Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Blaðsíða 69

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Blaðsíða 69
DV. MÁNUDAGUR17. DESEMBER1984 Sviðsljósið Sviðsljósið Liv Ullmann og Dragan Babic meðan allt lók i lyndi. Liv Ullmann og óþekkti elskhuginn Liv Ullmann hefur nýverið sent frá sér bókina „1 gegnum tíðina”. Þar seg- ir frá nýliðnum kafla í ævi hennar. Af efni bókarinnar þykir frásögnin um huldumarininn Abel mestum tíðindum Til skamms tíma vissi enginn hver þessi Abel var. Nú er komið á daginn að Abel er dulnefni fyrir júgó- slavneska sjónvarpsfréttamanninn Dragan Babic. Samband Liv og Dragans hófst árið 1980 þegar Dragan bað um viðtal við Liv. Lengi vel varð vini vorum lítið ágengt en á endanum fékk hann leyfi til að hitta Liv og undirbúa viðtaÚð. Skemmst er frá þvi að segja að viðtaliö varð aldrei til heldur tókst ástarsam- band með þeim skötuhjúum. Það varði í tvö ár. Frá þessu sambandi segir Liv í bókinni án þess að nefna elskhugann öðrunafnienAbel. HOLLENDINGAR REIÐIR Willem-Alexander, krónprins Hollendinga, er ekki vinsælasti maður þar í landi um þessar mundir. Þegn- amir eru óánægöir með að 18 ára strákur fái 9 milljónir i vasapeninga. Þeir vita sem er að þessir peningar eru teknir af skattborgurunum. Þær radd- ir verða æ háværari að skera verði nið- ur framlög til konungsfjölskyldunnar. Bent er á að allir verði að taka á sig niðurskurð ríkisútgjalda; ríkisarfar ekkisíður en aðrir. BAKNK) VIGT Þegar hreinsa átti Póst og síma í Þýskalandi af allri kerfis- mennskunni seildist krumla kerf- isins út úr stofnuninni og stöðvaði uppátækið. „Einhvers staðar verða vondir að vera,” voru um- mæli stofnunarinnar og þar við sat eins og fyrri daginn. Við vorum í ágætu sambandi við umheiminn í verkfallinu Telefax EMT 9165-9145-9140. Þrjár gerðir - Hraði allt að 24 sek. Tækin eru fyrir þá sem þurfa að koma teikningum, skýrslum, pöntunum, bréfum o. fl. heimshorna á milli. Gerir sama og telex og meira til - er einnig Ijósritunarvél. GÓÐ ÞJÓIMUSTA. Ármúla 1. Sími 687222 Góð gjöf gleður I hönd fer tími gleði og gjafa. Vandlátir vita hvað þeir vilja. Gefjunarteppi er vönduð gjöf Hlý gjöf er góð gjöf. - sem gleður. LEIÐANDI I LIT OG GÆÐUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.