Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Blaðsíða 62
62 DV. MANUDAGUR17. DESEMBER1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Ökukennsla Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 929 hardtop árg. ’83. ökuskóli og prófgögn. Hallfríöur Stefánsdóttir, símar 81349, 19628 og 685081. Til sölu Battery-Powered Wired lntercom System « WHh66-Ft. Cabte • For Ocsklop or WaB Mountíng Þeir eru komnir aftur, vinsælu innanhússsímarnir. Minnkiö áhyggjur, spariö spor meö beinu sam- bandi við bílskúrinn, barnaherbergiö eöa barnavagninn úti í garöi. Verö 1.295,-. Póstsendum Tandy Radio Shack, Laugavegi 168, sími 18055. Beykiborð meö 6 stólum, kr. 13.925. Gott úrval eldhús- og borðstofuborða úr beyki, ásamt stólum og kollum. Visa-Eurocard. Nýborg hf., húsgagnadeild, sími 868755. Urval baðskápa: Stór eöa lítil baðherbergi: Þú getur valiö þaö sem hentar þér best frá stærsta framleiðanda á Noröurlönd- um. Lítið inn og takið myndbæklinga frá Svendberg. Nýborg, hf., Armúla 23, sími 686755. Verið velkomin í austurlenska undraveröld. Sígildir og fallegir munir á góöu veröi. Einnig bómullarfatnaöur og vefnaðarvara. Reykelsi og reykelsisker í miklu úr- vali. Jasmín — á horni Grettisgötu og Barónsstígs og í Ljónshúsinu á Isa- firöi. Hljóðfæri Hjólabarðaverslun Hafnarfjaröar hf., Drangahrauni 1, Hafnarfiröi, simi 52222. Sólaöir radial- hjólbaröar: 155x12 kr. 1285, 145xl3kr. 1285, 155X13 kr. 1305, 165 x 13 kr. 1355, 165xl4kr. 1500, 175X14 kr. 1585, 185x14 kr. 1805, Sólaöir nælonhjólbarðar: 600xl2kr. 1050, 615X13 kr. 1082, 560xl3kr. 1082, 590xi3kr. 1115, 645X13 kr. 1115, 640xl3kr. 1205, 695X14 kr. 1344, 700 X14 kr. 1489, 560X15 kr. 1228, 600xl5kr. 1360, Fyrir jeppa: 700X15 kr. 2550, 650X16 kr. 2590, 700X16 kr. 2700, Nýirfyrir jeppa: 10xl5kr. 7200, 11X15 kr. 7500. Utskomar punthandklæðis- hillur, tilbúin punthandklæði og dúkar. Sændoi jóladúkamir og jóiadúkæfrii, mjög ódýr og falleg. Jólatrésteppin 298,- Straufriir matar- og kaffidúkar. Heklaöir borödúkar og löberar. Póst- sendum. Uppsetningabúðin, Hverfis- götu 74, sími 25270. Nýjar kjólasendingar. Elizubúöin, Skipholti 5, sími 26250. Startararog alternatorar Datsun Nissan, Toyota, Mazda, Mitsubishi, Honda, Daihatsu, Subaru o.fl. Verö frá kr’ 2.360. Þyrill sf., Hverfisgötu 84, 101 Reykjavík. Sími 29080. Pils og blússur nýkomnar. Mikið úrval. Elízubúöin, Skipholti 5, sími 26250. Jólagjöf unglinganna: Breik-gallar á aöeins kr. 1490, breik- belti frá kr. 198, armbönd frá kr. 150, þykku TOP-ONE peysurnar á kr. 2.49Ó, grifflur á kr. 160. Sendum í póstkröfu. Verslunin Partý, Laugavegi 66, sími 19461. Lýsing á leiði. Til leigu og sölu 2 teg. krossa, rafgeymar og öll þjónusta og umhiröa. Sími 15230,18401. UUarnærföt með koparþræði, tilvalin jólagjöf. Madam, Glæsibæ, sími 83210 — Madam, Laugavegi 66, sími 28990. Heilsóiaðir snjóhjólbarðar á fólksbíla, vestur-þýskir, bæði radíal og venjulegir, allar stærðir. Einnig nýir snjóhjólbarðar á mjög lágu veröi. Snöggar hjólbarðaskiptingar, jafnvægisstiUingar. Kaffisopi til hressingar meöan staldrað er viö. Barðinn hf., Skútuvogi 2, símar 30501 ,og 84844. Smyrnapúðar, vegg- og gólftéppi í fallegum gjafaum- búöum. Tilvaldar jólagjafir. Prjóna- garn í öUum tiskuUtum. Nú eru tilbúnu jólavörurnar komnar, aldrei faUegri og jólalegri. Jóladúkar, jólatrésdúkar, löberar, bakkabönd, jólapóstpokar o.fl. Grófar auðveldar krosssaums- myndir fyrir böm, jólamyndir. Vinsælu tölvu smymavörumar komn- ar aftur, nýjar geröir. Tilbúnir bróder- aðir kaffidúkar meö servíettum, mjög gott verö. Póstsendum um allt land. Ryabúöin Klapparstíg (á móti Ham- borg),simi 18200. Aklæði og bílateppi. Altikabúðin, Hverfisgötu 72, Reykja- vík, símar 22677 og 23843. Vindhraðamælar. Nýkomnir vindhraöamælar, t.d. fyrir heimili, báta og fl. Aflestur er í hnútum og vindstigum. Mjög auðveldir í upp- setningu. Kynningarverð kr. 3.950. Hljóövirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. Strákar — stelpur, taklö eftir: Til sölu Yamaha gítar, HH-magnari, tuner og corus-effed. Uppl. í síma 38748 eftir kl. 18. Bflar til sölu Toyota Hiace, árgerð 1981, tU sölu, bensín, ekin 84.000 km, meö gluggum, gul. Agætur bfll. Skipti möguleg. Aöalbílasalan, Miklatorgi, sími 15014 og 17171, á kvöldin 82093. Þjónusta ^ÖNNUR VIMUEFINII Áfengi og önnur vímu- efni eiga aldrei sam- ' leiö meö akstri, hvorki á ferðalagi né heima við.‘ Ekkert hálfkák gildir i þeim efnum. Framúrakstur á vegum úti krefst kunnáttu og skynsemi. Sá sem ætlar framúr þarf aö gefa ótvírætt merki um vilja sinn, og hinn sem á undan ekur þarf aö hægja ferð. Stefnuljósin er sjálfsagt að nota. Minnumst þess að mikil inngjöf leiðir til þess að steinár takast á loft, og ef hratt er farið ökum við á þá í loftinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.