Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1985, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1985, Blaðsíða 17
DV. FIMMTUDAGUR10. JANÚAR1985. 17 Eigendaskipti urðu nýlega á sólbaðsstofunni Sól Saloon, Laugavegi 99, og var hún urn leið sameinuð Sólbaðsstof- unni, Laugavegi 52. Eigendur þessara stofa eru Halldóra Helgadóttir og Þór Skjaldberg. Skákþing Reykjavíkur hef st næsta sunnudag Skákþing Reykjavíkur 1985 hefst næstkomandi sunnudag og verður teflt í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur aðGrensásvegi46. I aðalkeppninni, sem hefst á sunnu- daginn kl. 14, munu keppendur tefla saman í einum flokki, 11 umferðir eftir Monradkerfi. Umferðir verða þrisvar í viku, á sunnudögum kl. 14 og á mið- vikudögum og föstudögum kl. 19.30. Biðskákadagar verða inni á milli. Keppni í flokki 14 ára og yngri á skákþingi Reykjavíkur hefst laugar- dagl9. janúar. Lokaskráning í aðalkeppnina verður laugardag 12. janúar kl. 14—18 og er öllum heimil þátttaka. Taflfélag Reykjavíkur hefur haldið skákþing Reykjavíkur árlega frá árinu 1931. Ingi R. Jóhannsson hefur oftast orðið skákmeistari Reykjavíkur, alls sex sinnum. Næstir koma Ásmundur Ásgeirsson, Baldur Möller, Eggert Gilfer, Benóný Benediktsson, Bjöm Þorsteinsson og Jón Kristinsson en þeir hafa unnið meistaratitilinn f jórum sinnum hver. Núverandi skákmeistari ReykjavíkurerSævarBjarnason. -AG Leyf isgjald á elds- neyti fellt niður Viðskiptaráðherra, Matthías Á. bensíni, gasoh'u og svartolíu. Samtals Mathiesen, undirritaði í fyrradag vargjaldþetta4,6millj. kr. áumrædd- reglugerð um breytingu á reglugerð umvörumásl. ári. um skipan gjaldeyris- og viðskipta- Þar með er felldur niður einn mála. Með reglugerðinni er fellt niöur kostnaðarliður við verðlagningu á 0,1% leyfisgjald vegna innflutnings á olíum og bensíni. -AG Vll)V. aö 80-150 manna veisl- urnar og árshátíöirnar eru haldnar á Hótel Hofi ■ aö veislumaturinn, kaffiö, meölætiö og þaö allt er til reiöu? aö þér er óhætt aö hringja eöa koma og fa upp- lýsingar? ____________ "TTaövíö^eigum þá von a þér. RAUÐARÁRSTIG 18 SÍMI28866 Allt ad 85% afsláttur. Plaköt á 14—20 kr. * UT8ALA á smellurömmum, álrömmum, myndum, kortum o.fl. A TVINNUREKEND UR, HÚSRÁÐENDUR frábœrt úrval mynda á vinnustadi, í stigahús, og til hvers konar húsprýdi. Opid: Mámtd. — fimmtud. !)—IH Föstud. .9—/9 Laugard. 10—17 Sunnud. 13—17 MYNDIN Dalshrauni 13 Hafnarfiröi. Simi 51171.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.