Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Blaðsíða 27
DV. MÁNUDAGUR17. DESEMBER1984. Wnn og yÉGLEGUR * Ergo-data stóllinn frá Drabert er stíl- § hreinn og sterkur. Hann verndar heilsu § þína. Hann er veglegur og óskaplega vœnn vinnufélagi. Þú situr rétt í Ergo-data stól. Hann passar höfuó, herðar, hné og tœr og allt þar á milli. HALLARMÚLA 2, SÍMI 83509 27 I------------------------------j-------------------------------------------------- Gríllofn og brau frá General Electríc US Afar hentugt og notadrjúgt tækí sem sttí a& vera tíl í hverju eldhúsí RAFTÆKJADEILD HEKLAHF LAUGAVEGt 170-172 SIMAR 11687 - 21240 7 TURBOMATIC 1 NY HÖNNUN Stálpotturinn og stálgrindin i nýju Candy þvottavélunum er verkfrœði- legt afrek. Stálið er fellt eða pressað saman á samskeytum, þannig að styrkleiki og tæringarvörn verður miklu meiri en venjulegt er. Þessi nýja hönnun sparar lika raf- magnsnotkun og vatnsnotkun, ef miðað er við aðrar þvottavélagerðir. 2 LIKA ÞURRKARI Merkin hér fyrir neðan sérðu á stillirofa fyrir þurrkun. Þú get- ur stillt á „min" eða „max", allt eftir því magni sem þurrka á, en hámarkið er 2,5 kg af þvotti. Merkin sem þú stillir á gefa eftirtalda möguleika: “ “ Veí þurrt. '"n\* Ætlað fyrir þvott, sem á aö strauja. 20% raki verður eftir i þvottinum. Ætlað fyrir þvott, sem ekki é að þurfa að strauja, 10% raki veröur eftir i þvottin um. 3 ENGIN GUFA! Candy Turbomatic tekur inn á sit heitt og kalt vatn eftir vali. Vélin er með innbyggt kerfi (sjá mynd) sem eyðir gufunni sem myndast við þurrkunina. Þetta kemur sér einkar vel ef vélin er notuð á baðherbergi. ViA höfum fengið nýja sendingu af CANDY þvotta- vélum, og þrátt fyrir gengisfellingu og kostnaðarauka höldum við niðri verðinu eins og okkur er framast unnt. CANDY TURB0MATIC, vélin sem einnig þurrkar, er nú á kr. 25.800, gerðin 861 kostar nú 20.650 og gerðin 503 kostar 16.700, allt miðað við staðgreiðslu. Við bjéðum áfram okkar góðu af- borgunarskilmála, þ.e. 1/3 út og afgangurinn á 7 mánuðum. Athugið - vélarnar taka inn á sig bæði heitt og kalt vatn eftir óskum kaupenda. Verslunin (PHD Borgartúni 20, sími 26788.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.