Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Blaðsíða 30
30 DV. MANUDAGUR17. DESEMBER1984. KÖFLOTT SKYRTA Á DÖMUR OG HERRA Litir: svartur/hvítur, svartur/blár, blár/grár, svartur/rauður, svartur/grár. Stærðir S, M, L, XL. Verð kr. 695,- LEÐURBINDI Litir: svartur, rauður, hvítur. Verð kr. 295,- LEÐURJAKKI Litir: svartur, grár Stærðir: 38—46. Verð kr. 4.900,- DUNULPA Litur: dökkblár Stærðir M XL Verð kr 900 DÚNÚLPA Litir: grár, dökkblár. Stærðir: S, M, L, XL. Verð kr. 3.900,- VINNUFATABÚÐIN POSTSENDUM Laugavegi 76 — sími 15425 Hverfisgötu 26 — sími 28550 A Alþingi Virðisauka- og söluskattur Frumvarp tU laga um virðisauka- skatt faefur verið lagt fram á Alþingi. t upphafsákvæði segir að greiða skuli virðisaukaskatt af viðskiptum innanlands 6 öUum stigum, svo og af innflutniugi vöru og þjónustu, elns og nánar er ákveðiö í lögum þessum. Skatturlnn skai vera 21% og renna í ríklssjóð. Jöfnunarsjóðl sveltar- félaga skal ríkissjóður greiða 6,8%. Taiið er óvarlegt að ætla minni tíma en ár frá samþykkt frumvarps- íns tU gUdistöku. — Aætlað er að sú hækkun sölu- gjaldsins sem hér er ráðgerð geti fært rikissjóði 200—210 mUijóna króna tekjur á árinu 1985 miðaö vlð það verðiag sem notað er í f járlaga- gerðinni. Söluskattur er nú 20%, söluskatts- auki 21,2% en með frumvarpl tU laga sem tU umræðu er á Alþingi og bér er gripið niður í er gert ráð fyrir 0,5% hækkun. HcUdarsöIugjöId yrðu þá eftir breytinguna 24%. Skiptingin er þannig: Söluskattur 20%, söluskattsauki 2,5% og orku- jöfnunargjald 1,5%. Söluskattur á Islandi í núverandi mynd á rætur að rekja til ársins 1960. I upphafi var skatturinn 3% en hefur verið hækk- andi síðan. Síðast hækkaði skattur- inn með tilkomu 1,5% orkujöfnunar- gjaldsins úr 22% í 23,5% x aprU 1980. Aður var hann hækkaður í september 1979 úr 20% í 22%. MIKIÐ ÚRVAL_______________ AF2JA MANNA SVEFNSÓFUM Munið okkar hagstæðu JÓLA TILBOÐ greiðsluskilmá/a. HÚSGAQNADEILDAR JL-HÚSSINS: HEIMSENDINGAR END URGJALDSLA USAR Á STÓR-REYKJA VÍKURSVÆÐIÐ OGSUÐURNES UIB A A A A A A Jón Loftsson hf. __ Hringbraut 121 CJ L_ Ci EÉltJEKJi7 „ _ x ~ _uj« jrjajj-j: ■ uuriuuuiiuili lllln Sími 10600 - Eyjólfur Konráð Jónsson, Sjálfstxðisflokki, hefur lagt fram frumvarp tU laga um afnám laga nr. 13 frá 10. aprU 1979 um stjórn efna- hagsmála o.fl. með siðarl breytingum. — Hér er í raun um að ræða lög- festingu ýmiss konar greinargerða embættismanna sem töldu sig hafa ráð undlr hverju rifi ef kenni- setningar þeirra og hugdettur yrðu settar í lög landslns — segir flutn- ingsmaður i greinargerð. Lög þessi eru svoköUuð „Úlafslög”. Og um þau segir — þótt samsuða þessi sé í senn lögfræðUegur ósóml og í flestu fánýtt plagg hefur hún að nokkru leyti verið framkvæmd og leitast hefur verið vlð að fylgja „stefnumörkuninni” með þeim afleiðingum sem aiþjóð erukunnar. Sami flutningsmaður ásamt flokksbróður, Valdlmar Indriðasyni, hefur lagt fram frumvarp tU iaga um breytingu á lögum nr. 10 frá 29. mars 1961 um Seðlabanka Islands. Sú grein er um að innlánsstofnanir og opinberar lánastofnanir og fjárfest- ingarsjóðir skuli geyma laust fé sitt á reikningl i Seðlabankanum eftir þvi sem við verður komið. — Aðal- bankinn hefur nú lagaheimUdir tU að binda aUt að 38% sparifjár þjóðarinnar. Þar að auki er við- skiptabönkum gert að lána Framkvæmdasjóði tslands 4% sparl- fjórins. t breytingum flutningsmanna felst að ixmstæðubinding skuli aldrei vera hærri enlOprósent. Alþtagi ályktar að falUð skuU frá öUum hugmyndum um að heimUa að relsa nýjar hernaðarratsjárstöðvar á íslandi og felur ríklsstjórntani að synja öUum óskum sem kunna að berast um leyfl tU að relsa mannvlrki á islenskrl grund. — Þannlg hljóðar tUlaga tU þtags- ályktunar sem Stetagrimur J. Slg- fússon, Alþýðubandalagi, og Kolbrún Jónsdóttlr, Bandalagi jafnaðar- manna, lögðu fram i siðustu viku í sametauðu þtagi. -ÞG.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.