Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1985, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1985, Page 37
DV. FIMMTUDAGUR10. JANUAR1985. 37 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið TÓNLEIKAR í LAUGARDALSHÖLL Félagarnir i Mezzoforte hafa dvalið hér á klakanum um jólin og áramótin og beðið af sér kuldakastið í Evrópu. DV-myndir Kristján Ari. dáðustu hljómsveitum landsins tróðu upp. Þar á meðal er hið endurvakta Rió trió. Þessir púkar voru að pukrast eitthvað við brennuna. Og það var ekki að sökum að spyrja; hún stóð i Ijósum logum eftir skamma stund. Þrettánda- brennurnar voru venju fremur veglegar að þessu sinni enda miklir afgangar af eidsmat frá þvi um áramótin. Unglingahljómsveitin Stuðmenn ætlar að gera það gott á ári æskunnar. Þeir hafa þegar gert sitt til að efla heimsfriðinn og létu ekki sitt eftir liggja við að öngla saman í mjólkurduft fyrir hungraða. Á þrettándanum kom berlega i Ijós hve mikið af lýð úr heimi álfa og trölla hefur verið á sveimi um áramótin. Að loknum jólum snýr þessi lýður til sins heima eftir veglegar kveðjusamkomur. Isabella Rosselini IsabéDa Rossellini ætlar aö fara aö feta í fótspor móöur sinnar, Ing- rid Bergman. Hún hefur tekið aö sér fyrsta hlutverkið. Þaö er í mynd sem á aö heita „White Nights”. Þar leikur hún á móti ball- ettdansaranum Mikhail Bary- shnikov. Isabella líkist mjög móöur sinni en um leikhæfnina er fátt vit- aö enn. Jólasveinar tóku lagið i síðasta sinn i þessari heimsókn til byggða. Þeir fengu góða aðstoð frá áifum og tröllum. DV-myndir Kristján Ari. Jólin kvödd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.