Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Síða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Síða 57
DV. MÁNUDAGUR17. DESEMBER1984. 57 Sími 27022 ÞverholtiH Smáauglýsingar Verzlun Til sölu rafknúin amerísk barnaróla. Uppl. í síma 39739. Vetrarvörur ] Kerra til sölu, hentar vel undir vélsleða, stærð, 1,10x2,70. Uppl.ísima 666961. Skíðavöruverslun. Skíðaleiga — skautaleiga — skíða- þjónusta. Við bjóðum Erbacher vestur-þýsku toppskíðin og vönduð, austurrísk bama- og unglingaskíði á ótrúlegu verði. Tökum notaðan skíða- búnað upp í nýjan. Sportleigan, skiða- leigan við Umferðarmiðstöðina, sími 13072. Tökum í umboðssölu skiði, skó og skauta, seljum einnig nýjar skíðavörur í úrvali, Hagan skíði, Trappuer skór, Look bindingar. Gönguskíði á kr. 1.995, allar stærðir. Hagstætt verð. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Fatnaður Svört rúskinnskápa til sölu, ónotuð. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 71387 eftirkl. 16. Minkapels til sölu, meðalstærð, mjög fallegur. Uppl. í síma 37075. Pels. Glæsilegur nýr og ónotaður pels nr. 40 úr blárefsskinni til sölu. Uppl. í síma 73309. Mokkavörur til sölu. Seljum alls konar mokkavörur, t.d. allar stærðir af lúffum, sívinsælar barnahúfur, inniskó, bamaskó, fullorðinshúfur, mottur, púða, vél- sleöalúffur, hestavettlinga o.fl. Vönd- uð og ódýr vara. Póstsendum. Valfeld- ur hf., sími alla daga og kvöld 93-4750. Heimilistæki Til sölu AEG-bökunarofn ásamt helluborði, einnig til sölu is- skápur. Uppl. í símá 53664. Til sölu Westinghouse ísskápur, lítið notaður, sem nýr, verð 12.000, og frystikista, lítur vel út, verð 8.000. Uppl. í sima 30267. Velund þvottavél til sölu, 2ja ára, vel meö farin. Einnig óskast til kaups notað sófasett, vel með farið. Uppl. í síma 46518 eftir kl. 18. Candy þvottavél til sölu á kr. 5000. Uppl. í síma 50477 á vinnutíma. Stór heimili, takið eftir. Vill einhver skipta á 520 1 Electrolux frystikistu og minni kistu, ca 250 1. Uppl. í síma 40830. Til sölu 4ra ára Electrolux Helios ísskápur með góðu frystihólfi, stærð 155X60 m. Uppl. i síma 78247. Hljómtæki Til sölu sem nýtt sambyggt Sharp stereo útvarps- og kassettutæki, verð kr. 4.500, ennfremur 40 vatta út- varpsmagnari ásamt tveimur stk. af Marantz 40 vatta hátölurum, verð kr. 7.000, og skápur fyrir hljómflutnings- tæki, verð kr. 2.000. Uppl. í sima 42808 eftirkl. 18. Tilsölu nýtt Grundig Satellite 600 professional stuttbylgjuútvarp með tölvustýrðu bylgjuvali. Uppl. í síma 45176. | Hljóðfæri Harmóníkur. Fyrirliggjandi nýjar ítalskar harmóníkur, einnig Excelsior Digiziser Eletronik. Guöni 3. Guðna- son, Langholtsvegi 75, simi 39332. Píanó til sölu, nýyfirfarið. Uppl. í síma 39392. Yamaha rafmagnsorgel, ný og glæsileg lína komin. Tökum gamla Yamaha orgelið upp í nýtt. Jónas Þórir spilar á laugardögum frá kl. 14. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, simi 13003. Húsgögn Borðstofuborð og 4 stólar til sölu. Uppl. í síma 81034. Sófasett. Nýlegt, fallegt sófasett til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 25193. Til sölu tveir hægindastólar úr leðri, verð 5 þús. kr. stykkiö. Uppl. í síma 685953 eftir kl. 19. Góður skenkur úr palesander til sölu. Uppl. í sima 84741. Sófasett tilsölu. Til sölu þriggja sæta sófi, tveggja sæta sófi og einn stóil, einnig á sama stað bamakerra, Silver Cross. Uppl. í síma 71561 eða 685840 eftir kl. 14. Vönduð ieðursófasett til afgreiðslu fyrir jól. Greiðsluskil- málar. Opið laugardaga. Arfell hf., Armúla 20, sími 84635. Til jólagjafa: Rókókóstólar, barokkstólar, skatthol, homhillur, vegghillur, rókókóborð, vagnar, blómahillur, blómasúlur, blómastangir, keramikblómasúlur, styttur, gólf- og borðlampar, stjömu- merkjaplattar, blómaþurrskreytingar o.m.fl. Símar 40500 og 16541. Nýja bólsturgerðin, Garöshomi. Sófasett og hillusamstæða, dökk, til sölu, gott verð. Uppl. í síma 616957 eftirkl. 16. Sófasett til sölu, blátt, 4 sæta sófi, 2 stólar og sófaborð, verð 15 þús. Simi 25798 eftir kl. 17. Sófasett, 2 sófar, 3+2, og palesander-sófaborö, allt vel með farið, verð kr. 10 þús. Sími 40906 eftir kl. 17. Ný þjónusta. Get losaö ykkur við gömui húsgögn og fleira dót fyrir jólin á ódýran hátt. Hafið samband við DV í síma 27022. H-644. Úska eftir ódýru sófasetti, borðstofuborði, stólum og borðstofu- skáp eöa skenk. Uppl. í síma 37245 eftir kl. 18. 2ja og 3ja sæta sófar með dökkrauðu plussi til sölu, vel með farnir og vandaðir. Uppl. í síma 30866. Bólstrun Þið getið enn komið með borðstofustóla og smærri verk í bólstrun til okkar fyrir jól. Urval af efnum og efnisbútar á lágu verði. Bólstrarinn í Borgarhúsgögnum, Hreyfilshúsinu við Grensásveg, simi 685944. Teppaþjónusta Hreinsum teppi og húsgögn, höfum áhöid af fullkomnustu gerð. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í sím- um 45681 og 45453. HAOKAUP hagkatjp l.AGKAUP HAGKAtrr HAGKAUP Reykjavík Akureyri Njarðvík Hagkaups: Grænar baunir 1/2 ds. Hagkaups: Rauðkál 1/2 ds. Union: Bl. ávexti (fruit coctail) 1/1 ds. Union: Perur 1/1 ds. Ceramin: Bl. ávexti (fruit coctail) 1/2 ds. Ceramin: Ferskjur (sneiddar) 1/2 ds. Hintz: Instant kaffi 200 gr. Hagkaups: Gulr.og gr. baunir Hagkaups: Maískorn Union: Ferskjur(skornar í tvennt) Union: Ferskjur(sneiddar) Hagkaups: Grænar baunir Hagkaups: Grænar baunir Hagkaups: Gulr.og gr. baunir Hagkaups: Gulr. og gr. baunir Hagkaups: Maískorn 1,5 kg 1/2 ds. kr.21.90 1/2 ds. kr. 33.60 1/1 ds. kr. 49.80 1/1 ds. kr. 49.80 1/1 ds. kr. 27.90 1/4 ds. kr. 12.70 1/1 ds. kr. 35.90 1/4 ds. kr. 15.80 1/1 ds. kr. 51.90 kr. 17.50 kr. 27.90 kr. 64.90 kr. 49.90 kr. 37.20 kr. 32.80 kr.138.80 kr. 45.80 Hagkaups: Maískorn 1/4 ds. kr. 23.20 Hagkaups: Ftauðkál 1/1 ds. kr. 46.90 Hagkaups: Rauðkál 1/4 ds. kr. 20.50 Ceramin: Perur 1/2 ds. kr. 29.90 Ceramin: Ferskjur (skornar í tvennt) 1/2 ds. kr. 32.80 Ceramin: Ferskjur (sneiddar) 1/2 ds. kr. 32.80 Hintz: Venjulegt kaffi 500 gr. Mocca og Gold kr. 99.90 Finax: Sunt og gott heilsufæði 1 kg kr. 61.20 Epli: Rauð amerísk pr. kg. kr. 48.50 Gerðu matarinnkaup í Hagkaup, verðmunurinn kemur þér til góða. I Hagkaup færó þú matvöru sem þú finnurekki annars staöar, á veröi sem þú sérö ekki annars staöar... hagkaup

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.