Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1985, Qupperneq 35
DV. FIMMTUDAGUR10. JANUAR1985.
35
DÆGRADVÖL
DÆGRADVÖL
DÆGRADVÖL
Jóhanna Þorkelsdóttir. „Þetta eru yndislegir menn."
Foringinn og aldursforsetinn.
Stefán Trjámann Tryggvason sund-
laugarvörður. „Þetta eru hressir
menn."
Sunddót og slíkar græjur geyma
menn næturlangt í tryggri vörslu.
Yndislegir karlar
„Allt sómamenn. Þetta eru spes
vinir okkar og yndislegir karlar,”
segir Jóhanna Þorkelsdóttir sem starf-
ar í afgreiðslunni og hefur gert það
síðan 1950.” Það eru reyndar alltaf að
koma nýir menn í flokkinn og aðrir að
hætta.”
Hún segir að það vanti mikið þegar
þeir láta ekki sjá sig en það gerist
sjaldan. Þeir koma með tertur á af-
mælum og sælgæti á jólum.
Sund á íslandi
Sundhallarflokkurinn er ekki eins-
dæmi hér á landi. I öllum sundlaugum
Reykjavíkur eru fastheldnir fasta-
gestir sem eru tryggir sinni laug. Þeir
eru háðir sundfíkninni og verða að láta
sjá sig dag hvem. Heitu pottamir em
löngum orðnir þekktir og þar eru þjóð-
málin ósjaldan rædd. Sundaðsókn er
orðin liöur í lúnu daglega lífi mjög
margra, sérstaklega á höfuöborgar-
svæöinu.
Jákvæð þróun sem er óhætt að
halda áfram. -APH.
i* f ■■ <£ y V- í
meó...
é'fcötx / > *-■
C/ i' (4.' :n <r< ’c'?, * /
.V#i C *>»* c
*
/2
t'/ ??/ -//''fV'**"''*'?/
■y !
s
/. cy tu% - v
* /
>:■ /f «/*"< > //* *" J~* **/■* /\ f C * »* ' £ "
^ ;?
/f* -- ■//* ■> ■» . o JC- gK *** f~*-~t*'t
" .. r ,
+* ... '5 ,
S<p 4/*'** Oi*> i «-*♦.-
///***** CZiff «*r Á/fi
M r*+*~£i ■/ /
, *> <SP-A
/ / * /■■■»
,^'tf ****** o*<ii**-t/C/*/ét s<
/
.- / &*++<//*; /1* ^ >*« 4 f ■»»*£*
■7'
«*
/
/\< /T V L
*+* — 7v * j S*r **+%. ‘tlrt 4?./ > 4
/ /
<f />-vvv’
í mér var ekkl friöur, og for því a<5 pars
f jandans Höllln varð fJörutfuogftcm.sra.
Ég er hérna utan og hl» mil].! tara,
helvítis ferðina ég n* ekkl að klara.
Mer er sagt að það verðl marslpanterta,
melra að segja margra kerta.
Forlnglnn m*ti Frakk ol oherta
og enginn fál tertuna'að snerta.
Hver var að koma á avtpinn avo þungur
svei mér þá, það er fööurbetrungur.
Þaö hljóta að vera meinillar tungur,
aem segja að Forlngtnn ae aíungur.
Hann syndtr og aperrlr sig hafnaöguvltlnn
aamt er hann alltaf svo gegns*r a li.tinr,.
Þetta n»gir þó Henna, þvi af honum svltinn
bogar og Konna finnst hann líttll og skrítinn
Og að lokum kvað Hennls ,
j»ja atrákar ég held að eg skundl
atrax á fcessa ,, important fur.dl.
gg var rétt að ljuka því þvermetra sundi,
sem loaaðt mig frá því fr*ga auka pundl.
Bestu kveðjur frá Gautatcrg
Amt og ásgeir
«f 4
■HHHi
1982 var 45 ára afmæli Sundhallarinnar i Reykjavik. Þá komu félagar úr flokknum með rjómatertu i tilefni
dagsins. Eins og svo oft við slik tækifæri voru samin Ijóð afmælisbarninu til heiðurs.
Flokkur á föstudagsfundi. Ákveðið borð og með þvi.
Þekki þetta fólk
orðið nokkuð vel
Fastagestir eru í ölium laugum.
DV hafði samband við Ragnar
Steingrimsson, forstöðumann Sund-
lauganna í Laugardalnum.
„Jú, við höfum fastagesti. Þeir
mæta hér strax þegar opnað er
klukkan 7.20. Þaðeru oft margir sem
þegar biða í anddyrinu eftir að opnað
verði. Síðan kemur annar hópur upp
úr kl. 8. Þá er einnig stór hópur fasta-
gesta sem mætir í hádeginu. Siðasti
hópurínn kemur svo um fimmleyt-
ið.”
Ragnar segir aö ný og ný andlit
séu stöðugt að koma. A þessu ári
hefur aðsóknin dregist saman. Þar
kemur verkfallið sem stór orsaka-
þáttur. Nú á síðasta ári voru
gestirnir 466 þúsund en árið áður 488
þúsund. En er ekki laugin og starfs-
fólkið orðið háð þessum fasta-
gestum?
„Ætli þyrfti ekki að loka ef þeir
hættu að mæta. Þetta eru góðir
karlar og konur. Margir hafa mætt
reglulega í sund frá því að gömlu
laugarnar voru opnar. Ég þekki
þetta fólk orðið nokkuð vel. ”