Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Side 69

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Side 69
DV. MÁNUDAGUR17. DESEMBER1984 Sviðsljósið Sviðsljósið Liv Ullmann og Dragan Babic meðan allt lók i lyndi. Liv Ullmann og óþekkti elskhuginn Liv Ullmann hefur nýverið sent frá sér bókina „1 gegnum tíðina”. Þar seg- ir frá nýliðnum kafla í ævi hennar. Af efni bókarinnar þykir frásögnin um huldumarininn Abel mestum tíðindum Til skamms tíma vissi enginn hver þessi Abel var. Nú er komið á daginn að Abel er dulnefni fyrir júgó- slavneska sjónvarpsfréttamanninn Dragan Babic. Samband Liv og Dragans hófst árið 1980 þegar Dragan bað um viðtal við Liv. Lengi vel varð vini vorum lítið ágengt en á endanum fékk hann leyfi til að hitta Liv og undirbúa viðtaÚð. Skemmst er frá þvi að segja að viðtaliö varð aldrei til heldur tókst ástarsam- band með þeim skötuhjúum. Það varði í tvö ár. Frá þessu sambandi segir Liv í bókinni án þess að nefna elskhugann öðrunafnienAbel. HOLLENDINGAR REIÐIR Willem-Alexander, krónprins Hollendinga, er ekki vinsælasti maður þar í landi um þessar mundir. Þegn- amir eru óánægöir með að 18 ára strákur fái 9 milljónir i vasapeninga. Þeir vita sem er að þessir peningar eru teknir af skattborgurunum. Þær radd- ir verða æ háværari að skera verði nið- ur framlög til konungsfjölskyldunnar. Bent er á að allir verði að taka á sig niðurskurð ríkisútgjalda; ríkisarfar ekkisíður en aðrir. BAKNK) VIGT Þegar hreinsa átti Póst og síma í Þýskalandi af allri kerfis- mennskunni seildist krumla kerf- isins út úr stofnuninni og stöðvaði uppátækið. „Einhvers staðar verða vondir að vera,” voru um- mæli stofnunarinnar og þar við sat eins og fyrri daginn. Við vorum í ágætu sambandi við umheiminn í verkfallinu Telefax EMT 9165-9145-9140. Þrjár gerðir - Hraði allt að 24 sek. Tækin eru fyrir þá sem þurfa að koma teikningum, skýrslum, pöntunum, bréfum o. fl. heimshorna á milli. Gerir sama og telex og meira til - er einnig Ijósritunarvél. GÓÐ ÞJÓIMUSTA. Ármúla 1. Sími 687222 Góð gjöf gleður I hönd fer tími gleði og gjafa. Vandlátir vita hvað þeir vilja. Gefjunarteppi er vönduð gjöf Hlý gjöf er góð gjöf. - sem gleður. LEIÐANDI I LIT OG GÆÐUM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.