Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Qupperneq 34
34
DV. MANUDAGUR17. DESEMBER1984.
íþróttir íþróttir íþróttir Éþróttir
V-Þjóðverj-
aríbasli
á Möltu
— unnu sigur, 3:2, í HM
Eins og fyrri daginn áttu V-
Þjóðverjar í miklu basli með Möltu í
HM á Möltu — unnu þó sigur, 3:2, í
gaer. Þess má geta að V-Þjóöverjar
urðu að ssetta sig við jafntefli, 9—0, á
Möltu 1979 ÍHM.
Carmel Busittil skoraði fyrst fyrir
Möltu, 1—0, á 11. mín. Það var svo ekki
fyrr en á 42. mín. að Karl-Heinz
Förster náði að jafna metin, eftir send-
ingu frá Andreas Brehme. Lothar
Mattháus skoraöi síöan 2—1 fyrir V-
Þjóðverja á 69. mín., eftir góðan undir-
búning Karl-Heinz Rummenigge og
Rudi Völlers.
Uwe Rahn skoraði þriðja markiö á
84. mín. eftir sendingu frá
Rummenigge, en síðan tókst George
Xuereb að minnka muninn fyrir Möltu
í 2—3 á 88. mín.
30 þús. áhorfendur sáu leikinn. V-þýska lið-
ið var þannig skipað: Schumacher, Jakobs,
Fðrster, Herget, Brehme, Briegel, Mattháus,
Völier, Eummenigge, Aliofs og Rahn.
Staðan er nú þessi í öðrum riðll HM í
Evrópu:
Svíþjóð 4 2 0 2 7-4 4
V-Þýskaland 2 2 0 0 5—2 4
Portúgal 3 2 0 1 4—4 4
Tékkósióvakia 2 10 1 5—2 2
Malta 3 0 0 3 2—11 0
-sos
BíLVANGURsf
L. í 1 ! 1 ! 1 ...
L
HOFÐABAKKA-9 IE4 RGYKJAVIK 5IMI 687300
• Bernard Lacombe — sést hér á fullri; ferð með knöttinn. Hann skoraði þrjú
mörk á laugardaginn.
Þessi glæsilegi þýski fjölskyldubíll er enn
fáanlegur, bæði 4ra og 5 dyra á verði
síðan fyrir gengislækkun.
Athl Takmarkaður fjöldi bíla
j Hlynur
i skorinnupp
Hlynur Stefánsson, knattspyrnu-
■ maðurinn efnUegi frá Vestmanna-
I eyjum, hefur verið skorinn upp við
■ meiðslum í nára. Hlynur, sem
* gengur nú með hækjur, verður frá
I æfingum og keppni næstu tvo mán-
_ uðina.
-sos
Þrenna hjá
Lacombe
— þegar Bordeaux sigraði. Nantes með tveggja
stiga forustu í 1. deild í Frakklandi
Franski landsliðsmaðurinn Bernard
Lacombe skoraði öll þrjú mörk Frakk-
landsmeistara Bordeaux þegar liðið
sigraði Nancy 3—0 í 1. deUdinni
frönsku um helgina. Keppnin um
franska meistaratitUinn er að verða
einvígi mUli Nantes og Bordeaux.
Nantes hefur tveggja stiga forustu og
vann auðveldan sigur í MarseUles, 0—
2. Júgóslavinn Vahid Halilhodzic
skoraði síðara mark Nantes. 18. mark
hans á leiktimabUinu. Argentínu-
maðurinn Victor Ramos skoraði fyrra
markið.
Auxerre sigraði Laval 2—1 með
tveimur mörkum franska landsliðs-
mannsins Jean-Marc Ferreri. Mest
kom á óvart að LUle sigraði Paris
Saint Germain og þaö í París. Fyrsta
tap Paris SG í sjö leikjum. Urslit:
Marseillei-Nantes 0—2
Bordeaux-Nancy 3—1
Auxerre-Laval 2—1
Paris SG-Lille 2-3
Lens-Racing Paris 1-0
Brest-Toulon 0-1
Metz-Strasbourg 1-0
Bastia-Toulouse 4-0
Tours-Monaco 2-1
Staðan er nú bannig:
Nantes 20 15 3 2 37- -16 33
Bordeaux 20 13 5 2 38- -17 31
Auxerre 20 10 6 4 32- -19 26
Lens 20 9 5 6 32- -20 23
Toulon 20 10 3 7 24- -23 23
Metz 20 10 3 7 23- -29 23
Paris SG 20 9 4 7 34-32 22
Bastia 20 9 4 7 25- -30 22
Brest 20 6 9 5 28- -21 21
Monaco 20 7 5 8 31- -22 19
Laval 20 6 7 7 23- -29 19
Lille 20 5 7 8 23- -23 17
Sochaux 19 6 4 9 29-25 16
Tours 20 5 6 9 24- -33 16
Marseille 20 7 2 11 25- -37 16
Strasbourg 20 5 5 10 26- -30 15
Toulouse 20 5 5 10 25- -34 15
Nancy 20 6 3 11 22- -31 15
Rouen 19 4 6 9 14- -23 14
Racing París 20 5 2 13 15-36 12
Stórleik-
urinn í
Torino
— milli Juventus og
Liverpool
Eftir að dregið hafði verið í Evrópu-
mótin þrjú á föstudag tUkynnti UEFA
— knattspyrnusamband Evrópu — að
náðst hefði samkomulag um leik mUli
Evrópumeistara Liverpool, keppnl
meistaraUða, og Juventus, sigurveg-
ara í Evrópukeppni bikarhafa, hinn 16.
janúar og verður leikurinn í Torino,
helmaborg Juventus. UEFA hafði áður
tUkynnt að enginn leikur í „supercup
Evrópu” yrði háður á þessu leiktíma-
bili, þar sem Liverpool og Juventus
höfðu ekki getað náð samkomulagi um
leikdag. Eftir dráttinn í Evrópumótin
komst UEFA að samkomulagi við liðin
tvö og „stórleUiur” Evrópu verður því
háður.
hsím.