Í Stekkjarbakka í Breiðholti varð t.d. hörkuárekstur i gærkvöldi. Þar rann frambyggð sendibifreið „bitabox" yfir á ranga akrein og beint framan á aðra bifreið sem kom á móti. Voru tveir fluttir á sjúkrahús eftir áreksturinn og var annar þeirra mikið skorinn í andliti. klp—DV-mynd S. Hörkuárekstur í Breiöholtinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.