Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1985, Síða 32
32
DV. FIMMTUDAGUR10. JANUAR1985.
Andlát
wmmm.
í gærkvöldi
í gærkvöldi
María Fanney Jensdóttir lést 3. janúar
síöastliöinn. Hún fæddist 15. ágúst
1920, dóttir hjónanna Jóhönnu S. Jóns-
dóttur og Jens Jónssonar. Eftirlifandi
eiginmaöur hennar er Jónatan
Olafsson. Þau áttu saman eina dóttur.
Utför Maríu veröur gerö í dag kl. 15 frá
Dómkirkjunni.
Gissur Gissurarson, fyrrum bóndi og
hreppstjóri í Selkoti, Austur-Eyja-
fjöllum, veröur jarðsunginn frá
Eyvindarhólakirkju laugardaginn 12.
janúarkl. 14.
Guöriður Jónsdóttir, Fljótshólum, sem
lést 4. janúar, veröur jarösungin frá
Gauiverjabæjarkirkju laugardaginn
12. janúarkl. 13.30.
Högni Halldórsson, Langholtsvegi 145
Reykjavík, veröur jarösunginn frá
Dómkirkjunni föstudaginn 11. janúar
kl. 13.30.
BILALEIGUBILAR
HERLENDIS OG ERLENDIS
Eiríkur Hermannsson veröur jarö-
sunginn frá Neskirkju í dag, fimmtu-
daginn 10. janúar, kl. 15. Hann var
þýskur að uppruna og var í hópi
þjóðverja sem komu hingaö til lands í
stríöslok til landbúnaöarstarfa. Hann
kvæntist hér og eignaðist börn. Lengst
af vann hann viö akstur en hjá
Seltjarnarnesbæ síðustu 20 árin.
Sigríöur Jónsdóttir frá Loftsstööum
andaöist 8. janúar.
Guðrún Þorsteinsdóttir, Brúnastööum
Reykjavík, lést 8. janúar.
ída Jensson, Baldursgötu 12
Reykjavík, lést 31. desember síöast-
liöinn. Utförin hefur fariö fram í kyrr-
þey að ósk hinnar látnu.
Ingólfur Guðmundsson, Karlagötu 17
Reykjavík, lést í Borgarsjúkrahúsinu
aöfaranótt 8. janúar.
Egill Haildórsson lést 7. janúar.
Sigurður Steindórsson verkstæöis-
formaður, Réttarholtsvegi 57
Reykjavík, andaöist í Landakots-
spítala þriðjudaginn 8. janúar.
Oddný Guðmundsdóttir kennari
verður jarðsungin frá Langholtskirkju
föstudaginn 11. janúar kl. 13.30.
Elín Steindórsdóttir frá Asi i Hruna-
mannahreppi veröur jarösungin frá
Hallgrímskirkju í dag, fimmtudag, kl.
15.
Tilkynningar
SNJOR A PALMATRJAM
Snjór á pálmatré viö Miöjaröar-
hafsströnd var merkileg sjón í sjón-
varpsfréttum í gærkvöldi. Þaö var
svo sem afarfróölegt aö hlýöa á og
fylgjast meö hvemig lesiö var úr
jarðsögu vesturhluta Bandaríkjanna
og sjá jarölög sem voru eins og
„trappa niður langan gang tímans.”
Meginland í mótun fagnaöi samt
ekki hugann alveg en óvíst er hvort
þaö telst mínus f yrir þáttinn.
Ungi ítalski þríhyrningurinn, sem
viö höfum fylgst meö tvö
miðvikudagskvöld, ætlar líklega aö
spjara sig það vel aö fylgst veröur
með þeim næsta mánuðinn.
Þjóö í þrengingum, endursýnd lýs-
ing Einars Sigurössonar frétta-
manns á ástandinu í Eþíópíu, er nú
það efni á dagskrá fjölmiðlanna í
gærkvöldi sem eftir sat í sál og sinni.
„Ástandið er þannig að fólk er aldrei
langt frá hungurmörkum,” sagöi
fréttamaöurinn og lýst var þján-
ingum frammi fyrir dauðanum.
Meöbræður á einum bletti jaröar-
kringlunnar heyja hundruöum
saman sína lífsbaráttu og lúta í
lægra haldi fyrir hungrinu.
A meöan hafa umframbirgöir mat-
væla verið geymdar á bak við lás og
slá í forðabúrum víða um heim.
Stjórnvöld, bæði í Eþíópíu og
annars staðar, leika sér meö „litlu
peöin”, þegnana sem biðja um
brauömoia. Stjórnvöld í Eþíópíu
hafa brugöist og fleiri.
I þennan sorgarleik blandast stór-
veldapólitíkin, valdabaráttan á
kringlunni. Astandiö í Eþíópiu er
blettur á samvisku heimsins, sem
stingur í augun á tímum vel-
megunar. Nokkuö sem viröist ekki
eiga aö vera... frekar en snjór á
pálmatrjám. Dagskrá ríkisfjöl-
miölanna í gærkvöldi var ekki til að
hrópa ferfalt húrra fyrir — aðeins
tvö. Þórunn Gestsdóttir.
Reykjavík: 91-31615/686915
Akureyri: 96-21715/23515
Borgarnes: 93-7618
Víðigerði V-Hún. 95-1591
Blönduós: 95-4136
Sauðárkrókur: 95-5175/5337
giglufjörður: 96-71489
Húsavík: 96-41940/41229
Vopnafjörður: 97-3145/3121
Egilsstaðir: 97-1550
Seyðisfjörður: 97-2312/2204
Höfn Homafirði: 97-8303
interRent
Ný smurbrauðstofa í
Garðabæ
Opnuð hefur verið ný smurbrauðsstofa,
Brauðstofa Ingu, að Hrismóum 4 í hinum nýja
miðbæ í Garðabæ. Eigandi er Ebn Ingibjörg
Kristjánsdóttir.
Brauðstofan tekur að sér smurbrauðsgerð
fyrir stærri og minni veislur. Ennfremur er
hún opin sem veitingastofa á venjulegum
verslunartíma. Brauðstofan er eitt af fyrstu
fyrirtækjunum af fjölmörgum sem eru að
hefja starfrækslu í hinum nýja miðbæ Garða-
bæjar.
Út er komið tímaritið
Heilsuvernd,
39. árg., 2. hefti 1984. Meðal efnis i blaðinu eru
greinamar Heilsugæsla — hvað borðar þú?
Matstofan — vetrardagskrá, Vítamín —
seinni hluti, Reykingar og skaðsemi þeirra,
Matur og megin, Sterk bein — eða stökk bein,
Um svefnleysi og Heilsujurtir.
Aðalfundur KR-kvenna
veröur haldinn í safnaöarheimili Neskirkju
fimmtudaginn 10. janúar nk. kl. 20.30.
Fyrirlestur á vegum Félags
íslenskra myndmenntakenn-
ara
Björg Ámadóttir myndmenntakennari heldur
fyrirlestur á vegum Félags íslenskra mynd-
menntakennara laugardaginn 12. janúar kl.
15 í Myndlistaskólanum í Reykjavík. Fyrir-
lesturinn er fluttur með litskyggnum og fjall-
ar um efnið: „Hvers vegna þarf ég að læra aö
teikna, ég ætla ekki aö veröa listamaður”.
Fyrirlesturinn var fluttur á NK ’84 og vakti
þar mikla athygli, en NK eru samtök nor-
rænna myndmenntakennara.
Félag islenskra myndmenntakennara hefur
þann tilgang að gæta stéttarhagsmuna mynd-
menntakennara og að stuðla að aukinni
myndmenntun í skólum landsins og meðal
þjóðarinnar. Formaður félagsins er Björgvin
Björgvinsson.
Allt áhugafólk um myndlist er velkomið á
fyrirlesturinn sem félagið stendur að næst-
komandi laugardag.
UMBOÐSMENN AÐ ALAFGREIOSLA ÞVERHOLT111, SÍMI 27022.
AKRANES
Quðfajðrg Pórólfadóttlr
Háfaohl 31 aiml t3-1«75
AKUREYRI
Jön SttindórMon
Sklpagðtu 13
•Iml M-26013
h*imMÍmi M-25197
ÁLFTANES
Aata Jónadðttlr
Miðvangi 1M
■fml 61031
BAKKAFJÚRÐUR
Fmydfe MagnÚMÍðttlr
HraunstJg 1
•Iml 07-3372
BlLDUDALUR
Jóna Runólf»dóttir
Grænabakk* I
•imi 04-2124
BLÖNDUÓS
8norrl Bjamnon
Urðarbraut 20
•imi 06-4601
BOLUNGARVÍK
Halga 81gurð*rdóttir
HJalastræti 26
•Iml 04-7287
BORGARNES
B*rg«v*lnn 8imon*r*on
8k*0*grkn»gðtu 3
■kni 03-7048
BORGARFJÖRÐUR
EYSTRI
Hailgrknur Vigfúuon
Vinamynni, •imi 97-2838.
BREIÐDALSVÍK
•kni 07-0082
BÚÐARDALUR
sorvwg ingvaoonir
•kni 834142
DALVÍK
Hrðnn Krktjánadóttir
akml 0041171
DJUPIVOGUR
Asgair (varsson
Stakihoitl
•kni 97-0880
EGILSSTADIR
Sigurtaog Bjðmadóttir
Arskógum 13
•fcni 97-1380
ESK1FJORDUR
HrafnkaM Jónmon
FðgruhlM) 0
•kni 974100
EYRARBAKKI
Margrét Kri.génadóttlr
Hóayrarvöikim 4
•knl 99-3350
FÁSKRUÐSFJÖRDUR
Armann RðgnvaidMon
Hlfðargðtu 22
•kni 074122
FLATEYRI
8lgriður Sigurstskiadóttir
Drafnargðtu 17
■kni 04-7043
GERÐAR GARÐI
Katrin Ekhadóttk
Hsióarbraut 11
•imi 92-7114
GRENIVÍK
Rsgina 8. ÓmarwJóttir
Ægiasiðu 16
GRINDAVlK
Aðattiaiður Quðmundadðttk
Austurvagl 10
■kni 924287
GRUNDARFJÖRÐUR
Janný Rikharðadóttir
GRlMSEY
Kristjana Bjamadóttir
•kni 00-73111
HAFNARFJÚRDUR
A*ta Jónadóttk
Miðvangi 100
•fcnl 81031,
Guðrún Asgsksdóttk
Gwðavagi 9
■kni 60041
HELLA
Garóar SigurðMon
Dynskáium 6
•knl 90-6038
HELLISSANDUR
Kriatki Qfsladóttk
MunaðarhóO 24
•iml 034016
HOFSÓS
Guðný Jóhannadóttk
Suðurbraut 2
■kni 064320
HÓLMAVlK
Jutta Pétursson
Borgarbrout, *imi 95-3166.
HRlSEY
Sigurbjðrg Guðiaugsdðttk
8ófvaHagðtu 7
■fcni 0441700
HÚSAVlK
Ævm Akason
Garðarsbraut 43
•fcnl 9041083
HVAMMSTANGI
Þór« 8vsrrtedóttk
Hlfðarvagi 12
■kni 96-1474
HVERAGERÐI
Lilja HarakJwJóttk
Haiðarbrún 51
■fcni 004300
HVOLSVÓLLUR
Amgrfcnur Svavarsson
Utlagarði 3
■knl 004249
HÖFNÍ
HORNAFIRDI
Mwgrát 8iguróardóttk
SOfurbraut 10
■fcnl 074830
HÖFN, HORNAFIRÐI
Unnur Guðmundsdóttk
Hwðargaröi 9
I Bknl 074447
ÍSAFJÖRÐUR
Hafstsinn EkOtsson
Pólgötu 5
•kni 94-3063
KEFLAVfK
Margrát 8tgurðardðttk
Smératúnl 14
•knl 02-3053
Agústa Randrup
Hringbrsut 71
•knl 02-3440
KÓPASKER
Auðun Bsnsdlktsson
Akurgwði 11
'akni 0042167
MOSFELLSSVEIT
Rúrw Jónina Armann»dóttir
Arnwtanga 10
•knl000401
NESKAUPSTAÐUR
Hlff Kjariansdóttir
MkJ.trwtí 23
aknl 97-7229
YTRNNNRI
NJARÐVÍK
Fannsy Bjamadóttir
Lágmóum 6
■knl 02-3300
ÓLAFSFJÖRÐUR
Margrét Hjaltadóttir
Ægisgötu 22, simi 96-62251
ÓLAFSVÍK
Svava Alfonadóttír
ólafsbraut 56, >imi 93-6243
PATREKSFJÖRDUR
Inglbjörg HwakJadóttk
lúngðtu 16
■kni 94-1383
RAUFARHÖFN
Slgný Elnaradðttk
Nónásl 6
■knl 0041227
REYÐARFJÖRÐUR
Þórdla Raynlsdóttír
Sunnuhvoii
■imi 074238
REYKJAHLlÐ
V/MÝVATN
Þuriður 8naabjðm*dóttk
Skútuhraunl 13
skni 0044173
RIF SNÆFELLSNESI
Estw Friðþjófadóttk
Háarifi 41
•knl 034029
SANDGERÐI
Þóra KjartanwJóttk
Suðurgðtu 20
•fcni 02-7004
sauðArkrókur
KristJn Jónsdóttír
Frayjugötu 13
•knl 984000
SELFOSS
Bárður GuðmundMon
Sigtúnl 7
•knl 90-1377
SEYÐISFJÓRÐUR
Ingibjörg 8igurg»irsdðttk
Miötúni 1
•knl 07-2410
SIGLUFJÖRDUR
Friðfinna Sknonwdðttk
Aöalgötu 21
■knl 90-71200
SKAGASTRÖND
Ólafur Bamódusson
Borgarbraut 27
■imi 96-4772
STOKKSEYRI
Gwðw öm Hkirikason
Eyrarbraut 22
•fcnl 00-3240
STYKKISHÓLMUR
Erto Láruadðttk
SUfurgðtu 26
•knl 034410
STÖÐVARFJÖRÐUR
Vafcorg Jónadóttk
Ekihohl
•fcnl 974004
SÚÐAVlK
Frostí Gunnarsson
Túngðtu 3
SUÐUREYRI
Ólöf Aöafcjðmsdóttir
Swtúnl 1
•knl 044202
SVALBARÐSEYRI
RúnwGakason
•knl 06-24007
TÁLKNAFJÖRDUR
Mwgrát Guðiaugadóttir
Tungötu 25
I •
VESTMANNAEYJAR
Auróra Friðrikadóttk
Kkkjubwjarbrwit 4
•knl 00-1404
VlK I MÝRDAL
Samundur Bjðmsson
Rénarbraut 0
■kni 00-7122
VOGAR
VATNSLEYSUSTRÖND
L*Hur G*orgason
a
a
a
a
sfrnl 824623
VOPNAFJÓRÐUR
Laufsy LaHsdóttk
Sigtúnum
■knl 97-3106
ÞINGEYRI
Karitas Jónsdóttk
Brakkugötu 54
•fml 044131
þorlAkshöfn
Franklin Banadiktsson
a
a
a
,8nl 88-3624 Ofl 306
ÞÓRSHÖFN
Kotynin JArgwtsan
Vasturbargl 12
■knl 0041230
a
a
a
a
*
a
a
a
•
Tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar íslands
verfla í Háskólabíói fimmtudaginn 10. janúar
og hefjast þeir kl. 20.30. Aðgöngumiðar fást í
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Bóka-
búð Lárusar Blöndal og Istóni, Freyjugötu 1.
Hallgrímskirkja
Opiö hús fyrir aldraöa verður í safnaöarheim-
ilinufimmtudaginn 10. janúarkl. 14.30.
Kirkjufélag
Digranesprestakalls
heldur fund föstudaginn 10. janúar kl. 20.30 í
safnaðarheimilinu við Bjamhólastíg. Fundar-
efni: félagsvist. Félagar, takið með ykkur
gesti.
Hjálpræðisherinn
I kvöld kl. 20.30 samkoma. Lautinantarnir
Anne Mereta og Erlingur Níelsson stjórna og
tala. Allir velkomnir.
Kvenfélag Kópavogs
Hátíðarfundur kvenfélags Kópavogs verður i
félagsheimilinu 17. janúar kl. 20.30. Konur til-
kynni þátttöku í slmum 41566 og 43619.
Samtök áhugafólks um
uppeldis- og menntamál
Hefur barn þitt orðið fyrir áreitni í skóla?
Þekkirðu börn sem hafa verið lögð í einelti?
Er ofbeldi algengt í skólum hér á landi?
Þessum brennandi spurningum og ýmsum
fleiri verður leitast við að svara á almennum
borgarfundi sem Samtök áhugafólks um upp-
eldis- og menntamál — SÁUM — efna til
mánudag 14. janúar í Kennslumiðstöðinni að
Laugavegi 166 kl. 20.30.
Hope Knútsson flytur framsöguerindi: Of-
beldl í skólum — orsakir og lausnlr.
Að framsögu lokinni verða pallborðsum-
ræður,_______________StjórnSAUM.
Innanlands
með apex
Frá og meö næsta föstudegi, 12.
janúar, munu Flugleiöir bjóða apex-
farg jöld á innanlandsleiöum. 1 frétt frá
fyrirtækinu segir að afsláttur nemi
þannig 40% miðað við almennt far-
gjald.
Reglur sem gilda um notkun apex-
fargjalda eru þær helstar að bóka þarf
far fram og til baka. Kaupa þarf far-
seðil minnst sjö dögum fyrir brottför.
Gildistimi farseöils er 21 dagur en lág-
marksdvöl fimm dagar. Hætti farþegi
við flugferð eða mæti ekki til flugs er
heimilt að endurgreiða 50% af andvirði
farseðils.
Apex-fargjöldin verða ekki í gildi
milli Akureyrar og Reykjavíkur. A
þeirri leið verður hopp-fargjaldiö
áframíboöi.
Nýmaveiki í
Laxeldisstöð-
inni íKolla-
firði?
Flugfreyjur gáfu Krabba-
meinsfélaginu fé til tækja-
kaupa
Hinn 30. desember 1984 færði Flugfreyjufélag
Islands Krabbameinsfélaginu rausnarlega
gjöf í tilefni þess að þann dag varð Flug-
freyjufélagið 30 ára. I bréfinu sem fylgdi gjöf-
inni segir að þetta sé framlag Flugfreyju-
félagsins til kaupa á færanlegu röntgenskoð-
unartæki á brjóstum (mammografíutæki), en
það tæki mun einkum þjóna landsbyggöinni.
Tapað -fundið
Leðurtuðra tapaðist
Stór svört leðurtuðra hvarf úr gulum Wart-
burg rétt fyrir jólin. I töskunni voru meðal
annars gleraugu í bláu hulstri og ýmis skilríki
sem eiganda vantar tiifinnanlega. Upplýsing-
arísima 52821.
Páfagaukur í óskilum
Hvítur disarpáfagaukur fannst í Seljahverfi á
gamlársdag. Upplýsingar í síma 76632.
Afmæli
85 ára verður á morgun, 11. janúar, frú
Katrín Magnúsdóttir, Háteigsvegi 11
Reykjavík. Hún verður að heiman.
Bella
„Vegna gruns hafa sýni verið tekin
hér. Leitað hefur verið hér síöastliðinn
hálfan mánuö en niðurstööur liggja
ekki fyrir,” sagði Sigurður Þórðarson,
stöðvarstjóri í Laxeldisstööinni í Kolla-
firði.
Nýrnaveiki hefur orsakað dauða
laxaseiða í eldiskeri hjá Sjóeldi hf. í
Höfnum á Reykjanesi, en seiðin voru
keypt frá Laxeldisstöð ríkisins í Kolla-
firði. Nýrnaveiki í laxaseiöum hefur
tvisvar áöur orðið vart hér á landi og
hefur þá niðurskurði veriö beitt.
-ÞG
_ J, að Hjáhtíar sé
a6 verða skotinn i' mér
aftur, hann er hættítr að
senda blíéfjn mln tíl baka
óopnuð.'