Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Blaðsíða 68
68 DV. MÁNUDAGUR17. DESEMBER1984. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið HJARTA- BRJÓTUR Cary Grant fékk á sínum yngri árum hjörtu margra ungmeyja til að slá ör- ar. En nú er kempan orðin áttræð og hætt að halda nægum hraða á eigin hjarta. Nýlega varð að setja hjarta- gangráð í leikarann aldna til að bjarga líf i hans. Grant er nú á góðum batavegi þrátt fyrir háan aldur. Lætur ekki segja sér fyrir verkum John McEnroe er af mörgum talinn besti tennisleikari heims. Hann er einnig sá kjaftforasti. Andstæðingum hans á tennisvellinum hefur oft sárnað óheppilegt orðaval kappans. Tisku- frömuðum sámar þó enn meir að jafin- frægur maður skuli velja sér jafn- óheppilegan klæðnaö. Nýlega mætti McEnroe í óperuna i snjáðum galla- buxum og tréklossum. Þetta háttalag kemur i veg fyrir að hægt sé að móta sérstaka McEnroe tísku. Óbrigðult ráðgegn offitu Amerískur miðaldasérfræðingur á hugmyndina að þessu óbrigðula megrunarráði. Hann sækir hugmynd- ina til skírlífisbelta sem nokkuö voru í tísku á miööldum.. En með því að nýir siðir fylgja nýjum tímum þótti honum rétt að laga þetta gamla verkfæri aö nýjumkröfum. Mistök Þau leiðu mistök urðu í Sviðsljósinu á þriðjudaginn að texti með myndum af „Landsfeðrum á nýjum skóm” víxl- aðist. Þar var yfirlýsing frá Steingrími Sigfússyni eignuð Sverri Hermanns- syni. Sviðsljósið biðst velvirðingar á þessum mistökum og vonar aö þau hafi ekki stórpólitiskar afleiöingar. Manflow manía Manilow er óstöðvandi þrátt fyrir 20 ár aö haki i bransanum. í hópi trylltra húsmæðra. Barry Manilow heldur vinsældum sínum óskertum þótt aldurinn færíst yfir. Að staðaldri býr hann í Banda- ríkjunum og gerir þaðan út á dægur- lagamarkaðinn. Nýlega fór hann í hljómleikaferð til heimalandsins, Bret- lands, þar sem vinsældir hans eru hvað mestar. Uppselt var á alla tónleikana sem hann hélt og komust færri að en vildu. Að áliti Manilows var aðgangs- harka áhangendanna eini ljóöurínn á ferðinni. Þeir yfirfylltu hótelið þar sem hann bjó og sátu fyrir honum við hvert fótmáL Áður en goðið yfirgaf landið hótaði hann þvi að koma aldrei aftur ef hann fengi ekki að vera i friði fyrir aödáendunum. Aðdáendur Manilows eru allsérstæð- ur hópur. Olikt yngrí stjömunum eru það ekki unglingar sem sitja um hann heldur húsmæður á fertugsaldri. Hvar- vetna sem hann fer er þvi líkast sem ráðsett fólk giati glórunni. Manilow með elskunni sinni, Dönu Robbins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.