Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Blaðsíða 57
DV. MÁNUDAGUR17. DESEMBER1984. 57 Sími 27022 ÞverholtiH Smáauglýsingar Verzlun Til sölu rafknúin amerísk barnaróla. Uppl. í síma 39739. Vetrarvörur ] Kerra til sölu, hentar vel undir vélsleða, stærð, 1,10x2,70. Uppl.ísima 666961. Skíðavöruverslun. Skíðaleiga — skautaleiga — skíða- þjónusta. Við bjóðum Erbacher vestur-þýsku toppskíðin og vönduð, austurrísk bama- og unglingaskíði á ótrúlegu verði. Tökum notaðan skíða- búnað upp í nýjan. Sportleigan, skiða- leigan við Umferðarmiðstöðina, sími 13072. Tökum í umboðssölu skiði, skó og skauta, seljum einnig nýjar skíðavörur í úrvali, Hagan skíði, Trappuer skór, Look bindingar. Gönguskíði á kr. 1.995, allar stærðir. Hagstætt verð. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Fatnaður Svört rúskinnskápa til sölu, ónotuð. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 71387 eftirkl. 16. Minkapels til sölu, meðalstærð, mjög fallegur. Uppl. í síma 37075. Pels. Glæsilegur nýr og ónotaður pels nr. 40 úr blárefsskinni til sölu. Uppl. í síma 73309. Mokkavörur til sölu. Seljum alls konar mokkavörur, t.d. allar stærðir af lúffum, sívinsælar barnahúfur, inniskó, bamaskó, fullorðinshúfur, mottur, púða, vél- sleöalúffur, hestavettlinga o.fl. Vönd- uð og ódýr vara. Póstsendum. Valfeld- ur hf., sími alla daga og kvöld 93-4750. Heimilistæki Til sölu AEG-bökunarofn ásamt helluborði, einnig til sölu is- skápur. Uppl. í símá 53664. Til sölu Westinghouse ísskápur, lítið notaður, sem nýr, verð 12.000, og frystikista, lítur vel út, verð 8.000. Uppl. í sima 30267. Velund þvottavél til sölu, 2ja ára, vel meö farin. Einnig óskast til kaups notað sófasett, vel með farið. Uppl. í síma 46518 eftir kl. 18. Candy þvottavél til sölu á kr. 5000. Uppl. í síma 50477 á vinnutíma. Stór heimili, takið eftir. Vill einhver skipta á 520 1 Electrolux frystikistu og minni kistu, ca 250 1. Uppl. í síma 40830. Til sölu 4ra ára Electrolux Helios ísskápur með góðu frystihólfi, stærð 155X60 m. Uppl. i síma 78247. Hljómtæki Til sölu sem nýtt sambyggt Sharp stereo útvarps- og kassettutæki, verð kr. 4.500, ennfremur 40 vatta út- varpsmagnari ásamt tveimur stk. af Marantz 40 vatta hátölurum, verð kr. 7.000, og skápur fyrir hljómflutnings- tæki, verð kr. 2.000. Uppl. í sima 42808 eftirkl. 18. Tilsölu nýtt Grundig Satellite 600 professional stuttbylgjuútvarp með tölvustýrðu bylgjuvali. Uppl. í síma 45176. | Hljóðfæri Harmóníkur. Fyrirliggjandi nýjar ítalskar harmóníkur, einnig Excelsior Digiziser Eletronik. Guöni 3. Guðna- son, Langholtsvegi 75, simi 39332. Píanó til sölu, nýyfirfarið. Uppl. í síma 39392. Yamaha rafmagnsorgel, ný og glæsileg lína komin. Tökum gamla Yamaha orgelið upp í nýtt. Jónas Þórir spilar á laugardögum frá kl. 14. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, simi 13003. Húsgögn Borðstofuborð og 4 stólar til sölu. Uppl. í síma 81034. Sófasett. Nýlegt, fallegt sófasett til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 25193. Til sölu tveir hægindastólar úr leðri, verð 5 þús. kr. stykkiö. Uppl. í síma 685953 eftir kl. 19. Góður skenkur úr palesander til sölu. Uppl. í sima 84741. Sófasett tilsölu. Til sölu þriggja sæta sófi, tveggja sæta sófi og einn stóil, einnig á sama stað bamakerra, Silver Cross. Uppl. í síma 71561 eða 685840 eftir kl. 14. Vönduð ieðursófasett til afgreiðslu fyrir jól. Greiðsluskil- málar. Opið laugardaga. Arfell hf., Armúla 20, sími 84635. Til jólagjafa: Rókókóstólar, barokkstólar, skatthol, homhillur, vegghillur, rókókóborð, vagnar, blómahillur, blómasúlur, blómastangir, keramikblómasúlur, styttur, gólf- og borðlampar, stjömu- merkjaplattar, blómaþurrskreytingar o.m.fl. Símar 40500 og 16541. Nýja bólsturgerðin, Garöshomi. Sófasett og hillusamstæða, dökk, til sölu, gott verð. Uppl. í síma 616957 eftirkl. 16. Sófasett til sölu, blátt, 4 sæta sófi, 2 stólar og sófaborð, verð 15 þús. Simi 25798 eftir kl. 17. Sófasett, 2 sófar, 3+2, og palesander-sófaborö, allt vel með farið, verð kr. 10 þús. Sími 40906 eftir kl. 17. Ný þjónusta. Get losaö ykkur við gömui húsgögn og fleira dót fyrir jólin á ódýran hátt. Hafið samband við DV í síma 27022. H-644. Úska eftir ódýru sófasetti, borðstofuborði, stólum og borðstofu- skáp eöa skenk. Uppl. í síma 37245 eftir kl. 18. 2ja og 3ja sæta sófar með dökkrauðu plussi til sölu, vel með farnir og vandaðir. Uppl. í síma 30866. Bólstrun Þið getið enn komið með borðstofustóla og smærri verk í bólstrun til okkar fyrir jól. Urval af efnum og efnisbútar á lágu verði. Bólstrarinn í Borgarhúsgögnum, Hreyfilshúsinu við Grensásveg, simi 685944. Teppaþjónusta Hreinsum teppi og húsgögn, höfum áhöid af fullkomnustu gerð. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í sím- um 45681 og 45453. HAOKAUP hagkatjp l.AGKAUP HAGKAtrr HAGKAUP Reykjavík Akureyri Njarðvík Hagkaups: Grænar baunir 1/2 ds. Hagkaups: Rauðkál 1/2 ds. Union: Bl. ávexti (fruit coctail) 1/1 ds. Union: Perur 1/1 ds. Ceramin: Bl. ávexti (fruit coctail) 1/2 ds. Ceramin: Ferskjur (sneiddar) 1/2 ds. Hintz: Instant kaffi 200 gr. Hagkaups: Gulr.og gr. baunir Hagkaups: Maískorn Union: Ferskjur(skornar í tvennt) Union: Ferskjur(sneiddar) Hagkaups: Grænar baunir Hagkaups: Grænar baunir Hagkaups: Gulr.og gr. baunir Hagkaups: Gulr. og gr. baunir Hagkaups: Maískorn 1,5 kg 1/2 ds. kr.21.90 1/2 ds. kr. 33.60 1/1 ds. kr. 49.80 1/1 ds. kr. 49.80 1/1 ds. kr. 27.90 1/4 ds. kr. 12.70 1/1 ds. kr. 35.90 1/4 ds. kr. 15.80 1/1 ds. kr. 51.90 kr. 17.50 kr. 27.90 kr. 64.90 kr. 49.90 kr. 37.20 kr. 32.80 kr.138.80 kr. 45.80 Hagkaups: Maískorn 1/4 ds. kr. 23.20 Hagkaups: Ftauðkál 1/1 ds. kr. 46.90 Hagkaups: Rauðkál 1/4 ds. kr. 20.50 Ceramin: Perur 1/2 ds. kr. 29.90 Ceramin: Ferskjur (skornar í tvennt) 1/2 ds. kr. 32.80 Ceramin: Ferskjur (sneiddar) 1/2 ds. kr. 32.80 Hintz: Venjulegt kaffi 500 gr. Mocca og Gold kr. 99.90 Finax: Sunt og gott heilsufæði 1 kg kr. 61.20 Epli: Rauð amerísk pr. kg. kr. 48.50 Gerðu matarinnkaup í Hagkaup, verðmunurinn kemur þér til góða. I Hagkaup færó þú matvöru sem þú finnurekki annars staöar, á veröi sem þú sérö ekki annars staöar... hagkaup
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.