Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Qupperneq 40
40 DV. MÁNUDAGUR17. DESEMBER1984. íþróttir íþróttir Iþróttir íþróttir Ragnar fór — Ragnar Torfason skoraði 31 stig þegar ÍR vann sanngjaman sigur gegn KR í úrvalsdeildinni „tR-ingar komu mjög á évart í gær- kvöldi er þelr slgruðu KR-inga í úr- valsdelldinni i körfu. Leiklð var i Hagaskóla og urðu úrslit þau að tR skoraði 93 stig en KR 89. Staðan í leik- hléi var 47—12 KR i vll. Lengi vel leit út fyrir að KR-ingar myndu fara með sigur af hólmi en góð- ur leikur tR-inga á lokaminútunum kom í veg fyrir KR-sigur. Fyrri háifleikurinn var mjög jafn og aldrei munaði miklum stigafjölda. KR- ingar þó alltaf á undan i baráttunni og fimm stiga forskoti höfðu þeir náð í fyrri hálfleik. Leikurinn var æsispennandi í lokin en þegar 37 sekúndur voru til leiksloka var staðan 89—87 KR í vil. Þá var dæmt tæknivíti á Jón Sigurðsson, þjáif- ara KR, og virkaði það sem vítamin- sprauta á tR-inga. Þeir jöfnuðu leikinn og komust yfir og sætur sigur IR var í höfn. Ragnar Torfason átti stórleik með IR og hreinlega hélt liðinu á floti lang- tímum saman. Ragnar skoraði 31 stig og hirti mýgrút af fráköstum. Gylfi var betri en hann hefur áður verið í vetur en Hreinn bróðir hans var óheppinn í vöminni. Fékk Hreinn á sig f jórar vill- ur en ekki þá fimmtu fyrr en nokkrar sekúndur voru til leiksloka. Stig IR: Ragnar Torfason 31, Gylfi Þorkelsson 16, Hreinn Þorkelsson 10, Kristinn Jörundsson 10, Bjöm Steffen- sen 10, Karl Guðlaugsson 10, Jón örn 2, Hjörtur Oddsson 2 og Bragi Bóbó Reynisson2. Stig KR: Guðni Guðnason 24, Birgir Michaelson 19, Þorsteinn Magnússon 17, Olafur Guðmundsson 13, Omar Schewing 7, Ástþór Ingason 5 og Matt- híasEinarsson4. Leikinn dæmdu þeir Jóhann Dagur og Kristinn Albertsson. -SK. ENN EITT TAP HJAIS Stúdenta máttu þola enn eitt tapið í ■ úrvalsdeildinni i körfu í gærkvöldi er: þeir léku gegn Valsmönnum. Valur vann auðveldan sigur, 103—81, eftir að staðan í leikhlél hafði verið 53-34 Val í vO. | Stúdentar héngu þó í Valsmönnum > til að byrja með og höfðu til að mynda j forystu, 12—11, og 25—24 en síðan ekki j söguna meir. Valsmenn tóku leikinn I algerlega í sinar hendur fyrir leikhlé j og í síðari hálfleik munaði yflrieitt tuttugu stigum á liðunum. Stig Vals: Einar Olafsson 21, Tómas I Holton 15, Torfi Magnússon 15, Jón j Steingrímsson 15, Kristján Ágústsson j NottsCounty lagði Fulham Notts County lagði Fulham að velli, 3—1, í ensku 2. defldar keppninni í gær. Þessi leikur er ekki færður inn á stöð- una í Englandi á bls. 38. — Valurvann ÍS 103:81 12, Leifur Gústafsson 9, Jóhannes Magnússon 8, Sigurður Bjarnason 5 og Bjöm Zoega 2 stig. Stig IS: Guðmundur Jóhannsson, 22, Ragnar Bjartmars 17, Árni Guð- mundsson 14, Kari Ólafsson 14, Eiríkur Jóhannesson 7, Ágúst Jóhannesson 4, Jón Indriðason 2 og Helgi Gústafsson skoraðieittstig. -SK. STAÐAN Staðan i úrvalsdeildinni i körfuknatt- leik er þessi eftlr leiki helgarinnar: Haukar — NJarðvík 70—78 tR-KR 93-89 Valur-tS 103-81 Njarðvik 11 10 1 996-815 20 Haukar 10 7 3 830-758 14 Valur 11 6 5 980—938 12 KR 10 4 6 815—792 8 tR 10 3 7 753-816 6 IS 10 1 9 700-954 2 Isak Tómasson sækir að körfu Hauka en Pálmar Sigurðsson er til varaar. Isak skoraði 11 stig i leiknum en Pálmar var óvenju daufur og skoraði 7 stig sem er mjög lítið þegar hann er annars vegar. DV-mynd Brynjar Gauti. „Njarðvíkingar eru bestir í dag” — sagði Einar Bollason, þjálfari Hauka, eftir að N jarðvík hafði sigrað Hauka 78:70 „Eg er auðvltað ekki ánægður með að vlð skyldum tapa þessum leik. En Tiu milljarðar áhorfenda á HM „Við relknum með þvi að tíu mfllj- arðar áhorfenda muni fylgjast með heimsmelstarakeppnlnni í knatt- gpyrnu i gjónvarpi viðs vegar um helm, þar af um tvelr milljarðar, sem munu sjá úrslitaleikinn,” sagði aðalframkvæmdastjóri FIFA, Jos- eph Blatt, nýlega f Zurich i Svlss. Ur- slitakeppni 20 llða verður i Mexfkó 1986. Orslitaleikurinn veröur á Az- tec-leikvanginum mikla í Mexíkó- borg29. júni. Nýr leikvangur hefur verið byggð- ur í Querataro og verður vigður 5. febrúar 1985. Þá leika Mexlkó og Sviss þar. Áhugi á knattspyraunnl er geysflega mlkill viðs vegar um helm. Það kom á óvart á ólympiuleikunum i Bandarikjnnum si. sumar að 1,42 mflljónlr áhorfenda sóttu knatt- spyrauleiki á ieikunum en 1,13 mfllj. sáu frjálsfþróttakeppnina á leik- vanginum i Los Angeles. EUefu þjóðlr hafa nýlega sótt um inngöngu í FIFA og aðild þelrra sam- þykkt þannig að þær geta teklð þátt i helmsmeistarakeppnlnni sem verð- ur á ttaliu 1990. FIFA eru fjölmenn- ustu fþróttasamtök i beiminum. Sex aðrar þjóðir bafa einnig sótt um að- ild að FIFA, alþjóðaknattspyrnu- sambandlnu, en umsóknir þeirra eru í athugun. hsim. ég er þó ánægður með þann varnarlelk sem við náðum að sýna. Hann var mjög góður,” sagði Elnar Bollason, þjálfari Hauka, eftir að tslandsmelst- arar Njarðvikur höfðu lagt Hauka að velll í tþróttahúslnu í Hafnarflrði á laugardag. Lokatölur urðu 78—70 UMFN i vil en staðan i leikhiéi var 45— 31. „£g tel að Njarðvfkingar séu með besta liðið í defldinni f dag en ég mlnnl á að það sem öllu máll skiptir er hvernig liðln verða á sig komin í vor þegar úrslitakeppnin hefst. Við gefum okkur ekki og höidum baráttunnl á- fram,” sagðl Elnar Bollason. Leikurinn á laugardag var ekki mjög vel leikinn en þó komu skemmtilegir kaflar hjá báöum liöum. Það vakti mikla athygli í leiknum að Pálmar Sigurðsson, sem skorað hefur f jöldann allan af stigum fyrir Hauka i vetur, hitti aðeins úr einu langskot i leiknum af nítján. Það gerir nýtingu upp á heil 0,52%. Þetta er auðvitaö aðalástæöan fyrir þvi aö Njarövík sigrar i þessum leik. Njarövíkurliðið var jafnt í þessum leik en þó var Valur einna bestur. Skoraði að vísu óvenju mikið en hirti mörg fráköst og gaf margar fallegar sendingar á samherja sína. Stig UMFN: Valur Ingimundarson 15, Árai Lárusson 12, Isak Tómasson 11, Hreiöar Hreiöarsson 11, Gunnar Þorvarðarson 10, Ellert Magnússon 8, Teitur öriygsson 5, Jónas Jóhannesson 4, Helgi 2. Stig Hauka: Ivar Webster 20, Olafur Rafnsson 18, Kristinn Kristinsson 11, Pálmar Sigurðsson 7, Henning Henningsson 7, Hálfdán Markússon 5 og Eyþór Áraason skoraöi 2 stig. Leikinn dæmdu þeir Jón Otti og Sig- urðurValur. -SK. Kristinn brotnaði Kristinn Kristinsson, körfuknatt- lelksmaður í Haukum, varð fyrir þvi óhappi i leiknum gegn N jarðvík á laug- ardag að fingurbrotna og verður hann af þeim sökum frá æflngum og keppni um nokkurt skeið. -sk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.