Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Page 56
56
DV. MANUDAGUR17. DESEMBER1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu
HK-innréttingar,
Dugguvogi 23, sími 35609. 30 ára
reynsla, íslensk framleiösla, vönduö
vinna. Sanngjamt verö. Leitiðtilboða.
Tilsölu
9 flauelslengjur, dumbgrænar, 3 kapp-
ar meö gulllituöu kögri, amerískar
undirgardínur í follum, 12 nýjar,
amerískar hansagrindur í glugga.
Uppl. í síma 51076.
Frystikista,
lítil þvottavél, ísskápur og svart/hvítt
sjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma
54221.
Snjódekk til sölu.
Til sölu 4 continental Contact
snjódekk, 185/65-15”, negld, passa t.d.
undir Saab 900. Uppl. í síma 29011
(Sólveig) eöa 79716 eftir kl. 17.
Til sölu stereomagnari
og hátaiarar, útvarpstæki (Selena)
hansaskápar og skrifborö, bassa-
tromma og symball, þýskur sítar,
sófaborð, handlaug með öllu tilheyr-
andi, tvö gömul borð, Nilfisk ryksuga
og giktarlampi. Sími 11668.
Til sölu f jögur stykki
spokefelgur, 15”, 5 gata, einnig 28”
kvenreiöhjól og bambusruggustóll.
Uppl. í síma 92-4671, Njarðvík.
Utskoriö antikskrifborö
til sölu. Uppl. í síma 18094.
Til sölu hvítt barnarúm á hjólum
meö færanlegum botni, kr. 1500,
Electrolux isskápur, brúnn, kr. 10.000,
og Mothercare bamavagn, blár, kr.
4.500. Sími 31544.
Heftilsölu
þrjár innrammaöar útsaumaöar
myndir og eina óinnrammaða. Uppl. í
síma 79859 eftir kl. 20.
Fallegt sófaborð
meö koparplötu til sölu. Uppl. í síma
23936.
Fallegt sófasett, teppi
og Sharp GF 700 útvarps- og kassettu-
tæki til sölu. Allt nýtt. Uppl. í síma
19232.
Kaupi og sel vel meö
farin húsgögn og húsmuni, eldhúsborð,
eldhúskolla, sófaborð, sófasett, svefn-
bekki, skatthol, kommóður, staka
stóla, bókahillur, skrifborö, stofu-
skápa, kæliskápa, hansahillur og
margt fleira. Fornverslunin, Grettis-
götu 31,sími 13562.
Sólbekkur — sauma vél.
Af sérstökum ástæöum er til sölu
Supersun sólbekkur meö nýjum per-
um. Nýleg. saumavél óskast á sama
staö. Sími 35158.
Tilvaldar jólagjafir fyrir
stóra strákinn með bíladelluna: hjóla-
tjakkar í bílskúrinn, 1 1/2 tonn, á
aöeins 3.346, 2 tonn, 3.740. Einnig ýms-
ar tegundir af ljóskösturum, speglum,
búkkum, 11/2 tonn á 433, 5 tonn á 670.
Gleöileg jól. H. Jónsson og Co,
Brautarholti 22, sími 22255.
Til sölu rafmagnsritvél,
Message 990 CR, meö leiðréttingar-
borða, lítiö notuð, hagstætt verö, og
lítið svarthvítt sjónvarp í góðu lagi.
Sími 610316 eftirl8.
Barnakojur.
Nýlegar furubarnakojur með dýnum
og ábreiðum til sölu. Uppl. í síma
40740.
Fiðla til sölu.
Góö, handunnin, lítiö notuö þýsk fiðla
til sölu, stærö 3/4, tilvalin fyrir
byrjendur. Uppl. í síma 29876 frá 9—18.
Verslunin Baðstofan auglýsir:
Blöndunartæki, barkar, úöarar,
baðmottur og sturtutjöld. Margs konar
baðvörur. Baöstofan, Armúla 23, sími
31810.
Til sölu 40 rása CB
talstöð. Uppl. í síma 46172.
Borðtennisborð.
Til sölu STIGA borötennisborö á hjól-
um, lítið notaö. Uppl. í síma 71113.
Hitachi lits jónvarp,
22”, 2 1/2 árs, til sölu og AEG ryksuga,
3ja ára, mjög lítiö notuð. Uppl. í síma
13547.
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir
máli samdægurs. Einnig springdýnur
með stuttum fyrirvara. Mikið úrval
vandaöra áklæða. Páll Jóhann, Skeif-
unni 8, sími 685822.
Jólagjafaúrval:
Rafsuöutæki, kolbogasuðutæki, borvél-
ar, hjólsagir, stingsagir, slipikubbar,
slípirokkar, rafmagnsheflar, beltaslíp-
arar, heftibyssur, hitabyssur, hand-
fræsarar, lóðbyssur, íóöboltar, smerg-
el, hleðslutæki, málningarsprautur,
DREMEL föndurfræsarar, topplykla-
sett, átaksmælar, höggskrúfjám,
verkfærakassar, skúffuskápar, skrúf-
stykki, draghnoöatengur, vinnulamp-
ar, mótorsliparar, toppgrindabogar,
skíðabogar, og nýjung: Keller punkt-
suöubyssan. Póstsendum — Ingþór,
Ármúla,sími 91 -84845.
QL Sinclair, video.
Til sölu QL tölva 128 K ásamt Cup lit
monitor og prentara, á sama stað fæst
feröavideo sem hefur m.a. 8 tíma
upptöku, Dolby stereo, hljóömixer og
margt fleira. Einnig Pioneer bilaút-
varp/segulband (tölvustýrt). Uppl. í
sima 78212.
Isskápur, fataskápur.
Til sölu AEG ísskápur, meö alveg nýju
kælikerfi, einnig sérsmíðaöur eikar-
fataskápur. Hafiö samband viö DV,
sími 27022.
H-645.
Óskast keypt
Pels óskast.
Oska eftir að kaupa vel meö farinn,
ekta pels. Hafiö samband við auglþj.
DV í síma 27022.
H—504.
Hefilbekkur.
Vil kaupa notaöan hefilbekk, má vera
gamall. Sími 26630 frá kl. 8—16.
Góö notuð eldavél óskast.
Uppl. i síma 72064 eftir kl. 14.
Náttborð — hjónarúm.
Tvö náttborö óskast eöa hjónarúm meö
lausum náttborðum, einnig ódýrt sófa-
sett. Hafið samband viö DV síma
27022.
H-643.
Hvítir skautar, vel með farnir,
nr. 33 eöa 34 óskast til kaups. Uppl. i
síma 74124 eftir kl. 17.
Verslun
Hnitberg auglýsir:
Nýkomin kínversk koddaver, 4 stærö-
ir, fulloröinna og barna, hvít með
hvítum handunnum útsaumi, mjög
falleg vara, ennfremur kvenhanskar
úr geitaskinni, fóöraöir með kasmirull.
Hnitberg, Grænuhlíð 26, sími 30265.
Komdu og kiktu i Búliuna!
Þar finnurðu margt skemmtilegt til
jólagjafa, gluggarammar fyrir heklaö-
ar myndir, smiöaöir eftir máli og upp-
setningu. Gott verð. Skrapmyndir —
silkimálning. Þetta er nú meiri Búllan,
biðskýlinu Hlemmi._____________________
Ódýrt kaffi.
25 ára afmælistilboö á Kaaber kaffi
stendur enn. Ríó kaffi á 31,25 pakkinn,
Diletto á 33,75 og Colombia á 36,25. Auk
þess eru 25 aörir vöruflokkar á
ótrúlega lágu afmælistilboösverði.
Kjötmiöstööin, Laugalæk.
Vinsælu stretsbuxurnar
nýkomnar ; aftur, unglínga- og
fullorðinsstærðir, peysur meö og án
rúllukraga, tilvaldar til jólagjafa.
Sendum í póstkröfu. Jenný, Frakka-
stíg 14, simi 23970.
Fyrir ungbörn
Cdýrar notaðar og nýjar barnavörur:
barnavagnar, kerrur, rimlarúm,
vöggur, o.m.fl. Onotaö: buröarrúmkr.
1190, göngugrindur kr. 1.100, beisli kr.
170, bílstólar kr. 1485, kerrupokar kr.
700 o.m.fl. Breyttur opnunartími: 8.,
15. og 22. des. kl. 10—18, 24. des. lokað,
29. des kl. 10-14. 31. des. kl. 10-12.
Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113.
Þjónustuauglýsingar //
Þjónusta
Kælitækjaþjónustan
\ ■VHNiiU Viðgerðir á kæliskápum, frystikistum og öðrum kælitækjum. NÝSMÍÐI Fljót og góð þjónusta. Sækjum — sendum. Sími 5486G j Reykjavíkurvegi 62.
ÞEKKING * REYNSLA * VERKTAKASTARFSEMI
HAGVERK SF.
Sími: (91142462.
HÖNNUM
BREYTUM
BÆTUM
FASTEIGNA VIDHALD
Verkvangur: Dyra- og gluggakarmar, glerjun, |
einangrun, klæðningar, þéttingar, múrbrot,4
sprunguviðgerðir. Raufar- og steypusögun á
sérlega hagstæðu verði.
Traktorsgrafa
til leigu.
FINNBOGI ÓSKARSSON,
VÉLALEIGA.
SÍMI 78416 FR 4959
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
%jj JJ múrbrot
SPRENGINGAR
—Fyrir dyrum og gluggum — raufar v/lagna —þennalu- og
þéttíraufar — malblkaaögun.
Steypuaögun — Kfamaborun fyrir öllum lögnum
Vökvapreaaur / múrbrot og fleygun
Sprengingar í grunnum
Förum um allt land — Fljót og góð þjónuata — Priíaleg umgengni
BORTÆKNI SF. ™ÍÆ^-verktakar
Upplýaingar & pantsnir íaímum: 46899-46980-72460 frá kl. 8 - 23.00
ísskápa- og frystikistuviðgerðir
Önnumst allar viðgerðir á ,
kæliskápum, frystikistum, X
frystiskápum og kælikistum.
Breytum einnig gömlum '
kæliskápum í frysti-
skápa. Góö þjónusta.
$írn
astvmrh
Reykjavikurvegi 25
Hafnarfirði, simi 50473.
Svalahurðir
Verð frá kr. 5.800
Útihurðir
Veró frá kr. 9.000
Bílskúrshurðir
Veró frá kr: 10.900
Gluggasmiðjan
Síðumúla 20
símar: 38220&81080
Viðtækjaþjónusta
DAG,KVÖLD OG
HELGARSÍMI. 21940.
ALHLIÐA ÞJÓNUSTA
Sjónvörp, loftnet, video.
Ábyrgð þrír mánuðir.
SKJÁRINN,
BERGSTAOASTRÆTI 38,
Þverholti 11 - Sími 27022
Jarðvinna - vélaleiga
“FYLLINGAREFNI"
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostfritt og þjappast vel.
Ennfremur höfum við fyrirliggjandi sand og möl af
ýmsumgrófleika.
rfh->
•’ I '
- SÆVARHOFÐA 13. SIMI 81833.
} VELALEIGA-
VERKTAKAR
LEIGJUM ÚT ALLSKONAR
TÆKIOGÁHÖLD
Borvólar Hjólaagir Juðara
Brotvólar Naglabyaaur og margt, margt fleira,
Viljum vekja sórstaka athygli á tækjum fyrírmúrara:
Hrærívólar - Vibratorar - Vikurklippur - Múrpresaur i röppun
Sendum tæki heim ef óskað er
BORTÆKNI SF. vélaleiga- verktakar
• NYSYLAVKGI12 - 200 KOPAVOCI
Upplýsingar & pantanir i aimum: 46899-46980-72460 frá kl. 8 - 23.00
Pípulagnir - hreinsanir
Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur.
Fjarlægi stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niöur-
föllum. Nota ný og fuilkomin tæki, há-
þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf-
magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum
o. fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON, SÍMl 16037
BÍLASÍMI002-
-2131.
Er strflað?
Fjuriægi stiflur ur \iiskum, ur rorum, baökcrum
ng niöurfiillum. nutum u> oj> fullkoniin la-ki. ral
magns.'
I pplýsingar i síina 13879.
J Stífluþjónustan
Anton Adalsteinsson.