Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Blaðsíða 3
DV. MÁNUDAGUR17. DESEMBER1984. 3 Rækjubáturinn Dagrún fékk trollið í skrúfuna: Komust ekki í höfnina vegna óveðurs Dagrún, 25 tonna rækjubátur frá utan vegna óveðurs. Mikill vind- Skagaströnd, fékk rækjutrollið í strekkingur lá þvert á hafnarmynnið skrúfuna er skipið var að veiðum í og vildu menn ekki taka þá áhættu að Húnaflóa á laugardag. Báturinn Sig- skipin skyQu saman er þau sigldu urður Pálmason dró Dagrúnu til inn. Strax og veðrið gekk niður hafnar á Hvammstanga. seinna um daginn komust þau svo í Er skipin komu aö hafnarmynn- h°fn. inu var ákveðið að þau biðu fyrir -FRI Dýrast aö liggjaá Borgarspítala Borgarspítalinn: þar eru daggjöldin hæst. Af sjúkrahúsum sem rekin eru af sveitarfélögum er langdýrast að taka sjúklinga inn á Borgarspítalann í Foss- vogi. Samkvæmt ákvörðun Daggjalda- nefndar sjúkrahúsa er heildardag- gj ald þar 5.375 krónur. Af sjúkrahúsum úti á landi er mestur kostnaður viö hvern sjúkling é sjúkrahúsinu i Keflavík eða 3.511 krónur á sólarhring. Á sjúkrahúsinu á Isafiröi er heildardaggjaldið 3.137 krónur og í Vestmannaeyjum 3.065 krónur. Hins vegar er kostnaður við hvern sjúkling á sjúkrahúsinu í Bolungarvík aðeins 1.210 krónur á dag og 1.398 á sjúkrahúsinu á Hvamms- tanga. ÖEF Verkfallsmál í rannsókn Kærumál þau er upp komu í verkfalli opinberra starfsmanna eru flest enn til athugunar hjá Rann- sóknarlögregiu ríkisins. Að sögn Þóris Oddssonar vara- rannsóknarlögreglustjóra er kæra Flugleiða vegna verkfallsvörslu í Keflavíkurhliðinu til athugunar. Er rannsókn vel á veg komin. Kæra Pósts og síma á hendur Securitas, vegna dreifingar hins síðarnefnda á pósti, er einnig í rannsókn. Þá óskaði Póstúr og sími eftir rannsókn vegna rofs á telexlínu í verkfallinu. Það mál er hjá RLR. Mál útvarpsstöðvanna tveggja, Fréttaútvarpsins og Frjáls útvarps, hafa verið send til ríkissaksóknara. -JSS. Snæfellsnesi og Vestfjörðum VTVARPSMA GNARl: 2X40 vött. MJög fallegt og smekklega útfœrt útvarp og magnari. SEGVLBANDSTÆKl: Samhæft, létt stjómkerfl, Dolby suðeyðlr, glæsllegt segulbandstæki. PLÖTVSPILARI: Beltisdrlflnn, hálfsjálfvirkur, létt- armur, bágæða tónhaus og stjómtakkarað framan. HÁTALARAR: Kraftmlkllr, 60 vatta, 3 way, bass- reflex, börkugóðir. SKÁPVR: í stíl vlð tækln. ÚTVARP: Öflugt útvarp með stórum skala, móttöku- styrkmæll og Ijósastilli. MAGNARI: Oflugur magnari, 2x43 vött, stórlr takk- ar með IJósamerkjum. Þetta er magnarl sem ræður vlð alla tónllst. SEGVLBANDSTÆKI: Sambæft, létt stjórnkerfi, Dolby suðeyðir, glæsllegt segulbandstœkl. PLÖTVSPILARI: Beltisdrifinn, bálfsjálfvirkur, létt- armur, bágæða tónbaus og stjórntakkarað framan. HATALARAR: Kraftmlkllr, 60 vatta, 3 way, bass- reflex, börkugóðlr. SKÁPVR: Ístíl viö tækln. Mikill stormur gekk yfir Snæfells- nes og Vestfirði á laugardag, en ekki hafa borist fréttir af miklum skemmdum af völdum veðursins. A Snæfellsnesi var veðrahamurinn mikill og ekki stætt úti að sögn á Hellis- sandi þegar verst var, en veðrið gekk þar siðan snögglega niður. Sömu sögu var að segja í Grundarfirði, en þar fauk einn bill í mesta ofsanum. A Patreksfirði var veðrið eitt það versta sem menn þar muna eftir. Togarinn Sigurey var að lóna inn eftir firðinum og var vindhraðinn þar 80—90 hnútar. Var varla stætt í bænum og brim mikið. Hvergi urðu þó neinar skemmdir sem orð er á gerandi. Sjá einnig baksíðu. Litlujólá Siglufirði Það fer mjög í vöxt aö fyrirtæki og félagasamtök á Sigluf irði haldi litlu jól fyrir starfsmenn og félaga þar sem menn koma saman og borða og skemmta sér. Er nú svo komið þar að Siglfiröingar á öllum aidri halda litlu jói, til upphitunar fyrir hátíöarnar. Hér á Siglufirði hefur veriö slík einmunaveðurbiíða í vetur, sem og reyndar allt þetta ár, að elstu menn muna ekki annað eins. Götur hér eru nærri alauöar og áhugasamir skiða- göngumenn þurfa að leita langt upp á fjöll aö æfingaaðstöðu. Snjómoksturs- tæki, sem venjulega hafa ærið að starfa á þessum árstíma, eru nú höfð i störfum sem venjulega eru unnin á vorin. Á laugardag var kveikt á jólatré sem vinabær Siglufjarðar, Heming í Danmörku, hefur gefiö. Lúðrasveitin lék og formaður Norræna félagsins á staðnum, séra Vigfús Þór Ámason, hélt ræðu og afhenti bæjarstjóra tréð. Kristján MöUer/Siglufirði. Kr. 27.980 stgr. 80 vött Kr. 31.980 stgr. 86 vött
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.