Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Blaðsíða 40
40
DV. MÁNUDAGUR17. DESEMBER1984.
íþróttir
íþróttir
Iþróttir
íþróttir
Ragnar fór
— Ragnar Torfason skoraði 31 stig
þegar ÍR vann sanngjaman sigur gegn
KR í úrvalsdeildinni
„tR-ingar komu mjög á évart í gær-
kvöldi er þelr slgruðu KR-inga í úr-
valsdelldinni i körfu. Leiklð var i
Hagaskóla og urðu úrslit þau að tR
skoraði 93 stig en KR 89. Staðan í leik-
hléi var 47—12 KR i vll.
Lengi vel leit út fyrir að KR-ingar
myndu fara með sigur af hólmi en góð-
ur leikur tR-inga á lokaminútunum
kom í veg fyrir KR-sigur.
Fyrri háifleikurinn var mjög jafn og
aldrei munaði miklum stigafjölda. KR-
ingar þó alltaf á undan i baráttunni og
fimm stiga forskoti höfðu þeir náð í
fyrri hálfleik.
Leikurinn var æsispennandi í lokin
en þegar 37 sekúndur voru til leiksloka
var staðan 89—87 KR í vil. Þá var
dæmt tæknivíti á Jón Sigurðsson, þjáif-
ara KR, og virkaði það sem vítamin-
sprauta á tR-inga. Þeir jöfnuðu leikinn
og komust yfir og sætur sigur IR var í
höfn.
Ragnar Torfason átti stórleik með
IR og hreinlega hélt liðinu á floti lang-
tímum saman. Ragnar skoraði 31 stig
og hirti mýgrút af fráköstum. Gylfi var
betri en hann hefur áður verið í vetur
en Hreinn bróðir hans var óheppinn í
vöminni. Fékk Hreinn á sig f jórar vill-
ur en ekki þá fimmtu fyrr en nokkrar
sekúndur voru til leiksloka.
Stig IR: Ragnar Torfason 31, Gylfi
Þorkelsson 16, Hreinn Þorkelsson 10,
Kristinn Jörundsson 10, Bjöm Steffen-
sen 10, Karl Guðlaugsson 10, Jón örn 2,
Hjörtur Oddsson 2 og Bragi Bóbó
Reynisson2.
Stig KR: Guðni Guðnason 24, Birgir
Michaelson 19, Þorsteinn Magnússon
17, Olafur Guðmundsson 13, Omar
Schewing 7, Ástþór Ingason 5 og Matt-
híasEinarsson4.
Leikinn dæmdu þeir Jóhann Dagur
og Kristinn Albertsson.
-SK.
ENN EITT TAP
HJAIS
Stúdenta máttu þola enn eitt tapið í ■
úrvalsdeildinni i körfu í gærkvöldi er:
þeir léku gegn Valsmönnum. Valur
vann auðveldan sigur, 103—81, eftir að
staðan í leikhlél hafði verið 53-34 Val í
vO. |
Stúdentar héngu þó í Valsmönnum >
til að byrja með og höfðu til að mynda j
forystu, 12—11, og 25—24 en síðan ekki j
söguna meir. Valsmenn tóku leikinn I
algerlega í sinar hendur fyrir leikhlé j
og í síðari hálfleik munaði yflrieitt
tuttugu stigum á liðunum.
Stig Vals: Einar Olafsson 21, Tómas I
Holton 15, Torfi Magnússon 15, Jón j
Steingrímsson 15, Kristján Ágústsson j
NottsCounty
lagði Fulham
Notts County lagði Fulham að velli,
3—1, í ensku 2. defldar keppninni í gær.
Þessi leikur er ekki færður inn á stöð-
una í Englandi á bls. 38.
— Valurvann
ÍS 103:81
12, Leifur Gústafsson 9, Jóhannes
Magnússon 8, Sigurður Bjarnason 5 og
Bjöm Zoega 2 stig.
Stig IS: Guðmundur Jóhannsson, 22,
Ragnar Bjartmars 17, Árni Guð-
mundsson 14, Kari Ólafsson 14, Eiríkur
Jóhannesson 7, Ágúst Jóhannesson 4,
Jón Indriðason 2 og Helgi Gústafsson
skoraðieittstig. -SK.
STAÐAN
Staðan i úrvalsdeildinni i körfuknatt-
leik er þessi eftlr leiki helgarinnar:
Haukar — NJarðvík 70—78
tR-KR 93-89
Valur-tS 103-81
Njarðvik 11 10 1 996-815 20
Haukar 10 7 3 830-758 14
Valur 11 6 5 980—938 12
KR 10 4 6 815—792 8
tR 10 3 7 753-816 6
IS 10 1 9 700-954 2
Isak Tómasson sækir að körfu Hauka en Pálmar Sigurðsson er til varaar. Isak skoraði 11 stig i leiknum en Pálmar
var óvenju daufur og skoraði 7 stig sem er mjög lítið þegar hann er annars vegar. DV-mynd Brynjar Gauti.
„Njarðvíkingar
eru bestir í dag”
— sagði Einar Bollason, þjálfari Hauka, eftir að N jarðvík
hafði sigrað Hauka 78:70
„Eg er auðvltað ekki ánægður með
að vlð skyldum tapa þessum leik. En
Tiu milljarðar
áhorfenda á HM
„Við relknum með þvi að tíu mfllj-
arðar áhorfenda muni fylgjast með
heimsmelstarakeppnlnni í knatt-
gpyrnu i gjónvarpi viðs vegar um
helm, þar af um tvelr milljarðar,
sem munu sjá úrslitaleikinn,” sagði
aðalframkvæmdastjóri FIFA, Jos-
eph Blatt, nýlega f Zurich i Svlss. Ur-
slitakeppni 20 llða verður i Mexfkó
1986. Orslitaleikurinn veröur á Az-
tec-leikvanginum mikla í Mexíkó-
borg29. júni.
Nýr leikvangur hefur verið byggð-
ur í Querataro og verður vigður 5.
febrúar 1985. Þá leika Mexlkó og
Sviss þar. Áhugi á knattspyraunnl er
geysflega mlkill viðs vegar um helm.
Það kom á óvart á ólympiuleikunum
i Bandarikjnnum si. sumar að 1,42
mflljónlr áhorfenda sóttu knatt-
spyrauleiki á ieikunum en 1,13 mfllj.
sáu frjálsfþróttakeppnina á leik-
vanginum i Los Angeles.
EUefu þjóðlr hafa nýlega sótt um
inngöngu í FIFA og aðild þelrra sam-
þykkt þannig að þær geta teklð þátt i
helmsmeistarakeppnlnni sem verð-
ur á ttaliu 1990. FIFA eru fjölmenn-
ustu fþróttasamtök i beiminum. Sex
aðrar þjóðir bafa einnig sótt um að-
ild að FIFA, alþjóðaknattspyrnu-
sambandlnu, en umsóknir þeirra eru
í athugun. hsim.
ég er þó ánægður með þann varnarlelk
sem við náðum að sýna. Hann var
mjög góður,” sagði Elnar Bollason,
þjálfari Hauka, eftir að tslandsmelst-
arar Njarðvikur höfðu lagt Hauka að
velll í tþróttahúslnu í Hafnarflrði á
laugardag. Lokatölur urðu 78—70
UMFN i vil en staðan i leikhiéi var 45—
31.
„£g tel að Njarðvfkingar séu með
besta liðið í defldinni f dag en ég mlnnl
á að það sem öllu máll skiptir er
hvernig liðln verða á sig komin í vor
þegar úrslitakeppnin hefst. Við gefum
okkur ekki og höidum baráttunnl á-
fram,” sagðl Elnar Bollason.
Leikurinn á laugardag var ekki mjög
vel leikinn en þó komu skemmtilegir
kaflar hjá báöum liöum. Það vakti
mikla athygli í leiknum að Pálmar
Sigurðsson, sem skorað hefur f jöldann
allan af stigum fyrir Hauka i vetur,
hitti aðeins úr einu langskot i leiknum
af nítján. Það gerir nýtingu upp á heil
0,52%. Þetta er auðvitaö aðalástæöan
fyrir þvi aö Njarövík sigrar i þessum
leik.
Njarövíkurliðið var jafnt í þessum
leik en þó var Valur einna bestur.
Skoraði að vísu óvenju mikið en hirti
mörg fráköst og gaf margar fallegar
sendingar á samherja sína.
Stig UMFN: Valur Ingimundarson
15, Árai Lárusson 12, Isak Tómasson
11, Hreiöar Hreiöarsson 11, Gunnar
Þorvarðarson 10, Ellert Magnússon 8,
Teitur öriygsson 5, Jónas Jóhannesson
4, Helgi 2.
Stig Hauka: Ivar Webster 20, Olafur
Rafnsson 18, Kristinn Kristinsson 11,
Pálmar Sigurðsson 7, Henning
Henningsson 7, Hálfdán Markússon 5
og Eyþór Áraason skoraöi 2 stig.
Leikinn dæmdu þeir Jón Otti og Sig-
urðurValur.
-SK.
Kristinn
brotnaði
Kristinn Kristinsson, körfuknatt-
lelksmaður í Haukum, varð fyrir þvi
óhappi i leiknum gegn N jarðvík á laug-
ardag að fingurbrotna og verður hann
af þeim sökum frá æflngum og keppni
um nokkurt skeið.
-sk.